Dagur - 12.02.1991, Blaðsíða 3

Dagur - 12.02.1991, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 12. febrúar 1991 - DAGUR - 3 fréffir Flugslys á Melgerðismelum í desember sl.: Rannsókn stendur enn yfir - burðarbiti í væng flugunnar brotnaði Ástæður flugslyssins á Mel- gerðismelum í Eyjafirði þann 22. desember sl., þegar svif- fluga hrapaði til jarðar með þeim afleiðingum að flugmað- ur liennqr lést, eru enn óljósar. Burðarbiti í væng flugunnar þrotnaði og beinist rannsóknin að ástæðum þess. Skúli Jón Sig- urðsson hjá Rannsóknarnefnd flugslysa segir margar samskonar svifflugur í notkun, bæði hér á landi, á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Rannsóknin beinist að því að finna ástæðuna fyrir að trébitinn brotnaði þannig að koma megi í veg fyrir að slíkt gerist í öðrum svifflugum. Hann segir að ýmissa upplýsinga sé nú beðið erlendis frá og reiknar með að rannsókninni Ijúki í aprílmán- uði næstkomandi. JÓH Eyjaíjarðarsveit: Jarðstrengir leysa þverlínur af hólmi - enn unnið að viðgerðum á raflínum eftir ísingarveðrið í byrjun janúar Viðgerð stendur enn yfir á raf- línum í Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd eftir ísinga- veðrið í byrjun janúar. Miklar skemmdir urðu á raflínunum í þessu óveðri og hafa nú verið settir jaröstrengir á tveimur stöðum í Eyjafjarðarsveit sem vonast er til að auki öryggið til muna í veðri sem þessu. lagningu en nokkrir kostir korhi til greina á svæðinu sem nú séu í athugun. JÓH Rjómabollurnar runnu út í gær: „Þetta er góð bolluvertíð“ Að sögn Gísla Pálssonar hjá Rafmagnsveitum ríksins á Akur- eyri var tveimur línum í Eyja- fjarðarsveit sem lágu frá vestri til austur, þ.e. svokölluðum þver- línum, skipt út fyrir jarðstrengi en þessar línur eru veikastar fyrir ísingaveðrum sem því er varð í byrjun janúar. Línurnar liggja annars vegar frá Espihóli að Litla-Hamri og liins vegar milli Hrfsa og Hleiðargarðs. „Eg held að með þessari að- gerð skapist verulega meira öryggi fyrir Eyjafjarðarsveit enda fóru þessar þverlínur fyrst í óveðrinu,“ sagði Gísli. Jarðstrengirnir vorur tengdir í lok síðustu viku en starfsmenn RARIK eru nú sem óðast að koma línum á Svalbarðsströnd í samt lag en þar þurfti að setja fjölda af nýjum staurum. Gísli segir að engin ákvörðun hafi ver- ið tekin um frekari jarðstrengja- „Bollusalan hefur verið lífleg í dag og reyndar alla vertíðina, þ.e. frá því á miðvikudag í síð- ustu viku. Auðvitað er salan mun betri en í fyrra þar sem veðrið er svona gott núna en samt sem áður er salan meiri en í meðalári. Þetta er því góð bolIuvertíð,“ sagði Kjartan Snorrason, bakarameistari hjá Brauðgerð Kr. Jónssonar á Akureyri síðdegis í gær þegar um fór að hægjast í bollusöl- unni. Af samtölum við bakarameist- ara á Akureyri í gær má ráða að bæjarbúar og nágrannar hafi sporðrennt yfir 20.000 bollum í gær en til viðbótar hafa tugir þús- unda af bollum selst um og fyrir hclgi. „Um helgina voru það bæjarbúar og nágrannar sporðrenndu um 60.000 bollum síðustu daga Öskudagurinn er á morgun: Tuimusláttur, söngva- keppni og öskudagsbaU - er á meðal þess sem verður á dagskrá á Akureyri Öskudagurinn er á morgun og eins og jafnan á þessum degi, má búast við fjölda barna á öll- um aldri á ferð um Akureyri í alls kyns búningum. Börnin ganga í fyrirtæki og stofnanir í bænum og taka lagið af hjart- ans list og fá yfirleitt eitthvert góðgæti að launum. Starfsmenn Rafveitu Akureyr- ar standa að vanda fyrir því að kötturinn er sleginn úr tunnunni á Ráðhústorginu og hefst keppn- in kl. 10.30. Veitt verða verðlaun til handa tunnu- og kattarkóngi, sem gefin eru af Kaupfélagi Ey- firðinga og París. Þá er rétt að minna á söngva- keppni öskudagsliða sem fram fer í göngugötunni og Örn Ingi skipuleggur. Miðað er við að í hverju liði séu 5 - 15 söngvarar. Veitt verða verðlaun fyrir söng, sviðsframkomu og búninga. Sig- urliðið hlýtur að launum ævin- týraferð til Grímseyjar með Fluj>félagi Norðurlands. Arlegt öskudagsball Zonta- klúbbsins Pórunnar hyrnu fer fram í Dynheimum á morgun og hefst kl. 14.00. Þar verða m.a. veitt verðlaun fyrir búninga, auk þess sem grettukeppnin og hæfi- leikakeppnin verða á sínum stað. -KK heimilin sem keyptu bollurnar en í dag eru það fyrirtækin sem kaupa mest," sagði Jörundur Traustason hjá Brauðgerð KEA þegar hann var spurður hverjir kaupi mest af bollunum. Bakar- arnir voru sammála um að ntikið sé um að fólk kaupi bollur með fyllingu og miðað við áðurnefnd- ar tölur má sjá að gífurlegt magn af rjóma var notað í bakaríunum síðustu dagana. Starfsfólk bakaríanna var að Ijúka sinni törn síðdegis í gær en á sumum stöðunt höfðu starfs- menn staðið við baksturinn síðan í fyrrakvöld en á öðrum var byrj- að að baka snemma í fyrrinótt. Pannig var í Einarsbakaríi og voru menn þar enn að um kl. 17 í gær þegar haft var samband við Einar Viðarsson bakarameistara. „Við erum búnir að vera að síðan klukkan tvö í nótt og það er ekki laust við að menn séu byrjaðir að þreytast," sagði Einar. JÓH NOTAÐU PENINGANA ÞÍNA f EITTHVAÐ ÁNÆGIULEGRA EN DRÁTTARVEXTI Við minnum á gjalddaga húsnæðislána sem var 1. FEBRÚAR 16. FEBBÚAB__ leggjast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitölu. L IV8ARS_____________________ leggjast dráttarvextir á lán með byggingavísitölu. &1 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS O SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI696900 Hitaveita Akureyrar: Leitað leiða tfi að tryggja öryggi Sú hugmynd hefur ekki ver- iö rædd aö leggja jarðstreng að dælustöðvum Hitaveitu Akureyrar, þrátt fyrir að rafmagn hafi farið af stöðv- unum í ísingarveðrinu í byrj- un janúar. Þetta er talið mjög kostnaðarsamt auk þess sem aðeins var um bil- un á einum stað á raflínunni að ræða. Formaður stjórnar veitu- stofnana Akureyrarbæjar seg- ir að umræða hafi verið uppi að undanförnu hvernig megi tryggja öryggi veitnanna sem best í tilvikum sem þessum. Hér sé líka unt að ræða öryggi bæði hitaveitu og vatnsveitu þö í þessu tilviki hafi rafmagn farið af hitaveitudælunum. Engiti ákvörðun hefur verið tekin í þessu máli en yfir- mönnum veitnanna hefur ver- ið falið að skoða málið nánar. JÓH GLERÁRGÖTU 36 SÍMI 11500 Norðurgata: 4ra-5 herb. efri hæð í tví- býli, mikið endurnýjuð í mjög góðu ástandi rúml. 140 fm. Sérinngangur. Rimasíða: 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr, samtals ca. 136 fm. Laust ettir samkomulagi. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum m. bílskúr og góöri geymslu í kjallara. Brekkugata: 4ra-5 herb. íbúð á jarðhæð og 1. hæð, samtals ca. 110 fm. Bílskúr. Laus fljótlega. Stekkjargerði: 5 herb. einbýlishús á tveimur pöllum ásamt bíl- skúr, samtals ca. 172 fm. Mikið endurnýjuð eign. Tjarnarlundur: Mjög falleg 4ra herb. enda- íbúð á 3. hæð 107 fm. Laus eftir samkomulagi. Vantar: Litla 3ja herb. íbúð v/Furu- lund og raðhús með bíl- skúr við Heiðarlund. FASTÐGNA& fj SKMSAUSSZ NORÐURLANDS Kl Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 11500 Oplð virka daga kl. 14.00-18.30 á öðrum tímum eftir samkomulagi Sölustjori: Pétur Jósefsson Heimasími 24485 Lögmaður: Benedikt Ólafsson hdl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.