Dagur - 12.02.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 12. febrúar 1991
Til sölu Susuki Fox SJ 410 árg.
'84, ekinn 74 þús. km.
Meö plasthúsi, blæjur fylgja.
Uppl. í síma 27898 eftir kl. 19.00.
Til sölu Pajero langur, bensín,
árg. ’85.
Góður blll.
Til sýnis og sölu á bílasölu Höldurs
Akureyri, sími 24119, heimasími
26974.
Urval af Still lyfturum, varahlutir í
Still, sérpöntum varahluti, viðgerð-
arþjónusta, leigjum lyftara, flytjurn
lyftara.
Lyftarasalan,
Vatnagörðum 16,
sími 91-82655 og 82770.
Torfæra - Video
Til sölu videospólur frá öllum tor-
færukeppnum sumarið 1990, ein
keppni á spólu, kr. 1.900.-
Sendum í kröfu, Vísa.
Til afgreiðslu I Sandfelli við Laufás-
götu Akureyri, sími 26120 ádaginn.
Gerð skattaframtala.
Tökum að okkur gerð skattafram-
tala fyrir einstaklinga og minni fyrir-
tæki.
Örugg þjónusta.
Sækjum um frest ef þess er óskað.
Hafið samband við Sigurjón I síma
25645 og Egill í síma 96-31236.
Alhliða bóhaldsþjónusta.
Skattframtöl einstaklinga og fyrir-
tækja.
Virðisaukaskattsuppgjör.
Kjarni h.f.,
Tryggvabraut 1, sími 27297.
Bílaklúbbur Akureyrar auglýsir:
Deildafundir í febrúar verða sem
hér segir:
Jeppadeild 14. og 21.,
fornbíladeild 13. og 20.,
rallycrossdeild 11. og 18.
Fundir hefjast kl. 20.00 í félags-
heimilinu að Frostagötu 6b.
Áríðandi er að félagsmenn mæti.
Aðalfundur og árshátíð verða
haldin 23. febrúar n.k.
Nánar auglýst síðar.
Bílaklúbbur Akureyrar,
sími 26450.
Gengið
Gengisskráning nr. 28
11. febrúar 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 53,630 53,790 54,690
Sterl.p. 106,777 107,096 107,354
Kan. dollari 46,339 46,477 47,027
Dönskkr. 9,5674 9,5959 9,5553
Norskkr. 9,4079 9,4360 9,4034
Sænskkr. 9,8080 9,8372 9,8416
Fl. mark 15,1348 15,1799 15,1896
Fr.franki 10,8180 10,8502 10,8260
Belg. franki 1,7898 1,7951 1,7858
Sv.franki 43,1578 43,2865 43,4134
Holl. gyllini 32,7062 32,8038 32,6361
Þýsktmark 36,8464 36,9564 36,8023
ít. lira 0,04897 0,04911 0,04896
Aust.sch. 5,2381 5,2537 5,2287
Port.escudo 0,4170 0,4183 0,4153
Spá. peseti 0,5862 0,5879 0,5855
Jap.yen 0,42015 0,42140 0,41355
írsktpúnd 97,969 98,261 98,073
SDR 78,0531 78,2860 78,4823
ECU.evr.m. 75,6907 75,9165 75,7921
Harðfiskur til sölu.
Ódýr hjallaþurrkaður harðfiskur frá
ísafirði.
Sendum í póstkröfu hvert á land
sem er.
Uppl. I síma 94-4082 eftirkl. 17.00.
Til sölu Maxi Cosi barnabíistóll
og Silver Cross barnavagn.
Hvoru tveggja vel með farið.
Uppl. í síma 23610.
Sjómenn!
Eigum uppsetta fiskilínu og flest til
línuveiða.
Setjum upp eftir þörfum hvers og
eins.
Rústfríir önglar o.fl.
Sandfell h.f., Akureyri.
Sími 26120.
Skrautfiskar!
Óska eftir skrautfiskum.
Flestar stærðir og gerðir koma til
greina.
Uppl. í síma 11107 eftir kl. 16.00.
Til sölu Serenellini harmonika
sem ný.
Uppl. í sfma 95-12688.
Týnd læða!
Snjóhvít læða með rautt hálsband
tapaðist frá Keilusíðu s.l. fimmtu-
dagskvöld, 7. febrúar.
Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 25464 á morgnanna og á
kvöldin eða komið í Keilusíðu 7 f.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélcg
athugið!
Snjómokstur Case 4x4. Fjarlægj-
um snjó ef óskað er.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðagöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf.,
sími 22992, Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
NOTAÐ INNBU,
Hólabraut 11, sími 23250.
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði á staðnum.
Hornsófi, sófasett, borðstofusett,
leðurstólar, bast húsgögn, orgel,
sjónvarpsskápa, þvottavélar,
ísskápa, eldavélar, steriogræjur,
hjónarúm, unglingarúm, eldhús-
stóla og borð, videotökuvél, antik
Ijósakrónur, örbylgjuofna og m.fl.
Vantar - Vantar - Vantar:
Á skrá: Sófasett, fsskápa, video,
örbylgjuofna, frystikistur, þvotta-
vélar, bókaskápa og hillu-
samstæður.
Einnig mikil eftirspurn eftir antik
húsbúnaði svo sem sófasettum og
borðstofusettum.
Sækjum og sendum heim.
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-12.00.
Notað innbú,
Hólabraut 11, simi 23250.
Viltu selja - Viltu kaupa!
Vegna mikillar sölu vantar allar
gerðir bíla á staðinn.
Bílasala Norðurlands,
Hjalteyrargötu 1, sími 21213.
Til sölu trilla, 2,39 tonn með
krókaleyfi.
Uppl. í síma 24353 eftir kl. 17.00.
Ertu að dragast aftur úr?
Ef þú ert I 10. bekk grunnskóla eða
1 .-2. bekk I framhaldsskóla, þá get-
um við kannski hjálpað þér.
Bjóðum upp á aukatíma I dönsku,
ensku, íslensku, líffræði, efnafræði,
stærðfræði og eðlisfræði.
Leitið upplýsinga í síma 11161 eftir
kl. 17.00. Valur/Kristján.
Gamlir munir óskast, 30 ára og
eldri.
T.d.: Sófasett, borðstofuborð, Ijósa-
krónur, fataskáp, útvarpstæki, djúk
box, Coka-cola kælir, tannlækna-
stól, frímerki, póstkort og fleira.
Uppl. I síma 91-674772, eftir kl.
18.00.
I^TiItií iAillkij [rl iuAiil ikílv.jj-1
IniTiinlliiBílElliCI
[á™ sh 5L íI'íIíUíLIÍilwJmJ
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
ÆTTAR-
MÓTIÐ
Þjóðlegur farsi
með söngvum
25. sýning:
Fimmtud. 14. febr. kl. 18.00.
26. sýning:
Föstud. 15. febr. kl. 20.30.
27. sýning:
Laugard. 16. febr. kl. 20.30.
Uppselt
28. sýning:
Sunnud. 17. febr. kl. 20.30.
28. sýning:
Sunnud. 17. febr. kl. 15.00.
29. sýning:
Sunnud. 17. febr. kl. 20.30.
Næst síðasta
sýningarhelgi.
Miðasölusími: 96-24073.
„Ættarmótið“ er skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
M Æ lEIKFÉLAG
MM AKUR6YRAR
WM m sími 96-24073
Miðasölusími 96-24073.
Akureyri - Reykjavík.
Óska eftir 4ra herbergja íbúð til
leigu I vor.
Helst á Brekkunni.
Til greina kemur skipti á 4ra
herbergja íbúð I Reykjavík.
Uppl. í síma 23959.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga.
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Stúlka á 18. ári óskar eftir
atvinnu.
Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 23749, fyrir hádegi.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætluo.
Vísaraðgreiðslur I allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun.
Strandgötu 39, sími 21768.
Er allt á
hvolfi í
geymslunni?
smáauglýsingar
S 96-24222
Til sölu bast sófasett, 1-1-3,
ásamt pulium og borði úr basti
og gleri.
Uppl. I síma 25125.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum I vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum'
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Sálarrannsóknarfélagið
... á Akureyri
Strandgötu 37 b • P.O. Box 41,
Akureyri • 96-27677
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir,
miðill mun starfa á vegum félagsins
dagana 22.-28. febrúar.
Pantanir á einkafundi verða teknar í
síma 27677, fimmtudaginn 14.
febrúar frá kl. 20.00 til 22.00.
Fyrirhugað er að halda námskeið
sunnudaginn 24. febrúar ef næg
þátttaka fæst.
Þeir sem áhuga hafa á því skrái sig í
síma 27677, iaugardaginn 16.
febrúar frá kl. 14.00 til 16.00.
Skyggnilýsingafundur verður hald-
inn í Lóni við Hrísalund, laugardag-
inn 23. febrúar kl. 16.00.
Húsið opnað kl. 15.00.
Allir velkomnir.
Stjórnin.