Dagur - 21.03.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 21.03.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 21. mars 1991 Tilílutningur fiskiskipa á árinu 1990: Átján skip fóru frá Norðurlandi en 28 komu í staðinn - togararnir Víðir og Aðalvík stærstir þeirra skipa sem komu til fjórðungsins Á árinu 1990 stækkaöi fiski- skipafloti Norðlendinga um 10 skip og er þá eingöngu átt við dekkuð fiskiskip en ekki með- taldir opnir bátar. Nokkur til- færsla á bátum átti sér einnig stað innan svæðisins og skiptu bátar þá oftast um eigendur innan staðanna. í meðfylgjandi yfirlitum, sem unnin eru upp úr skýrslu sjávarútvegsráðherra sem lögð var fram á dögunum á Alþingi, sést tilfærsla á fiskiskipum frá Norðurlandi og einnig hvaða bátar komu til Norðurlands á árinu, hvaðan og til hvaða eig- enda. Brúttólestastærð þeirra 28 fiskiskipa sem komu til Norðurlands á árinu 1990 er 2912 brl. og að meðaltali voru skipin 104 brl. að stærð. Brúttólestastærð þeirra 18 skipa sem fóru frá fjórðungn- um á árinu var 1350 brl. eða að meðaltali 71,36 brl. hvert skip. Til viðbótar við þetta skiptu 12 skip um eigendur innan svæðisins á árinu. Sé litið yfir þessa lista sést fljótt hve mikil hreyfing hefur verið á minnstu bátunum á árinu, bæði hafa margir farið í burtu og einnig nýir bátar ver- ið keyptir til svæðisins. Hvað varðar fiskiskip sem komu til svæðisins á árinu eru þeirra stærst togararnir Víðir og Aðalvík, sem nú heitir Sól- bakur. Þessi skip komu bæði til Akureyrar og eru í eigu Skip sem keypt voru til Norburlands árib 1990 Skip: Eigandi í ársbyrjun 1990 Eigandi í árslok 1990 Freyr ÓF 36 Bakkafiskur hf. Sigvaldi Þorleifsson hf. 185 brl Eyrarbakka Ólafsfirði Haukafell SF 40 Haukafell hf. Hólanes hf. 103 brl. Hornafjörður Skagaströnd Ólafur Jóhann Guðbrandsson Fiskiðja Sauðárkróks hf. Þorsteinsson SK 77 149 brl. Sandgerði Sauðárkrókur Ragna RE 54 Guðmundur Valdimarsson Fiskiðja Sauðárkróks hf. 6 brl. Reykjavík Sauðárkrókur Öxarnúpur Gísli Guðmundsson Jökull hf. ÞH 162 35 brl. Reykjavík Raufarhöfn Kristján HU 123 Kristján L. Runólfsson Skagstrendingur hf. 34 brl. Kópavogur Skagaströnd Ingólfur SK 190 Jóhann Halldórson Fiskiðja Sauðárkróks hf. 8 brl. Bíldudalur Sauðárkrókur Halldóra HF 61 Hleiðra hf. Sædís hf. 236 brl. Hafnarfjörður Ólafsfjörður Röst SK 17 Hilmir sf. Dögun hf. 305 brl. Fáskrúðsfjörður Sauðárkrókur Hrefna GK 58 Páll Jósteinsson Kaldbakur hf. 10 brl. Sandgerði Grenivík Reynir AK 133 Birgir Jónsson Þorsteinn A. Pétursson 10 brl. Akranes Grenivík Fram KE 105 Guðjón Óskarsson Kaldbakur hf. 11 brl. Sandgerði Grenivík Sólbakur EA 307 Hraðfrystihús Keflavíkur hf. Útg.fél Akureyringa hf. 560 brl. Keflavík Akureyri Bjarnveig RE 98 Fiskréttir hf. Meleyri hf. 11 brl. Reykjavík Hvammstangi Haförn BA 327 Níels Ársælsson Jóhann Sigurbjörnsson 27 brl. Tálknafjörður Hrísey Víðir EA 910 Hvaleyri hf. Samherji hf. 741 brl. Hafnarfjörður Akureyri Guðný EA 127 Finnur Þórðarson Ársæll Alfreðsson 5 brl. Neskaupstaður Hrísey Ásborg EA 259 Skarðsvík hf. Borg hf. 347 brl Hellisandur Hrísey Bylgjan I Gk 141 Jósep Valgeirsson Oddeyri hf. 8 brl. Keflavík Akureyri Lottó BA 532 Guðbjartur I. Bjarnason Vík sf. 5 brl. Bíldudalur Skagaströnd Litlanes ÞH 52 Akkur hf. Óli Þorsteinsson 6 brl. Fáskrúðsfjörður Þórshöfn Sædís EA 26 Skúli Þ. Kristinsson Fiskv. Jóh. og Helga 9 brl. Borgarfjörður eystri Dalvík Gullþór EA 701 Þorsteinn hf. Snorri Snorrason 57 brl. (safjörður Dalvík Sleipnir RE 31 Brimnir hf. Skagstrendingur hf. 9 brf. Reykjavfk Skagaströnd Neisti HU 5 Hafsteinn E. Stefánsson Daníel Pétursson o.fl. 10 brl. Hornafjörður Hvammstangi Magnús EA 25 Sæból hf. Sigús Jóhannesson 10 brl. Seyðisfjörður Grímsey Maggi HU 31 Svanur Jónsson Skagstrendingur hf. 9 brl. Keflavík Skagaströnd Borgþór EA 69 Sigurður Stefánsson Óttar Þ. Jóhannsson 6 brl. Fáskrúðsfjörður Grímsey Samherja hf. og Útgerðarfé- lags Akureyringa hf. Af stór- um bátum má einnig nefnda Halldóru HF og Röst SK sem gerðir eru út frá Ólafsfirði og Sauðárkróki. Nítján skip fóru frá Norður- landi á liðnu ári, flest bátar um eða undir 10 tonnum að stærð. Stærst þeirra skipa sem seld voru í burtu á árinu er frysti- togarinn Snæfell frá Hrísey, 390 tonna skip sem Útgerðar- félag KEA seldi Þorbirni hf. í Grindavík. Togarinn heitir nú Hrafn Sveinbjörnsson GK 255. Annað stærsta skipið sem selt var í burtu var Heiðrún EA 28 frá Árskógssandi sem selt var til Háness hf. á Patr- elíSfÍrðÍ' JÓH Skip sem seld voru frá Norburlandi árib 1990 Skip: Eigandi í janúar 1990 Eigandi í desember 1990 Heiðrún EA 28 Gylfi Baldvinsson Hánes hf. 183 brl. Árskógsströnd Patreksfjörður Hafsteinn Sl 151 Haraldúr hf. Siglfirðingur hf. 131 brl. Dalvík Siglufjörður Sjöfn II NS 123 Sjöfn sf. Fiskiðjan Bjarg 63 brl. Grenivík Bakkafjörður Baldur GK 97 Útg.fél. Akureyringa Njáll hf. 40 brl Akureyri Garður Kristín VE 40 Sigurður G. Jónsson Eiður Marinósson 12 brl Þórshöfn Vestmannaeyjar Hlífar Pétur NK 15 Egill Olgeirsson Saltfang hf. 63 brl. Húsavík Neskaupstaður Aron HF 555 Bjarni Björnsson Bjarni Björnson 11 brl. Ólafsfjörður Hafnarfjörður Örn (S 18 Skagstrendingur hf. Torfi Björnsson 20 brl Skagaströnd (safjörður Fram II HF 51 Sigurjón Antonsson Jón Guðni Hafdal 8 brl. Ólafsfjörður Reykjavík Byr (S 184 Björn Valur Gíslason Finnbogi Jakobsson 9 brl. Ólafsfjörður Bolungarvík Þorsteinn SH 145 Daníel B. Pétursson Kristján Jónsson 24 brl. Hvammstangi Hellisandur Hafborg KE 12 Húnavik hf. Hjördís hf. 26 brl. Blönduós Keflavík Núpur BA 69 Kaldbakur hf. Oddi hf. 182 brl. Grenivík Patreksfjörður Eyfell ÍS 274 Þorsteinn Þórhallsson Gunnvör hf. 5 brl. Grenivík ísafjörður Öðlingur VE 202 Útg.fél V.-Húnvetninga Öðlingur hf. 105 brl. Hvammstangi Vestmannaeyjar Búðafell SU 90 Friðrik Friðriksson o.fl. Hraðfr.hús Fáskrúðsf. hf. 68 brl. Hvammstangi Fáskrúðsfjörður Hrafn SveinbjörnssonÚtgerðarfélag K.E.A. Þorbjörn hf. GK 255 390 brl. Hrísey Grindavík Dagbjört SU 50 Óli Þorsteinsson Akkur hf. 10 brl. Þórshöfn Fáskrúðsfjörður Tilflutningur skipa innan svæbisins árib 1990: Skip: Eigandi í janúar 1990 Eigandi í des. 1990 Rán BA 57 Frosti hf. Nafir hf. 57 brl. Grenivík Grenivík Aron ÞH 105 Guðmundur A. Hólmgeirsson Knarrareyri hf. 76 brl. Húsavík Húsavík Guðvarður ÓF 44 Jón Sæmundsson Arni hf. 78 brl. Ólafsfjörður Ólafsfjörður Svanur EA 14 Rif hf. Jóhann Sigurbjörnsson 60 brl. Hrísey Hrísey Björg Jónsdóttir Brík hf. Langanes hf. ÞH 321 273 brl. Húsavík * |l r . Húsavík Byr ÓF 58 Jón Viðar Ólafsson Byr hf. 11 brl. Ólafsfjörður Ólafsfjörður Ási ÞH 19 Áslaugur Jóhannesson Sigurður Kristjánsson 6 brl. Hrísey Húsavík Guðrún Jónsdóttir Haukur Jónsson Guðrún sf. ÓF 27 29 brl. Siglufjörður Ólafsfjörður Haförn ÍS 177 Ómar Karlsson Ómar V. Karlsson o.fl. 30 brl. Hvammstangi Hvammstangi Baldur EA 108 Kaupfélag Eyfirðinga Snorri Snorrason 295 brl. Akureyri Dalvík Haförn HU 4 Ólafur Ingibjörnsson Hafsúlan sf. 10 brl. Skagaströnd Hvammstangi Jón Pétur SK 20 Pétur Erlingsson Jón Sigurjónsson 5 brl. Sauðárkrókur Sauðárkrókur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.