Dagur - 21.03.1991, Blaðsíða 16

Dagur - 21.03.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Fimmtudagur 21. mars 1991 2,5 tonna diesellyftari til söiu. Tilboö óskast! Niðursuðuverksmiðja, K. Jónssonar & Co. h.f, sími 21466. Hundaeigendur! Ganga í Vaðlaheiði á sunnudag kl. 13.00. Mætum öll. Hundaþjálfunin. Riffill til sölu, Brno .22 Hornet. Tveir stillanlegir gikkir. Sex skota magasín. Góður og nákvæmur riffill. Meðfylgjandi Eikow-kikir 6x32. Verð kr. 47.000.- Uppl. í síma 27517 eftir kl. 17.00. Ráðskona óskast í sveit í nágrenni Akureyrar frá 20. apríl til 1. júlí. Uppl. í sfma 96-24904. Notað irinbú NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, simi 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum. Leðursófasett frá kr. 35.000.- Borðstofusett frá kr. 20.000.- ísskápa frá kr. 5.000.- Hjónarúm frá kr. 10.000.- Unglingarúm frá kr. 10.000,- Vatnsrúm 160x200 frá kr. 45.000.- Videotökuvélar frá kr. 25.000.- Eldhúsborð frá kr. 2.000.- Antik Ijósakrónur frá kr. 5.000.- Litasjónvörp frá 15.000,- og m.fl. Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt Erum komin með umboð fyrir ný sjónvörp og ísskápa sem eru á frá- bæru verði. Tökum gömlu sjónvörp- in og ísskápana upp í ný. Antik - Antik - Antik Vantar antik vörur t.d.: Sófasett, húsbóndastóla, borðstofu- sett, bókaskápa, sófaborð, borð- stofustóla og m.fl. Tökum í sölu málverk eftir þekkta listamenn. Erum með málverk til sýnis eftir marga listamenn. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Gengið Gengisskráning nr. 55 20. mars 1991 Kaup Sala Tollg. Oollari 58,780 58,940 55,520 Sterl.p. 104,620 104,904 106,571 Kan. dollari 50,828 50,966 48,234 Oönsk kr. 9,3073 9,3326 9,5174 Norskkr. 9,1479 9,1728 9,3515 Sænskkr. 9,7853 9,8119 9,8370 Fi. mark 15,0045 15,0453 15,1301 Fr. franki 10,4861 10,5147 10,7399 Belg. franki 1,7329 1,7376 1,7744 Sv.franki 41,4177 41,5304 42,2205 Holl. gyllini 31,6788 31,7650 32,4394 Þýskt mark 35,7184 35,8156 36,5636 ít. lira 0,04789 0,04802 0,04687 Aust. sch. 5,0760 5,0898 5,1900 Port. escudo 0,4095 0,4106 0,4181 Spá. peseti 0,5744 0,5760’" 0,5860 Jap.yen 0,42486 0,42602 v 0,41948 írsktpund 95,121 95,380 97,465 SDR 80,1971 80,4154 78,9050 ECU, evr.m. 73,3104 73,5100 75,2435 Mazda, árg. '79 til sölu. Þarfnast smá lagfæringar. Skipti á vatnabát eða lítilli trillu koma til greina. Uppl. í síma 96-11241 fyrir hádegi en í síma 96-25296 á kvöldin. Til sölu M.M.C. Tredia 4x4, árg. '87. Útvarp og segulband, dráttarkrókur. Fallegur bíll, nýskoðaður. Einnig til sölu Commadore 64 tölva, tveir stýripinnar og 46 leikir. Uppl. í sima 96-41039 eftir kl. 17.00. Til sölu er bifreiðin Ó-366, sem er Toyota Tercel 4x4, árg. 1986. Ljósblá að lit, ekin 77 þúsund km. Bein sala. Uppl. í síma 96-24222 (Óskar) eða 91-673310. Toyota Corolla XL, hvítur, 3ja dyra, árg. '88 til sölu. Ekinn 50 þúsund km. Útvarp, segulband, sumardekk, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 27653 eða 22015 á kvöldin. Til sölu 15 feta Chetland vatna- bátur með 28 ha. Mariner sjóvél, vagn fylgir með. Uppl. í síma 26990. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti frá S. Helgasyni h.f., Steinsmiðju, Kópavogi, t.d.: Ljósker, blómavasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Ökukennsla Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, stmi 23837 og bíla- sími 985-33440. Ólafsfjörður - Dalvík, Akureyri og nágrannasveitir. Útvega öll gögn, ökuskóli eða sérnám. Hluti kennslu í heimasveit. Ódýrara og hagkvæmara nám. Greiðslukort og sérsamningar. Matthías Ó. Gestsson, simi 21205 og 985-20465. Prentum á fermingarserviettur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju. Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Gyllum á sálmabækur. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, simi 22844. Húsnæðiíboði 3ja herbergja íbúð til leigu. Laus strax. Uppi. í síma 23700 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Góð þriggja herbergja íbúð í Keilusíðu til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 26579. Dieselvél til sölu. 2,4 I úr Toyota Hi-lux. Ekin rúmlega 100 þús. km. Á sama stað til sölu skíðabogar. Toppgrind fylgir. Uppl. í síma 26604 eftir kl. 19.00. LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÖNGLEIKURINN KYSSTU MIG KATA! Eftir Samuel og Bellu Spewack. Tónlist.og söngtextar eftir Cole Porter. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon. Dansar: Nanette Nelms. Lýsing: Ingvar Björnsson. 4. sýning 22. mars kl. 20.30 5. sýning 23. mars kl. 20.30 6. sýning 24. mars kl. 20.30 7. sýning 30. mars kl. 15.00 8. sýning 30. mars kl. 20.30 Uppselt 9. sýning 1. apríl, 2. í páskum kl. 20.30 Þjóðlegur farsi með söngvum Aukasýningar um páska 35. sýning miðvikud. 27. mars, ki. 20.30. Uppselt 36. sýning fimmtud. 28. mars, (skírdag) kl. 15.00. 37. sýning fimmtud. 28. mars, (skírdag) kl. 20.30. Uppselt Allra síðustu sýningar. Aðgöngumiðasala: 96-24073 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, og sýningadaga kl. 14-20.30. lEIKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Búvélar^ Zetor til sölu! Zetor 4718, árg. '74 til sölu. Allur nýyfirfarinn. Á sama stað óskast rúllu- pökkunarvél til kaups. Uppl. í síma 96-33179. Stefán. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun. Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ferðalangar í Glerárdal ath! Þeir sem leið eiga um Glerárdal eru beðnir að skyggnast bak við stóra steina og athuga hvort þeir sjái nokkra brúsa af olíu sem leiðangur Gunnars Helgasonar faldi bak við stóran stein, er þeir gáfust upp á að flytja þá í Lamba - Skála í botni Glerárdals. Þeir sem geta veitt uppl. eru vin- samlega beðnir að láta Ferðafélag Akureyrar vita. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heima- húsum og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðnum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pipulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið! Snjómokstur Case 4x4. Steinsögun, kjarnborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Fundir St.: St.: 59913217 VIII 7. Messur . • Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir vélkonmir. Súknarprestarnir. Athugið §Hjáipræðisherinn, Hvannavölliiin 10. i\Flóaniarkaöur verður 'Qss.-px&' haldinn föstudaginn 22. mars kl. 10.-12. og 14.-17. ATFn Við tökum einnig á móti bæði fatnaði og munum. Takið eftir Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni Langholti 13, Judith Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, Bókabúð Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma- húsinu Glerárgötu og hjá kiikju- verði Glerárkirkju.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.