Dagur - 21.03.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 21.03.1991, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 21. mars 1991 - DAGUR - 15 dagskrá fjölmiðla í dag, fimmtudag, kl. 17.30, endursýnir Stöö 2 þáttinn Meö Afa frá sl. laugardegi. Þeir Afi og Pási eru hressir aö vanda og eru farnir aö hugsa til páskanna. Sjónvarpið Fimmtudagur 21. mars 17.50 Stundin okkar (20). 18.20 Þvottabirnirnir (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (58). 19.30 Opnunarhátíð í Þjóð- leikhúsi. Bein útsending. Kristján Jóhannsson syngur, Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson koma fram og auk þess verða flutt ávörp. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. I þættinum verður meðal annars sýnt viðtal sem breskir sjónvarpsmenn áttu við feðgana Vilhjálm Einars- son og Einar Vilhjálmsson. 21.00 Ríki arnarins (6). Sjötti þáttur: Á mörkum hins byggilega. (Land of the Eagle.) Breskur heimildamynda- flokkur í átta þáttum um náttúruna í Norður-Ame- ríku. 22.00 Evrópulöggur (13). Þagnarlaun. (Eurocops - La bourse ou la vie). Þessi þáttur kemur frá Þýskalandi og greinir frá baráttu lögreglunnar við mann sem svíkur út peninga með fölsuðum krítarkortum. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kínversk rokktónlist. Mynd um kínverska rokk- tónlist og viðhorf ungs fólks í Kína til eigin menningar og vestrænna áhrifa á hana. 23.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 21. mars 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með Afa. 19.19 19.19. 20.10 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 21.00 Á dagskrá. 21.15 Paradísarklúbburinn. (Paradise Club). 22.05 Draumalandið. Ómar Ragnarsson hverfur, ásamt þáttakanda, á vit draumalandsins. 22.35 Réttlæti. (Equal Justice.) 23.25 Ráðabrugg. (Intrigue). Hörkuspennandi bandarísk njósnamynd. Einum af njósnurum bandarísku leyniþjónustunnar er fengið það verkefni að koma fyrr- verandi samstarfsmanni sínum, sem hlaupist hafði undan merkjum, aftur til Bandaríkjanna og hefst nú kapphlaup njósnarans við að koma svikaranum undan með KGB á hælunum. Aðalhlutverk: Scott Glenn, Robert Loggia, Martin Shaw. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 21. mars MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf.' 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu. „Prakkari11 eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sig- fússonar (9). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. 09.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Parísar- sáttmálinn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefar- inn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenring les (16). 14.30 „Vorið í Appalatsíu", ballettónlist eftir Aaron Copland. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Að spinna vef“ eftir Ólaf Ormsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Sónata í a-moll D 821, „Arpeggione" sónatan eftir Franz Schubert. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 „Droppaðu nojunni vina“. Leið bandarískra skáld- kvenna út af kvennaklósett- inu. Fyrsti þáttur af fjórum. 23.10 í fáum dráttum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 21. mars 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfrétt.ir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson, og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskráin heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinntil gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. ára- tugnum. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Þættir úr rokksögu íslands. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 21. mars 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Fimmtudagur 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgundakt. Séra Cecil Haraldsson. 07.50 Verðbréfaviðskipti. 08.15 Stafakassin. 0£ 35 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gam- ans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjal. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 16.30-17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðv- arinnar. 19.00-22.00 Eðal-tónar. Umsjón: Gísli Kristjánsson. 22.00-24.00 Á nótum vinátt- unnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Fimmtudagur 21. mars 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu. 18.30 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 22.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer áfram á vakt- inni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 21. mars 16.00-19.00 Sigfús Arnþórs- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Siminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferðaskrif- stofunnar Nonna kl. 16.30 og kl. 18.45. *>snwr Júlíus Cesar Sólnes Með nýju frumvarpi um verndun tandspendýra er gert ráð fyrir miklum breyt- ingum á löggjöf um veiðar. Lög sem þessi eru kölluð „Rammalög“ sem byggjast á því að ráðherra er gefin heim- ild til að.ákveða allt sem máli skiptir þ.e.a.s. veiðitíma, veiði- tæki og veiðisvæði. Slík laga- setning þekkist ekki erlendis og t.d. í Skandinavíu er laga- setning mjög ítarleg um alla þætti veiðanna. Um tilhögun refaveiða tekur Júlíus sér keisaralegt vald og ákveður hvar refir skulu vera friðaðir og hvar ekki. T.d. mega bændur og æðarræktendur ekki skjóta refi að vorinu nema sauðfé eða æðarfugli stafi „bein“ hætta af. # Veit ekkert um viðkomu refsins I viðtölum hælir Júlíus sér af því að með lagasetningunni sé horfið frá útrýmingar- stefnu liðinna ára til mannúð- legri viðhorfa. Greinilegt er að Júlíus veit ekkert um við- komu refsins. Júlíus áttar sig ekki á að það er nauðsyn að veiða refinn til að forða stofn- inum frá offjölgun. Eignist refapar fjóra hvolpa og svo allir þeirra afkomendur næstu átta ár hvað skyldu afkomendurnir þá vera orðnir margir? Ótrúlegt en satt, þeir væru orðnir 119.000! Júlíus áttar sig ekki á því að refur- inn er toppur i fæðupíra- mítanum þ.e.a.s. að hann á sér enga óvini aðra en manninn. Því fjölgar honum þar til að stofnar sem hann lifir á hrynja (rjúpa og mófugl inn til landsins) og þá hrynur einnig refastofninn, úr hungri. Þetta skilja hundar og reyna því að drepa refi þegar þeir mega og geta, en þetta skilur ekki Júlíus Sólnes. # Júlíus og hreindýrin í frumvarpinu er einnig ákvæði um framkvæmd og gjaldtöku fyrir hreindýraveið- ar. Að vísu er honum heimilt (ekki skylt) að setja á stofn hreindýraráð sér til ráðgjafar. Þar með verður Júlíusi heim- ilt að ákveða hverjir veiða hreindýr og hverjum ber að borga veiðileyfin. Fróðlegt væri að vita hvað bændum á Héraði finnst um þá tilhögun. S&S vonar að þingmenn sjái sóma sinn í að samþykkja ekki þann hundavaðsgjörn- ing sem þessi frumvarpsgerð hlýtur að teljast.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.