Dagur - 21.03.1991, Blaðsíða 12

Dagur - 21.03.1991, Blaðsíða 12
£í -- H5JÖAC1 - rí-öf aiarn JS luDsbutmrni'-l 12 - DAGUR - Fimmtudagur 21. mars 1991 Ouðmundur BJarnason Talgerður Sverrisdóttir Jóhannes Oeir Sigurgeirsson Ouömundur Stefúnsson Daniel Árnason Hvers á ég að gjalda - hestlaus - Nei hann er hér einhversstaðar. ; JVlestur áhugi er á sýningum, keppni og hestaíþróttum - ’niilli sín. tvær stúlkur úr unglingadeild Léttis með einn blcsóttan á Öflugt starf unglingadeildar hestamannafélagsins Léttis - þjálfari ráðinn til starfa krakkar frá unglingadeild Léttis tóku þátt í námskeiðinu og fóru þau ríðandi á Melgerðismela og aftur til baka að námskeiðinu loknu. Unglingadeild Léttis hef- ur barist fyrir því að fá hesta- mennsku viðurkennda sem val- grein í 10. bekk grunnskólans. Nú hefur skólanefnd Akureyrar ákveðið að bjóða þennan val- möguleika. Nokkuð margir nemendur hafa sýnt honum áhuga og er reiðkennsla nú í boði sem valgrein í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Unglingadeild Léttis stóð fyrir veglegri skrautsýningu á grasvell- inum fyrir neðan Samkomuhúsið 17. júní síðastliðinn. Um 15 krakkar tóku þátt í sýningunni. Einnig var sýnt hindrunarstökk og trúðareið og vakti hvort tveggja mikla kátínu á meðal áhorfenda. Á síðastliðnu hausti var farin hópferð á vegum ung- lingadeildarinnar í Laufskálarétt í Skagafirði, sem er ein þekktasta stóðrétt landsins og einnig var farið lieim að Hólum og litið yfir aðstöðuna á hrossabúinu þar. Þjálfari til starfa Hestamannafélagið Léttir hefur ráðið til starfa sérstakan þjálfara til að sinna börnuin og unglingum í félaginu. Pað er Hugrún ívars- dóttir sem verður fyrsti þjálfari þess en hún er ein fárra kvenna sem hefur átt velgengni að fagna á mótum undanfarin ár. Hugrún mun verða til staðar einu sinni í viku og veita þá aðstoð sem knaparnir óska eftir hverju sinni, halda námskeið og standa fyrir æfingamótum. Unglingaráð og íþróttadeild félagsins standa fyrir þessu námskeiði og eru bundnar við það miklar vonir. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn dcildarinnar felst meðal annars í því að kenna ungmennum umgengni við hesta og hesta- mennsku. Reiðkennsla fer einn- ig fram á vegum deildarinnar og haldin eru mót og sýningar. Að sögn Guðrúnar Hallgríms- dóttur varð strax Ijóst að mest- ur áhugi er fyrir þeim þætti sem snýr að sýningum, keppni og leikni í hestaíþróttum. Þátttakendur í starfi unglinga- deildarinnar eru allt frá fimm ára aldri en flestir, sem stunda hesta- mennsku á vegum hennar, eru á aldrinum sjö til sextán ára. Engin neðri aldurstakmörk eru sett vegna þátttöku í deildinni en börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er gefinn kostur á að kynnast hestamennsku burtséð frá því hvort hún er stunduð á heimilum þeirra eða ekki. Að sögn Guðrúnar Hallgrímsdóttur koma margir þátttakendur frá heimilum þar sem hestamennska er ekki stunduð. Á síðastliðnu sumri voru fest kaup á hesthúsi sem sérstaklega er ætlað unglingum. Kaupin á hesthúsinu er stórkostlegur áfangi fyrir félagið og býður upp á margvíslega möguleika. Má þar nefna fræðslu í sambandi við hirðingu og meðferð hrossa. Hesthúsið er rétt hjá félagsheim- ili Léttis og hefur verið unnið að nokkrum endurbótum á því. Reiðnámskeið og skraut- sýning Efnt var til þriggja daga reiðnám- skeiðs á Melgerðismelum í sumar undir leiðsögn Reynis Aðal- steinssonar, reiðkennara. Átta Framsólmarfloldmriim í Norðurlandskjördæmi eystra efnir til Framsóknarvistar samtímis á eftirtöldum stöðum: Árskógur: Ávarp: Daníel Árnason Laugarborg: Ávarp: Valgerður Sverrisdóttir Akureyri, í Pélagsborg (salur starfsmanna Álafoss): Ávarp: Guðmundur Bjarnason Breiöamýri: Ávarp: Jóhannes Geir Sigurgeirsson Húsavík, í Félagsheimilinu: Ávarp: Guðmundur Stefánsson Skúlagarður: Ávarp: Guðmundur Stefánsson Verölaun: Ferðavinningur að verðmæti kr. 80.000,- með Samvinnuferðum/Landsýn fyrir besta árangur einstaklings. Auk þess verða veitt kvöldverðlaun á hverjum stað fyrir bestu frammistöðu karla og kvenna. Áhuginn leynir sér ekki. Unglingadeild er starfandi á vegum hestamannafélagsins Mvndir: Goiii Léttis á Akureyri. Starfsemi Framsóknarvist — spilakvöld — Fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.