Dagur - 05.04.1991, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 5. apríl 1991
í 12. FLOKKI 1990-1991
EINBYLISHUS A KR. 17,000.000
12730
BILVINNINGUR EFTIR UALI A KR, 1,000,000
30331
BIL.UINNINGUR EFTIR UALI A KR', 500.000
76961
UTANLANDSFERÐIR A KR. 200.000
5018 12380 30160 55856 70459
UTANLANDSFERÐIR A KR. 100.000
1132 10003 24537 58798 68022
5949 12658 35039 61686 74084
7148 14014 44893 62822 76230
8279 19346 45167 63944 78481
UTANLANDSFERÐIR A KR. 50 000
639 9610 21407 35847 47214 52072 57108 64819 73809
1531 9890 22321 36472 47516 52309 58086 65603 74630
1933 11429 22552 36801 47925 52598 58144 65815 75623
1952 11523 23247 37450 48024 53055 59209 66760 75949
2985 12452 24326 38390 48780 53461 59909 67452 76400
3418 13722 25446 39000 50249 53641 60797 67892 76943
3663 14098 26323 40244 50507 53880 61342 68053 78700
5114 14453 26934 40652 50736 54449 62251 68948 78974
5400 15051 28284 41988 50836 54551 62487 70043 79781
5752 15307 30536 44522 51267 55409 62668 71151 79853
5777 16147 30781 45182 51446 55527 63119 71320
7294 17772 32716 45212 51578 56082 63432 71988
7393 18910 32739 45359 51584 56384 63980 72346
7647 19571 33251 45834 51668 56536 64213 72687
8263 20473 34665 47167 52058 56761 64265 72953
HUSBUNADARVINNINGAR A KR. 12.000
71
83
161
246
263
634
660
763
773
826
843
857
916
1026
1047
1263
1 374
1742
1766
1833
1 840
1844
1902
2143
2154
2257
2364
2460
2475
2668
2720
2732
2787
2997
3058
3079
3195
3270
3286
3644
3646
3817
3849
3927
4065
4082
4230
4337
4395
4462
4528
4595
4638
4699
4736
4844
4902
4935
5054
5063
5128
5212
5340
5408
54 11
5432
5490
5662
5785
5800
5903
5939
6374
6375
6403
6518
6636
6787
6951
7020
7043
7100
7117
7130
7268
7348
7359
7411
7664
7669
7846
7852
7941
7956
8059
8154
8232
8321
8417
8580
8672
8902
9245
9262
9274
9276
9373
9398
9 401
9443
9480
9523
9560
9642
9687
9708
9825
9868
9964
10004
10033
1 0281
10361
10401
10677
10737
10865
1 0904
11132
11176
11191
11194
1 1 428
1 l 444
11476
1 1583
1 1621
1 1 738
1 2002
12060
12246
12292
12314
12327
1 2328
12338
12470
1 2500
1 2666
12784
13189
1 3205
13266
1 3288
1 3330
13390
13417
13454
1 3462
13483
13562
13599
13600
13716
1 3757
13763
13855
14 105
1 4226
14243
14361
1 4856
1 4863
14933
14983
15097
15101
15186
15247
15343
15415
1 5474
15682
15715
15788
15808
16046
16159
16183
16256
16456
16634
1 664 1
16698
17025
17288
17612
17701
17758
17894
18038
18168
18412
18418
18456
18471
1 8546
18617
1 8821
1 8950
1 9031
1 9234
19254
1 9306
1 9425
19448
1 9578
19651
19674
19693
19769
19908
1991 1
1 9937
19945
20091
20168
20246
20321
20439
20447
20503
20523
20573
20594
20781
20830
20887
20889
20937
21043
21087
21324
21332
21495
21587
21644
21787
21842
21852
21863
21869
21998
22029
22069
22154
22164
22246
22277
22304
22469
22503
22587
22685
22783
22786
23072
23245
23351
23532
23602
23618
23797
23954
24054
24 171
24175
24292
24347
24387
24393
24477
24633
24657
24705
24801
24887
24918
24972
24997
25195
25323
25355
25377
25754
25844
25910
25943
26044
26143
26171
26186
26229
26234
26285
26481
26497
26525
26546
26594
26615
26662
26765
26918
26973
26990
27022
27064
271 41
27151
27205
27382
27502
27518
27721
27817
28037
28421
28595
28795
28982
29061
29078
29123
29174
29245
29282
29341
29416
29599
29700
29704
29710
30105
30147
30255
30346
30424
30436
30700
30738
30818
30868
30974
31052
31081
31104
31221
31335
31513
31546
31547
31659
31678
31771
31799
32282
32442
3 2563
32917
33157
33215
33508
33595
33632
33681
33882
33980
34050
34278
34446
34457
34791
34821
35086
35228
35321
35329
35337
35383
35703
35792
36061
36157
36231
36392
36408
36482
36496
36524
36579
36621
36666
36753
36755
36766
37011
37146
37216
37305
37325
37549
37661
37800
37832
37857
37960
38029
38062
38129
38179
38210
38212
38280
38305
38375
38408
38448
30494
38612
38791
39021
39189
39381
39460
39516
39633
3964 1
3981 1
39953
4001 1
40018
4014 1
40156
40181
40199
40383
40398
40510
40552
40679
40697
40801
40826
40903
40919
4 1201
4 1 203
41323
41357
4 1490
4 1503
4 1525
41528
41563
41587
4 1659
4 1667
4 1 854
4 1928
41937
42030
42178
42209
42296
42425
42470
42486
426 11
42745
42798
42799
42847
42945
42977
42998
43063
43290
43301
43360
43466
43610
43871
43913
44036
44041
44057
44164
4431 1
44352
44771
44971
45006
45025
45169
45251
45293
45303
45329
45370
45386
45437
45708
45727
45788
45794
45824
45902
45926
45943
45975
45999
46012
46029
46042
46098
46283
46336
46343
46386
46392
46420
46445
46480
46605
46646
46695
46736
46750
46976
47044
47198
47202
47508
47535
47577
47666
4781 1
47894
47957
48403
48451
48537
48552
48578
48629
48669
48732
48758
48845
49139
49169
49194
49204
49209
49225
49279
49323
49425
49645
49669
49696
49750
49801
49823
49850
49996
50032
50063
50102
50114
50213
50396
50449
50671
50789
50810
50848
50855
50862
51319
51376
51510
51529
51692
51742
51858
52205
52207
52217
52233
52252
52303
52581
52583
52790
53016
53048
53128
53144
53392
53424
53448
53487
53531
53561
53595
53650
53763
53767
53833
53905
53957
54007
54089
54096
54117
54325
54406
54482
54484
54536
54560
54658
54663
54711
54721
54765
54923
55132
55191
55338
55366
55474
55505
55552
55599
55693
5591 9
56154
56164
56321
56344
56438
56584
56590
56655
56814
56850
57114
57164
57201
57212
57223
57270
57309
57358
57402
57452
57536
57620
57658
57715
57834
57883
57916
57960
58030
58078
58092
581 18
58143
58192
58340
58499
58593
58968
59064
59075
59138
59140
59154
59200
59257
59284
59323
59365
59420
59442
59494
59549
59559
59614
59616
59618
59742
59749
59762
59804
59972
60000
60204
60215
60245
60381
60424
60464
6051 1
60560
60618
60817
60942
61007
61036
61064
61143
61188
61191
61417
61435
61485
61504
61517
61756
61847
61951
61953
61965
62033
62114
62130
62237
62364
62367
62495
62689
62691
62735
62787
62842
62957
63236
63307
63437
63620
63675
63707
63717
63752
63794
63849
63943
63959
64171
64197
64246
64394
64470
64504
64609
64723
65106
65312
65373
65415
65495
65569
65572
65709
65824
65928
66201
66392
66478
66483
66494
66650
66660
66753
66812
66879
66891
66898
66899
66951
66998
67284
67377
67388
67541
67668
67688
67821
68062
68272
68351
68420
68469
68474
68482
68552
68636
68789
68872
68912
69086
69354
69398
69406
69426
69464
69467
69481
69531
69557
69563
69578
69649
69671
69736
69776
69791
69865
69957
69976
70054
70113
70295
70462
70466
70564
70582
70640
70726
70762
70842
70983
71016
71042
71088
71227
71328
71486
71496
71632
71973
72005
7201 1
72157
72251
72623
72635
72695
72756
72816
73160
73255
73365
73384
73402
73456
73657
73658
73675
73715
73833
73937
74019
74148
74303
74313
74317
74433
74477
74671
74702
74785
75000
75064
75102
75143
75217
75249
75250
75305
75324
75329
75373
75384
75460
75554
75726
75897
76108
76226
76237
76454
76551
76814
76997
77145
77269
77344
77347
77384
77398
77603
77639
77671
77709
77784
77822
77866
78004
78173
78176
78264
78338
78355
78420
78429
78488
78522
78610
78654
78807
78847
78893
78970
79014
79105
79143
79208
79341
79345
79541
79943
Landsbyggðin er
lífsakkeri þjóðarinnar
- Spjallað við Sigurð P. Sigmundsson, kosningastjóra
Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra
Sigurður P. Sigmundsson,
fyrrverandi framkvæmdastjóri
Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar,
hefur góða yfirsýn yfir atvinnu-
mál við Eyjafjörð og þróun
þeirra, enda hefur hann unnið
að ráðgjöf, þróunarverkefnum
og rannsóknum á sviði fyrir-
tækja og atvinnuvega á svæð-
inu undanfarin ár. Sigurður
lauk prófi í hagfræði við Edin-
borgarháskóla árið 1982, eftir
fjögurra ára nám. Þá tók hann
við starfi deildarstjóra á fjár-
hags- og rekstrarsviði sjávar-
útvegsráðuneytisins, m.a. við
að gera úttektir varðandi veið-
ar og vinnslu, hafði umsjón
með fjárlagagerð ráðuneytisins
og undirstofnana þess síðasta
árið. Um mitt ár 1987 kom
Sigurður til Akureyrar, til að
veita Fiskmarkaði Norður-
lands forstöðu.
„Ég var búinn að starfa í tæp
fimm ár hjá sjávarútvegsráðu-
neytinu, og það var góður skóli.
Starfið tengdist bönkum, stofn-
unum og hagsmunasamtökum
sjávarútvegsins. En eftir að hafa
starfað þarna svo lengi spurði ég
sjálfan mig hvort ég vildi halda
þessu áfram eða fara eitthvað
annað og spreyta mig. Kveikjan
að því að ég fór til Akureyrar var
einmitt sú að ég vildi ekki festast
í kerfinu. Mig langaði að skapa
eitthvað nýtt, og fór þess vegna
til starfa við Fiskmarkaðinn,“
segir Sigurður.
Frá Fiskmarkaði Norður-
lands til IFE
Fiskmarkaður Norðurlands tók
til starfa sumarið 1987. Sigurður
segir að fljótlega hafi komið í ljós
að meirihluti eigenda fyrirtækis-
ins hafði ekki áhuga á að nýta sér
fiskmarkaðinn. Verkefni Sigurð-
ar var að leggja grundvöllinn að
starfseminni, búa til uppboðs-
kerfi eftir nýjustu tísku, ef svo
má að orði komast. Næsta skref
var hjá sjávarútvegsfyrirtækjun-
um, boltinn var hjá þeim. Éftir
rúmt hálft ár lagðist Fiskmarkað-
ur Norðurlands niður.
En það átti ekki fyrir Sigurði
að liggja að yfirgefa Norðurland,
því hann tók að sér nýtt starf á
Akureyri, hjá Iðnþróunarfélagi
Eyjafjarðar hf. „Það var í febrú-
ar 1988, sem ég réðist til Iðnþró-
unarfélagsins. Félagið er sameign
sveitarfélaga og verkalýðsfélaga
við Eyjafjörð, en Kaupfélag Ey-
firðinga á einnig hlut í fyrirtæk-
inu. Markmið þess er og var að
stuðla að framförum í atvinnu-
málum, hafa auga fyrir nýjungum
og taka þátt í stofnun fyrirtækja.
Auk þess er IFE ráðgjafarfyrir-
tæki. Samskipti við sveitarfélögin
og ráðgjöf til þeirra á sviði
atvinnumála er stór þáttur í starf-
inu. Upprunalega var ráðgjöfin
einskorðuð við iðnað, en félagið
hafði með árunum útvíkkað
starfssvið sitt, tekið þátt í upp-
byggingu Háskólans á Akureyri
o.fl.,“ segir Sigurður.
Nýjungar eiga að koma
innan frá
Iðnþróunarfélagið var annars
eðlis, því þar var á ferðinni rót-
gróin starfsemi sterkasta iðnþró-
unarfélags landsins. Samstaða I
sveitarfélaganna um félagið var
og er góð. Hins vegar eru gerðar
miklu meiri kröfur um árangur í
starfi IFE heldur en gerðar eru til
annarra iðnþróunarfélaga í land-
inu. Sjálfsagt má rekja það til
þess að Sæplast hf. var flutt norð-
ur fyrir tilstuðlan félagsins, enda
hefur það fyrirtæki lengi verið
skrautfjöður IFE. Menn vildu
einblína á þetta dæmi og nokkur
önnur sem hafa tekist vel, t.d.
Gúmmívinnsluna hf. Kröfurnar
um frumkvæði og nýjungar voru
því miklar. Eftir á séð tel ég að
afstaða margra til félagsins hafi
verið óraunhæf að mörgu leyti.
Nýjungar eiga að mínu mati fyrst
og fremst að koma innan frá, þ.e.
frá fyrirtækjunum sjálfum, en
ekki frá ráðgjöfum úti í bæ sem
koma eiga færandi hendi. Ráð-
gjafar eiga að vera til aðstoðar,
þeir geta verið milligöngumenn
og verkefnistjórar.
Ég fann fyrir þeirri kvöð að
þurfa sífeilt að brydda á einhverj-
um óskilgreindum nýjungum.
Þegar efnahagsástand landsins í
heild er í svo mikilli niðursveiflu
eins og var 1988 til 1989 þá var
auðvitað mjög óhægt um vik. Ég
vildi breikka starfssvið IFE, og
horfa til miklu fleiri sviða en ein-
göngu stofnunar nýrra fyrirtækja.
Skilningur á því var takmarkaður
hjá núverandi stjórn félagsins.
En það var gott að starfa hjá
IFE, þó svo að starfið sé mjög
opið og maður nokkuð berskjald-
aður fyrir gagnrýni. Starfsemin er
þess eðlis að oft virðist lítið liggja
eftir starfsmenn. Nefna má í því
sambandi ýmiskonar athuganir á
arðsemi og hagkvæmni hug-
Von, eitt verka Kristjönu F. Arndal, bæjarlistamanns.
Kristjana F. Arndal:
Eftirprentanir af þremur verkum
Kristjana F. Arndal, sem tilnefnd var bæjarlistamaður á Akureyri í fyrra, hefur látið gera eftirprentanir af
þremur myndverka sinna. Þær bera nafnið ósk, von og trú. Myndirnar eru prentaðar í stærðunum 50x60
cm, á mjög góðan pappír hjá Prentverki Odds Björnssonar, í 300 eintökum. Þær eru til sölu hjá lista-
manninum sjálfum og í Gallerí allra handa.