Dagur - 05.04.1991, Blaðsíða 12

Dagur - 05.04.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 5. apríl 1991 Húsmunamiðlunin auglýsir til sölu: Litsjónvarp. Skilvinda og strokkur. Snyrtiborð með spegli og vængjum. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófasett 3-1-1-1, stök hornborð og sófaborð. Tveggja sæta sófar. Alls konar smáborð, t.d. blómaborð. Strauvél á borði. Barnarúm fleiri gerðir, einnig ný barnaleikgrind úr tré. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d. hugsuðurinn, móðurást og fl. o.fl. Hansahillur og fríhangandi hillur. Skatthol. Sjón- varpsfætur. Eldhúsborð á stálfæti. Borðstofuborð og stakir borðstofu- stólar. Nýtt bílútvarp, dýrt merki. Fuglabúr, með öllu. Eins manns rúm með og án náttborðs. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Vantar alls konar vel með farna húsmuni í umboðssölu, t.d. hansa- hillur, bókahillur og fleira. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Tveggja herbergja íbúð tii leigu við Aðalstræti. Laus strax. Uppl. í síma 11070 eða 22532. Til sölu 4ra herbergja íbúð á efri hæð í Vanabyggð. 127 fm. Góð lán áhvílandi. Laus strax. Uppl. hjá Eignarkjör í síma 26441 og 11444. Laus strax! 3ja herbergja íbúð til leigu í Gler- árhverfi. Leigist til 1.-15. ágúst. Jóhanna Eyrún í síma 96-25064. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 21055 eftir kl. 18.00. Tvær stúlkur óska eftir íbúð til leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hringið á milli kl. 19.00 og 21.00 í síma 24422. Sunna Ósk og Eva Kristjánsdóttir. Ungt, (25 og 29 ára), barnlaust pár óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Fteglusemi, góðri umgengni og skiivísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21848 eða 25044. Gengið Gengisskráning nr. 63 4. apríl 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,420 59,580 59,870 Sterl.p. 105,034 105,317 105,464 Kan. dollari 51,421 51,560 51,755 Dönskkr. 9,2267 9,2516 9,2499 Norskkr. 9,0870 9,1115 9,1092 Sænskkr. 9,7875 9,8139 9,8115 Fi.mark 15,0069 15,0474 15,0144 Fr.franki 10,4319 10,4600 10,4540 Belg.franki 1,7188 1,7235 1,7219 Sv.franki 41,7569 41,8693 41,5331 Holl. gyllini 31,3885 31,4730 31,4443 Þýskt mark 35,3743 35,4696 35,4407 lt.líra 0,04751 0,04764 0,04761 Aust. sch. 5,0260 5,0395 5,0635 Port.escudo 0,4026 0,4037 0,4045 Spá.peseti 0,5712 0,5727 0,5716 Jap.yen 0,43229 0,43345 0,42975 írsktpund 94,576 94,831 95,208 SDR 80,6335 80,8507 80,8934 ECll.evr.m. 72,8103 73,0064 73,1641 Vel með farið, vínrautt, ullar plus sófasett til sölu; 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófaborð. Verð 30 þúsund krónur. Uppl. í síma 25708. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Ólafsfjörður - Dalvík, Akureyri og nágrannasveitir. Útvega öll gögn, ökuskóli eða sérnám. Hluti kennslu í heimasveit. Ódýrara og hagkvæmara nám. Greiðslukort og sérsamningar. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205 og 985-20465. Reykjavík - Akureyri Ungt par, annað frá Akureyri með eitt barn óska eftir leiguskiptum á íbúð í eitt ár. Eigum íbúð í Reykjavík í efra Breið- holti. Uppl. í síma 26942 eftir kl. 14.00. ^ L frííníiíij m ts 13 Ul Tíl r« 5. í LEIKFÉLAG ’IRjLTuji'JRj. AKUREYRAR SÖNGLEIKURINN KYSSTU MIG KATA! Eftir Samuel og Beiiu Spewack. Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon. Dansar: Nanette Nelms. Lýsing: Ingvar Björnsson. Sýningar í apríl: 10. sýning föstud. 5. kl. 20.30 uppselt. 11. sýning laugard. 6. kl. 20.30 uppselt. 12. sýning sunnud. 7. kl. 20.30. 13. sýning föstud. 12. kl. 20.30. 14. sýning laugard. 13. kl. 15.00. 15. sýning laugard. 13. kl. 20.30. 16. sýning sunnud. 14. kl. 20.30. 17. sýning föstud. 19. kl. 20.30. 18. sýning sunnud. 21. kl. 20.30. 19. sýning laugard. 27. kl. 20.30. 20. sýning sunnud. 28. kl. 20.30. 21. sýning þriðjud. 30. kl. 20.30. Skrúðsbóndinn Frumsýning miðvikud. 24. apríl kl. 21.00. 2. sýning fimmtud. 25. kl. 21.00. 3. sýning föstud. 26. kl. 21.00. Aðgöngumiðasala: 96-24073 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, og sýningadaga kl. 14-20.30. IGKFÉLAG AKUREYRAR sími 96-24073 Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið! Snjómokstur Case 4x4. Steinsögun, kjarnborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasimar 985- 33092 og 985-32592. Til leigu vélsagir Verk sf. viðhaldsþjónusta Bakkahlíö 15 Sími 25141 eftir kl. 18.00 Til sölu International dráttarvél með uppmoksturstækjum, árg. 70. Einnig bílkrani HMF 3TM. Uppl. í síma 96-43103. Til sölu vatnsrúm. Uppl. í síma 26033 eftir kl. 19.00. Til sölu er hvítt átthyrnt vatnsrúm. Uppl. í síma 21518. Til sölu 1 árs vatnsrúm, stærð 180x200 cm, grátt á lit, vel með farið, fullkomin dýna og hitari, undir- dýna og allir fylgihlutir. Einnig Amstrad leiktölva ásamt leikjum og ísskápur (selst ódýrt). Uppl. í síma 25179 eftir kl. 20.00. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum. Leðursófasett frá kr. 35.000,- Borðstofusett frá kr. 20.000.- fsskápa frá kr. 5.000.- Hjónarúm frá kr. 10.000,- Unglingarúm frá kr. 10.000.- Vatnsrúm 160x200 frá kr. 45.000,- Videotökuvélar frá kr. 25.000.- Eldhúsborð frá kr. 2.000.- Antik Ijósakrónur frá kr. 5.000.- Litasjónvörp frá 15.000.- og m.fl. Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt Erum komin með umboð fyrir ný sjónvörp og isskápa sem eru á frá- bæru verði. Tökum gömlu sjónvörp- in og ísskápana upp í ný. Antik - Antik - Antik Vantar antik vörur t.d.: Sófasett, húsbóndastóla, borðstofu- sett, bókaskápa, sófaborð, borð- stofustóla og m.fl. Tökum í sölu málverk eftir þekkta listamenn. Erum með málverk til sýnis eftir marga listamenn. Sækjum og sendum heim. Opið virkadagáfrá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Pottþétt! Þéttum lekar svalir og aðra fleti sem mikið mæðir á. Notum eingöngu fyrsta flokks efni! Uppl. [ sfma 91-687394 eftir kl. 19.00. Óska eftir notaðri eldavél. Uppl. í síma 96-81330. Óska eftir að kaupa notaða kartöfluniðursetningarvél, einnig kartöfluflokkunarvél. Uppl. í síma 93-56709. Snjósleði til sölu. Polaris Sprint árg. ’87, ekinn tæpar 2000 mílur. Rafstart og grind fylgir. Uppl. í síma 96-43535. Óska eftir snjósleða eða fjórhjóii á u.þ.b. 50 þús. Uppl. f síma 27765 eftir kl. 19.00. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heima- húsum og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- jum til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðnum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Leikfélag Dalvíkur sýnir sígilda gamanleikinn Frænku Charleys eftir Brandon Thomas Leikstjóri: Björn Ingi Hilmarsson Sýningar: 7. sýning 5. apríl kl. 21 8. sýning 6. apríl kl. 17 (skólasýning) 9. sýning 6. apríl kl. 21 Fleiri sýningar ekki fyrirhugabar Mibapantanir í ®61397 sýningardaga kl. 16-18 Til sölu Daihatsu Rocky diesel, turbo, árg. ’85. Ekinn 51000 km. Verð 950 þúsund kr. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-31286. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Til sölu Skoda 120L árg. ’88, ekinn 39 þús. km. Skoðaður 1992. Sumar- og vetrar- hjólbarðar. Verð kr. 180 þús-staðgreiðsluverð kr. 145 þús. Uppl. í síma 96-42222 (Óskar) á vinnutíma eða heima í síma 96- 24294. Til sölu Toyota Tercel, árg. ’84. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 27432. Til sölu bíllinn minn A-1640 sem er Mazda 323 GLX Sedan 1,5 árg. ’88, hvít. Sjálfskipt með vökvastýri. Ekin 12-13 þús. km. Bíll í algjörum sérflokki. Uppl. í símum 96-23912 og 96- 21630. Blaiser dielsel árg. 73 til sölu. Er á 38 tommu mudder en er hækk- aður fyrir 44 tommu. Spilfestingar, kastarar, talstöðvar, gott lakk. Uppl. í síma 96-71958. Til sölu Daihatsu Charmant 1600 cc, árg. ’82. Bíllinn er í góðu ásigkomulagi og er aðeins ekinn 112 þús. km. Uppl. í síma 27879 eftir kl. 16.00. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. rtas®0" i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.