Dagur - 25.05.1991, Blaðsíða 16

Dagur - 25.05.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 25. maí 1991 dogskrá fjölmiðla p- Rás 1 Laugardagur 25. maí HELGARÚTVARP 6.45 Veðuríregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morg- unlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja bamanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Vedurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Hálftími í tali og tónum. Umsjón: Jónas Jónasson. 13.30 Sinna. 14.30 ÁtyUan. 15.00 Tánmenntir, leikir og lærðir fjaUa um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna, framhaldsleikritið: TordýfUlinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. 17.00 Leslamplnn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dénarfregnir - Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþéttur. 20.10 Meðal annarra orða. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskré morgun- dagsins.. 22.30 Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveíflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 26. maí HELGARÚTVARP 8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmunds- son, prófastur á Kolfreyju- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fróttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af öriögum mannanna. 6. þáttur af fimmtán: Vaxt- arlag, geðslag og samhengic þar á milli. Umsjón: Jón Bjömsson. 11.00 Messa í Kópavogs- kirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund ó Hvolsvelli. 14.10 „Hvað var upphaf"? 15.00 Jazz-hljómleikar í Gamla bíó mánudaginn 15. apríl 1946 kl. 23.30. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sturlungaöldin. 17.00 RúRek '91, Djasshátíð Ríkisútvarpsins og Reykja- víkur. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dónarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Spuni. Listasmiðja barnanna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 RúRek '91. Ellen Kristjánsdóttir og flokkur mannsins hennar leika í beinni útsendingu frá Hótel Borg. 23.00 RúRek '91. Kvintett Carls Möllers og Finns Eydals ásamt Andreu Gylfadóttur leika á Kringlu- kránni. 24.00 Fróttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 27. maí MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les (20). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Allir geta lært að syngja. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta em asnar Guðjón" eftir Einar Kárason. Þórarin Eyfjörð les (10). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „í örygginu'*. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaitu. 17.30 Tónlist á siðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar ■ Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 RúRek '91. í kvöld koma fram Ellen Kristjánsdóttir og flokkur mannsins hennar. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 25. mai 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveins- son. 9.03 AUt annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Dea- con Blue. 20.30 Safnskifan. - Kvöldtónar. '22.07 Gramm á fóninn. dóttir. 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnars- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir ki. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson held- ur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 26. maí 8.07 Hjómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heims- ins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heigarútgáfan. 15.00 íþróttarásin: Albanía - ísland. íþróttafréttamenn lýsa leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins í knatt- spyrnu. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass - Norrænar söng- konur. 20.30 Úr íslenska plötusafn- inu. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 27. maí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. Umsjón: Guðrún Gunnars- Spói sprettur Tóndæmi Svo þú heldur að ég hafi ekki úthald í að skokka einn hring í garðinum, ha! Ég skal sko sýna þér hver hefur úthaldiði... © Bulls Bulls Hver kannast við fólkið? Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Éf lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS Hljómsveitin Flugfrakt á Akureyrarflugvelii í maí 1980. Efri röð f.v.: Jón E. Berg, Leó Torfason og Gunnar Sveinarsson. Neðri röð: Sigfús Arnþórsson, Hreinn Laufdal og Ingjaldur Arnþórsson. Horfln Flugfrakt í þessum þætti kynnum við gamlar hljómsveitir sem hafa starfað á Norðurlandi og bregð- um upp myndum af eftirminni- legum atburðum á sviði tónlist- ar, allt fram undir 1985 eða þar um bil. Fyrsta tóndæmið gefur hljómsveitin Flugfrakt frá Akur- eyri. Flugfrakt varð til á árinu 1980. í hljómsveitinni voru þeir Jón E. Berg, Leó Torfason, Gunnar Sveinarsson, Hreinn Laufdal og bræðurnir Ingjaldur og Sigfús Arnþórssynir. Þetta var aðallega bílskúrshljómsveit en hún spilaði þó töluvert opin- berlega sumarið 1980. Ingjaldur Arnþórsson er nú ráðgjafi hjá SÁÁ-N. Hann sagði að Flugfrakt hefði gert minna en efni hefðu staðið til. „Hljóm- sveitin ætlaði sér stóra hluti en ólík sjónarmið urðu þess vald- andi að við komum litlu í verk og Flugfrakt varð skammlíf sveit," sagði Ingjaldur. Þessir hljómsveitarstrákar stóðu þó að gerð einnar hljóm- plötu. Þetta er platan Árný trú- lofast með lögum eftir Ingjald, Sigfús og Hrein. Platan vakti töluverða athygli og gekk vel, gerði það bara gott. Þótt Flug- frakt hafi lognast út af og strák- arnir orðið að virðulegum borg- urum eru þeir þó flestir eitthvað viðloðandi tónlist enn i dag. Römm er sú taug. SS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.