Dagur - 25.05.1991, Blaðsíða 17

Dagur - 25.05.1991, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. maí 1991 - DAGUR - 17 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spá- kona spáir í bolla eftir kl. 14.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan: „Love all the hurt away" með Anethu Frankling fra 1981. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endur- tekinn þáttur). 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 27. maí 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Laugardagur 25. maí 08.12 Hafþór Freyr Sig- mundsson og laugardags- morgunn að hætti hússins. Tónlist eins og hún gerist best og tekið við afmælis- kveðjum og óskalögum í síma 611111. Hafþór flytur brot úr síðdeg- isþætti íslandi í dag og morgunútvarpi Bylgjunnar. 12.-12.10 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón hefur Elín Hirst. 12.15-16 Snorri Sturluson og Sigurður Hlöðversson með laugardaginn í hendi sér! Skemmtilegar uppákomur í tilefni dagsins, farið í létta leiki og ryksugan á fullul. 16.-18.15 íslenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson kynn- ir splunkunýjan íslenskan vinsældarlista í tilefni sumarkomu. 30 vinsælustu lögin á Bylgjunni leikin og í bland fróðleikur um lagið og flytjandann. Sumar og sól á Bylgjunni á laugardögum í sumar! 18.-22 Haraldur Gíslason. Besta tónlistin og allt á hreinu. 22.03 Kristófer Helgason er einstakur í sinni röð. Skemmtileg næturvakt í anda helgarinnar og uppá- haldslögin leikin í takt við þínar óskir. Óskalagasíminn er 611111. 03.09 Heimir Jónasson, einn mesti næturhaukur landsins. Heimir spilar Bylgjutónlist og spjallar við vel vakandi fólk. Aðalstöðin Laugardagur 25. maí 09.00-12.00 Loksins laugar- dagur. Umsjón: Jóhannes Ágúst Stefánsson. 12.00-13.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón: Randver Jensson. 13.00-15.00 Gullöldin. Umsjón: Ásgeir Tómasson - Jón Þór Hannesson. 15.00-17.00 Fyrir ofan garð. Umsjón: Inger Anna Aikman og Katrín Snæhólm. 17.00-19.00 Á hjólum. Umsjón: Ari Arnþórsson. 20.00-24.00 Viltu með mér aka? Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 24.00-05.00 Nóttin er ung. Umsjón: Pétur Valgeirsson. I kvöld, laugardag, kl. 21.25, heldur Sjónvarpiö áfram aö sýna hinar aldurhnignu en sígildu myndir Óhaplins. Aö þessu sinni veröa sýndar tvær myndir „Krakkinn" og „löjuleysingjarnir". Aðalstöðin Sunnudagur 26. maí 10.00-12.00 Úr bókahillunni. Umsjón: Guðríður Haralds- dóttir. 12.00-13.00 Hádegi á helgi- degi. Umsjón: Randver Jensson. 13.00-16.00 Lífið er leikur. Umsjón: Edda Björgvins- dóttir. 15.00-19.00 í þá gömlu góðu... 19.00-20.00 Sunnudagstónar. 20.00-22.00 Sálartetrið og á nótum vináttunnar. 22.00-24.00 Úr bókahillunni. Umsjón: Guðríður Haralds- dóttir. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. Aðalstöðin Mánudagur 27. maí 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 07.50 Tryggingamál. 08.15 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gam- ans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. 16.30-17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðv- arinnar. 19.00-20.00 Kvöldmatartón- list. Umsjón: Randver Jensson. 20.00-22.00 Blár mánudagur. 22.00-24.00 í draumalandi. Umsjón: Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Hljóðbylgjan Mánudagur 27. maí 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 27711. Þátturinn island í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Sjónvarpið Laugardagur 25. maí 16.00 íþróttaþátturinn. 16.00 SEO-golfmótið í Svíþjóð. 17.00 HM í víðavangshlaupi 1991. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (32). 18.25 Kasperog vinir hans (2). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar (3). 19.25 Háskaslóðir (9). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (7). (Parker Lewis Can’t Lose.) 21.05 Fólkið í landinu. „Ætli mér sé ekki farið eins og hrafninum." Sigurður Einarsson ræðir við Jóhannes Jónasson lög- reglumann og óperuunn- anda. 21.25 Krakkinn - Iðjuleys- ingjarnir. (The Kid - The Idle Class). Hér verða sýnd saman tvö af meistaraverkum Charles Chaplins en báðar myndirn- ar voru gerðar 1921. í Krakk- anum tekur flækingurinn frægi að sér munaðarleys- ingja, sem hann finnur á götu, en Iðjuleysingjarnir er háðsádeila á letilíf ríka fólksins. Aðalhlutverk Charles Chaplin, Edna Purviance og Jackie Coogan. 22.55 Perry Mason og aftur- gangan. (Perry Mason and the Case of the Sinister Spirit.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987. í þetta skipti rannsakar Perry Mason morðið á vin- sælum hryllingssagnahöf- undi. Aðalhlutverk Raymond Burr, Barbara Hale og William Katt. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 26. maí 16.50 Djasshátíð í Efstaleiti. Bein útsending frá setning- arathöfn djasshátíðar í Útvarpshúsinu. Þar koma fram finnsk/íslenskur sextett, Sveiflusextettinn og þau Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir guðfræðingur. 18.00 Sólargeislar (5). 18.25 Feðginin. (Sagan om pappan och flickan). Barnamynd byggð á ævintýrinu um Öskubusku. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (1). (The Champion.) Nýsjálenskur myndaflokkur um bandarískan hermann, sem kemur til hressingar- dvalar í smábæ á Nýja-Sjá- landi 1943, og samskpti hans við heimafólkið. 19.30 Börn og búskapur (2). 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.45 Þak yfir höfuðið. Lokaþáttur. í þættinum verður rætt við arkitektana Dagnýju Helga- dóttur, Valdísi Bjarnadóttur, Jes Einar Þorsteinsson og Sigurð Einarsson um húsa- gerðarlist. 21.20 Ráð undir rifi hverju (4). (Jeeves and Wooster.) 22.10 Villiblóm. (Wild Flowers). ’Bresk sjónvarpsmynd um konu sem kemur á æsku- slóðimar eftir langa fjarveru. Við heimkomuna rifjast ýmislegt upp, til dæmis fyrsta ástin. Aðalhlutverk Beatie Edney, Stevan Rimkus og Sheila Keith. 23.20 Norman Rockwell. 23.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 27. maí 17.50 Töfraglugginn (3). 18.20 Sögur frá Narníu (4). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (85). 19.25 Zorro (16). 19.50 Byssubrandur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (21). 21.05 íþróttahornið. Sýndar verða myndir frá íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 21.30 Nöfnin okkar (4). 21.35 Sígild hönnun. Harley Davidson-vélhjólið. (Design Classics - The Har- ley Davidson Motorcýcle). Bresk heimildarmynd. 22.05 Sagnameistarinn (4). (Tusitala.) 23.00 Ellefufréttir og þingsjá. 23.20 Lífsbjörg í Norðurhöf- um. Mynd Magnúsar Guð- mundssonar um hvalveiðar þjóða við norðurhöf og bar- áttu náttúruvemdarsam- taka gegn þeim. Áður á dagskrá 14. mars 1989. 00.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 25. maí 09.00 Með Afa. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Krakkasport. 11.15 Táningamir í Hæðar- gerði. 11.35 Nánar auglýst síðar. 12.00 Úr ríki náttúmnnar. World of Audubon). ^12.50 Á grænni gmnd. 12.55 Ópera mánaðarins. Mildi Títusar. (La Clemenza de Tito). Einstök uppfærsla þessarar tveggja þátta ópem Mozarts en hún gerist í Róm á ámn- um 79 og 81 eftir Krist. Mozart var fyrirskipað að semja þessa ópem fyrir krýningu Leopolds II árið 1791 og lauk henni aðeins 18 dögum eftir að hann fékk verkefnið. Einsöngvarar em Stefan Dahlberg, Anita Soldh, Lani Poulson, Pia-Marie Nilsson, Maria Hoeglind og Jerker Arvitson. 15.20 Bara við tvö. (Just You and Me, Kid). George Bums lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir háan aldur. Hér er hann í hlutverki aldraðs manns sem situr uppi með óstýrláta Stöð 2 Sunnudagur 26. mai 09.00 Morgunperlur. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. 11.30 Ferðin til Afríku. (African Joumey.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Komið að mér. (It's fyly Tum). Það em þau Michael Douglas og Jill Clayburgh sem fara með aðalhlutverkin í þessari gamansömu og rómantísku mynd. 13.55 ítalski boltinn. 15.45 NBA karfan. 17.00 John Coltrane. Einstakur þáttur um þennan þekkta saxófónleikara sem lést af völdum hjartaáfalls árið 1967, rétt fertugur að aldri. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 18.50 Frakkland nútimans. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.15 Aspel og félagar. (Aspel and Company.) 21.55 Umsátrið um Alamo- virkið.# (Alamo: 13 Days of Glory). Úrvalslið heimsfrægra leikara fer með aðalhlutverk- in í þessari stórbrotnu bandarísku 'framhaldsmy nd sem fjallar um sögu hetj- anna sem vörðu Alamovirkið og létu að lokum lífið fyrir það. Aðalhlutverk: AlecBaldwin, Raul Julia, James Arness og Brian Keith. 23.25 Byrjaðu aftur. (Finnegan Begin Again). Skemmtileg sjónvarpsmynd um ekkju sem á í tveimur Kl. 19.00 í dag, laugardag, er á dagskrá Sjónvarpsins þriðji þátturinn af tólf Úr ríki náttúrunnar. Þessi þáttur er frá Nýja-Sjálandi. RúRek ‘91 -djasshátíð Ríkis- útvarpsins og Reykjavíkur- borgar. Á sunnudag klukkan 17.00 verður útvarpað á Rás 1 og sjónvarpað samtímis frá setningarathöfn RúRek ‘91, djasshátíðar Ríkisútvarpsins, Reykjavíkur og Félags íslenskra hljóðfæraleikara.Á þriðjudagskvöld klukkan 22.05 verður bein útsending á Rás 2 frá tónleikum danska saxafón- leikarans Bents Jædigs á Hótel Borg, en þeir eru liður í RúRek ‘91. Með Jædig leika Tómas R. Einarsson á bassa, Eyþór Gunnarsson á píanó og Einar V. Scheving á trommur. Bent Jædig er einn fremsti tenórsaxófónleikari af bíbopp kynslóðinni og hefur leikið víða. Hann lék um tíma í hljómsveitunum Alberts Mangelsdorfs og Tete Montoliu og í Danmörku hefur hann leikið með Radioens Big Band, Eclipsesveit Thad Jones, Almost big bandi Ernie Wilkins auk eigin hljómsveita. unglinsstúlku sem hlaupist hefur að heiman. Aðalhlutverk: GeorgeBurns og Brooke Shields. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 21.20 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.10 Litakerfið.# (Colour Scheme). Vönduð bresk sakamála- mynd sem byggð er á sam- nefndri sögu Ngaio Marsh. 23.30 Njósnarinn.# (Spy). Þegar að CIA njósnari neitar að drepa kaupsýslumann er litið á hann sem svikara inn- an CIA. Fyrrum samstarfs- menn hans eru staðráðnir i að drepa hann. Hann fer í lýtaaðgerð og breytir um nafn en fortíðin leitar hann uppi og hann er hvergi hultur. Aðalhlutverk: Bruce Green- wood, Michael Ticker, Tim Choate og Jameson Parker. Bönnuð börnum. 01.00 Glæpaheimar. (Glitz). Hörkuspennandi sakamála- mynd um lögreglumann sem reynir að hafa upp á morð- ingja sem myrti vinkonu hans. Aðalhlutverk: Jimmy Smits og Markie Post. Bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. ástarsamböndum á sama tíma. Aðalhlutverk: Mary Tyler More, Robert Preston og Sam Waterston. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 27. mai 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs. (American Chronicles.) 21.25 Öngstræti. (Yellowthread Street.) Hong Kong er margslungið og flókið sögusvið þessara nýju og æsispennandi þátta sem fjalla um líf og störf lög- reglumanna í einni furðuleg- ustu stórborg heims. Fyrsti þáttur af þrettán. 22.20 Umsátrið um Alamo- virkið. (Alamo: 13 Days to Glory). Steinni hluti. 23.50 Fjalakötturinn. Tunglið í ræsinu. (La lune dans le Caniveau). Ung stúlka finnst látin og er af ummerkjum að dæma að henni hafi verið nauðgað. Bróðir látnu stúlkunnar ein- setur sér að finna ódæðis- manninn. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski og Gérard Depardieu. 01.50 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.