Dagur - 19.12.1991, Blaðsíða 6
6 B - DAGUR - Fimmtudagur 19. desember 1991
Slippstöðin hf. Akureyri sendir starfsfólki sínu
og viðskiptavinum bestu óskir um
glébirtk jól
og farsæld á komandi ári.
slippstödin.
Glébileg jól
ogfarsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
M Landsbanki
Mk íslands
JHHjM Banki allra landsmanna
Ú tgerba rfélag
Akureyringa hf.
óskar öllum viðskiptavinum sínum og starfsfólki
gleðilegra jóla og góðs árs
Oskum viðskiptavinum og starfsfólki okkar
glebilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
K. Jónsson og Co. hf.
Niðursuðuverksmiðja Akureyri
Heimsókn í Iðjulund, vemdaðan vinnustað, á Akureyri:
„Hér er alvömvi
Leið okkar lá fyrst inn í „mjólkur-
síudeildina". Iðjulundur sér bróð-
urparti mjólkurframleiðenda í
landinu fyrir mjólkursíum fyrir
rörmjaltakerfi. „Þetta er eini stað-
urinn á landinu þar sem mjólk-
ursíur eru framleiddar og ég geri
ráð fyrir að við séum með um 95%
af markaðnum. Við höfum fram-
leitt síurnar í nokkur ár og í dag
eru þær okkar stærsta og besta
verkefni," útskýrir Magnús.
Sauma sængurver
fyrir jólin
Innaf „mjólkursíudeildinni" kom-
um við í „saumahornið" og þar var
verið að falda sængurver. Sængur-
verin eru einungis framleidd fyrir
jólahátíðina, en auk þeirra eru
viskustykki og handklæði fram-
leidd árið um kring.
Við héldum áfram skoðunarferð
um Iðjulund og stöldruðum næst
við þar sem verið var að pakka
gólfklútum og borðtuslcum. Hand-
an við þilið var unnið að því að
ganga frá vinnuvettlingabúntum.
Leiðbeinandi þar sagði okkur að
stærstur hluti vinnuvettlinga-
framleiðslunnar væri fyrir markað
utan Akureyrar.
í svokölluðu dagvistarherbergi
var unnið að því að pakka þvotta-
klemmum. Að sögn Magnúsar hef-
ur fólkið í Iðjulundi einnig pakkað
plastmúrtöppum.
Gainla kertagerðar-
hefdin í heiðri höfð
Fagnaði tíu ára
afrnæli á þessu ári
Iðjulundur er svokallaður verndað-
ur vinnustaður og heyrir undir
Svæðisstjórn um málefni fatlaðra á
Norðurlandi eystra, sem rekur
hann í umboði félagsmálaráðu-
neytisins. Iðjulundur var stofn-
settur árið 1981 og fagnaði því tíu
ára afmæli í september sl. Þar eru
á bilinu 40 til 50 manns við störf á
degi hverjum auk 9 leiðbeinenda,
þar af 6-8 við vinnuvettlingagerð,
og óhætt er að segja að ekki sé
slegið slöku við. Elsti starfsmaður-
inn er á sjötugsaldri, en sá yngsti
um tvítugt.
Þegar Dagur leit við í Iðjulundi
fyrir skömmu var þar heldur betur
nóg að gera, enda „jólavertíðin" í
fullum gangi. Blaðamaður gekk
milli herbergja hússins í fylgd for-
stöðumanns Iðjulundar, Magnús-
ar Jónssonar, og meira en nóg var
að gera á öllum „vígstöðvum".
Ekki fór á milli mála að fólkið hafði
gaman að því sem það var að gera.
Með um 95% af
,,mjólkursíu-
markaðnum“
Margeii Vernharðsson pakkar klútum.
Hér er Nanna Haraldsdóttir að sauma mjólkursíur.
Einn af föstum liðum í tilveru Akureyringa í jólamánuðin-
um mörg undanfarin ár er sölutjald frá Iðjulundi í mið-
bænum. Þar eru seldir ýmsir hlutir sem starfsmenn Iðju-
lundar framleiða. Nefna má jóladúka, margskonar kerti,
sængurverasett og margt fleira. Þetta er vönduð vara,
sem rennur jafnan út eins og heitar lummur. En þarna er
einungis boðið upp á brot af margþættri framleiðslu
fólksins í Iðjulundi.
Valdimar Sigurðsson er hér að þræða kveikinn á kertakrón urnar.
Óskum viðskiptavinum okkar
glébilegra jóla
og farsældar á komanai ári
Sigurður Hannesson
byggingameistari
Dóra Magnúsdóttir vinnur hér að því að snyrta mjólkursíur, en Iðjulundur sér
langflestum mjólkuríramleiðendum í landinu fyrir mjólkursíum.
Þá lá leiðin að lokum í „kertadeild-
ina“. Að vonum er mikið að gera
þar á bæ síðustu vikurnar fyrir
jólin. Stormkertin eru drjúgur hluti
framleiðslunnar, en mest áhersla
er þó lögð á gömlu góðu „venju-
legu kertin“.
Kertaframleiðslan í Iðjulundi
byggist á gömlu handverki, en í
því felst að kveiknum er dýpt ofan
í vaxið og hann hleður smám sam-
an utan á sig. Magnús segir að
þetta handverk hafi aldrei verið til
á íslandi. „Þetta var þekkt út um
allan heim, en ekki hér á íslandi,
því við stukkum beint úr tólgar-
kertunum í verksmiðjukertin,"
segir Magnús. „Þessi kerti eru
svolítið hrufótt og það er nákvæm-
lega það sem er þeirra aðalsmerki.
Það á nefnilega að sjást að þau eru