Dagur - 25.01.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 25.01.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. janúar 1992 - DAGUR - 17 Dagskrá fjölmiðla Stöð 2 Mánudagur 27. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Folinn og félagar. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. 21.20 Stradivarius.# Síðari hluti þessarar vönd- uðu framhaldsmyndar um fiðlusmiðinn fræga. 22.45 Booker. 23.35 Götudrottningarnar. (Tricks of the Trade.) Lífið lék við Catharine Cram- er þar til daginn sem eigin- maður hennar heittelskaður finnst myrtur á heimili gleðikonu. Catherine ákveð- ur að finna þessa konu og í sameiningu ákveða þær að reyna að leysa þetta dular- fulla mál. En fyrst þarf að breyta Catherine í götu- drottningu. Þetta er létt spennumynd með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: Cindy Williams og Markie Post. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 25. janúar 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugar- degi. 15.00 Tónmenntir - Óperu- tónlist Giacomo Puccinis. Þriðji þáttur af fjórum. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Bláskjár" eftir Franz Hoffmann. Seinni hluti. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Langt í burtu og þá. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „ísinn", smásaga eftir Roy Jacobsen. Nemendur í dönsku við Háskóla íslands þýddu. Sif Gunnarsdóttir les. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 26. janúar HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunspjall á sunnu- degi. 09.30 Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur séra Pálmi Matthías- son. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðu- bergi. 14.00 Sagan af Rómeó og Júlíu. 14.45 Úr ljóðabókinni „í skugga lárviðar" eftir Hóras. Helgi Hálfdanarson þýddi. 15.00 Kammertónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 „Rístu nú, Skírnir". Hljóðupptökur frá söguöld. Þriðji og lokaþáttur úr Eddu- kvæðum. 17.30 Síðdegistónleikar. 18.00 Um arkitektúr. Maggi Jónsson flytur erindi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Lárusar Ingólfssonar leikara og leikmyndateikn- ara. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá mcrgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur niuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 27. janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Út í náttúruna. 09.45 Segðu mér sögu. Elísabet Brekkan les sögur sem Isaac Bashevis Singer endursagði eftir móður sinni. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn-Selveið- ar og nýting selskinna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les (18). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þríeinn þjóðararfur. Annar þáttur af fjórum um menningararf Skota. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Jón Ármann Héðinsson talar. í kvöld, kl. 20.40, er á dagskrá Sjónvarpsins þáttur spaugaranna '92 á Stöðinni. Hér birtist mynd úr síðasta þætti. Ragnar Reykás er að yfirgefa sína heittelskuðu ektakvinnu í fylgd tveggja „Rússa“. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Jón Þorláksson og aðrir aldamótamenn. Umsjón: Hannes Hólm- steinn Gissurarson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 25. janúar 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. 21.00 Safnskífur. 22.07 Stungið af. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fréttir kl. 7,8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 08.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavs- dóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-686090. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bil- að er í bílnum eða á heimil- inu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.15 Ísland-Portúgal. Arnar Bjömsson lýsir síðari hálfleik landsleiks í hand- knattleik frá Austurríki. 14.15 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Rokktíðindi. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. Rás 2 Sunnudagur 26. janúar 08.07 Vinsældalisti götunnar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.00 Hvernig var á fmm- sýningunni? 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „The Prodigal Stranger" með Procol Hamm frá 1991. Rás 2 Mánudagur 27. janúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fjármálapistill Péturs Blöndals. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. Á sunnudagskvöld, kl. 21.25, er á dagskrá Sjónvarpsins íslenskt leikrit, Þessi blessuö börn, en höfundur er Andrés Indriðason. Leikendur: Hrannar Már Sigurðsson, Steinunn Jóhanns- dóttir, Sigurður Skúlason, Margrét Ólafsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafrétt- um. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 27. janúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Laugardagur 25. janúar 09.00 Jóhannes Á. Stefánss. 12.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 íslenski listinn. 18.00 Popp og Kók. 18.30 Hallgrímur Kristinsson. Hann er kallaður Halli Krist- ins og spilar bara lög sem honum og þér finnast skemmtileg, aðallega hon- um samt. 22.00 Stefán Sigurðsson. 03.00 Næturdagskrá Stjöm- unnar. Stjarnan Sunnudagur 26. janúar 10.00 Jóhannes Á. Stefánss. 14.00 Pálmi Guðmundsson. Búinn að fá sér fegurðar- blund eftir næturröltið með ykkur. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Alvöru kvikmyndaþáttur á Stjörnunni þar sem þú færð að vita allt um kvikmyndir í umsjón Ómars Friðleifsson- ar. 19.00 Stefán Sigurðsson. 24.00 Næturdagskrá Stjörn- unnar. Stjarnan Mánudagur 27. janúar 07.00 Arnar Albertsson. 11.00 Sigurður Hlöðversson. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Magnús Magnússon. 24.00 Næturdagskrá Stjörn- unnar. Hljóðbylgjan Mánudagur 27. janúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæhskveðj- um í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Bylgjan Laugardagur 25. janúar 07.00 Björn Þórir Sigurðsson. 09.00 Brot af því besta... Eiríkur Jónsson með allt það helsta og auðvitað besta sem gerðist í vikunni sem var að líða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson kynnir stöðu mála á vinsældalistun- um. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísla- dóttir. Létt tónlist í bland við rabb. Fréttir kl. 17.00. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Maria. Upphitun fyrir kvöldið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú er heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Eftir miðnætti. María Ólafsdóttir fylgir ykk- ur inn í nóttina með ljúfri tónlist og léttu spjalli. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Sunnudagur 26. janúar 08.00 í býti á sunnudegi. Allt i rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Bimi Þóri Sigurðssyni og morg- unkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hall- grimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 María Ólafsdóttir. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 PállÓskarHjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gísla- dóttir. 00.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 27. janúar 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist við vinnuna og í eftir- miðdaginn. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Það er Eiríkur Jónsson sem spjallar við hlustendur, svona rétt undir svefninn, í kvöld. 00.00 Næturvaktin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.