Dagur - 04.07.1992, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 4. júlí 1992
Rauður kvenullarjakki var tekinn
í misgripum 23. maí í Ýdölum.
Vinsamlegst hafið samband í síma
43625.
Til sölu Zetor 6945 4x4 árgerð
1979 með moksturstækjum.
Einnig Volvo Lapplander pallbíll,
árgerð 1981.
Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma
96-43926.
Límbönd til allra
nota:
Pökkunarlímbönd, máln-
ingarlímbönd.
Allar stærðir og gerðir.
Mjög góð verð.
B.B. Heildverslun
Lerkilundi 1 600 Akureyri
Símar 96-24810 og 96-22895
Fax 96-11569 vsk.nr. 671.
Sólgarðaskóli í Fljótum. Áhuga-
verður staður fyrir einstaklinga sem
hópa. Svefnpokapláss fyrir allt að
25 manns. Eldunaraðstað fylgir.
Sundlaug og heitur pottur á staðn-
um.
Möguleiki á veitingum ef pantað er
með góðum fyrirvara.
Uppl. í símum 96-71054 og 96-
71060.
Gistihúsið Langaholt er á besta
stað á Snæfellsnesi.
Húsið stendur við ströndina fyrir
framan Jökulinn hans Þórðar á
Dagverðará. Garðafjörurnar eru
vinsæll og skemmtilegur útivistar-
staður, sundlaugin og Lýsuvötnin
eru örskammt frá. Tilvalið að fara
héðan I Jökulferðir og skoðunar-
ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn-
langt er héðan kringum Snæfells-
jökul og inn í Eyjaferðir.
Gisting og veitingar við flestra hæfi,
1-4 m. herb. f. allt að 40 manns,
einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald-
stæði m. sturtu. Lax- og silungs-
veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta.
Norðlendingar ávallt velkomnir á
Snæfellsnesið.
Upplýsingar í síma 93-56719, fax
93-56789.
Gengið
Gengisskráning nr. 123 3. júlí 1992 Kaup Sala Toilg.
Dollari 55,140 55,300 57,950
Sterl.p. 105,610 105,924 105,709
Kan. dollarí 45,914 46,047 48,101
Dönskkr. 9,4840 9,5115 9,3456
Norskkr. 9,3063 9,3333 9,2295
Sænskkr. 10,0904 10,1197 9,9921
R.mark 13,3848 13,4236 13,2578
Fr. franki 10,8389 10,8703 10,7136
Belg. franki 1,7716 1,7767 1,7494
Sv.franki 40,7027 40,8208 39,7231
Holl. gyllini 32,3430 32,4369 31,9469
Þýsktmark 36,4743 36,5801 35,9793
ít. lira 0,04811 0,04824 0,04778
Aust. sch. 5,1811 5,1961 5,1181
Port. escudo 0,4369 0,4381 0,4344
Spá. peseti 0,5771 0,5787 0,5775
Jap. yen 0,44341 0,44470 0,45205
irsktpund 97,267 97,549 96,226
SDR 79,4104 79,6408 80,9753
ECU, evr.m. 74,6733 74,8900 73,9442
Málverkasýning í Blómaskálanum
Vín við Hrafnagil.
Sýndar verða myndir eftir Arnar
Geirdal Guðmundsson.
Sýningin verður laugardaginn 6. júlí
og sunnudaginn 7. júlí og eitthvað
fram í næstu viku.
íbúð til leigu.
Aðalstræti 12, neðri hæð.
Laus 1. september til 30. maí.
Upplýsingar í síma 93-47783 eða
985-23347 (Ingvar).
Tvö skrifstofuherbergi til leigu á
2. hæð í Gránufélagsgötu 4 (JMJ
húsið).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma
24453.
íbúð óskast.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-4ra
herbergja íbúð á Akureyri frá 1.
ágúst eða 1. september.
Upplýsingar í heimasíma 27088,
vinnusíma 30462.
íbúð óskast.
Óska eftir 3ja herb. íbúð eða litlu
einbýlishúsi til leigu til langs tíma.
Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt 458.
Kona með barn óskar eftir 3ja
herb. íbúð frá 1. ágúst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Get veitt heimilisaðstoð.
Uppl. I síma 27476 eftir kl. 17.00.
Óskum eftir 5 herbergja íbúð eða
húsi til leigu frá 1. sept.
Helst á Brekkunni.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 27578 eftir kl. 7
á kvöldin.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sfmi 985-33440.
Smíðum allar gerðir af sumar-
húsum.
Afhendist á ýmsum byggingar
stigum.
Trésmíðaverkstæði Trausta.
Óseyri 18, Akureyri.
Upplýsingar í síma 96-21828 og
96-21559.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, L 200 ’82, Bronco ’74,
Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88,
Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz
280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry
'84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt
’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84,
Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87,
Ascona ’83, Volvo 244 '78-'83,
Saab 99 ’83, Escort '84-’87, Mazda
323 '81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-
'84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno
’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83-’88
o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Til sölu
þessi glæsilegi
BMW 520i,
árg. 88
Hvítur, 6 cyl., sjálfskiptur,
samlæsingar, litaö gler,
rafmagn í speglum, arm-
púðar, útvarp, segulband,
15” álfelgur, ný dekk 225/50.
Skipti möguleg.
Tilboð sendist í afgreiðslu Dags
merkt „TJ.1“.
Til sölu stórir ánamaðkar.
Öngull hf.,
Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit,
símar 31339 og 31329.
Laxveiði.
Vegna forfalla eru til sölu í Vestur-
dalsá í Vopnafirði 1 stöng í 2 eða 3
daga, 8.-11. júlí og 3 stangir í 3
daga 16.-19. ágúst.
Upplýsingar gefur Friðbjörn í síma
97-31469.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, fllsaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur I alltað 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Tilboð
á notuðum
reiðhjólum
BMX 16”-20”, kr. 4.500,-
Stúlkuhj. 20”, kr. 5.000,-
Stúlkuhj. 24”, kr. 6.000,-
3ja gíra 24”, kr. 7.500,-
Fjallahj. 24”, kr. 8.500,-
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4 b, sími 21713
Peugeot 505 station óskast
keyptur, gjarnan í skiptum fyrir
skoðaða Mazda 626 1980, sjálfsk. í
góðu lagi ásamt milligreiðslu.
Uppl. í síma 22556.
Til sölu Bens 307D sendibifreið,
árgerð 78. Verð kr. 150.000.
Mitsubishi Sapparo, árgerð '81,
verð kr. 200.000.
Subaru 4x4, árgerð '81, verð kr.
30.000.
Uppl. í síma 31355 eftir kl. 20.00.
Óska eftir unglingsstúlku til að
líta eftir 6 ára stúlku eftir hádegi.
Er í Síðuhverfi.
Uppl. í síma 11128 á kvöldin.
13-14 ára samviskusöm og barn-
góð stúlka óskast til að gæta 3ja
ára drengs í sveit.
Upplýsingar í síma 95-35535.
Barnapössun.
Tek börn í pössun allan daginn í
sumar og fyrir hádegi i vetur.
Hef leyfi.
Uppl. í síma 26171.
ÖKUKENN5LH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. RRNRBQN
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Bændur, bændur ath.l
Er 18 ára og bráðvantar vinnu í 1
mánuð. Er vanur sveitastörfum.
Upplýsingar í síma 31224 eftir kl.
16 á daginn.
GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR
810 HVERAGERÐI
Sími og fax 98-34148
Herbergi-eldhús.
Sumarhús.
Miðsvæðis sunnanlands.
Útilífsskóli Klakks fyrir krakka á
aidrinum 10-13 ára.
Nú er síðasta námskeið sumarins
að bresta á, en það er dagana 6.-
10. júlí.
Skráning í síma 12266 alla daga
fram að námskeiðinu á milli kl.
16.00 og 18.00.
Skátafélagið Klakkur.
BORGARBÍÓ
Salur A
Laugardagur
Kl. 8.45 Ógnareðli
Kl. 11.00 Ógnareðli
Sunnudagur
Kl. 3.00 Benni og Birta
í Ástralíu
Kl. 8.45 Ógnareðli
Kl. 11.00 Banvæn blekking
Mánudagur
Kl. 8.45 Ógnareðli
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.00 Kona slátrarans
Kl. 11.00 Svellkalda kiíkan
Sunnudagur
Kl. 3.00 Fievel í villta vestrinu
Kl. 9.00 Kona slátrarans
Kl. 11.00 Svellkalda klíkan
Mánudagur
Kl. 9.00 Kona slátrarans
BORGARBÍÓ
S 23500