Dagur - 29.08.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 29. ágúst 1992
Unglingar
Iris Guðmundsdóttir
í lok sumars
Bryndísiarfaplokki.
Nú líður senn að hausti
og tími til kominn fyrir
skólafólk að hetja
undirbúning fyrir veturinn.
Atvinnuleysi meðal ungs
fólks í sumar reyndist vera
minna en á horfðist í vor og
eru það góð tíðindi. Það voru
margir sem réðu sig til starfa
hjá umhverfisdeild Akureyr-
arbæjar sem er samheiti fyrir
unglingavinnuna, garðrækt-
ina, skólagarðana og margt
fleira. Það hefur verið nóg af
verkefnum í sumar og oft
erfitt fyrir krakkana að kom-
ast yfir allt sem hefur þurft að
gera. En nú er sumarið að
verða búið og sumarstarfs-
menn að Ijúka störfum og til
að halda upp á starfslokin var
ball í Dynheimum hjá vinnu-
skólanum og skólagörðunum
í gær- og fyrrakvöld.
Ætlunin er að birta viðtöl og
myndir frá þessum samkom-
um næstu helgi. Ég mun
einnig ræða við Armann
Gylfason sem er forstöðu-
maður unglingavinnunnar og
þá kemur í Ijós hvernig sum-
arið hefur gengið. Þær myndir
sem hér birtast eru af starfs-
mönnum unglingavinnunnar.
Lárus Arnór í sumarskapi.
Andrea, Solla og Hrafnhildur í smapasu,
Þetta er hún Anna.
Óskum Akureyringum
til hamingju með
130 ára afmœlið
ÍK.
Reykjavíkurborg
jÚ
ÍL
Til hamingju
með afmœlið
Akureyringar
\A\
Kópavogur
________________ri