Dagur - 29.08.1992, Page 16

Dagur - 29.08.1992, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 29. ágúst 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 29. ágúst 14.00 íslenska knattspyrnan. Bein útsending frá ledk í lokabáráttu Samskipadeild- ar. 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir (45). 18.25 Bangsi besta skinn (6). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Draumasteinninn (13). 19.25 Kóngur i riki sínu (13). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Blóm dagsins. Gullkollur (anthyllis vulneraria). 20.45 Fólkið í landinu. í syngjandi sveiflu. Gestur Einar Jónasson ræðir við hinn landskunna hljóm- listarmann Geirmund Val- týsson frá Sauðárkróki. 21.10 Hver á að ráða? (22). (Who's the Boss?) 21.35 Við njósnararnir. (Spies Like Us) Bandarísk gamanmynd frá 1985. í myndinni segir frá tveimur seinheppnum njósnurum sem eru sendir í erfiðan leiðangur og rata í hinar ótrúlegustu ógöngur. Aðalhlutverk: ChevyChase, Dan Aykroyd, Steve Forrest og Donna Dixon. 23.15 Fórnarlömb. Seinni hluti. (Small Sacrifices) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Oregon- fylki árið 1983. Kona heldur því fram að hún og böm hennar þrjú hafi orðið fyrir árás ókunns byssumanns en við rannsókn málsins fer gmnur að beinast að kon- unni sjálfri. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett, Ryan O'Neal og John Shea. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 30. ágúst 17.50 Sunnnudagshugvekja. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði (9). 18.30 Fyrsta ástin (2). (Första kárleken) Leikinn, sænskur mynda- flokkur um tvo drengi sem hittast í Smálöndunum og verða vinir. Þeir hitta þar heymarlausa stúlku og með öðmm þeirra vakna tilfinn- ingar sem hann hefur ekki fundið fyrir áður. Meðal leikara í myndaflokknum er íslenska leikkonan Bergljót Árnadóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (11). 19.30 Vistaskipti (23). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sjö borgir - Þriðji þáttur: Helsingfors. í þessari nýju þáttaröð bregða sjónvarpsmenn sér í ferð til nokkurra merkra borga og ræða við íslend- inga sem kunnugir em á hverjum stað. Að þessu sinni er staldrað við í borg- inni Helsingfors í Finnlandi, talað er við Ann Sandelin fyrmm forstjóra Norræna liússins í Reykjavík og Hall- dór Bjöm Runólfsson list- fræðing sem starfar við nor- rænu listamiðstöðina í Svea- borg. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 21.10 Gangur lífsins (19). (Life Goes On.) 22.00 M-hátíð á Suðurlandi. Heimildarmynd um hátíðina sem haldin var síðasta sumar. 22.30 Timburfólk. (Pueblo de madera) Spænsk/mexíkósk sjón- varpsmynd. Myndin gerist í þorpi skógarhöggsmanna í fjalllendi í norður Mexíkó og segir frá tveimur ungmenn- um sem em að ljúka námi og þá tekur við basl og fátækt fullorðinsáranna. Aðalhlutverk: Alonso Echa- nove, Gabriela Roel og Ign- acio Guadalupe. 00.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 31. ágúst 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (2). (The Power, the Passion) 19.30 Fóikið í Forsælu (18). (Evening Shade). 20.00 Fréttir og veður. ; 20.35 Úr ríki náttúrunnar. Meindýravarnir. (Bugs in the System). Nýsjálensk heimildamynd þar sem fjallað er um hvern- ig dýr leggjast á símalínur og önnur mannvirki og aðferðir sem beitt er til að hamla gegn slíku án þess að útrýma dýmnum. 21.05 íþróttahornið. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 21.35 Kamilluflöt (1). (The Camomile Lawn) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Mary Wesley um fimm ungmenni, fjölskyldur þeirra og vini í upphafi seinna stríðs. 22.30 Bráðamóttaka (5). (Bellevue Emergency Hospital). Fimmti þáttur af sex sem sýna líf og störf á Bellevue- sjúkrahúsinu í New York en þar er tekið á móti öllum sem þangað leita í neyð. Atriði í þættinum em ekki við hæfi barna. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 29. ágúst 09.00 Morgunstund. 10.00 Hrossabrestur. 10.30 Krakka-Visa. 10.50 Brakúla greifi. 11.15 Ein af strákunum. (Reporter Blues) 11.35 Mánaskífan. (Moondial) 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.55 Bílasport. 13.25 Visa-Sport. 13.55 Keppt um kornskurð. (Race Against Harvest) Hér segir frá bóndanum Walter Duncan sem á lífs- afkomu sína undir því að ná uppskerunni í hús áður en að stormur skellur á. 15.25 Jólaleyfið. (Some Girls) Rómantísk gamanmynd um ungan mann sem fer í heim- sókn til unnustu sinnar sem býr í Kanada. 16.50 Létt og ljúffengt. 17.00 Glys. 17.50 Samskipadeildin. 18.00 Nýmeti. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. (Beadle’s About.) 20.30 Ishtar. Dustin Hoffman og Warren Beatty leika í gamanmynd- inni Ishtar sem fjallar um tvo dægurlagahöfunda sem ætla að elta heimsfrægðina alla leið til þorpsins Ishtar í Mar- okkó. Með söng í hjarta, leyniþjónustu Bandaríkj- anna á hælunum, gullfallega uppreisnarkonu í sínum hönum og tvo heri, gráa fyrir járnum, skjótandi á sig ferð- ast þeir félagarnir ásamt blindu kameldýri í gegnum eyðimörkina. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Dustin Hoffman, Isabella Adjani. 22.20 Bandariksku tónlistar- verðlaunin 1992. (American Music Awards 1992) Bandarísku tónlistarverð- launin er stjömum prýdd athöfn þar sem popptónlist- armenn em verðlaunaðir fyr- ir framlag sitt til bandarískr- ar menningar. 00.50 Sjafnar yndi. (Two Moon Junction) Þessari kvikmynd er ekki að ástæðulausu líkt við met- aðsóknarmyndina „9V2 Weeks" en handritshöfund- ur hennar, Zalman King, er leikstjóri þessarar myndar. Það er hin kynþokkafulla Sherilyn Fenn, sem flestum áskrifendum er kunn úr þáttunum Tvídrangar, sem fer með aðalhlutverkið en auk hennar koma fram þau Richard Tyson, Louise Fletcher, Kristy McNichol og Burl Ives. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 30. ágúst 09.00 Kærleiksbirnirnir. 09.20 Örn og Ylfa. 09.45 Dvergurinn Davíð. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. 11.25 Kalli kanína og félagar. 11.30 í dýraleit. (Search for the World's Most Secret Animals.) 12.00 Eðaltónar. 12.30 Hvað snýr upp?. (Which Ways Up?) Þessi gamanmynd er laus- lega byggð á sögunni „The Seduction of Mimi" eftir Linu Wertmuiler og skartar. Richard Pryor í þremur aðahlutverkanna. 14.05 Anthony Quinn. Hollywood Legends: Anthony Quinn. Þessi einstæða heimildar- mynd fjallar um leikarann og listamanninn Anthony Quinn. 15.20 Vinstri fóturinn. (My Left Foot) Þessi áhrifamikla og vand- aða kvikmynd segir frá ung- um manni, Christy Brown, sem er bæklaður frá fæð- ingu. 17.00 Listamannaskálinn. (Evelyn Glennie) Að þessu sinni mun Lista- mannaskálinn beina sjónum sínum að Evelyn Glennie en hún er ung, skosk kona sem hefur náð ótrúlegum árangri sem slagverksleikari. 18.00 Petrov-málið. (Petrov Affair) 18.50 Gerð myndarinnar Alien 3. (The Making of Alien 3) í þessum þætti er rætt við aðalleikara og leikstjóra myndarinnar auk þess sem sýnd eru stutt myndskeið úr henni. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. 20.25 Root fer á flakk. (Root into Europe) 21.20 Arsenio Hall. 22.05 Minnismerkið. (To Heal A Nation) í þessari sannsögulegu og einstaklega vönduðu sjón- varpsmynd segir frá því er Jan Scruggs kemur heim frá Víetnam og kemst að því að hann er ekki hetja heldur níðingur í augum samborg- ara sinna. Honum líður hvergi vel nema í návist annarra fyrrum hermanna úr stríðinu í Víetnam. Tillaga hans um að þeim, sem börð- ust í Víetnam, verði reistur minnisvarði í Washington DC hlýtur mikinn mótbyr en hann er ekki á því að gefast upp. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Glynnis O'Connor. 23.40 Bágt á Buder. (Blues for Buder) Létt og spennandi saka- málamynd með kyntröllinu Burt Reynolds. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 31. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. UTBOÐ VEGAGERÐIN Rafgirðing á Vatnsskarði 1992. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð 11,9 km langrar rafgirðingar á Vatnsskarði. Verki skal lokið 1. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 2. september nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. september 1992. Vegamálastjóri. Spói sprettur Gamla myndin Ástkær systir okkar, BERGFRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR, Oddeyrargötu 14, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúrahúsinu á Akureyri, fimmtudaginn 27. ágúst. Jarðarförin auglýst síðar. Herdís Jóhannsdóttir og systkini hinnar látnu. Maðurinn minn, faðir, fósturfaðir, afi og bróðir, SIGURÐUR KARLSSON, Höfðahlíð 7, Akureyri, verður jarðsettur frá Glerárkirkju, þriðjudaginn 1. september kl. 13.30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Karlotta Jóhannsdóttir, Johann Karl Sigurðsson, Pálmi Pétursson og fjölskyldur. Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR, Háalundi 3, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Ásgeir Halldórsson, Ólafur Ásgeirsson, Bente Ásgeirsson, Halldór Ásgeirsson, Guðrún Stefánsdóttir, Soffía Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Friðriksson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Ásgeirsson, Hansína M. Haraldsdóttir, Ásrún Asgeirsdóttir, Halldór Þórisson, Haukur Ásgeirsson, Guðrún Ásgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. M3—313 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafniö á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.