Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 6

Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 15. september 1992 99 Með puttana í málið 66 Höfuðatriði EES-samnings ásamt langtímaafleiðingum er að sjálf- sögðu hvort að sameining Evrópu á viðskiptasviði og ef til vill einnig á stjómmála- og þjóðrétt- arsviði er skynsamleg eða óskyn- samleg metin út frá heildarhags- munum nútíðar og líklegri fram- tíðarþróun. Ef litið er til sögunnar síðustu 200-300 árin og alls þess ófriðar sem veriö hefur á milli þjóða álf- unnar þá er sameining á friðsam- legum grunni marktæk tilraun til að rjúfa þær ófriðarhefðir, og að líkum. tilraunarinnar virði fyrir flestar þjóðir álfunnar, sérstaklega þjóðimar á meginlandinu. Hvort tilraunin tekst til langframa og verður til góðs er ekki hægt að spá um, en að eyþjóð eins og Is- land, ásamt Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi eigi erintli inn í Evrópuríkið er ólíklegt, jafnvel að mjög sterkum líkum um verulega afturför og/eða jafnvel afglöp að ræða, ef fram- kvæmt verður, að mati greinar- ritara. Heildarmat á EES-samningi og líklegri framtfðarþróun, ef að samþykktur verður, er það að hann, sé og muni ekki verða sam- starfssamningur jafnrétthárra þjóðríkja, heldur fyrstu og stærstu skrefin að samrunasamningi fjöl- þjóðlegs stórríkis, þar sem verði helst til miklar líkur á að „hinir stóru traðki á þeim minni" hátt- semi sem gæti orðið tilefni borg- arastríðs jafnvel stórstyrjaldar miðað við fortíðar „innri lögmál" á Evrópusvæðinu, gæti ástand jafnvel orðið verra en nú er í Júgóslavíu, ef aðilum í „stórrfk- inu“ fatast ístjórnun ríkisins. Ekki ætlar greinarritari að fjalla um önnur ríki en ísland að því er varðar samstarfssamning og/eða sameiningu við hugsanlegt Evr- ópuríki og er greinarritarinn að öllu leyti á móti hverskyns sam- einingu við þetta væntanlega stór- ríki og reyndar hvert það ríki sem er verulega tjölmennara en íslend- ingar eru. Forsendur þessarar afstöðu eru afar einfaldar og eru eftirgreindar: 1. EES-samning er tæpast hægt að tlokka undir samstarfs- samning sjálfstæðra ríkja, held- ur verulega stóran áfanga að samrunaferli til stofnunar fjöl- þjóðlegs stórríkis með þannig „innri lögmálum“ að a.m.k. ís- lendingar eiga ekkert erindi inn í það risaríki. 2. Engar forsendur eru fyrir afsali sjálfstæðis vegna ófriðar- hættu að því er ísland varðar. 3. Ævarandi endurnýjanleg- ur þjóðarauður er mjög mikill pr. einstakling s.s. sjávarafli, raforka og jarðhiti, ásamt miklu landrými pr. íbúa og til- tölulega ómenguðu vistkerfi, og því möguleikar á að Islendingar gætu efnahagslega og pólitískt séð haft bestu lífskjör sem ger- ast og munu verða möguleg hér á þessum hnetti um ókomna tíð, ef þeir kunna með þjóðarauðinn að fara. Það eru því alger afglöp að tengjast öðrum ríkjum á þann veg að erlendir aðilar gætu náð tökum á einhverjum af þessum auðlindum, en það er í ríkum mæli opnaðir ýmsir augljósir og duldir möguleikar erlendra aðila, innan EES- samningsins, til að ná tangar- haldi á fyrrgreindum þjóðar- auði. „Baldvinska“ Margir erlendir siðir hafa verið fluttir inn og sumir heldur slæmir, m.a. pólitískar baráttuaðferðir sem ættaðir eru frá USA, sérstaklega frá Reagan-Bush tímabilinu. Þeir siðir felast í stjórnmála- stefnu sem kölluð hefur verið „frjáls markaðshyggja" og bar- áttuaðferðum sem byggjast að meginhluta til á blekkingum, rangfærslum og lygum og beit- ingu fjölmiðlunar til að útfæra og/eða útbreiða þær aðferðir. Full reynsla er nú komin á stjórnmálastefnuna. Hún hefur gert hina ríku ríkari og hina fá- tæku fátækari og skilað þjóðfélag- inu þannig af sér að helst má líkja við efnahagslega öskuhrúgu, það á bæði við um upphafsríkið USA- o.ll. rfki m.a. íslenskt |ojóðfélag er mun vera á „hraðferð" í það ástand að stórum hluta sökum skilningsleysis núverandi ríkis- stjórnar á þjóðfélagsmálum. Nú berst Bush fyrir sínu póli- tíska lífi í USA og hefur ekkert til þess að heyja orrustuna með nema blekkingar og lygi, hér á íslandi eru „Viðeyjartvíburarnir" Davíð Oddsson og Jón B. Hannibalsson (hér eftir nefndir D.O. og J.B.H.) í eigi ósvipaðri stöðu, en kjósa að reyna að varðveita sitt pólitíska líf tneð því að afsala íslensku fuil- veldi í hendur erlendra atla og gerast óbeinir umboðsmenn þeirra hinna sömu atla í von um pólitískt „framhaldslíf' hérlendis. I þessari vinnu svífast þeir einskis m.a. að meintum sterkum líkum, að margbrjóta stjómar- skrána. J.B.H. velur menn í nefnd sem meta á EES-samning með til- liti til stjórnarskrárinnar sem eru fyrirfram óhæfir sökum fyrri tengsla við málið og starfa fyrir ríkisstjórnina, teljast því sökum skorts á hlutleysi, vanhæfir til verksins s.rn.k. vanalegum skiln- ingi lögfræðinnar og almennum réttsýniskröfum. Einnig reyna J.B.H. og D.O. að hindra að Al- þingi fái að skipa óháða nefnd til að meta málið. Þess vegna eru fram komnar á Alþingi tvær stjórnarskrártillögur og ein tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu og í orðaskiptum um þessi mál féllu þau orð hjá Davíð Oddssyni for- sætisráðherra í fréttatíma í útvarpi „að þjóðin gæti komist með puttana í málið“. Skilja mátti að þar væri átt við eitthvað miður gott, ef einhver þessara tillagna yrði samþykkt. Þetta mun vera einhver sú fá- heyrðasta umsögn sem fallið hefur frá stjórnmálamanni og forsætis- ráðherra þjóðar hérlendis og er- lendis. Jafnvel „brandarar" Ron- alds Reagan fv. USA forseta verða að aljyöru hismi miðað við þetta, en það lýsir „innsta eðli" D.O. býsna vel. Það má vel vera að D.O. hafi verið orðinn afbrýðisamur út í hinn pólitíska tvíburabróður sinn J.B.H. vegna „pólitískra hreysti- yrða" þar sem hann hafði nýlega lýst því yfir að „þjóðin væri of illa að sér" til að hægt væri að láta hana velja um afstöðu til EES- samnings. Þetta hefur e.t.v. verið hvatning til D.O. að bæta um bet- ur, en þjóðin er að líkum farin að átta sig á hversu hin „svokallaða kynning" á EES-málinu er skekkt með „hjásögli og blekkingum" J.B.H. og annarra kumpána er honum líkjast. er finnast í stjórn- málum, embættismannakerfi og á fjölmiðlum í nokkrum mæli. Fyrrverandi ríkisstjórn var búin að átta sig á þessu og var J.B.H. búinn að vera án umboðs stjómar- innar frá því í des. 1990 til að ganga frá samningum og/eða samningshlutum, þar sem hann hafði ekki haldið til haga nauð- synlegum fyrirvörum Islendinga varðandi fjölda atriða, minna má á atburð er varð 4. des.'9l er EB að- ilar kröfðust þess að sett yrði inn ákvæði er varðar landbúnaðarmál, sem getur valdið algeru hruni inn- an íslenskrar landbúnaðar-fram- leiðslu. Greinarritari telur að það tungutak og baráttuaðferðir sem D.O. og J.B.H. beita, verði að skýra einhverju flokkunarheiti, þó að „hjásögli" sé að hluta til rétt- nefni, er það ekki nógu víðtækt og teldist því réttara að skýra það einfaldlega „Baldvinsku" samheiti yfir aðferðir, sem kostað geta og/eða kosta mun, ef fram ná að ganga, efnahagslegt og pólitískt sjálfstæði þjóðarinnar. „8 menn og 18 skráveifur?“ J.B.H. mun hafa haft forgöngu um að gera skoðanakönnun um af- stöðu þjóðarinnar gagnvart EES- samningum, niðurstöður urðu þær að meirihlutinn var á móti EES og í samræmi við „Baldvinskuna" var niðurstöðum haldið leyndum þar til J.B.H. sjálfur lýsti því yfir að þjóðin væri of illa upplýst til að hún gæti tekið afstöðu í mál- inu, var þá gengið á hann hvaðan hann hefði slíkar upplýsingar og komst þá upp um könnunina, var loks upplýst um hana á formlegan hátt á Alþingi mánuði eftir að nið- urstöður voru Ijósar. I mi11itíðinni varð sá atburður að Eyjólft Konráð Jónssyni for- manni utanríkismálanefndar var steypt úr formannstólnum, að öll- um líkum vegna þess að hann hafði haft vissar efasemdir um stjórnarskrárþátt EES-málsins og gagnsemi samningsins í heild fyrir þjóðina. (Atkvæði féllu í þing- flokknum E.K.J. 7. 1 hjáseta. 18 kusu B.B.) E.K.J. mun hafa haft sérstakar áhyggjur út af broti á 2. gr. stjórn- arskrárinnar og einnig mun hann hafa viljað fylgja fram fyrri stefnu Sjálfstæðisflokksins sem var að fara í tvíhliða viðræður við EES- /EB aðila. Þykir hér rétt að birta orðrétt 2. grein. stjórnarskrárinnar. „Alþingi og forseti íslands fara satnan ineð Uiggjafarvaldið. Forseti og iinnur stjórnarvöld samkvœmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvœmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.“ Greinarritari hefur alltaf verið þess fullviss að stefna og starf Sjálfstæðisflokksins myndi fyrr eða síðar kosta efnahags- legt og pólitískt sjálfstæði lands- ins, en hins vegar væru að vísu til menn innan flokksins sem hefðu ærlegar tilfínningar gagn- vart landi og þjóð. Við þessar formannskosningar kom fram hlutfall nálægt 1/3 - 2/3 innan þingflokksins, en vona Itjurni Hannesson. verður maður að hlutföllin milli manna og „skráveifa" sé hag- stæðari „mennskunni í vil" með- al óbreyttra flokksmanna. Björn Bjarnason hinn nýkjörni fo r m a ð u r u t an r ík i s m á I ane fn d a r hefur ekki áhyggjur af fullveldis- afsal i. stj órnarsk rárbrot u m. ógagnsemi EES-samnings fyrir ís- lendinga, fyrri stefnu Sjálfstæðis- flokksins um tvíhliða samninga. né eigin orðum og skrifum um EES- málefni. Hann var fljótur að tileinka sér aðferðir „Baldvinsk- unnar" og lýsti tjálglega yfir stuðningi við vinnubrögð J.B.H. sem utanríkisráðherra, í þingræðu 25. ágúst 1992 um EES. Rétt þyk- ir að lýsa að hluta til afstöðu Björns Bjarnasonar sjálfs fyrir rúmu ári. Tilvitnanir eru orðrétt- ar: Morgunblaðið 16. apríl 1991. bls. 14:" „EES-samningarnir ná til 70- H0c/c þeirra atriða sem snerta heildarsamskipti Islatuls við EB og fela í sér að komið verði á fót stjórnkerfi seni er samhœrilegt við kerfið hjá Evrópubandalaginu." ..Þeir sem liafa kynnt sér itni- reeðurnar itm EES og þœr vonir sem huiulnar eru við samninga- viðreeður EFTA og EB í ríkis- stjórnum EFTA-landanna (iitan Islands?) vita, að þar líta menn á EES sem fyrsta og annað skrefið inn íEvrópuhandalagið." „EES-samningsgerðin er skipulegasta átak sem gert liefitr verið til að opna Islandi og öðntm EFTA-ríkjum leið inn í Evrópu- handalagið. “ Morgunblaðið 26. mars 1991, bls. 18: „Af hinni nýjit skýrslu utanrík- isráðherra sést að nái áformin fram sem stefnt Itefur verið að með samningaviðrieðunum um EES hafa þait miklar hreytingar í för með sér á stjóriiarháttum í landinu fyrir utan áhrifin á þróun vöruviðskipta. fjármagnshreyfing- ar. þjónustuviðskipti og atvinnu- og húsetnrétt." I stuttu máli ent þarna lögð á ráðin um það. hvernig leðstu stofnanir ríkisins verði lagaðar að stjórnarstofnuiium evrópska efna- liagssvtvðisins. Hvergi liqfa etul- anlegit ákvarðanirnar verið tekn- ar. I ölluni tilvikum erfarið inn á nýjar og ákaflega óljósar hrautir. B.B. vitnar í J.B.H. ../ Ijósi þessarar þróunar er full ástæða til að kaniia þörf á nýjit ákvæði í stjórnarskrána sem kvæði skvrt á nm heimildir til þátttöku í al- þjóðasamstarfi." .. \ 'ið lestur þessarar nýjiistu skýrslu utunrikisráðhvrra vaknar sá spnrning, hvort stjórnarfars- legit jlækjitrnar sem þarna er lýst séu í raun skynsamlegasti kostur- inn fyrir okkur Islendinga. Enginn veit livernig stjórnarliáttuni á evr- ópska efnaliagssvæðinu verður liáttað. Réttarstaða okkar gagn- vart því er óljósari en gagnvart Evrópubandalaginu sjálfit. Anð- velt er að færa fyrir því rök. að meiri liætta steðji að fullveldi þjóða þegar óvissa er itm réttar- reglur í samskiptum ríkja en þeg- ar þær ertt skýrar." Það má vel vera að Björn Bjarnason skynji og viti að það er orðið lítið „kjöt á beinunum" hjá hans fyrri „hugsjóna"-húsbænd- um, og þyki tími til kominn að fara að skipta. en þar sem greinar- ritara er á vissan hátt annt um „vegferð" B.B. þá ætlar hann að minna hann á að munur var á starfi, stefnu og endalokum Mussolínis og Franco, þó skyldir væru í stjórnmálabaráttu og það að veöja á „Baldvinskuna" í upp- hafi síns st jórnmálaferils, er ámóta ógáfuleg gerð og síðasta „stóra veðmálið", reyndist hjá II Duce forðum daga. Að síðustu vill greinarritari ítreka fyrri skoðun sína að full- gilding EES-samnings sé ótvírætt brot á 2. gr. núgildandi stjórnar- skrár, ásamt ýmsum öðrum grein- um hennar. Ritað 28. ágúst 1992. Bjarni Hannesson , Arnesi. Ilöfundur er Irumkvænulastjóri Rannsókna- stotnunar Gdjunar. Haustmisseri fræðsluimðstöðvar RKÍ Fræðslumiðstöð Rauða kross íslands hefur gefið út rit sem hef- ur að geyma upplýsingar um námskeið og námstefnur á vegum RKÍ, Rk deilda og Ungmenna- hreyfingar RKÍ á haustönn. Mest ber á hefðbundnum námskeiðum sem tengjast skyndihjálp, for- vörnum og almennri Rauða kross fræðslu, en einnig er bryddað upp á nýjungum. I október mun RKÍ ásamt alþjóðastofnun Háskóla íslands gangast fyrir málþingi um þróun- araðstoð, sem haldið verður í Odda. Einnig verður námskeið fyrir sendifulltrúa Rauða krossins haldið í Munaðarnesi í Borgar- firði í október. Námskeiðið fer fram á ensku og á því er fólk búið undir hjálparstörf vegna náttúru- hamfara eða stríðs. Til þess að gerast sendifulltrúi er skilyrði að hafa setið slíkt námskeið. Ungu fólki í Rauða krossinum býðst að sækja námskeið til undirbúnings sjálfboðastarfi er- lendis, en nú er til dæmis í gangi sjálfboðaverkefni í Gambíu. Til þess að komast á slíkt námskeið þarf að sækja grunnnámskeið um Rauðakrosshreyfinguna, en það verður haldið í september. Námskeið fyrir nýbúa, sem sérstaklega eru sniðin fyrir fólk frá fjarlægum menningarsvæðum sem sest hefur að á íslandi, verða tvö í haust. Annað fer fram á tælensku en hitt á kínversku. Fólk búsett hér á landi sem á þessi tvö tungumál að móðurmáli er vel á þriðja hundrað. Námstefna um alnæmi sem RKÍ, Landsnefnd um alnæmis- varnir og Samtök áhugafólks um alnæmisvandann standa að sam- eiginlega verður haldin í októ- ber. Aðalfyrirlesarar eru tvær sænskar konur, sem hafa getið sér orð fyrir störf sín að alnæmis- málum í Svíþjóð. Starfslokanám- skeið verða haldin á nokkrum stöðum á landinu á haustmisseri. Eins og nafnið bendir til er fræðslan sniðin að þörfum þeirra sem eru að ljúka eða hafa þegar lokið starfsævinni. Á vegum Ungmennahreyfing- ar RKI verða haldin námskeið fyrir sjálfboðaliða Vinalínunnar og fyrir þá sem vilja leggja Rauða kross húsinu lið. Þátttakendur beggja námskeiða þurfa að þekkja til 'grundvallarreglna og skipulags Rauða krossins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.