Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 15. september 1992 ENSKA KNATTSPYRNAN______________________________________Þorleifur Ananíasson Litli Jón afgreiddi Iiverpool - vantar einhvern Hróa hött í sóknarleik Forest - allt tekst hjá Norwich og Mark Robins þessa dagana Neville Southall markvörður Everton ver hér frá Mark Hughcs miðherja Man. Utd., en varð þó að sækja boltann tvívegis í netið. Enn láta liðin sem svo óvænt hafa setið í efstu sætum Úr- valsdeildarinnar engan bilbug Úrslit Úrvalsdeildin Arsenal-Blackburn 0:1 Chelsea-Norwich 2:3 Crystal Palace-Oldham 2:2 Everton-Manchester Utd. 0:2 Ipswich-Wimbledon 2:1 Manchester City-Middlesbrough 0:1 Nottingham For.-Sheffield Wed. 1:2 Sheffield Utd.-Liverpool 1:0 Southumpton-Q.P.R. 1:2 Lceds Utd.-Aston Villa 1:1 Coventry-Tottenham inánud. 1. deild Barnsley-Derby 1:1 Bristol City-Southend 0:1 Charlton-Cambridge 0:0 Millwall-Birmingham 0:0 Newcastle-Portsmouth 3:1 Oxford-Sunderland 0:1 Petcrborough-West Ham 1:3 Swindon-Bristol Rovers 2:2 Tranmere-Grimsby 1:1 Watford-Notts County 1:3 Brentford-Luton 1:2 Leicester-Wolves 0:0 Staðan Úrvalsdeild Norwich 8 6-1-1 17:11 19 Blackburn 7 5-2-0 12: 4 17 Man. Utd. 8 5-1-2 10: 6 16 Coventry 7 5-0-2 9: 6 15 QPR 8 4-3-1 10: 6 15 Ipswicli 8 2-6-0 10: 8 12 Man. City 8 3-2-3 11: 9 11 Middlesbrough 7 3-1-3 12: 8 10 Aston Villa 8 24-2 10: 8 10 Arsenal 8 3-14 10:10 10 Tottenham 7 2-3-2 7:11 9 Leeds 8 2-4-214:13 9 Chelsea 8 2-3-312:11 9 Everton 7 2-3-2 7: 6 9 Liverpool 8 2-3-3 9:11 9 Oldham 81-5-2 14:15 8 Sheff. Utd. 8 2-1-5 8:15 7 Sheff. Wed. 81-3-410:14 6 Southampton 8 1-34 6:10 6 Wimbledon 81-2-5 8:12 5 Crystal Palace 8 0-5-310:10 4 Nottingham Forest 71-0-6 7:18 3 1. deild Newcastle 6 6-0-0 14: 5 18 Charlton 7 5-2-0 11: 2 17 Wolves 7 4-3-0 12: 5 15 Birmingham 6 4-1-1 8: 5 13 Swindon 6 3-2-1 14:10 11 Leicester 7 3-2-2 8:10 11 West Ham 5 3-0-2 6: 5 9 Bristol City 5 2-2-1 10: 7 8 Tranmere 5 2-2-1 8: 6 8 Millwall 5 2-2-1 6: 5 8 Notts County 6 2-1-3 9: 9 7 Watford 6 2-1-3 9:10 7 Sunderland 5 2-1-2 7: 9 7 Portsmouth 6 2-1-3 6:11 7 Peterborough 5 2-0-3 7:10 6 Brcntford 6 2-0-4 8: 9 6 Oxford United 5 1-2-2 4: 6 5 Grimshy 5 1-2-2 7: 9 5 Barnsley 6 1-2-3 4: 5 5 Cainbridge United 61-14 2:10 4 Bristol Rovers 7 1-1-5 11:17 4 Southend 51-04 6: 9 3 Luton 6 0-24 5:12 2 Derby 6 0-24 7:11 2 á sér finna og halda sínu striki eftir leiki helgarinnar. Lið Manchester Utd. sem var svo óheppið að missa af meistara- titlinum í fyrra sækir hins veg- ar á og virðist til alls líklegt á meðan Arsenal nær ekki að koma lagi á leik sinn. En þá eru það leikir laugardagsins. ■ Norwich vann heppnissigur á útivelli gegn Chelsea eftir að hafa lent 2:0 undir. Þeir voru sei.nir til leiks þar sem bifreið liðsins bilaði á ieiðinni til Lundúna og hófu leikinn án þess að hita upp. Strax á 2. mín. þrumaði Dave Beasant markvörður Chelsea fram og Robert Fleck sem áður lék með Norwich renndi boltanum fram- hjá Bryan Gunn markverði Norwich. Hann fékk þó ekki markið því Mick Harford kom aðvífandi og þrumaði boltanum yfir marklínuna. Chelsea lék mjög vel og enginn betur en Fleck, en það var þó Dennis Wise sem lagði upp síðara mark Chelsea fyrir Andy Townsend og liðið hafði yfir 2:0 í hálfleik og sigurinn virtist í höfn. Strax á 1. mín. síðari hálfleiks lagaði Mark Robins stöðuna fyrir Norwich eftir sendingu Ian Culverhouse og Beasant í ntarki Chelsea missti misheppnað skot hans í netið. Robins jafnaði síðan fyrir Norwich 2:2 eftir sendingu Rob Newman með lausu innanfótar- skoti. Sigurmarkið var þó ódýrast af þeim öllunt, 8 mín. eftir af leiknum og David PhiIIips reyndi skot af um 20 metra færi sem fór af Beasant í markið. Áhorfendur bauluðu á Beasant er hann yfir- gaf völlinn að Ieik loknum og víst má með réttu kenna honum um tapið, en heppni Norwich heldur áfram. ■ Lið Man. Utd. virðist mjög sterkt um þessar mundir, sigrar í A sunnudag mættust Eng- landsmeistarar Leeds Utd. og Aston Villa á Elland Road. Eftir mikla og harða baráttu urðu liðin að sættast á jafntefli 1-1 og eru sennilega bæði held- ur óánægð með þau úrslit. Mikill hraði og gífurleg barátta var í leiknum og mikið af mark- tækifærum, áhorfendur fengu því nóg fyrir peningana sína. En það sem á vantaði var að menn gæfu sér betri tíma og vönduðu það sem þeir voru að gera. Paul McGrath lék mjög vel í vörn Villa og Eric Cantona sýndi oft mjög góð tilþrif í sókninni hjá Leeds Utd. Rétt fyrir hlé átti hann viðstöðulaust skot að marki Villa sem Nigel Spink varði glæsi- lega. En þá hafði Villa tekið for- ystuna með marki Garry Parker í stöng og inn eftir góðan undir- búning Ray Houghton á 18. mín. Stuttu síðar bjargaði Parker með skalla á marklínu og tvívegis í síðari hálfleik björguðu Hough- ton og McGrath á línu, auk þess sem Spink varði mjög vel frá Scott Sellars. Það virtist því allt stefna í tap meistaranna, en er 5 mín. voru til leiksloka fékk Steve Hodge sem komið hafði inná sem varamaður hjá Leeds Utd. óvænt boltann óvaldaður innan víta- hverjum leiknum á eftir öðrum og fær varia mark á sig. Góður sigur vannst á útivelli gegn Ever- ton og þann sigur getur liðið þakkað góðum varnarleik og fljótum framherjum. Brian McClair náði forystu fyrir Man. Utd. á 29. mín. eftir góða send- ingu frá Mark Hughes. Liðið tryggði sér síðan sigurinn 13 mín. fyrir leikslok með öðru markinu sem Steve Bruce skoraði af öryggi úr vítaspyrnu eftir að Andrei Kanchelskis hafði sloppið í gegnurn vörn Everton eftir sendingu McClair og Neville Southall markvörður Everton hafði brotið á honum. En Ever- ton barðist vel og á milli marka Utd. fékk liðið færi á að jafna, Peter Beardsley átti skot í hliðar- netið, Mo Johnston misnotaði gott færi og John Ebbrell skaut naumlega framhjá. Allir hefðu þeir hæglega getað skorað, en þrátt fyrir að liðið leiki létta og skemmtilega knattspyrnu vantar brodd í sóknarleikinn og sigur teigs og skoraði af öryggi jöfn- unarmark Leeds Utd. Eins og í leiknum gegn Liverpool á dögun- um mátti ekki tæpara standa fyrir meistarana að verjast tapi á heimavelli, en liðið hefur ekki tapað deildaleik á heimavelli mjög lengi. Coventry og Totten- ham léku síðan á mánudags- kvöldið í leik sem sýndur var beint í gervihnattasjónvarpi og lágu úrslit ekki fyrir er blaðið fór í prentun. I ' , , &' =t Steve Hodge kom inná hjá Leeds Utd. gegn Aston Villa og jafnaði á elleftu stundu. Utd. var sanngjarn. ■ Ekkert lát er á óheppni Nott- ingham For. og lánleysi sóknar- manna liðsins er algert. Þeim veitti ekki af hæfileika Hróa hatt- ar að hitta það sem þeir miða á, en Hrói höttur var um langt skeið meistaraskytta í nágrenni Nott- ingham hér áður fyrr. Sem fyrr lék Forest vel í fyrri hálfleik gegn Sheff. Wed. og Stuart Pearce var þrívegis nærri því að skora fyrir liðið á 5 mín. kafla og Nigel Clough átti stórleik. En sjálfs- traustið fór síðan þverrandi er ekki tókst að skora og Sheffield menn gengu á lagið. Paul War- hurst náði síðan forystu fyrir Sheff. Wed. rétt fyrir hlé eftir frábæran undirbúning Chris Waddle. Graham Hyde bætti síð- an öðru marki við fyrir Sheff. Wed. eftir klukkutíma leik. For- est náði aftur undirtökunum eftir það, en tókst aðeins að laga stöðuna með marki Gary Bann- ister undir lokin. ■ Sú var tíðin að það var dauða- dómur fyrir lið að skora snemma gegn Liverpool og var aðeins til að efla liðið. En það er liðin tíð og eftir mark Adrian Littlejohn fyrir Sheffield Utd. á 4. mín. virt- ist Liverpool aldrei hafa mögu- leika. Ekki vantar baráttuna í liðið, en hæfileikarnir eru ein- faldlega ekki þeir sömu og áður. Einstaklingarnir eru sterkir, en samstaðan sem áður var sterkasta vopnið er ekki til staðar nú. Þetta var fyrsta mark Littlejohn fyrir Sheff. Utd., gott skot eftir að hann hafði stungið sér á milli þeirra Mark Wright og David Burrows. Mark Walters og Paul Stewart áttu góð langskot fyrir Liverpool, en sigur Sheff. Utd. var ekki í hættu og Carl Brad- shaw og Dane Whitehouse hefðu átt að bæta við mörkum fyrir lið- ið auk þess sem Brian Deane átti skalla í þverslá. ■ Leikmenn Southampton voru niðurbrotnir í leikslok eftir að Q.P.R. hafði rænt þá stigunum úr leik liðanna. Southampton átti leikinn, Dave Speedie misnotaði dauðafæri og tvívegis var bjargað naumlega hættulegum skallabolt- um frá Ken Monkou áður en Matthew Le Tissier náði forystu fyrir liðið á 11. mín. með góðu marki. En Q.P.R. sem ekki hafði fengið svo mikið sem hornspyrnu bætti í hraðann í síðari hálfleik og sneri töpuðum leik í sigur með tveim mörkum á þrem mín. Andy Sinton jafnaði á 53. mín. úr aukaspyrnu af löngu færi og Justin Channing skoraði sigur- markið eftir sendingu Les Ferdin- and. Þetta voru einu skot Q.P.R. sem hittu á markið hjá Sout- hampton, en það gildir að nota færin. ■ Lélegasti leikur laugardagsins í Úrvalsdeildinni var leikur Arsenal á heimavelli gegn Blackburn, mikil harka og þóf og John „Faxi“ Jensen var sem naut í flagi á miðjunni hjá Arsenal. Ekkert virtist geta komið í veg fyrir markalaust jafntefli, en í síðari hálfleik tókst Mike Newell að skora sigurmark Blackburn og kom markið uppúr nánast engu. Byrjunin er því ákaflega slæm hjá Arsenal, en að sama skapi góð hjá Blackburn þrátt fyrir frammistöðuna í leiknum. ■ Crystal Palace keypti í vik- unni Chris Armstrong fyrir £1 milljón frá Millwall og hann byrj- aði vel, skoraði bæði mörk Pal- ace í 2:2 jafnteflinu gegn Oldham. Ian Olney náði foryst- unni fyrir Oldham í leiknum og Graeme Sharp jafnaði síðan und- ir lokin. ■ Ipswich vann góðan sigur á heimavelli gegn Wimbledon 2:1 og skoraði Mide Stockwell bæði mörk Iiðsins. Dean Holdsworth jafnaði 1:1 fyrir Wimbledon með skalla eftir að John Fashanu hafði skallað boltann til hans. ■ Nýliðar Middlesbrough komu verulega á óvart og náðu að sigra hið sterka lið Manchester City á útivelli. Þeir fengu þó aðstoð því eina mark leiksins var sjálfsmark Gary Flitcroft leikmanns Man. City, en frammistaða Middles- brough í deildinni er góð. 1. deild ■ Newcastle undir stjórn Kevin Keegan hefur ekki tapað stigi til þessa og er í efsta sæti deildarinn- ar. Liðið sem vill fá Guðna Bergsson til liðs við sig sigraði Portsmouth af öryggi 3:1. Mick Quinn skoraði tvö og David Kelly eitt, en eina mark Ports- rnouth gerði Guy Whittingham. ■ Ian Benjamin skoraði sigur- mark Southend gegn Bristol City. ■ Léleg frammistaða Derby hef- ur komið mjög á óvart, en liðið náði þó jöfnu gegn Barnsley er Paul Kitson jafnaði eftir að Andy Rammell hafði komið Barnsley yfir. ■ Trevor Morley, Martin Allen og Kevin Keen skoruðu mörkin fyrir West Ham gegn Peter- borough. ■ Pat Nevin kom Tranmere yfir gegn Grimsby, en það dugði ekki til sigurs og leikmenn Grimsby jöfnuðu áður en yfir lauk. Þ.L.A. Tæpt hjá Leeds Utd. gegn Aston Villa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.