Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15. september 1992 - DAGUR - 15 Dagskrá fjölmiðla i kvöld, kl. 18.30, hefst í Sjónvarpinu sýning á þrettán þátta framhaldsmyndaflokki um Línu langsokk, sem byggður er á sögum Astridar Lindgrens. ( aðalhlutverkum eru Inger Nilsson, Maria Persson og Pár Sundberg. Sjónvarpid Þriðjudagur 15. september 18.00 Einu sinni var... í Ameríku (20). 18.30 Lína langsokkur (1). (Pippi lángstrump.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (9). (The Power, the Passion.) 19.30 Roseanne (24). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fjör í Frans (3). (French Fields.) 21.00 Flóra íslands. í þessum þætti verða jurtirn- ar snarrót, friggjargras, blóðberg og krækilyng sýnd- ar í sínu náttúrulega umhverfi, sagt frá einkenn- um þeirra og ýmsu öðru sem þeim tengist. Jurtirnar verða síðan kynntar hver og ein í sérstökum þætti undir nafn- inu Blóm dagsins. 21.15 Norðanbörn (2). (Children of the North.) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.10 Gigt á íslandi. Áætlað er að um 50 þúsund íslendingar séu með gigt og að hún kosti okkur um tíu milljarða árlega. í þessum þætti er reynt að útskýra hvað veldur þessum al- genga sjúkdómi og greint frá rannsóknum sem fram fara hér á landi. 22.35 Evrópuboltinn. Sýndar verða svipmyndir úr leik Fram og Kaiserslautern í Evrópukeppni félagsliða. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 15. september 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 PéturPan. 18.05 Max Glick. 18.30 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Visa-Sport. 21.00 Björgunarsveitin. (Police Rescue.) Nýr, leikinn bresk-ástralskur myndaflokkur þar sem hraði ög spenna eru í fyrirrúmi. 22.30 Lög og regla. (Law and Order.) Það eru leikararnir Michael Moriarty, Richard Brooks og Steven Hill sem fara með hlutverk aðstoðarsaksóknar- anna í þessuni nýja og vand- aða sakamálaflokki. 23.20 Nikita litli. (Little Nikita.) Það verða heldur betur umbreytingar í lífi ungs pilts þegar hann kemst að því að ýmislegt er gruggugt við fortíð foreldra hans og allt, sem honum hefur verið sagt, er byggt á lyginni einni saman. Ekki er um neina smálygi að ræða heldur eru foreldrar hans sovéskir njósnarar en hann telur sig Bandaríkjamann. Aðalhlutverk: River Phoenix, Sidney Poitier, Richard Jenkins og Caroline Kava. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 15. september MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn" eftir Elisabeth Spear. Bryndís Víglundsdóttir les (22). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Dickie Dick Dickens*' eftir Rolf og Alexander Becker. 14. þáttur af 30. 13.15 Síðsumars. Jákvæður þáttur með þjóð- legu ívafi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meist- arinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les (6). 14.30 Sónata fyrir Arpeggione og píanó eftir Franz Schubert. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur - Gabriel Fauré. Seinni þáttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Á öldum stuttbylgjunnar. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (2). 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Réttindakennarar og leiðbeinendur. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. 21.00 Tónmenntir - Ung nordisk musik 1992. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Grænlendinga saga. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 15. september 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskráin heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 15. september 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 15. september 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fróttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fróttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfróttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónhst og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 22.00 Góðgangur. Júlíus Brjánsson fær til sín góða gesti. 22.30 Kristófer Helgason. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 15. september 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæUskveðjur. Alberta, ég held aö þú hafir boröað of mikið af svína- Ilöppum aftur... þetta er ekki fyrrverandi eiginmaöur þinn... þetta er hundurinn J þinn! I J iimn ili 11 ií .i miim im 11 iT # Vonir brugðust Það fór auðvitað allt á versta veg I fótboltanum. Þórsarar stóðu sig fjarskalega vel og fengu 35 stig en þessi stig færðu þeim aðeins þriðja sætið og Evrópu- draumurinn er úti og Ijóst að engar milljónir streyma i Glerár- hverfið. KA-menn horfa líka á milljónimar fljúga út um glugg- ann á Brekkunni. Fyrst misstu þeir af bikarnum og þar með Evr- ópukeppni og til að bæta gráu ofan á svart misstu þeir móðinn í Eyjum og þar með sæti sitt í 1. deild. Helgin var því ansi svört fyrir knattspyrnuna á Akureyri, eins og útlitið var nú gott þegar einar þrjár umferðir voru eftir. Svona er þetta í knattspyrnunni, það skiptast á skin og skúrir. En fótboltinn er enginn leikur, ef einhver skyldi hafa haidið það. Þetta er háalvarlegt atvinnu- og peningaspursmál og þegar liðin ná ekki nægilega góðum árangri verður að finna sökudólg og láta hann fjúka. Þeir eru víst nokkrir sem fá pokann sinn að loknu þessu Íslandsmótí og seðlunum (skattfrjálsum?) veifað framan í aðra. Nú þarf að kaupa mann og annan. # Blessuð rigningin Sjálfsagt má finna einhverjar sennilegar skýringar á því hvers vegna Akureyrarliðin runnu á rassinn eftir mjög góða byrjun. Ein skýringin er óhagstætt veðurfar. Leikmenn fyrir norðan eru auðvitað ekki vanir því að að æfa í rigningu hálfu og heilu mánuðina. Þetta leiðir hugann að Haraldi veðurfræðingi og Sig- fúsi á Hauganesi. Sigfús sendi okkur visu, Varist slysin! heitir hún og er ort eftir varnaðarorð veðurfræðingsins í Sjónvarpinu: Sjálfsagt er að byrgja brunnlnn svo barnlð detti ei ofan í hann. Eins að láta aftur munninn áður en regnið fyllir mann! # Starfsheiti? Áhangendur íþróttafélaga eru misjafnlega æstir og trúaðir. Einn einlægasti KA-maður í heiminum er Gunnar Níelsson, Gunni Nella. í svæðissímaskrá einni er hann meira að segja titl- aður KA-maður eins og það sé hvert annað starfsheiti. Nú er spurningin hvort Gunnar lætur breyta þessu í næstu skrá eða fylgir sínum mönnum gegnum þykkt og þunnt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.