Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 15. september 1992 Til sölu tvær kýr komnar að burði. Uppl. í síma 61556. Einbýlishús til sölu! 160 m2 einbýlishús meö bílskúr til sölu á Noröur-Brekku. Upplýsingar í síma 96-26363. Einstaklingsherbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 96-26668 (milli 20-21). Herbergi til ieigu! Til leigu herbergi á Brekkunni gegn aöstoö fyrir 9 og 7 ára börn, frá ca. 16.30-20.00. Reglusemi algjört skilyröi. Nánari upplýsingar frá kl. 20-24, i síma 25507 (Guðrún). Til sölu Ijósavél 7,5 kw, 3 fasa. Verö kr. 60.000. Skipti á fólksbílakerru möguleg. Uppl. í síma 96-21824. Til sölu 37 stk. hillur, I. 2,50 m og br. 0,30 m. Málaðar og vel meö farnar ásamt uppistöðum og hillu- járnum. Selst ódýrt. Jón M. Jónsson, símar 24453 - 27630. Spíralofn til sölu. Uppl. í síma 61436. Til sölu lítill frystiskápunlítiö not- aöur. Á sama stað eru til sölu karl- mannsföt sem ný. Upplýsingar i síma 25295. Til sölu sófasett 3-2-1. Verð kr. 20.000. Einnig til sölu Rohlander smíöa- sög, sambyggð sög, hefill, þykktar- hefill, fræsari. Upplýsingar á kvöldin í síma 26033, Gunnar/Sverrir. Óskum eftir að kaupa stóra hakkavél (kjötiðnaðarvél) og kjötsög. Uppl. í símum 96-81290, 96-81293 og 96-81360. Au-pair! Mig vantar barnapíu og síðar au- pair til Frakklands, ég er 6 ára strákur. Þú verður aö hafa bíl til umráða, góða kunnáttu í ensku eða frönsku. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „AU-PAIR“, fyrir 18. sept. Gengið Gengisskráning nr. 173 14. september 1992 Kaup Sala Dollarl 54,88000 55,04000 Sterlingsp. 103,64100 103,94300 Kanadadollar 45,29000 45,42200 Dönsk kr. 9,59020 9,61820 Norsk kr. 9,45920 9,48680 Sænsk kr. 10,19600 10,22570 Finnskt mark 12,06260 12,09780 Fransk. franki 10,88780 10,91960 Belg. franki 1,79550 1,80080 Svissn. franki 41,79740 41,91930 Hollen. gyllini 32,80830 32,90390 Þýskt mark 36,94380 37,05150 ítölsk lira 0,04673 0,04686 Austurr. sch. 5,25170 5,26700 Port. escudo 0,42430 0,42550 Spá. peseti 0,57050 0,57220 Japanskt yen 0,44027 0,44156 írskt pund 98,11200 98,39800 SDR 79,25330 79,48440 ECU, evr.m. 74,88650 75,10480 iYtta*ar Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. RAMrtm Klæði og geri vift bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Til sölu Benz 307 D sendibifreið árgerð ’78. Verðhugmynd 120 þús. Staðgr. kr. 95 þús. Uppl. í síma 25252. ÉSÍ Til sölu! Lada Sport ’87 Uppl. í síma 96-25009 eftir kl. 20.00. = jUj»fi|y»'A ' Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhiíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. PímMtilliiuiiii Píanóstillingar og viðgerðir. Verð á Akureyri og nágrenni í sept- ember. Upplýsingar og pantanir í símum: 96-21014 og 96-61306. Sindri Már Heimisson. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri 19.-24. september. Uppl. í síma 96-25785 fyrir 17. september. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Simi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Til sölu! Laser PC-XT tölva með tveimur 51/4 drifum, 20 MB hörðum diski, 640 KB vinnsluminni og gulum CGA skjá. Prentari, Epson FX-800 fylgir. Uppl. í síma 11491. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 ög 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Hestamiðstöðin Litla-Dunhaga I, sími 96-26863. Tökum hesta, hryssur, folöld og trippi í haustbeit, einnig vetrarfóðr- un, úti og á húsi. Þetta gildir einnig um óvanaða fola. í vetur verður starfrækt tamninga- stöð og umboðssala. Hestamiðstöðin Litla Dunhaga I, sími 96-26863. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87, L 200 '82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru '80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-'87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum, tímavinna eða tilboð. Sími 27257 Gunnar. Neytendur! Takið upp kartöflurnar sjálf. Pokar og geymsla á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Sveinn í síma 24926 helst eftir kl. 20.00. Bændur Skagafirði! Heykögglaverkmiðja mín verður til vinnu næstu daga í Skagafirði. Þeir sem óska eftir kögglum hafi samband sem fyrst í síma 96- 31126. Stefán Þórðarson. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. □KUKENN5LR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Grelðslukjör. JÓN 5. RRNRBON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Vantar hross á Japansmarkað. Upplýsingar gefa Ingólfur Gestsson Ytra-Dalsgerði, sími 96-31276, Slátursala Skagfirðinga sími 95- 35246, Gísli Halldórsson heimas. 95-36000. Vantar kýr til slátrunar hjá Fersk- um afurðum Hvammstanga. Tek einnig að mér fjárflutninga. Hef annan bíl í alls konar vöruflutn- inga. Ingólfur Gestsson Ytra-Dalsgerði sími 96-31276. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Mambo kóngarnir Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Gladiator BORGARBÍÓ S 23500 Brúðhjón: Hinn 12. september voru gefin sam- an í hjónaband í Lögmannshlfðar- kirkju Hólmfríður Sara Friðjóns- dóttir húsmóðir og tónlistarnemi og Davíð Geir Gunnarsson atvinnu- rekandi. Heimili þeirra verður að Ljósheimum 12 a, Reykjavík. „Mömmumorgnar“ - opið hús í safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Miðvikudaginn 16. sept- ember frá kl. 10-12. Frjáls tími, kaffi og spjall. Allir foreldrar velkomnir með börn Frá Sálarrannsóknarfé- laginu á Akureyri. I/ Ruby Grey miðill, starfar á vegum félagsins 27. sept. til 14. okt. Þeir sem hug hafa á einkafundi hjá henni hringja í síma 27677 og 12147 laugardaginn 19. sept. frá kl. 16 til 18. ATH. Munið að greiða félagsgjöld- Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður miðvikud. 16. sept. kl. 10-17. Ath. breyttan dag. Komið og gerið góð kaup. Geðverndarfélag Akureyrar. Skrifstofa Geðverndarfélagsins að Gránufélagsgötu 5 er opin mánu- dagakl. 16-19 ogfimmtudaga kl. 13- 16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990. Opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20. Allir Velkomnir. Stjórnin. 250 í síðustu vlku Við í auglýsingadeild Dags vekjum athygli á hentug- um og ódýrum smáauglýs- ingum til einstaldinga og íýrirtœkja. Staðgreidd smáauglýsing kostar 1300 kr. og endur- tekningin kostar 350 kr. með virðisaukaskatti í hvert skipti. I síðustu viku voru uni 250 smáauglýsingar í Degi. Auglýsingadeild sími 24222. Opið frá ld. 8.00-17.00 - einnig í liádeginu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.