Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. september 1992 - DAGUR - 11 HÉR & ÞAR \ i London: 15 ára Skóútsölumarkaður M. H. Lyngdal Sunnuhlíð íslenskir skór • Ecco skór Karlmanna- götuskór spariskór kuldaskór vinnuskór Kven- götuskór spariskór kuldaskór kuldastígvél Barna- kuldaskór Moonboots spariskór Mikil verðlækkun M. H. Lyngdal (Sunnuhlíð) Sími 26399 15% afmælisafsláttur í 15 daga Gullsmíðavinnustofan Skart Sími 24840 Bonorð Teddy Kennedy: „Hætti öllum drykkjuskap“ Ted Kennedy öldungadeildar- þingmaður og fyrrum forseta- bróðir gekk í hjónaband að nýju 3. júlí sl. með hinni 38 ára gömlu Vicki Reggie en brúðguminn varð nýlega sextugur. Bónorðið bar Teddy upp 27. júní sl. á Þorskhöfða í Massa- chussetts og að sögn brúðarinnar var það gert með þessum orðum: „Ef þú vilt verða konan mín þá lofa ég að það verður ekkert fyll- erí á mér framvegis og ég mun reyna að verða hinn fullkomni eignmaður í hvívetna.“ Góðvinur Bobbys heitins, bróður brúðgumans, David Mazzone dómari gaf parið saman á ættarsetri Kennedyanna undir mynd af ættföðurnum, Joseph Kennedy, hvað annað! Andrew fellir tré Frá Ingibjörgu Magnúsdóttur, blaðamanni Dags í London. Áratugagamalt tré brotnaði og kramdi tvo bíla sem stóðu á bíla- stæði við Thamesá í London sl. sunnudag. Þarna var Andrew að verki, leifar fellibylsins sem olli mestum usla í Flórida og hefur eflaust verið nefndur eftir einum reiðasta eiginmanni í heimi þá vikuna. Það var mesti krafturinn úr fellibylnum Andrew er hann kom á heimaslóðir nafna síns, enda Bretar vart í stakk búnir til að taka við fárviðri í kjölfar þeirrar hneykslunar og róts sem mynd- birtingarnar margumræddu af Fergie og vini hennar hafa valdið. Það fer sársaukakipringur um andlit innfæddra sem spurðir eru um álit sitt á ástandinu í hjónabandsmálum krúnuerfingj- anna. En í kjölfar myndabirtinganna hefur nýr samkvæmisleikur rutt sér til rúms í næturlífinu í London og er uppskriftin á þessa leið: Fergiegate. Það sem til þarf; Tá á einni dömu, ísmoli, nokkur saltkorn, lá sítrónusneið og staup af teuqila. Aðferð: Allir ljós- myndarar fjarlægðir, framkvæmd að eigin frumkæði. Er nokkur furða þó það hvessi? I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.