Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 7

Dagur - 15.09.1992, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. september 1992 - DAGUR - 7 Samskipadeildin: Evrópusætið gekk Þórsurum úr greipum - gerðu jafntefli við Skagamenn - ótrúlegur sigur KR á Valsmönnum Bjarni Sveinbjörnsson að skora fyrra mark Þórs. Mynd: Goiii Annar af leikjunum í toppbar- áttu Samskipadeildarinnar í knattspyrnu var háður á Akur- eyrarvelli á laugardaginn þegar Þórsarar tóku á móti nýkrýnd- um íslandsmeisturum IA. Leik- urinn var ákaflega mikilvægur fyrir Þórsara þar sem þeir áttu möguleika á að tryggja sér rétt til þátttöku í Evrópukeppni félagsliða. Keppinautar Þórs- ara um þann heiður, KR-ingar, öttu kappi við Valsmenn á sama tíma. Leikur Þórs og IA endaði með jafntefli 2:2 en KR burstaði Val 9:1 og það voru því KR-ingar sem kræktu í Evrópusætið að þessu sinni. Aðstæður til þess að leika knattspyrnu voru með versta móti á Akureyrarvelli á laugar- daginn. Allhvasst að norðan, rigning og 3-4 stiga hiti. Leikur- inn bar þess líka merki að erfitt var að hemja boltann á rennandi blautum vellinum. Þó brá fyrir ágætis leikköflum hjá báðum liðum. Þórsarar léku undan vindi í fyrri hálfleik og hófu leikinn af miklum krafti. Það voru samt Skagamenn sem fengu fyrsta fær- ið þegar Luca Kostic átt skot yfir markið. Þórsarar voru fyrri til að skora. Á 13. mínútu fékk Svein- björn Hákonarson boltann á miðjum vallarhelmingi ÍA, lék á tvo Skagamenn og sendi boltann á Bjarna Sveinbjörnsson sem snéri Kristján Finnbogason markvörð af sér og skoraði í opið Lciftur frá Ólafsllrði lék sinn síðasta leik í 2. deildinni á þessu keppnistímabili síðast- liðinn laugardag, er liðið hélt til ísafjarðar og spilaði gegn liði BI. Leiftur vann leikinn 4:0 og lauk þannig keppnis- tímabilinu á glæsilegan hátt. Leiftur endaði í 4. sæti deildar- innar. Um kvöldið var svo haldin uppskeruhátíð Leifturs þar sem leikmenn ársins voru kosnir. Völlurinn á ísafirði var mjög blautur þegar leikurinn fór fram. Upphaflega stóð til að hann yrði leikinn á möl en því var breytt á síðustu stundu. Heimamenn voru frískari í fyrri hálfleik og áttu þá nokkrar hættulegar sóknir en Þorvaldur Jónsson var vel á verði í marki Leifturs og varði glæsi- lega. Það voru svo Leiftursmenn sem skoruðu fyrsta mark leiksins á 35. mínútu. Pétur Björn Jóns- son komst þá einn innfyrir vörn BÍ en var brugðið og fékk dæmda markið. Eftir markið sóttu Skagamenn heldur meira og á 21. mínútu átti Þórður Guðjónsson gott skot sem Lárus Sigurðsson varði lag- lega. Skagamenn voru aftur á ferðinni 5 mínútum síðar en aftur varði Lárus. Það var svo á 33. mínútu sem ÍA náði að jafna. Eftir mistök í Þórsvörninni átti Arnar Gunnlaugsson skot sem Lárus varði. Hann náði hins veg- ar ekki að halda boltanum og Bjarki Gunnlaugsson fylgdi vel á eftir og skoraði. Eftir þetta skipt- ust liðin á um að sækja, án þess að skapa sér veruleg færi. Staðan í hálfleik var því 1:1. Margir bjuggust við einstefnu að marki Þórsara þar sem þeir spiluðu gegn sterkri norðanátt- inni í seinni hálfleik en það var ekki raunin. Halldór Áskelsson átti skot framhjá á 50. mínútu og á 56. mínútu fengu Þórsarar horn en Kristján markvörður ÍA varði laglega skalla frá Bjarna Svein- björnssyni. ÍA átti tvö færi á 64. og 66. mínútu en í bæði skipin varði Lárus Sigurðsson. Fyrst laust skot frá Þórði Guðjónssyni og aftur eftir að Sigursteinn Gíslason hafði rifið sig gegnum Þórsvörnina. Á 72. mínútu átti Þór ágæta sókn og Halldór Áskelsson náði góðu skoti en Kristján varði enn. í A komst yfir á 76. mínútu eft- ir lagalegt samspil bræðranna Arnars og Bjarka Gunnlaugs- vítaspyrnu sem hann skoraði sjálfur úr. Þannig var staðan í hálfleik. Skömmu eftir að seinni hálf- leikur hófst héldu leikmenn BÍ að þeir hefðu jafnað leikinn. Þor- valdur varði boltann í slána það- Þorvaldur Jónsson varöi vel um helgina. sona sem endaði með marki hjá Arnari. Þórsarar lögðu nú allt kapp á sóknina en tíminn virtist ekki ætla að nægja þeim. Hlynur Birgisson náði samt að jafna leik- inn á 89. mínútu og tryggja Þórs- urum annað stigið. Eftir þetta áttu Þórsarar tvö tækifæri en tókst ekki að skora og jafntefli varð því niðurstaðan. Verða það að teljast nokkuð sanngjörn úrslit an sem hann fór í stöngina. ísfirðingar vildu meina að boltinn hefði farið inn en dómarinn lét leikinn halda áfram. Leifturs- menn brunuðu þá strax í sókn og skoruðu. Þetta var algert rothögg fyrir heimamenn og það sem eftir lifði leiksins var Leiftur mun betri aðilinn. Þeir bættu þá 3 mörkum við og var það Pétur H. Martinsson sem skoraði öll mörkin. Leiknum var lýst beint til Ólafsfjarðar þar sem um 60 manns voru saman komnir til að fylgjast með gengi sinna manna. Um kvöldið var haldin upp- skeruhátíð Leifturs. Þar var Pét- ur Hafliði Marteinsson kosinn leikmaður ársins hjá meistara- flokki karla. Erla Sigurðardóttir hlaut sömu upphefð hjá meist- araflokki kvenna. Markakóngur í meistaraflokki karla varð Þorlák- ur Árnason. Leiftur getur vel við árangur sumarsins unað. Liðið lenti í 4. sæti aðeins 1 stigi á eft- ir Grindavík sem varð í 3. sæti. HA miðað við gang leiksins. Bæði lið sýndu ágætan leik þrátt fyrir erf- iðar aðstæður. Markverðir beggja liða áttu góðan dag og eins var Sveinbjörn Hákonarson Halldór Áskelsson, Þór: „Auðvitað er svekkjandi að ná ekki Evrópusætinu en það er í raun sama hvernig þessi leikur hefði farið. Við hefðum þurft að vinna íslandsmeistarana nteð 9 marka mun sem er útilokað. Það sem gerðist fyrir sunnan á ekki að geta gerst. 1. deildarlið á ekki að geta tapað með svo miklum mun,“ sagði Halldór. Um leikinn við ÍA sagði hann: „Við sýndum góðan „karakter“ að ná að jafna leikinn. Fyrra markið var klaufa- mark en við því síðara er ekkert hægt að segja því við lögðum allt í sóknina og því fækkaði í vörn- inni. Það má aldrei líta af þessum Síöasti stórleikurinn á knatt- spyrnuvertíöinni á Akureyri, fer fram á Akureyrarvellinum í dag kl. 18.00 en þá mætast lið Þórs og KA í Akureyrarmót- inu. Keppni í 1. deild íslandsmóts- ins í knattspyrnu lauk um helgina nijög góður í Þórsliðinu. Þó svo að Þórsarar hafi misst af Evrópusætinu að þessu sinni geta þeir vel unað við árangur sumars- ins. Að ná 3. sæti á íslandsmóti, 5 stigum á eftir íslandsmeisturun- um, er góður árangur. Þessi árangur er einnig sigur fyrir knattspyrnuna í landinu. Hann sýnir svo ekki verður um villst að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki í spádóntum „sérfræðinga" fyrir mótið. Eins mönnum ætti að vera í fersku minni var Þórsurum spáð neðsta sæti deildarinnar fyr- ir mót. Það afsönnuðu þeir svo um rnunar og fyrir það eiga þeir þakkir skyldar. HA Lið Þórs: Lárus Sigurðsson, Sveinn T. Pálsson, Árni Þ. Árnason (Birgir Þ. Karlsson á 82. mín.), Lárus Orri Sigurðs- son, Ásmundur Arnarson (Kristján Kristjánsson á 79. mín.), Sveinbjörn Hákonarson, Halldór Áskelsson, Júlíus Tryggvason, Bjarni Sveinbjörnsson, Pór- ir Áskelsson og Hlynur Birgisson. Lið ÍA: Kristján Finnbogason, Luca Kostic, Theódór Hervarðsson, Alexand- er Högnason, Ólafur Adólfsson, Þórður Guðjónssonm, Bjarki Gunnlaugsson, Sigursteinn Gíslason, Arnar Gunnlaugs- son, Haraldur Hinriksson (Pálmi Har- aldsson á 87 mín.), Haraldur Ingólfsson. Dómari: Guðmundur S. Maríasson. Dæmdi vel. Línuverðir: Þorvarður Bjömsson, Marinó Þorsteinsson. Skagamönnum og ég held að úrslitin hafi ekki verið ósann- gjörn þegar upp er staðið." Guðjón Þórðarson, ÍA: „Ég þakka mínum sæla að leikur- inn skipti ekki máli því dómgæsl- an var vægast sagt röndótt,“ sagði Guðjón Þórðarson þjálfari ÍA og var þá að vísa til jöfnunar- marks Þórsara. „Annars voru aðstæður þannig að þær buðu ekki upp á góðan leik, því völlur- inn var rosalega þungur, þó vissulega kæmu góðir sprettir hjá báðum liðum inn á milli. Að öðru leyti er ég sæmilega sáttur við leikinn sem slíkan," sagði Guð- jón að lokum. HA og eins og flestum er kunnugt höfnuðu Þórsarar í þriðja sæti en KA-menn í þvt' tíunda og leika því í 2. deild að ári. Þrátt fyrir það má búast við jöfnum og spennandi leik í dag eins og reyndar alltaf þegar þessi tvö lið mætast. Knattspyrna, 2. deild: Leiftur endaði á sigri - uppskeruhátíð Leifturs um kvöldið Hvað sögðu þeir um leikiim? Síðasti stórleikurinn á knattspyrnvertíðinni: Þór og KA mætast í Akureyrarmótinu - í dag kl. 18.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.