Dagur - 17.11.1992, Side 16

Dagur - 17.11.1992, Side 16
mmm Akureyri, þriðjudagur 17. nóvember 1992 "1 | | r « 1+1 J anl/l/im k S mím'ítnm u Nýj | nuju&vu iii?h*i\i\uii u v mmuiuiii U mynastækkannn ]frá KODAK cPe<k6myndir’ Skipagötu 16 - Sími 23520 Sauðárkrókur: Rússneskur togari landar í fyrsta sinn - Skagfirðingur hf. kaupir rúm 200 tonn af þorski Menn brugðu á leik í 10 ára afmæli félags eldri borgara á Akureyri sl. sunnudag. Hvað ætli „daman“ heiti? Mynd: Robyn Mikið af hnúfubak á loðnumiðunum: Tæpum 30 þúsund tonnum af loðnu verið landað á Raufarhöfii Rússneski togarinn Poljarnoe kom til Sauðárkróks á mánu- dag og mun hafa vikuviðdvöl. Fiskiðjan Skagfirðingur mun Grímsey: „Ómögulegt að reka matvöruverslun viö þessar aðstæður" Sæfari siglir nú aðeins einu sinni í viku frá Akureyri til Grímseyjar. Kristín Óladóttir, útibússtjóri verslunar Kaupfé- lags Eyfirðinga í Grímsey, seg- ir að nú sé svo komið að ill- mögulegt sé að stunda verslun- arrekstur í eyjunni, allir aðdrættir séu of kostnaðar- samir. „Sæfari lestar á Akureyri á mánudagsmorgnum og er hér í eyjunni ekki fyrr en á þriðjudegi. Því er svo að Grímseyingar fá aldrei ný brauð. Mjólkin sem við fáum er mánudagsstimpluð og er ekki fersk út alla vikuna. Því er svo að ég verð að taka mjólk með flugi um helgar sem er kostnaðar- samt. Flutningsgjald fyrir tvær grindur, þ.e. 40 lítra, er vel á þriðja þúsund. í raun er ómögu- legt að reka matvöruverslun við þessar aðstæður," segir Kristín Óladóttir í Grímsey. ój Aflaverðmætí Akureyrariimar EA 35 milljómr Akureyrin EA kom til löndun- ar á sunnudaginn. Fyrir helgi kom Víðir EA til löndunar í Hafnarfirði eftir stuttan túr. Víðir EA þurfti að leita hafnar á þrettánda degi. Togspil bilaði fyrir vestan á Torginu, en þá var togarinn kominn með 100 tonn af frosnu, sem gerir í aflaverðmæt- um 17 milljónir. Togarinn er far- inn til veiða með nýtt flottroll, stóra Gloríu. Akureyrin var með 307 tonn upp úr sjó á 23 dögum. Frystur er aflinn 190 tonn, að aflaverðmæti 35 milljónir. Uppistaða aflans er karfi og grálúða. Togarinn heldur til veiða á morgun. ój © VEÐRIÐ Búist er við allhvassri norðan- átt norðanlands í dag en held- ur hægari sunnan til. Gert er ráð fyrir slyddu eða snjókomu fyrir norðan en úrkomulausu í öðrum landshlutum fram eftir degi. Veður mun fara fremur kólnandi og gert er ráð fyrir björtu en svölu veðri á landinu á laugardag og hiti verði undir frostmarki. að líkindum kaupa rúm 200 tonn af fiski. Þetta er annar farmur sem rússneskur togari landar með milligöngu Fisk- miðlunar Norðurlands að sögn Asgeirs Arngrímssonar. Rússneski togarinn er 2344 tonn að stærð og flytur frystan fisk, slægðan og hausaðan. Farm- urinn er 570 tonn, 332 tonn af þorski, 196 tonn af ýsu og rúm 42 tonn af rækju. Að sögn Ásgeirs kaupir K. Jónsson á Akureyri rækjuna, en annar fiskur fer til Sauðárkróks, Bolungarvíkur og Hnífsdals og lítið eitt til Ólafs- fjarðar. Öllum fiski úr togaran- um verður landað á Sauðárkróki og mun það taka vikutíma. Fisk- miðlun Norðurlands hefur milli- göngu um söluna og er framhald á fiskkaupum og þjónustu við rússneska togara í athugun. Að sögn Einars Svanssonar fram- kvæmdastjóra Skagfirðings hf. er ætlunin að kaupa um 230 tonn af þorski núna ef fiskurinn reynist nógu góður. Verðið er á bilinu 106-112 kr. á kílóið. sþ Greiðslustöðvun útgerðarfyrir- tækisins Ránar hf. á Dalvík rennur út nk. föstudag en þriggja mánaða greiðslustöðv- un var framlengd um mánuð í okóbermánuði þar sem við- ræðum um sölu á báti fyrir- tækisins, Sænesi EA-75, var talið miða vel. Sænesið, sem er 110 tonna bát- ur smíðaður í Svíþjóð 1987, hef- ur verið á rækjuveiðum að undanförnu og landað aflanum til vinnslu hjá Söltunarfélagi Dal- Kjördæmisþing framsóknar- manna á Norðurlandi eystra vill að ríkisstjórn Davíðs Oddssonar fari frá völdum, „svo í staðinn geti komið ríkisstjórn, sem þorir að tak- ast á við verkefnin í samstarfi og santvinnu við fólkið sem í landinu býr,“ eins og það er orðað í stjórnmálaályktun þingsins. Á þinginu kom fram mjög hörð gagnrýni á núver- andi ríkisstjórn og úrræða- leysi hennar við að snúa vörn í sókn. Kjördæmisþingið telur það forgangsverkefni í íslenskum stjórnmálum á næstu vikum og mánuðum að efla og treysta atvinnulífið í landinu. Endur- skipuleggja þurfi fjárhag Loðnan hefur nú færst norðar og er nú ANA af Langanesi en allgóð loðnuveiði var um helg- ina, aðallega aðfaranótt sunnudags, og voru Hestar víkur hf. Ekkert hefur hins vegar miðað í samningaviðræðum um sölu á bátnum og þeim hefur nú verið frestað þar sem skuldastaða fyrir- tækisins er jafnvel bágari en talið var er þreifingar um sölu bátsins hófust. Hverfandi líkur eru því á að samkomulag takist fyrir föstu- dag um sölu á bátnum og því lík- legast að sýslumanni berist beiðni fljótlega þar á eftir um að fyrir- tækið verði tekið til gjaldþrota- skipta. GG atvinnulífsins, m.a. með því að lækka vexti, lengja lán, breyta lánsfé í hlutafé og auka þátt- töku lífeyrissjóðanna í atvinnu- lífinu. „Stöðugt gengi er mikil- vægt til þess að halda jafnvægi í efnahagslífinu en ef ekki tekst að að lækka kostnað atvinnu- lífsins og treysta grundvöll þess, verður gengisfelling ekki umflúin,“ segir í ályktuninni. í stjórnmálaályktuninni kem- ur fram harkaleg gagnrýni á störf og stefnu ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar, sem fyrr segir. „Með fljótfærnislegum skyndiákvörðunum hefur trún- aður ríkisvalds og sveitarfélaga verið rofinn. Nýjar álögur á atvinnulífið og stórkostlegar vaxtahækkanir að frumkvæði stjórnvalda hafa leitt til þess að landanirnar á Raufarhöfn en þangað komu 6 bátar. Albert GK var með 722 tonn, Þórður Jónasson EA með 709 tonn, ísleifur VE með 720 tonn, Guðmundur Ólafur ÓF með 600 tonn, Faxi RE með 628 tonn og Sjávarborg GK með 802 tonn. Heildarlöndun á Raufarhöfn á vertíðinni er 29771 tonn. Fjórir bátar lönduðu á Þórs- höfn um helgina, Víkurberg GK með 640 tonn, Bergur VE með 550 tonn, Björg Jónsdóttir ÞH með 550 tonn og Svanur RE með 700 tonn. í haust hafa borist um 15000 tonn af loðnu til Þórshafn- ar og um 6000 tonn af síld sem bæði hefur farið til vinnslu og bræðslu. Súlan EA landaði í Krossanesi á sunnudag 767 tonnum af loðnu og í gær landaði Sigurður VE þar 800 tonnum. Þórður Jónasson EA var dreg- inn til Seyðisfjarðar af Jóni stöðugleika í efnahagsmálum er ógnað. Afleiðingarnar eru erfiðleikar í atvinnulífinu, vax- andi gjaldþrot fyrirtækja og mikið atvinnuleysi. Með úrræða- og aðgerðaleysi hefur ríkisstjórnin gert gjaldþrota- leiðina að megininntaki í efna- hagsstefnu sinni,“ segir í álykt- uninni. Bent er á að viðvarandi atvinnuleysi sé nú staðreynd f fyrsta sinn um margra áratuga skeið. „Það er samfélagsböl, sem þjóðin getur ekki sætt sig við. “ Kjördæmisþingið krefst þess að stöðugri óvissu um stefnu- mótun f stjórn fiskveiða verði aflétt án frekari tafa og mótuð verði stefna til lengri tíma, sem stuðli að eflingu atvinnulífs og Kjartanssyni SU þar sem kafarar náðu vírdræsu sem festist í skrúfu bátsins strax í fyrsta kasti aðfara- nótt mánudags. 7 til 8 vindstig voru þá á miðunum en í gær hafði veðrið gengið niður. Mjög mikið er af hnúfubak á loðnumiðunum og hefur einstaka skepna verið að þvælast í loðnu- næturnar og m.a. rifnaði nótin hjá Bjarna Ólafssyni AK eftir slíka „heimsókn“. Arnþór EA landaði á sunnu- dag 180 tonnum af síld til vinnslu á Seyðisfirði og var búinn að kasta í fyrrinótt, en lítil veiði var hjá síldarflotanum. Veiðisvæðið hefur nú færst utarlega í Beru- fjarðarálinn. Arnþór EA hefur fengið rúm 1300 tonn af síld en heildarsíldarkvóti skipsins er 2440 tonn. Á sunnudag var hólfi í Breiðamerkurdýpi lokað fyrir síldveiðum vegna þess hve smá hún er þar, en nokkrir bátar höfðu verið þar að leita síldar. GG jafnvægi í byggð. Þá mótmælir þingið auknum álögum og stór- felldum niðurskurði á fjárveit- ingum til landbúnaðarmála, sem boðaður er í fjárlagafrum- varpi ríkisstjórnarinnar. Kjördæmisþingið telur að samningurinn um hið evrópska efnahagssvæði geti reynst íslendingum þýðingarmikill ef nauösynlegir fyrirvarar verði tryggðir. Ymis atriði samnings- ins verði að liggja skýrar fyrir, svo sem ásættanlegur samning- ur um tvíhliða fiskveiðiheimild- ir, eignarréttur á landi og orku- lindum, ákvæði um innflutning búvara og staða íslands í sam- skiptunum við Evrópu- bandalagið. Síðast en ekki síst verði samningurinn að standast ákvæði stjórnarskrárinnar. BB. Samningar ekki tekist um sölu á Sænesi EA-75: Greiðslustöðvun a5 renna út Framsóknarmenn á Norðurlandi eystra: Vflja ríkisstjómina frá völdnm - í staðinn komi „ríkisstjórn sem þorir að takast á við verkefnin“ i

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.