Dagur - 23.12.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 23.12.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 23. desember 1992 Messur um jól og áramót -1992 Norðurland eystra: Akureyrarprestakall: Aðfangadagur: Hátíðarguðs- þjónusta á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 15.30. Börn úr Bamaskóla Akureyrar syngja. Stjómandi og organisti Birgir Helgason. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 17.30. Hólmfríður Þóroddsdóttir leikur á óbó, Óskar Péturs- son, tenór, syngur. Miðnæt- urguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 23.30. Hólmfríður Benediktsdóttir, sópran, syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta á Fjórðungssjúkrahús- inu kl. 10. Hátíðarguðs- þjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14. Herdís Jónsdóttir leik- ur á lágfiðlu. Hátíðarguðs- þjónusta á hjúkrunardeild aldraðra, Seli I, kl. 14. Annar jóladagur: Barna- og fjöldskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 13.30. Bamakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Hólm- fríðarBenediktsdóttur. Hátíð- arguðsþjónusta í Minjasafns- kirkjunni kl. 17. Sunnudagur 27. des.: Guðs- þjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 16. Kór aldraðra syngur und- ir stjórn frú Sigríðar Schiöth. Aftansöngur í Akureyrar- kirkju kl. 18. Michael Jón Clarke syngur. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14. Gordon Jack og Sveinn Sigurbjörnsson leika á trompet. Hátíðarguðsþjón- usta á Hjúkrunardeild aldr- aðra, Seli I, kl. 14. Hátíðar- guðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 17. Sunnudagur 3. jan.: Guðs- þjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14. Glerárprestakall: Glerár- kirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar leikur í anddyri kirkjunnar frá kl. 17.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Annar jóladagur: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Bamakór Glerárkirkju syngur. Sunnudagur 27. des.: Lof- gjörðarkvöld kl. 20.30. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 16. Hjálpræðisherinn: Aðfangadagur kl. 18.: Opið hús, jólamatur. Ókeypis að- gangur. Tilkynnið þátttöku. Sunnudagur 27. des.: Almenn samkoma kl. 20. Miðvikudagur 30. des.: Jóla- fagnaður aldraða kl. 15. Gamlársdagur: Áramótasam- koma kl. 23. Nýársdagur: Hátíðarsam- koma kl. 20. Laugardagur 2. jan.: Jóla- fagnaður bama kl. 15. Jóla- fagnaður hermanna, samherja, heimilasambands, hjálpar- flokks og æskulýðs kl. 20. Sunnudagur 3. jan.: Almenn samkoma kl. 20. Hvítasunnukirkjan v/Skarðshlíö: Sunnudagur 20. des.: Syngj- um jólin inn, söngsamkoma í léttum dúrkl. 15.30. Aðfangadagur: Hátíðarsam- Glerárkirkja koma kl. 16.30 til 17.30. Ræðumaður Vörður Trausta- son. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.30. Ræðumaður Ás- grímur Stefánsson. Sunnudagur 27. des.: Almenn samkoma kl. 15.30. Ræðumaður Rúnar Guðnason. Gamlársdagur: Fjölskyldu- hátíð kl. 22. Nýársdagur: Hátíðarsam- koma kl. 15.30. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Kaþólska kirkjan á Akur- eyri: Aðfangadagur: Kl. 12 á mið- nætti. Jóladagur: Kl. 11. Annar jóladagur: Kl. 18. Sunnudagur 27. des.: Kl. 11. KFUM og KFUK Sunnu- hlíð: Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Sigfús Ingvarsson. Nýársdagur: Hátíðarsam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ómar Guðmunds- son. Sjónarhæð: Jóladagur: Jólasamkoma kl. 17. Gamlársdagur: Samkoma kl. 17. Nýársdagur: Samkoma kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. Dalvíkurprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvíkurkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa í Urðakirkju kl. 13.30. Hátíðar- messa í Tjamarkirkju kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðar- messa á Dalbæ kl. 16. Sunnudagur 27. des.: Hátíð- armessa í Vallakirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Dalvíkurkirkju kl. 17. (Frá sóknarprestinum: „Vegna aukaþjónustu minnar í Ólafs- fjarðarprestakalli verða messur í Dalvíkurkirkju færri en venjulega. Er sóknarbömum bent á messur í Svarfaðardal og á Dalbæ.“) Grenjaðarstaðarprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Neskirkju kl. 18 og miðnætur- messa í Grenjaðarstaðakirkju kl. 23. ájólanótt. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Grenjaðarstaðakirkju kl. 14 og í Einarsstaðakirkju kl. 16.30. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Neskirkju kl. 16. Sunnudagur 27. des.: Hátíð- arguðsþjónusta í Þverárkirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Grenjarðarstaðakirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Einarsstaðakirkju kl. 14 og í Neskirkju kl. 16. Hríseyjarprestakall: Þorláksmessa: Kveikt á leiða- lýsingum við Stærri-Árskógs- kirkju kl. 18 og við Hríseyjar- kirkju kl. 20. Aðfangadagur: Aftansöngur í Hríseyjarkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Stærri-Árskógskirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Stærri-Árskógskirkju kl. 16 og í Hríseyjarkirkju kl. 18. Húsavíkurprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Húsavíkurkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Húsavíkurkirkju kl. 14; í Hvammi, dvalarheimili aldr- aðra kl. 15.30 og á Sjúkrahúsi Húsavíkurkl. 16. Annar jóladagur: Guðsþjón- usta í Sólvangi, Tjömesi kl. 14 Gamlársdagur: Aftansöngur í Húsavíkurkirkju kl. 18. Prest- ur: Sr. Sigurður Guðmunds- son. Laufásprestakall: Laugardagur 19. des.: Jóla- stundir kirkjuskólans: kl. 11. í Svalbarðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Aðfangadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Svalbarðskirkju kl. 16. og í Grenivíkurkirkju kl. 22. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Laufásskirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Grenivíkurkirkju kl. 18. Laugalandsprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Gmndarkirkju kl. 21. Jóladagur: Messa í Munka- þverárkirkju kl. 11. Messa í Hólakirkju kl. 13.30. Annar jóladagur: Bamastund í Saurbæjarkirkju kl. 13.30. Helgistund á Kristnesspítala kl. 15. Gamlársdagur: Messa í Kaupangskirkju kl. 13.30. Sunnudagur 3. jan.: Messa í Möðruvallakirkju kl. 13.30. Ljósavatnsprestakall: Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Lundarbrekkukirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Hálskirkju kl. 21. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Þóroddsstað- arkirkju kl. 11. Hátíðarguðs- þjónusta í Ljósavatnskirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Draflastaðakirkju kl. 21. Miðgarðakirkja í Grímsey: Mánudagur 28. des.: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Möðruvallaprestakall: Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl. 16.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Möðruvallakirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Glæsibæjar- kirkju kl. 14. Sunnudagur 27. des.: Hátíð- arguðsþjónusta í Bægisár- kirkju kl. 14. Hátíðarguðs- þjónusta í Bakkakirkju kl. 16. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Möðruvallakirkju kl. 14. Ólafsfjarðarprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju kl. 18. Sr. Sigmar Torfason messar. Annar jóladagur: Hátíðar- messa á Hombrekku kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju kl. 17. Ath. breyttan tíma. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Kvíabekkjarkirkju kl. 14. Raufarhafnarprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Annar jóladagur: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14 Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sauðanesprestakall: Aðfangadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Sauðaneskirkju kl. 16.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Svalbarðskirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Sauðanes- kirkju kl. 14. Skinnastaðaprestakall: Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Skinnastaðakirkju kl. 14. og í Garðskirkju kl. 17. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Snartastaða- kirkju kl. 14. Skútustaðaprestakall: Jóladagur: Hátíðarmessa í Reykjahlíðarkirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðar- messa í Skútustaðakirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Reykjahlíðarkirkju kl. 17.30. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Skútustaðakirkju kl. 14. Norðurland vestra: Breiðabólsstaðarpresta- kall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Hvammstangakirkju kl. 18. Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.30. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Sjúkrahúsi Hvammstanga kl. 11. Hátíðar- guðsþjónusta í Tjamarkirkju á Vatnsnesi kl. 14 og í Vestur- hópshólakirkju kl. 16. Gamlársdagur: Aftansöngur í Hvammstangakirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Breiðabólsstaðar- kirkju kl. 14. Glaumbæjarprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Glaumbæjarkirkju kl. 21. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Barðskirkju kl. 11 og í Reynistaðakirkju kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Víðimýrar- kirkjukl. 11. Gamlársdagur: Messa í Glaumbæjarkirkju kl. 15. Karlakvartett syngur með kirkjukómum. Hofsósprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Hofsóskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa í Fellskirkju kl. 13 og í Hofsós- kirkjuki. 15. Hólaprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Hóladómkirkju kl. 22. Jóladagur: Hátíðarmessa í Hóladómkirkju kl. 13.30 og í Viðvíkurkirkju kl. 15. Annar jóladagur: Hátíðar- messa í Rípurkirkju kl. 14. Hólmavíkurprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Hólmavíkurkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Drangsneskapellu kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Kollafjarðar- neskirkju kl. 14. Melstaðarprestakall: Jólanótt: Miðnæturmessa í Melstaðarkirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarmessa í Víðidalstungukirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Staðarbakkakirkju kl. 14. Miklabæjarprestakall: Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Silfrastaðakirkju kl. 14 og í Hofstaðakirkju kl. 16.30. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Flugumýrar- kirkju kl. 14 og í Miklabæjar- kirkju kl. 16. Mælifellsprestakall: Jóladagur: Hátíðarmessa í Reykjakirkju kl. 14 (fyrir Mælifells- og Reykjasóknir). Annar jóladagur: Hátíðar- messa í Goðdalakirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Mælifellskirkju kl. 16 (fyrir allt prestakallið). Prestbakkaprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Prestbakkakirkju kl. 17. Aftansöngur í Staðarkirkju kl. 22 á jólanótt. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Ospakseyrarkirkju kl. 16. Sauðárkróksprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Sauðárkrókskirkju kl. 18. Miðnæturmessa í Sauðár- krókskirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa í Sauðárkrókskirkju kl. 14. Annar jóladagur: Skímar- og bamamessa í Sauðárkróks- kirkju kl. 11. Hátíðarmessa á dvalarheimili aldraðra á Sauð- árkróki kl. 16. Hvamms- og Ketusókn: Hátíð- armessa í Ketukirkju kl. 18 2. dagjóla. Gamlársdagur: Aftansöngur í Sauðárkrókskirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Sauðárkrókskirkju kl. 17. Siglufjarðarprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Siglufjarðarkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Siglufjarðarkirkju kl. 14 og á sjúkrahúsinu kl. 15.30. Gamlársdagur: Aftansöngur í Siglufjarðarkirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Siglufjarðarkirkju kl. 14. Skagastrandar- prestakall: Aðfangadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Hólaneskirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Hofskirkju kl. 14 og í Höskuldsstaðakirkju kl. 16. Annar jóladagur: Bama- og fjölskylduguðsþjónusta í Hóla- neskirkju kl. 14. Böm úr söfn- uðinum sýna helgileik. Gamlársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Hólaneskirkju kl. 17. Þingeyraklausturspresta- kall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Blönduóskirkju kl. 18. Aftan- söngur í Þingeyrakirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi kl. 15. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Undirfells- kirkjukl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Blönduóskirkju kl. 18. Austurland: Hofsprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Vopnafjarðarkirkju kl. 17. Jóladagur: Hátíðarmessa í Hofskirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðar- og fjölskylduguðsþjónusta í Vopnafjarðarkirkju kl. 14. Böm syngja messuna. Messa í Sundabúð kl. 15.30. Bömin syngja. Gamlársdagur: Aftansöngur í Vopnafjarðarkirkju kl. 17. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Hofskirkju kl. 16. Skeggjastaðaprestakall: Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Gamlársdagur: Hátíðarguðs- þjónustakl. 17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.