Dagur - 23.12.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 23.12.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Miðvikudagur 23. desember 1992 Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir Sælir krakkar! Hvernig gengur ykkur að leysa gáturnar hans Rebba Hólms? Hann er slyngur spæjari, ekki satt? Við á Degi óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið sofið vel í nótt svo þið verðið hress á morgun. SVONA TEIKNUM VIÐ Fróðleikur Pelíkanar veiða fiska með því að steypa sér í vatnið úr mikilli hæð. Þannig tekst þeim að ná í fiska sem eru á meira en tveggja feta dýpi. 4 Hvaða brot vantar í myndina? P 'JN 'JBAQ Rebbi Hólms Rebbi Hólms sakar Samma um að hafa ekið of hratt í gegnum skóginn. Sammi heldur því fram að hafa ekið á réttum hraða þar sem hann hafi farið frá Búgarði fyrir fimmtán mlnútum. Hvernig veit Rebbi að Sammi segir ósatt? . 'j|6as uuei| 60 SU|8 'UQILULWJ !>{>|8 ‘Qe6u|L| iseujœi qb jninuiiu miQpcl uuei| Q!>|9| qbQ !Qj8i| jninujui ueiiULUi} ! BQBJLj uinssacl e >19 juiujes jg -pun)sn>j>jn|>j 9 jnnui 0£ J0 ujnu!68A 9 !QBJLjS)|jeujQH :usne~| Hvaða karl á sér ekki tvíbura? ujuj!* jqujiin :jbas RDBERT BAIVG5I - og leyndarmálið Róbert nemur staðar fyrir innan dyrnar og heldur niðri í sér andanum. Enginn er sjáan- legur og þögnin er ógurleg. „Ég verð að gera eitthvað,“ segir hann við sjálfan sig eftir að hafa staðið hreyfingarlaus í langan tíma. Þá sér hann að dyrnar inn í vinnuher- bergi gömlu, vitru geitarinnar standa opnar. Hann læðist inn og kíkir... Úps! Bjössi og gamla, vitra geitin eru þar, bundin föst við stóla og kefluð. Hann rýkur til þeirra án þess að hugsa sig um. Þau ranghvolfa augunum og hrista höfuðið í örvæntingu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.