Dagur - 23.12.1992, Blaðsíða 16

Dagur - 23.12.1992, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Miðvikudagur 23. desember 1992 mmmm HEFUR ÞU HUGLEITT: Að opinn eldur freistar barnsins? - Það er vísast að barnið þitt viti allt um geymslu eldfæra á heimilinu — Að logandi jólaskreyting er hættuleg í höndum ungra barna? Mannst þú að slökkva ávallt á kertum Að reykskynjarinn er ódýrasta fáanlega líftryggingin? Að það þarf að skipta um rafhlöðuna í reykskynjaranum? Að yfirfara raftækin þín svo sem snúrur og tengi? ; , ■ þegar herbergið er yfirgefið? MANNSLÍFIÐ ER ÓMETANLEGT EN i miSsBsimsM, veist þú að beint fjárhagstjón af völdum elds er að jafnaði fimm til sexhundruð milljónir á ári! Við getum gert betur. Stuðlum að óhappalausri jólahátíð. AKUREYRARBÆR ÍSLANDSBANKI HAGKAUP LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA Síðumúla 8 108 Reykjavík Box 4023 sími 672988 Forvarna- og fraeðsludeild LSS starfrækir eldvarnakennslu fyrir fyrirtæki, stofnanir, skóla og heimili.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.