Dagur - 23.12.1992, Blaðsíða 23

Dagur - 23.12.1992, Blaðsíða 23
f Miðvikudagur 23. desember 1992 - DAGUR - 23 Skoðaðu úrvalið í Nestunum Þar er besta verðið vegna samkaupa Olíufélagsins T.d. litaðar Ijósaperur kr. 69 o.fl o.fl. o.fl. \m—m Flugeldasala! Flugeldasala Þórs í Hamri verður opnuð sunnudaginn 27. desember kl. 14.00. 28.-30. des. verður opið frá kl. 10-22 og gamlársdag frá kl. 9-16. Frábært úrval á hagstæðu verði ★ Munið jólatrésfagnað Þórs í Hamri sunnudaginn 27. des. kl. 15. íþróttafélagið Þór. Atf höldi ÞorláhimM mun matreufdumeidtari okkar áéamt etarfdfálki dtnu vera með heitan mat til oölu á danngjörnu verJi fyrir fólk íjólaanutrinu Matvöru- markaðurinn Kaupangi Opið virka daga kl. 9-22 Laugardaga og sunnudaga kl. 10-22 Áskell Jónsson stjórnaði kórnum í einu lagi af þeirri festu og innlifun sem honum einum er lagið. tekið var með æsilegum fögnuði, stökk einn aldraður maður upp úr sæti sínu og hrópaði af þeim krafti sem rödd hans leyfði: „Slik skal manns sang være“. Þar mun hafa verð einn af leiðandi mönn- um í músíklífi Þrándheims. Auk Þrándheims söng kórinn í Molde, Álesund, Bergen, Haugesund, Stavanger, Kristianssand, Oslo, Gautaborg, Kaupmannahöfn og á heimleiðinni í Þórshöfn í Fær- eyjum. Þeirri gleði og ánægju sem ríkti um borð er best lýst með þessum orðum eins farþeg- ans á Heklu: „Ég skil nú ekki að maður hafi mikið að gera til himnaríkis héðan af.“ Gamlir Geysisfélagar stofnuðu sérstakan kór árið 1972 eins og áður er getið en árið 1990 voru Karlakór Akureyrar og Geysir sameinaðir í einn kór, Karlakór Akureyrar/Geýsi. En það er ekki hægt að skilja svo við þá „gömlu“ Geysisfélaga öðru vísi en að minnast á tilurð lagsins Pú komst íhlaðið á hvítum hesti, sem oftar hefur verið sungið af Geysi en nokkurt annað lag. Stefán skólameistari átti hvítan hest, sem hét Geysir, sem aldrei var lánaður. En eitt sinn langaði Huldu, dóttur Stefáns, að fara út að Fagraskógi til að hitta vinafólk gleðilegra jóla ogfardœldar d komandi dri Gamlir-Geysisfélagar minntust tímamótanna með veglegum fagnaði í Lóni. Á myndinni má þekkja meða annarra Ólaf Vagnsson, Jóhann Danielsson, Snorra Rögnvaldsson, Þorvald Snæbjörnsson og nær Árna Kristjánsson. Stjórn Gamalla-Geysisfélaga með merki félagsins á milli sin. Gísli Konráðs- son, Aðalsteinn Jónsson formaður og Guðmundur Gunnarsson. Vtif óöktun vufÁiptavimwi okkar évo og landöinönntun öllum þar, þó sérstaklega Davíð. Stefán lætur tilleiðast að lána Huldu hestinn og þá varð texti Davíðs Stefánssonar til en lagið er þýskt þjóðlag. GG Drynur í djúpum bössum, f.v.: Hjálmar Júlíusson, Káre Johanson, Tobias Jóhannesson, Vigfús Björnsson og Guðmundur Gunnarsson. Tveir elstu félagarnir í hófinu, þeir Tómas Steingrímsson og Káre Johanson. ■eos m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.