Dagur - 05.01.1993, Blaðsíða 6

Dagur - 05.01.1993, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 5. janúar 1993 Dagdvelja Stjörnuspá 9 eftlr Athenu Lee Þribjudagur 5. janúar Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) ) Þetta er góður tími til a& huga ab áhugamálunum hvort sem þau tengjast fólki eba efnisheiminum. Fiskar (19. feb.-20. mars) Nú er nóg ab gera á öllum svibum og ekki skortir tækifærin í skemmt- analífinu. Hins vegar tekur þú feg- ins hendi tækifæri til ab vera út af fyrir þig. A^PHrútur ^ (21. mars-19. april) J Þab er svo mikib í bobi núna ab þú átt í miklum vandræbum meb ab velja úr. Allt veltur því á ab þú veljir rétt og skipuleggir daginn vel. (SCp Naut 'N v (20. apríl-20. maí) J Kvöldib verbur notalegt en ein- hverjir erfibleikar gera vart vib sig heima ábur en þab skellur á. ®Tvíburar 'N (21. mai-20. júni) J Eitthvab óvænt og ævintýralegt freistar þín í dag. Kannski ferbu í ferbalag eba tekur þátt í menning- arstarfsemi. Happatölur eru 9, 22 og 33. ( TTrahlii 'N \ \VNc (21. júnl-22. júli) J Nú er best ab þurfa ekki ab reiba sig á abra sérstaklega þegar þú gerir áætlanir. Vinsamleg ábend- ing glebur þig. Ljónum hættir til ab vorkenna sjálfum sér svo gættu þess ab falla ekki í þann pytt þótt allt gangi ekki þér í hag. Haltu áfram eins og ekkert sé. (jtf Meyja 'N l (23. ágúst-22. sept.) j Ekki er allt sem sýnist svo ef þér býbst hjálp er ekki ólíklegt ab ætl- ast sé til einhvers í stabinn. Vertu vakandi svo þú tapir ekki á þessu. Dagurinn er ánægjulegur og ár- angursríkur svo allt ætti ab ganga þér í hag. Vingjarnleg ábending vekur nýjar hugmyndir um gróba- von. (fmC. Sporödreki^i (23. okt,-21. nóv.) J Ef þú átt einhverju ólokib skaltu koma því í verk sem fyrst, því tím- inn mun fljúga áfram. Ceymdu til morguns þab sem ekki rí&ur á a& gera. ®Bogmaöur 'N (22. nóv.-21. des.) J Þú ert mjög upptekinn af sjálfum þér og þab myndi hjálpa ab leita álits hjá einhverjum sem þú virbir. Hittu hressa vini í kvöld. (Steingeit \jTT> (22. des-19.jan.) J Vertu meb á hreinu hvab þú ætlar ab gera á&ur en þú ferb af stab í dag. Ef þú gerir þab muntu njóta verkanna. Happatölureru 3,24 og 36. Veistu, Halli, það væri skemmtileg tilbreyting ef þú gætir haft hugann við sundið sjálft um stund. j Mig langar að Ég sagði I læra brjósta- Per II sundtökin. Þe9la- / A léttii i nótunum Þetta þarftu Adam og Eva og... „jæja, bömin gób," sagbi kennarinn og hampabi biblíusögunum, „á ég ab segja ykkur hvernig fyrsta manneskjan á jörbinni var sköpub?" „Iss, vib vit- um þab nú öli," svarabi Óli litli ab brag&i. „Seg&u okkurfrekar hvernig þri&ja manneskjan var sköpub..." Afmælisbarn dagsins Strax á fyrstu mánubum ársins tekst þér ab skapa kringumstæbur sem gera þér kleift a& nýta öll tækifæri sem bjó&ast. Þú skalt byrja á ab leysa vandamál sem tengjast peningum e&a persónulegum samböndum. Eitt af þeim tengist fjölskyldunni en leysist ef tekib er strax á málunum. Ferbalög verba ánægjuleg svo tengdu þau vib fríib þitt. Orbtakíb Bæta gráu ofan á svart Or&takib merkir a& gera illt verra e&a segja eitthvab verra en á&ur eftir a& hafa sagt eitthvab illt. Líkingin er runnin frá fatavib- ger&um. Þótt hefur fara illa á því ab setja gráa bót á svart fat (svört föt). Vaxandi kona! í maí 1978 mældist Hu Qunzhang, 17 ára gömul, 233 cm há og 123 kíló a& þyngd. Hún bjó í grennd vib Shasi í Kína og var ekki mæld aftur svo vitab sé. A& sögn var hún enn ab vaxa þegar hún lést í ágúst 1979... Hjónabandift Ásættanlegt! „Konan sættir sig vib manninn vegna hjónabandsins, maburinn sættir sig vib hjónabandib vegna konunnar." GregoryMason. • Slbprúb skal hún vera Hún er skírtífí hfarta og sirini, hjá mér sefur og bœrist ei, heldur liggur í hvílu minni hœverskliga sem önnur mey. Erfiöar samt með œru þar, ávöxtinn guði befalar. Þannig lýsti Eggert Ólafsson fyrirmyndareiginkonunnl í Búna&arbálki si'num. Þetta erindi lýsir ágætlega því vib- horfi tii kvenna a& þær skyldu vera si&prúbar og stilitar og alls ekki stunda kynlíf sér til ánægju og yndisauka, heldur af eintómri skyldurækni. Og au&vitab til a& geta börn. Búna&arbálkur Eggerts er óralangur og lýsir búskaparháttum íslenskra amló&abænda og sí&an því hvernig fyrirmyndarbóndinn skal búa og au&vitab er lýst hlutverki fyrirmyndareigin- konunnar. Erindib hér a& ofan er hápunktur þeirrar lýsíngar. • Lífsnautna- kona? Vi&horfin hafa breyst í tímans rás, e&a hva&? Þa& er alla vega Ijóst a& konum er leyfileqt a& njóta kynlífs nú til dags. En þa& er þó háö ýmsum takmörkum. Helst skal þaö gerast í hjóna- sænginni, me& eiginmann- inum au&vitaö. Þa& vi&horf a& karlmenn séu miklu þurftafrekari í þessum efnum er mjög lífseigt. Þa& þykir ekkert óe&lilegt a& hann svali þessum þörfum sínum út um hvlppinn og hvappinn og ekki endilega meb eigin- konunni. Hann getur jafnvel sagt frá reynslu sínni í samtalsbók, eins og t.d. Gulli í Karnabæ, sem ku hafa lifaö tvöföldu lífi i 12 ár og gu& veit hva& fleíra leynist í þeirri frásögn. Fyrir vikib er hann kaiia&ur „lífsnautnama&ur". Þa& er nú ekki laust vi& a& sá grunur læ&ist a& manni a& hef&i hér verib um konu a& ræ&a hef&i hún hloti& ein- hverja a&ra nafnbót og líklega ófegurri. • Einlæg ást Talandi um fyrirmyndar- eiginkonuna, þá er greini- lept a& hún nýtur mikillar vir&ingar enn í dag. T.d. er sem heitir Betri helmingurinn og í eru „frásagnir kvenna sem giftar eru þekktum einstaklingum". Hvort þær eru a& fylla upp í myndina þar sem á vantar um þessa „jaekktu einstaklinga", eba lysa því hvernig best veröi valdib því hlutverki a& vera „konan á bak vi& manninn", skal ósagt látiö. Og til a& konur fái nú engar ranghug- myndír um hlutverk sitt má gefa þeim bækur eins og All* ar mínar þrár, Draumur um ást, Einlæg ást og hva& þær nú allar heita...

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.