Dagur - 05.01.1993, Síða 13

Dagur - 05.01.1993, Síða 13
Dagskrá fjölmiðla Stöð 2 Þriðjudagur 5. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Glick. 18.30 Mörk vikunnar. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Breska konungsfjöl- skyldan. (5) (Monarchy.) 20.55 Delta. (1) Nýr gamanmyndaflokkur um konu á besta aldri sem gefst upp á eiginmanninum og heldur til Nashville þar sem hún hyggst láta alla sína drauma rætast. 21.25 Lög og regla. (Law and Order.) 22.15 Sendiráðið. (Embassy.) 23.10 Svikamylla. (Price of the Bride.) Spennandi njósnamynd, gerð eftir sögu spennu- sagnahöfundarins Frederick Forsyth. Aðalhlutverk: Mike Farrel, Peter Egan, Robert Foxworth, Diana Quick og Alan Howard. Bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 5. janúar 18.00 Sjóræningjasögur (4). (Sandokan.) 18.30 Frændsystkin (4). (Kevin’s Cousins.) 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (64). (The Power, the Passion.) 19.25 Skálkar á skólabekk (11). (Parker Lewis Can't Lose.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttamaður ársins 1992. Bein útsending frá Borgar- túni 6 í Reykjavík þar sem Samtök íþróttafréttamanna lýsa kjöri íþróttamanns árs- ins 1992. 21.00 Fólkið í landinu. Þorir, vill og getur. Ævar Kjartansson heimsótti Ágústu Þorkelsdóttur bónda á Refstað í Vopnafirði og útvarpspistlahöfund og ræddi meðal annars við hana um stöðu kvenna í sveitum og bændaforystuna. 21.15 Sökudólgurinn (2). (The Guilty) Breskur sakamálaflokkur. Lögfræðingur á framabraut dregst inn í mál sem á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Sean Gallagher og Caroline Catz. 22.15 Landshomaflakk. Fréttamennirnir Helgi Már Arthursson og Páll Benediktsson brugðu undir sig betri fætinum og heim- sóttu menn á nyrsta byggða bóli á íslandi, fylgdust með tilraunum til að fanga fisk í gildrur í ísafjarðardjúpi og litu inn til viðtækjasafnara í Hafnarfirði. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Rásl Þriðjudagur 5.janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvat..." „Bókatöfrar" sögukom úr smiðju Hrannars Baldurs- sonar. 07.30 Fréttayíirlit ■ Veður- fregnir. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. Gagnrýni - Menningar- fréttir útan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir", eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Haildóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnar Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- ins, „Einu sinni á nýárs- nótt" eftir Emil Bragineki og Eldar Rjazanov. Annar þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hers- höfðingi dauða hersins" eftir Ismail Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (2). 14.30 „Ég lít i anda liðna tíð..." 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrimssonar. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Einu sinni á nýárs- nótt." Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum. 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 5. janúar 07.03 Morgunutvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Veðurspó kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Gló- dís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hór og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum óttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rósum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30, 8, 8.30,9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 00.10 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 5. janúar 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 5. janúar 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 iþróttafrettir eitt. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónhst við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson spjallar um lffið og tilveruna við hlustendur sem hringja í síma 671111. 00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 5. janúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með tónhst fyrir aila. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Hjálparstofnun kirkjunnar: Tíu og hálf milljón hafa safiiast Alls hafa safnast um 11,5 millj- ónir króna í jólasöfnun Hjálp- arstofnunar kirkjunnar, Brauð handa hungruðum heimi. Er það nokkru lægri upphæð en safnaöist um áramótin 1991 til 1992. Söfnunin stendur fram í janúar svo enn er tækifæri til að koma framlögum til skila. Jónas Þórisson, framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunn- ar, sagði greinilegt að stofnunin ætti sér fasta stuðningsmenn. Kæmi það í ljós nú þegar viðtök- ur væru mjög góðar þrátt fyrir þrengri efnahag en á undanförn- um árum. Söfnunarfénu verði að þessu sinni varið til þróunarverk- efna hjálparstofnunarinnar á Indlandi og í Kenýa auk framlags í neyðarsjóð hennar. Gera verði ráð fyrir að áfram verði þörf fyrir framlög til neyðarhjálpar í ýms- um Afríkuríkjum vegna hungurs- neyðar og einnig á Balkanskaga vegna viðvarandi stríðsástands er ekki sér fyrir endann á. Jónas Þórisson kvaðst vilja koma á framfæri þakklæti til landsmanna Mistök við myndbirtingu - í „sálnaruski“ 23. des. í blaðinu 23. desember sl. birtist þáttur sr. Svavars Jónssonar, „Sálnarusk“ og fjallaði hann um refsingu Kains. Jafnframt birtist þar mynd Lilju Hauksdóttur, nemanda á síðasta ári í málunar- deild Myndlistaskólans á Akur- eyri, og var myndin unnin undir þeim hughrifum sem hugleiðing- ar sr. Svavars kölluðu fram. Þau mistök áttu sér hins vegar stað við vinnslu blaðsins að myndinni var snúið upp á rönd og hún birt þannig. Beðist er vel- virðingar á þessum leiðu mistök- um. fyrir góðar undirtektir við söfnunina að þessu sinni. ÞI Vinningstölur 2. jan. ’93 Í9)( 17) (28) "ll4j(25) ^33) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5ai5 2 1.294.724,- 2. 4af5Í m 49.944,- 3. 4af5 102 7.601.- 4. 3af5 4.370 414,- Heildarvinningsupphæð þessaviku: 5.623.426.- m . 1 UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91 -681511 LUKKULlNA 991002 Þriðjudagur 5. janúar 1993 - DAGUR - 13 Harmonikufélag Þingeyinga heldur dansskemmtun, tertu- og bögglauppboð í Sólvangi, Tjörnesi, laugardaginn 9. janúarfrá kl. 22.00 til 03.00. ★ Allir velkomnir. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti félagsins. 1. vinningur MMC Pajero 3ja dyra V6. Nr. 91478. 2. vinningur VW Vento GL 4ra dyra, 5gíra. Nr. 30098. 3. -12. vinningur: Bifreið að eigin vali á kr. 635.000,- Nr. 2281 -10015 -12597 -19638 - 54065 - 63179 - 64330 - 70768 - 97515 - 99010. Þökkum stuðninginn. Gleðilegt nýár. Styrktarfélag vangefinna. Eiginmaður minn, ÞORSTEINN MAGNÚSSON, fyrrv. vélstjóri, Byggðavegi 92, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, þriðjudaginn 5. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Rósa Jóhannsdóttir. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, FRIÐRIKA SIGRÍÐUR ÁRMANNSDÓTTIR, Skíðabraut 6, Dalvík, er lést 30. desember sl. verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 9. janúar kl. 14.00. Ármann Gunnarsson, Steinunn Hafstað, Ottó Gunnarsson, Friðbjörg Jóhannsdóttir, Elín Gunnarsdóttir, Sævar Ingi Jónsson og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, FRIÐRIK BALDVINSSON, múrari, Norðurgötu 41 b, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar að kvöldi 31. des- ember verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 8. janúar kl. 13.30. Dýrleif Jónsdóttir og börn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.