Dagur - 22.05.1993, Síða 5
Fréttir
Laugardagur 22. maí 1993 - DAGUR - 5
Skagfirðingur hf. á Sauðárkróki:
Allir áhafnameðlimir togaranna með skag-
flrskt lögheimili frá næstu mánaðamótum
Hjá Fiskiðju Skagflrðings hf.
hefur verið í gildi vaktavinnu-
fyrirkomulag frá því í byrjun
marsmánaðar á flæðilínunni og
rennur það út um næstu mán-
aðamót. í gangi hafa verið
samningaviðræður við Verka-
kvennafclagið Ölduna um fram-
hald þeirrar vinnu en sam-
komulag hefur ekki náðst enn.
Aðalheiður Árnadóttir hjá
Verkakvennafélaginu segist þó
vongóð um að samkomulag
verði í höfn fyrir nk. mánaða-
mót. Þess má geta að stór hluti
þeirra sem sem fengu vinnu
vegna vaktavinnufyrirkomu-
lagsins koma úr Lýtingsstaða-
hreppi, eða um 12 manns, en
sveitarsjóður hefur hlaupið þar
undir bagga með ferðastyrk til
þeirra.
Á togurum Skagfirðings hf.
Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar
hóf í byrjun mars sl. skipulagða
söfnun og skráningu upplýsinga
um starfandi fyrirtæki, stofnan-
ir og aðra starfsemi á Eyjaíjarð-
arsvæðinu. Hugmyndin er að
safna saman ítarlegum upplýs-
ingum um atvinnuhætti og
starfsemi fyrirtækja við Eyja-
fjörð og útbúa gagnabanka þar
sem þessar upplýsingar eru að-
gengilegar hverjum þeim sem á
þarf að halda.
Jafnframt því aó ráðast í þessa
upplýsingasöfnun, verður geflð út
upplýsingarit um Eyjafjarðar-
svæðið og gerði Iðnþróunarfélagió
samning við Auglýsingastofuna
hafa verið nokkrir aðkomumenn
og hefur verið sett fram sú krafa
af hálfu útgerðarinnar aó þeir
flytji lögheimili sitt til Sauðár-
króks eða í Skagafjörð og rennur
frestur til þess að tilkynna búferla-
flutning út 1. júní nk. Gísli Svan
Einarsson, útgerðarstjóri, segir að
stjórnendur fyrirtækisins séu að
hugsa um bæjarfélagið í þessu til-
felli, þ.e. að útsvarstekjur þessara
Sjö umsóknir bárust um Akur-
eyrar Apótek, sem nýlega var
auglýst laust til umsóknar, en
umsóknarfrestur rann út 10.
Auglit hf„ um umsjón og fram-
kvæmd upplýsingasöfnunarinnar
og útgáfu upplýsingaritsins, sem
ber heitið; Lykill að Eyjafirði.
Guðmundur Omar Pétursson,
framkvæmdastjóri Auglits, segir
að átakinu hafi verið vel tekið og
þátttaka nokkuð almenn. „Við cr-
um koir.in nokkuð langt með söfn-
unina og ætlum að reyna að ljúka
verkinu á næstu þremur vikum og
því eiga fyrirtæki enn möguleika á
að koma upplýsingum á framfæri.
- Og ég vil skora á þá aóila scm
vilja vera með og ekki hefur verið
haft samband við, að láta frá sér
heyra sem fyrst, hvort sem þeir
ætla aó vera í ritinu eða einungis
sjómanna renni til Sauðárkróks-
bæjar. Það sé jafnframt ekki við-
unandi að þegar togaramir hafi
aðeins 30 tíma viðdvöl í höfn að
hluti áhafnarinnar sé að leggja á
sig ferðalag í önnur byggðalög,
jafnvel um þvert landið. Gísli
Svan segist ekki búast við því að
ncinn af þeim sem málið varóar
hætti um borð en auðvitað veldur
þetta töluverðri röskun á þeirra
maí sl. Apótekið liefur verið
rekið af dánarbúi Odds Carls
Thorarensen lyfsala sem lést
fyrir nokkru, en samkvæmt lög-
að koma upplýsingum á framfæri í
gagnabankann."
Stefnt er að því að upplýsinga-
ritió; Lykill í Eyjafirði, komi út í
ágúst í suntar og verður því dreift
ókeypis inn á öll heimili, fyrirtæki
og stofnanir á Eyjafjarðarsvæðinu
og einnig til aðila í næsta ná-
grenni.
I ritinu verður einnig' að finna
upplýsingar, töflur og línurit um
atvinnu- og byggðaþróun í Eyja-
firði, auk annarra mikilvægra upp-
lýsinga, er lúta að atvinnuháttum
og starfsemi fyrirtækja. Auk þess
verður í ritinu vöru- og þjónustu-
skrá þar sem fyrirtæki verða
flokkuð eftir starfsemi. KK
högum, sérstaklega ef um fjöl-
skyldumenn er að ræða með böm
í skóla. Þrengingar á vinnumark-
aðnum valda m.a. þessari ákvörð-
un, en reynt hefur verið að hafa
heimamenn á togurunum eins og
kostur er á, en í dag er biðlisti um
starf á þeim, en það eru Hegranes,
Skafti og Skagfirðingur, sem allir
eru nú á veiðum fyrir austan land.
GG
um geta ættingjar rekið lyfja-
verslun í allt að sex mánuði eftir
fráfall lyfsala.
Umsækjendur eru Böðvar Jóns-
son, lyfjafræðingur í Apóteki
Breiðholts í Reykjavík, Hanna
María Siggeirsdóttir, apótekari í
Stykkishólmsapóteki, Óli Þór
Ragnarsson, apótekari í Dalvíkur-
apóteki, Hjörleifur Jónsson, lyfja-
fræðingur í Laugavegsapóteki,
Magnús Valdimarsson, lyfjafræð-
ingur í Borgarapóteki í Reykjavík,
Sigrún Valdimarsdóttir, lyfjafræð-
ingur í Reykjavíkurapóteki, og Jó-
hann M. Lénharðsson, lyfjafræó-
ingur í Apóteki Austurbæjar í
Reykjavík. Veitingu lyfsöluleyfis-
ins fylgir ákveðin kvöð um kaup á
því húsnæði þar sem rekstur apó-
teksins fer fram í dag auk innrétt-
inga og lagers en það verður met-
ið af þar til kvöddum matsmönn-
um. Sérstök uppstillingarncfnd
mun á næstunni skila Sighvati
Björgvinssyni, heilbrigðis- og
tryggingaráóherra, áliti um um-
sækjendur og raða þeim upp eftir
hæfni en lyfsöluleyfið vcrður síð-
an veitt af ráðherra. Gert er ráð
fyrir ákvörðun í málinu fyrir nk.
mánaðamót. GG
Framhaldsskólinn
á Húsavík:
75% nem-
enda halda
áfram námi
en 17% eru
óákveðnir
Verkalýðsfélögin á Húsavík
framkvæmdu á dögunum at-
vinnumálakönnun meðal
nemenda Framhaldsskólans
á Húsavík og spurðu þá jafn-
framt hvort unglingar
hyggðu á nám næsta vetur.
Niðurstaðan er að 75% nem-
enda ætla í nám, en 17% eru
óákveðnir og 8% ætla ekki í
nám næsta vetur.
Fólkið sent þátt tók í könn-
uninni og er fætt ’73 eða fyrr
svaraði á þá leið aó 65% ætlar
í nám, en 20 ekki og cru 15%
því óákveónir. Árgangur ’74
ædar undantekningalaust ogán
hiks í áframhaldandi nám. Ár-
gangur ’75; þar ætla 89% í
nám en 3,7% ekki. I árgangi
’76 ætla 67% í nám en 6%
ekki og í árgangi ’77 ætla 71%
í nám en 4% ekki. IM
Kaupfélag Mngeyinga:
Nýr sláturhús-
stjóri ráðinn
Páll Gústaf Arnar hefur ver-
ið ráðinn sláturhússtjóri hjá
Kaupfélagi Þingeyinga og
mun hann hefja störf eftir
miðjan júnímánuð.
Páll Gústaf er 29 ára Rcyk-
víkingur. Hann er meó próf í
iðnrckstrarfræði og iðntækni-
fræði frá Tækniskóla íslands,
cn hefur síóan unnið við versl-
un og þjónustu. Páll Gústaf er
kvæntur Kristínu B. Magnús-
dóttur og eiga þau eitt bam
.IM
Átakið „Lykill að Eyjafirði“
Þátttaka fyrirtækja og stofnana nokkuð almenn
- stefnt að því að ljúka gagnasöfnun á næstu þremur vikum
Sjö umsóknir um Akureyrar Apótek:
Ráðherra veitir leyfið fyrir mánaðamót
Barnakór Akureyrarkirkju:
Iif og Qör í Akureyrarkirkju
Þessi mynd var tckin á æflngu á Lífl og frið í vikunni. Mynd: Robyn.
Á niorgun, sunnudag, sýnir
Barnakór Akureyrarkirkju
söngleikinn Líf og frið eftir Per
Harling í Akureyrarkirkju.
Tvær sýningar verða á söng-
leiknuin, kl. 14 og 17. Um stjórn
tónlistar sér Hólmfríður S.
Benediktsdóttir, en leikstjórn er
í höndum Bryndísar Petru
Bragadóttur, lcikara hjá LA.
Um undirleik sjá Gunnar
Gunnarsson, píanó og Jón
Rafnsson, bassi.
I Barnakór Akureyrarkirkju eru
29 börn á aldrinum 7 til 13 ára.
Þau hafa lagt mikið á sig aö und-
anförnu viö æfingar. Söngleikur-
inn, sem tekur tæpa klukkustund í
flutningi, gerist um borö í Örkinni
hans Nóa. Ymis dýr koma við
sögu, t.d. pardus, antílópa, fiðrildi,
naut, veiðibjalla o.s.frv.
Blaðamaður leit við á æfingu á
Lífi og l'rið í vikunni og óhætt er
aó segja að leikgleðin hafi þar
ráóið ríkjum. Söngleikurinn er,
eins og títt er um söngleiki,
skemmtileg blanda talaðs máls og
tónlistar, sem er afar fjörug og
skemmtileg.
I samtali viö blaðamann sögðu
„kengúrurnar“ Katla Hjartardóttir,
Þórný Haraldsdóttir og Eyrún
Unnarsdóttir aö þetta væri „rosa-
lega skemmtilegt". Óneitanlega
hafi æfingarnar verið svolítið erf-
iðar og leikstjórinn „pínulítið
strangur". „Viö kvíðum ekkert
fyrir frumsýningunni - við erum
bara spcnntar," sögðu „kengúrum-
ar“.
Unnur Helga Jóhannsdóttir
túlkar „ugluna“. Hún sagði mjög
gaman að taka þátt í þessu, hún
hefði ekki tekið þátt í neinu þessu
líku áður.
Ásta Magnúsdóttir þekkir vel
til þessa söngleiks. Hún tók þátt í
uppfærslu á honum á Húsavík árið
1990. Ásta sagðist hafa lært mikið
af þessari vinnu. Bryndís Petra
gerði miklar kröfur og það væri af
hinu góða. Þá sagði Ásta að tón-
listin væri skemmtileg og undir
það getur blaöamaður tekið. óþh
ER SKEMMTILEGllR
TÍMIFRAMMDM?
Ekki nema í góðum félagsskap. Hringdu og prótaóu
Símastefnumótið þar sem fjöldi fólks ó öllum aldri hefur
fundiö sér félaga. Þetta er spennandi og skemmtileg
leiö til að kynnast nýju fólki.
Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt.
Mínútan kostar 39,90 kr.
SÍMASTEFNUMÓT
NORÐURLANDS
»»/15/16
Teleworld