Dagur


Dagur - 22.05.1993, Qupperneq 15

Dagur - 22.05.1993, Qupperneq 15
Laugardagur 22. maí 1993 - DAGUR - 15 Hér og þar Gamla myndin Gæludýrin gera glæpa- memrnia ljúfa sem lömb Glæpir eru mikið vandamál í öll- um þjóðfélögum og ekki síst hvernig á að fá afbrotamenn til að snúa af villu síns vegar. Nú eyja menn leið sem hugsanlega gæti gert margan bófann að nýt- um þjóðfélagsþegn. Aðferðin er mjög einföld og það sem meira er, árangurinn þykir undraverður. Meðferðin felst í því að komið er með gælu- dýr, sem eigendurnir hafa losað sig við og enginn vill eiga, í fang- elsið og afbrotamönnunum lofað að handleika þau. Margir þessara manna sitja inni fyrir mjög alvar- lega glæpi s.s. nauðganir og morð og hafa varla fengist til að tala við nokkurn mann í áraraðir. Við það eitt að handleika dýrin, láta vel að þeim og finna það traust sem dýrin sýna, bráðna menn gersamlega niður. Svo virðist sem nýr heimur opnist, þar sem menn sjá að veröldin er þá ekki svo slæm eftir allt. Þannig víkur hatrið og biturleikinn sem ein- kennt hefur líf þessara manna, fyrir nýjum tilfinningum sem þeir áður ekki þekktu. Vissulega er hér um óvenjulega aðferð að ræða, en ákflega ánægjulega og umfram allt einfalda. Jafnvcl harðvítugustu glæpamenn verða sem bráðið smjör er þeir fá að handleika gæludýrin. IVfenn sem ckki hafa sagt vingjarnlegt orð í áraraðir sjást jafnvel fella tár í laumi. Spói sprettur M3-1648 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SS Dagskrá fjölmiðla 11.00 Messa í Fríkirkjunni i Hafnafirði. Prestur séra Einar Eyjóifs- son. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 HádegÍBfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Cosa nostra. 15.00 Hljómskálatónar. 16.00 Fréttir. 16.05 Drottningar og ástkon- ur í Danaveldi. Lokaþáttur. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 RúRek93. 18.00 Ódáðahraun - „Frá jökl- um að hafi, frá Jöklu til Fljóts fór jötunninn Surtur allt landnám sitt eldi." 3. þáttur. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Strengjakvartett nr. 1 eftir Leos Janacek. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Úr malarastúikunni fögru eftir Franz Schubert. 23.00 Frjáisar hendur niuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek 93. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 24. mai MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Systkinin i Glaumbæ", eftir Ethel Tumer. Helga K. Einarsdóttir les (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Leyndardóm- urinn i Amberwood", eftir William Dinner og William Momm. 1. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveislan" eftir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson ies (6). 14.30 „Spánn er fjall með feikna stöllum." 5. þéttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga, Olga Guð- rún Ámadóttir les (20). 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrít Útvarps- ieikhússins. Endurflutt. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnætursveifla - RúRek 93. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 22. mai 08.05 Stúdió 33. Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjélmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. 14.00 Ekkifréttaauki á laugar- degi. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar litur inn. 16.30 Veðurspá. 16.31 Þarfaþingið. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Ekkifréttaauki a laugar- degi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Gestur Einar Jónasson og Kristjén Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspé kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Résar 2. Umsjón: Amar S. Helgason. Næturútvarp á samtengd- um résum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Résar 2 heldur éfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Résar 2. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 23. maí 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari GeSts. - Veðurspé kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pélsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Helgarútgéfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.15 Litla leikhúshomið. 15.00 Mauraþúfan. 16.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum éttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt é höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Átónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp a sam- tengdum résum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma éfram. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Ménudagur 24. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar fré Bandarikjunum og Þor- finnur Ómarsson frá Paris. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal anriars með Bandarikjapistli Karls Ágústs Úlíssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríð- ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspé kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægurméla- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurméla- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Lofts- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar fré Spáni. - Veðurspé kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskré. - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91-686090. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsélin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91-686090. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í héttinn. 01.00 Næturútvarp a sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir ki. 7,7.30,8, 8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda éfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt i góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar halda éfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Ménudagur 24. mai 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Laugardagur 22. mai 09.00 Tónlist 11.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlistar. Umsjón: Thollý Rósmunds- dóttir. 12.00 Hédegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 15.00 Tóniist. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Létt sveifla a laugar- degi. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Laugardagstónlist að hætti hússins. 22.00 Sigga Lund Hermanns- dóttir. 01.00 Dagskrérlok. Bænastundir: kl. 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Stjarnan Sunnudagur 23. mai 09.00 Morgunútvarp. 11.05 Samkoma. Vegurinn kristið samfélag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Samkoma. Orð lifsins kristilegt starf. 15.00 County line. - Kéntrýþáttur Les Roberts. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Samkoma Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30,13.00 - Bænalínan s. 675320.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.