Dagur - 22.05.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 22. maí 1993 - DAGUR - 21
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Tek að mér vinnslu á kartöflugörð-
um, túnum, flögum, m.m.
Björn Einarsson, Móasíðu 6f,
sími 25536.
Er gifting á döfinni?
Ef svo er þá höfum við mjög fallega
brúðarkjóla ásamt slörum, höttum,
hönskum og fleiru til leigu. Getum
sent myndamöppu út á land ef ósk-
að er.
Brúðkjólaleigan,
sími 96-27731, Fjóla.
(96-21313.)
Kaffihlaðborð
Engimýri i Öxnadal.
Munið okkar vinsæla kaffihlaðborð
alla sunnudaga frá kl. 14.00-17.00.
Hestaleiga við allra hæfi.
Áritaðir pennar til sölu.
Athugið! Alltaf opið fyrir gistingu.
Verið velkomin.
Gistiheimilið Engimýri,
sími 26838.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Hér eru skilaboð sem hljóma vel
og geta breytt miklu!
Höfum lista yfir gott fólk á Norður-
landi. Vantar ykkur úrval, bestu
bændur búa í sveit. Konur með
börn eru engin fyrirstaða. Frá 18 ára
eða eldri. Átt þú næsta leik!
Hringdu í síma 91-670785 eða
sendu bréf í pósthólf 9115, 129
Reykjavík. Fullum trúnaði heitið.
Gleðilegt ferðasumar.
DKUKENNSLH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÖN S. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Massur
A
A
Akureyrarprestakall:
Messað verður í Akui
eyrarkirkju nk. sunnu-
dag, 23. inaí, kl. 11 f.h.
í tengslum við aðalfund
Gideonfélagsins á íslandi, sem hald-
inn verður í Safnaðarheimilinu 21.-
23. maí, prédikar fulltrúi alþjóða-
samtaka Gideonfélaga, Bandaríkja-
maðurinn Skott Mayer, og verður
prédikun hans túlkuð jafnóðum.
Altarisganga. Sáimar: 6(4), 300,
305, 42 og 515. Þ.H.
Messað verður í Miðgarðakirkju í
Grímsey nk. sunnudag, 23. maí, kl.
11. Ferming.
Fermd verða:
Bjarney Anna Sigfúsdóttir, Vogi.
Björg Jónína Gunnarsdóttir, Tröð.
Hafrún Elma Símonardóttir, Hellu.
Halla Rún Halldórsdóttir, Sigtúni.
Vilberg Ingi Héðinsson, Sæborg.
B.S.
HvímsunnuKifíKJAn ^mmshuð
Laugard. 22. maí kl. 20.30 sam-
koma fyrir ungt fólk.
Sunnud. 23. maí kl. 20 vakninga-
samkoma. Ræðumaður Jóhann
Pálsson. Fjölbreyttur söngur.
Samskot tekin til kristniboðsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUMogKFUK,
Sunnuhlíð.
Almenn samkoma
sunnudaginn 23. maí kl.
20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guð-
laugsson. Tekið á móti gjöfum til
kristniboðsins. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag 23. maí kl.
17.00 fjölskyldusam-
koma, börn taka þátt í
samkomunni. Ath. breyttan tíma.
Mánudag 24. maí kl. 15.00 heimila-
samband.
Fimmtudag 27. maí kl. 20.30 biblía
og bæn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
„Mömmumorgnar"
- opið hús í safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju.
Starfsemin hefst að nýju
um miðjan september,
að afloknu sumarfríi.
OA fundir í kapellu Akureyrar-
kirkju mánudaga k). 20.30.
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi Akureyrar.
Þórunn Maggý, miðill,
/ starfar hjá félaginu dag-
ana 22. maí til 28. maí.
Tímapantanir í símum 12147 og
27677 næstu daga.
Ruby Grey, miðill, starfar hjá félag-
inu dagana 22. maí til 22. júní.
Tímar seldir í símum 12147 og
2767? næstu daga.
Ath. Munið gfróseðlana.
Stjórnin.
Minningarkort Líknarsjóðs Arnar-
neshrepps fást á eftirtöldum stöð- |
um:
Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi,
sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr-
arskóla, sími 25095.
Jósafína Stefánsdóttir, Grundar-
gerði 8a, sími 24963.
60 ára verður Björk Þórsdóttir,
Bakka, Oxnadal, laugard. 22. maí.
Hún tekur á móti gestum á heimili
sfnu frá kl. 15.00 sama dag.
Ástkær kona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang-
amma,
KLARA FRIÐRIKSDÓTTIR,
Furuiundi 6 b, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn
19. maí.
Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda.
Björn S. Jónsson,
Ólöf Björnsdóttir, Birgir Sigurðsson,
Anna Björnsdóttir, Stefán Þorsteinsson,
Þorsteinn Björnsson, Þóranna Óskarsdóttir,
Jón Björnsson, Jóhanna Guömundsdóttir,
Björn Sigurbergsson, Aðalheiður Sigtryggsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, systir og amma,
HULDA VILHJÁLMSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 25. maí kl.
13.30.
Gunnlaugur Fr. Jóhannsson,
Helena Gunnlaugsdóttir, Guðmundur Örn Gunnarsson,
Gunnhildur Gunnlaugsdóttir, Þorlákur Jónsson,
Þorsteinn Gunnlaugsson, Guðlaug Ingvarsdóttir,
Edda Vilhjálmsdóttir
og barnabörn.
IA íbúð óskast
3ja eða 4ra herbergja íbúð óskast á leigu fypir
leikhússtjóra LA frá 1. ágúst nk.
Upplýsingar gefa: Viðar Eggertsson í síma 25073
eða 26644 og Sunna Borg í síma 25073 eða 24972.
Leikfélag Akureyrar.
FISKVINNSLUDEILDIN
DALVIK
Sjávarútvegsdeildin
á Dalvík - V.M.A.
veturinn 1993-1994.
Skipstjórnarnám:
Kennt er til skipstjórnarprófs, 1. og 2. stigs.
Fiskiðnaðarnám:
Kennt er til fiskiðnaðarmannsprófs.
Almennt framhaldsnám:
1. bekkur framhaldsskóla.
Heimavist á staðnum.
Umsóknarfrestur til 10. júní.
Upplýsingar í símum 61083, 61380, 61160, 61162.
Skólastjóri.
AKUREYRARBÆR
Akureyringar
Lóðahreinsun og fegrunarvika
Eigendur og umráðamenn lóða á Akureyri eru
áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt sem
er til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir
29. maí nk.
Hin árlega fegrunarvika á Akureyri er ákveðin
24.-28. maí nk. Starfsmenn Akureyrarbæjar
munu fjarlægja rusl sem hreinsað hefur verið af
íbúðarhúsalóðum og sett er í hrúgur á götukanta
framan við lóðir eftirgreinda daga.
Mánudag 24. maí: Innbærog suðurbrekkasunnan Þing-
vallastrætis og austan Mýrarvegar.
Þriðjud. 25. maí: Lundarhverfi og Gerðahverfi.
Miðvikud. 26. maí: Miðbær og ytribrekka norðan Þingvalla-
strætis og austan Mýrarvegar.
Fimmtud. 27. maí: Oddeyri og Holtahverfi.
Föstud. 28. maí: Hlíðahverfi, Síðuhverfi og Giljahverfi.
Nánari upplýsingar varðandi hreinsunina verða
gefnar á skrifstofu heilbrigðiseftirlitsins, Gránufé-
lagsgötu 6, sími 24431.
Gámar fyrir rusl (ekki tað) verða staðsettir í hest-
húsahverfunum í Breiðholti og við Lögmannshlíð
þessa viku. Hestamenn eru hvattir tii að nýta sér
þessa þjónustu.
Athygli er vakin á því að heilbrigðisnefnd er heim-
ilt að fjarlægja númerslausar bifreiðar og bílflök
að undangenginni viðvörun með áiímingarmiða.
Heilbrigðisfulltrúi.
Þökkum innilega öllum þeim sem vottuðu okkur samúð sína
og hluttekningu við andlát og útför,
ERNU JAKOBSDÓTTUR,
Kotárgerði 10, Akureyri.
Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Lyfjadeildar Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri.
Ólöf Jakobína Þráinsdóttir,
Margrét Jónsdóttir,
Hrefna Jakobsdóttir.