Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 3
FRETTI R
Laugardagur 20. nóvember 1993 - DAGUR - 3
Loðnuflotinn í höfn
I*rátt fyrir ágætt veður aðfaranótt fostudags fannst engin veiðanleg loðna norður og norðaustur af Langancsi en þar
voru loðnubátarnir Albert og Helga II. Vegna ótíðar að undanfórnu hefur megnið af flotanum verið í höfn og á
myndinni má sjá loðnubátana Þórð Jónasson, Víking, Víkurberg og Súluna í Akureyrarhöfn. GG/Mynd: KK
Sauðárkróksbær:
Sálfræðingur í hálfa stöðu
Sigríður Sigurjónsdóttir, skóla-
sálfræðingur, hefur verið ráðin í
hálfa stöðu sem sálfræðingur
hjá Sauðárkróksbæ. Ilún er
jafnframt í hálfu starfi sem
skólasálfræðingur hjá grunn-
skólunum á Sauðárkróki.
Sigríður er 38 ára, menntaður
skólasálfræðingur,
cand.pæd.psyk., frá Danmörku og
hefur áður starfað í tvö ár sem
skólasálfræðingur á Sauðárkróki.
Því næst starfaði hún í tvö ár sem
skólasálfræóingur í Grindavík.
Hún flutti, ásamt Guðmundi Erni
Ingólfssyni manni sínum og fjór-
um börnum, aftur til Sauðárkróks
fyrir rúmu ári síðan og hóf þá
störf á ný við grunnskólana. Sig-
ríður segist muni starfa áfram sem
skólasálfræðingur nú í vetur,
ásamt starll sínu fyrir bæinn. Hún
kveðst vonast til að þessi tilhögun
geti haldist áfram, en það sé þó
óvíst.
Ráóning Sigríðar var endan-
lega afgrcidd á fundi bæjarstjórnar
sl. þriðjudag og lýstu bæjarlulltrú-
Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda:
Kvótakerfið hefur kallað fram gífurlegan ójöfiiuð
og niðurlægingu yfir útgerðaraðila smábáta
- margir íelagsmenn þurft að horfa upp á gjaldþrot og upplausn Qölskyldna
Á níunda aðalfundi Landssam-
bands smábátaeigenda, sem
haldinn var 12. og 13. nóvember
sl., var skorað á Alþingi að taka
nú þegar til umfjöllunar og úr-
lausnar þau gríðarlegu vanda-
mál sem kvótakerfi í fiskveiði
hafi valdið og að kalla yfir út-
gerðarmenn smábáta. Að mati
LS er niðurskurður veiðiheim-
ilda hjá þeini orðinn tæplega
70% frá 1. janúar 1991 og hafa
margir af félagsmönnum þurft
að horfa upp á gjaldþrot og
upplausn fjölskyldna.
Fundurinn mótmælti harólega
því kerfi scm kallað hefur verið
„tonn á móti tonni" en mcð því
láta stórfyrirtæki smærri báta
vciða fyrir lægra vcrö cn eðilegt
getur talist gegn kvóta. Fundurinn
mótmælir cinnig öllurn skyndilok-
unum sent framkvæmdar eru í
landi og bcndir á að staðsctning á
veiðisvæði sé því aöeins marktæk
að mælt sé á vciðistaó. LS beinir
þcim tilmælum til sjávarútvegs-
ráóherra að liann bindi veiðar á
ígulkcrum vciðilcyfi og skulu allir
smábátar sent eru nteð veiðileyfi í
atvinnuskyni hafa slíkt leyfi.
LS telur að kvótakcrfið í fisk-
veiöum hafi breyst í hreina
ófreskju og að niðurskurður veiói-
heimilda hafi kallað frant gífur-
legan ójöfnuð og niðurlægingu yf-
ir útgeróaraóila smábáta. Nýrra
leiða verði að leita við stjórn llsk-
veiðanna, sent tryggi eðlilega
samkcppni um þann alla sem yfir-
völd takmarki veióar á. Hvort sem
þær Iciðir séu á sviði sóknarstýr-
ingar, byggðakvóta eða einhverra
hliðstæðra hugmynda séu þær
illskárri en það kerfi sent er vió
lýði í dag.
Skorað cr á samgönguráóherra
að lcita allra möguleika til að færa
skoóunargjöld á fjarskiptatækjum
í smábátum í fyrra horf og bent er
á að Siglingamálastofnun ríkisins
telja sig vera í stakk búna til að
annast áðurnefnda skoðun fyrir
sambærilegt gjald og Póstur og
sírni innheimti á árinu 1992. Mót-
mælt er hækkun þjónustugjalda en
þó taki stcininn úr varðandi hækk-
un fjarskiptagjalda hjá Fjarskipta-
eftirlitinu og 153% hækkun lög-
gildingargjalda.
Fundurinn skoraði á Hafrann-
sóknastofnun að rannsaka þær
sjávardýrategundir sem mögulegt
er að veióa og nýta. Þar er m.a.
bent á sæbjúgu og ígulker og hvatt
er til stóraukinna rannsókna á
botnlífríki sjávar en jafnframt lýst
furöu á friðunaraðgcröum í Húna-
llóa, þar sent línuveióar virðist
vera lagðar að jöfnu við stórvirk
botnveiðarfæri í friðunarhólfum.
Samþykkt var að beina þcini
eindregnu tilmælum til gráslcppu-
veiðimanna aö láta innlenda kav-
íarframlciócndur sitja fyrir unt
kaup á gráslcppuhrognum að því
tilskyldu að þeir bjóði santbærileg
verð og erlendir kaupendur og
leggi fram fullgildar bankatrygg-
ingar fyrir greiðslum. Ennfremur
er lögð áhcrsla á það að ckki verði
úthlutað nýjum leyfum til grá-
sleppuveiða.
Aðalfundur LS fordæntdi að-
gerðir Greenpcace gegn veiöurn
íslenskra skipa í Sntugunni og tcl-
ur fundurinn fullljóst að mcð
Atvinnuleysi á landinu í október:
Atvmnuleysisdögum ijölgaði um
rúmlega 3 þúsund frá í september
- aukningin fyrst og fremst á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum
framferði sínu hafi Greenpeace
brotið þau skilyrði scnt Alþjóða-
siglingamálastofnunin setti fyrir
aóild þeirra að stofnuninni og aó
Greenpeace- samtökunum verði
vikið úr þeim. GG
ar ánægju sinni með ráðninguna.
Á fundinum kom jafnframt fram
að enn væri í athugun að ráða fé-
lagsráðgjafa í hálfa stöðu, en þeir
umsækjendur sem sóttu um starfið
þóttu ekki koma til greina. Fram
kom að ein fyrirspurn hefði borist
til viðbótar. sþ
Skák:
Atskákmót Akur-
eyrar 1993 hófst
sl. fimmtudag
Skákfélag Akureyrar hélt 10
mín. mót 11. nóvember sl. Sig-
urvegari varð Guðmundur
Daðason með 6 vinninga af 6
mögulegum; í öðru sæti varð
Halldór Grétar Einarsson og
Þór Valtýsson í þriðja sæti.
Guömundur og Halldór eru
báðir Vestfirðingar.
Á hausthraðskákmóti sem hald-
ið var 14. nóvember sl. varð Olaf-
ur Kristjánsson efstur með 12
vinninga; annar varó Rúnar Sigur-
pálsson og þriðji Þórleifur K.
Karlsson. Atskákmót Akureyrar
1993 hófst 18. nóvember og lýkur
nk. sunnudag og eru tcfldar 9 um-
ferðir eftir Mondrad-kerfi. Núver-
andi atskákmeistari Akureyrar er
Þórleifur K. Karlsson. Haustmót
barna og unglinga hefst laugar-
daginn 20. nóventber og er teflt í
llokki 13-15 ára; í fiokki 12 ára og
yngri og telpnaflokki.
Nýlega sóttu yngri skákntenn
frá Akureyri Húsvíkinga heim og
var teflt á 13 borðurn. Akureyr-
ingar hlutu 16,5 vinninga gegn 9,5
vinningum Húsvíkinga en tefld
var tvöföld umferð. GG
LEIÐALYSING
St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í
kirkjugarðinum eins og undanfarin ár.
Tekió á móti pöntunum í símum 24200 og 21093
fram til mánudagsins 6. desember.
Veró á krossi er kr. 1.200.
Þeir sem vilja hætta, tilkynni það í sömu símum.
Þeir sem eiga ógreidda gíróseóla, vinsamlega greiöi
þá sem fyrst.
í októbermánuöi síðastliðnum
voru skráðir tæplega 102 þús-
und atvinnuleysisdagar á land-
inu öllu, rúmlega 44 þúsund hjá
körlum en tæplega 58 þúsund
dagar hjá konum. Skráðum at-
vinnuleysisdögum fjölgaði um
rúmlega 3 þúsund frá mánuðin-
um á undan en fjölgaði um rúm
20 þúsund frá október í fyrra.
Atvinnulcysisdagar í októbcr
sl. jalngilda því aö 4.699 manns
hafi aö meðaltali verið á atvinnu-
lcysisskrá í ntánuðinum. Þar af
eru 2.035 karlar og 2.664 konur.
Þessar tölur jafngilda því að 3,6%
af áætluðum mannalla á vinnu-
ntarkaði hafi veriö án atvinnu.
Síðasta virka dag októbcrmán-
aðar voru tæplega 5.570 ntanns á
atvinnuleysisskrá á landinu öllu
en það er unt 740 fieiri cn í lok
september sl. Atvinnuleysi síðustu
12 rnánuði mælist nú 4,1% en var
3% á síðasta ári.
Atvinnulausum fjölgar í heild
að meðaltali um 3,2% frá septem-
bermánuði en hefur fjölgað unt
25% frá október í fyrra. Undanfar-
in 10 ár hefur atvinnuleysi aukist
unt tæp 16% að meðaltali frá scpt-
entber til október. Atvinnuleysi
hefur ekki aukist ntinna milli
þessara mánaða síöan 1981, þegar
þaó minnkaði um 7%.
Atvinnuleysi eykst fyrst og
fremst á höfuðborgarsvæðinu og
Suðurnesjum og lítilsháttar á Suó-
urlandi og Norðurlandi. Hins veg-
ar minnkar atvinnuleysið nokkuð
á Austurlandi, Vestfjörðum og
Vesturlandi. KK
Frsstrostft
FM 98,7 • Sími 27687
Nú sem áóur er tilgangur Frostrásarinnar að miðla
upplýsingum til Akureyringa, upplýsingum sem komast
venjulega ekki til skila í því jólaupplýsingaflóði sem
dynur á landsmönnum.
Til þess að sem flestir geti auglýst, ætlum við að bjóða
upp á tilboð sem ekki er hægt að hafna.