Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 19
HER 06 ÞAR
Laugardagur 20. nóvember 1993 - DAGUR - 19
Sutherland
sýnir
réttu
handtökin
Leikarinn góókunni,
Kiefer Sutherland, er
hér viö upptökur á
nýjustu mynd sinni,
The Cowboy Way.
Eins og í öllum alvöru
kúrekamyndum þarf aó
snara tudda og annan
og hér sést leikarinn
æfa réttu sveifluna.
Engum sögum fer hins
vegar af árangri
kappans þegar á
hólminn var komió.
Jólakort íslandsdeildar
Amnesti Intemational
25%
afsláttur
af umhverfisvænni
innimálningu
Tölvublöndum þúsundir lita
Gæöi - Góö þjónusta
0KAUPLAND
Kaupangi v/Mýrarveg, slmi 2356S
Jólakort íslandsdeildar Amnesty Intcrnational. Mynd Kristínar G. Gunn-
laugsdóttur nýtur sín að sjálfsögðu ckki sem skyldi hcr í blaðinu í
svart/hvítu en mcginlitur myndarinnar er rauður.
íslandsdeild mannréttindasam-
takanna Amnesty International
hefur gefiö út jólakort sem selt
verður til styrktar samtökun-
um. Kortiö prýðir olíumálverk
eftir Kristínu G. Gunnlaugs-
dóttur, listmálara, sem hún kall-
ar „Rauður draumur“. Kortið
er fáanlegt með eða án jóla-
kveðju.
Mannrcttindasamtökin Am-
nesty Intcrnational voru stoi'nuö
árið 1961 og starf'a nú landsdeildir
í urn 60 þjóólöndum auk félaga í
ijölmörgum öðrurn löndum. Sam-
tökin hlutu l'riðarverðlaun Nóbels
árið 1977 fyrir störf sín gegn
mannréttindabrotum um hcini all-
an.
Islandsdcild Amnesty Interna-
tional var stofnuð árið 1974 og
byggir hún vaxandi starfsemi sína
á félagsgjöldum og frjálsum fram-
lögunt einstaklinga. Sala jólakorta
hefur þó verið drýgsta tekjulindin
undanl'arin ár. Ákveðió hlutfall af
sölu jólakorta Islandsdeildar Am-
nesty International rcnnur í svo-
kallaðan „hjálparsjóð", en það fé
scm safnast í þann sjóð cr nýtt til
endurhæfíngar fórnarlamba pynd-
inga og veitt í aðstoó við aóstand-
endur „horfinna" og annarra sem
sæta gról'um mannréttindabrotum.
Samtökin Amnesty Internation-
al hal'a styrkst meó hverju starfs-
ári, en auknar kröfur og öflugri
starfscmi krcfst sífcllt mciri fjárút-
láta, þótt sjálfboóaliðar bcri hitann
og þungann af starfseminni. Til aö
bregðast skjótt vió mannréttinda-
brotum er því nauðsynlegt að sala
jólakortanna takist vel aö þessu
sinni.
Kortin eru seld á skrifstofu
samtakanna að Hafnarstræti 15 í
Reykjavík, þar er cinnig tekið á
móti pöntunum í síma 91 -16940
(fax 91-616940). (Frctlatilkynning.)
ATVINNUREKENDUR
AKUREYRIOG NÁGRENNI
Samtök iónaðarins og Vinnuveitendasam-
band íslands boða til fundar á Hótel KEA kl.
17 mánudaginn 22. nóvember.
Tilefni fundarins er að kanna áhuga á því að
samtökin reki sameiginlega upplýsinga- og
þjónustuskrifstofu á Akureyri í samvinnu við
heimamenn.
Á fundinn koma formenn og framkvæmda-
stjórar samtakanna og gefst norðlenskum at-
vinnurekendum kjörið tækifæri til að ræða
hagsmunamál sín við talsmenn samtakanna.
Samtök iðnaðarins.
Vinnuveitendasamband íslands.
Jj -L
TIL SÖLU ER HÚSEIGNIN
AÐ HAFNARSTRÆTI82
Húsió er 750
fm á þremur
hæðum.
Tilvalið fyrir
t.d. hótel-
eða gisti-
heimila-
rekstur.
Allar nánari
upplýsingar
fást hjá
Fasteigna-
sölunni,
Gránufélags-
götu 4,
sími 21878.
ÍtjqI fjórðungssjúkrahúsið
lOCl Á AKUREYRI
Aðstoðarlæknar
Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoðar-
lækna við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri frá 1.
janúar nk.
Annars vegar er um að ræða stöóu aðstoðarlæknis á
fæðinga- og kvensjúkdómadeild og hins vegar á bækl-
unar- og slysadeild. Vaktir eru fimmskiptar. í framhaldi
af ráðningartíma kæmu til greina störf á öðrum deild-
um sjúkrahússins.
Á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri er rekin fjölþætt
starfsemi á handlækninga- og lyflækningasviði, auk
mjög fullkominna stoödeilda. Á FSA starfa um 450
manns og þar af eru stöður lækna 39. Markvisst hefur
verið unnið að því undanfarin misseri aó bæta vinnu-
aðstöóu aóstoóarlækna.
Nánari upplýsingar veitir Geir Friðgeirsson, fræðslu-
stjóri lækna, Júlíus Gestsson, yfirlæknir bæklunar- og
slysadeildar, og Kristján Baldvinsson, yfirlæknir fæð-
inga- og kvensjúkdómadeildar.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Opib hús
Ungt fólk athugib!
Opið hús á skrifstofunni að Hafnarstræti 90 annab
kvöld, sunnudagskvöld, frá kl. 20.30.
Allir velkomnir.
F.U.F.A.N.
Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni.