Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 20. nóvember 1993 Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Nú er ekki nema rétt liðlega mánuður til jóla og sumir eru sjálfsagt farnir að undirbúa þau. Þið ættuð að reyna að vera dugleg að hjálpa til heima og taka til dæmis sjálf til í fataskápunum ykkar og öðru sem tilheyrir ykkar herbergjum. Þá er núna líka rétti tíminn til aö fara að búa til jólagjafirnar! Það er nefnilega svo miklu skemmtilegra að gefa og fá jólagjafir sem ein- hver hefur gert sjálfur. Þið gætuö til dæmis prjónaó eða smíðað eitthvað, teiknað myndir og gert utan um þær ramma. Hugsið málið! Svona teiknum við... ...strák Hópur af sauðfénaði kallast hjörð. Hvað kall- ast hópur apa? a) stóð b) flokkur c) gengi d) hópur (q :usnei BROSÁ DAG ansi bragðdauft í samanburði við það sem ég læröi á skólalóðinni..." ið þangaó til ég fæ vasapeningana hjá mömmu á fimmtudaginn." Rebbi Hólms Undri greifi fullyrðir að fljúg- andi diskur hafi lent þarna á meðan hann var að skipta um dekk á bílnum sínum. Hann segir að flugfarið hafi farið áður en honum tókst að Ijósmynda það en að niðurflatt grasið sanni að hann sé að segja satt. Ef sagan er uppspuni, eins og Rebba grunar, hvernig tókst Undra greifa að búa til hrinqinn? •ujnunipi paui jn -piu ujnu6uug ; pisej6 uueg ipe>ipejj uepis '6uug uejjpj epuAuj pe pia jps ed|?lg m uunepen ipeiou uubh 'uuijnejspji ujn6uu>i i uui6uijq Pi6ua6 6o iunui|pe>| ? piajjs 'euipjqí i lunujjnejs p|6unjs yeq uu!ji9j6 pe Ji6as iqqou 'suisuq yjojjs | uuijnejspjj piA jð uuipunq uj3s ujnuypoi Jijja pnjej. rusneq Hv3Ö3 tvær flugur Gru nákvæmlGgð Gins? Jn6gfj 60 \\\q jaiunN :usnei ROBERT BAIMGSI heimbodið „Þessa leió,“ hrópar kötturinn. „Elt- ið mig!“ Og án þess að hika vísar hann Róbert og Lilju leiðina aö óskastólnum og segir þeim að klifra upp í hann. Róbert óskar sér og stóllinn tekst á loft á ný. Hann yfir fjöllin framundan. Áfram heldur hann þar til hópurinn fer að kann- ast við sig og Róbert kemur auga á hús töframannsins sem stendur inni í háu limgerði. »

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.