Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 16

Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 20. nóvember 1993 __ __MSL— • __ 3i7v aaugiysingar Bátar Til sölu er eins árs 11 feta Pioneer 325 plastbátur. Uppl. í síma 91-813038. Húsnæði í boði íbúö til leigu! Mjög góö 4ra herbergja íbúö til leigu í Glerárhverfi. Laus eftir sam- komulagi. Uppl. í sima 12122 eða 12125. Til leigu 3ja herbergja íbúö á jarö- hæö á góöum staö á Eyrinni. Laus 1. desember. Nánari uppl. í síma 21184 eftir kl. 20. Húsnæði óskast Reglusamur maður á fertugsaldri óskar eftir herbergi til leigu meö aögangi að eldhúsi. Tilboð leggist inn á afgreiöslu Dags merkt: „Herbergi 25“. Takið eftir Gamli Lundur v/Eiösvöll. Nýtt á Akureyri. Kynning á mjög vönduðum vefnaö- arvörum og Vouge sniðum frá versl- uninni Seymu, Reykjavík. Takmark- aö magn. Opiö laugardaginn 20. nóv. frá kl. 11-17 og sunnudaginn 21. nóv. frá kl. 13-17. Einnig veröa á boðstólum jólavörur, gjafavörur, fatnaöur o.fl. Heitt á könnunni. Veriö velkomin. Leikfélag Akureyrar Afturgöngur eftir Henrik Ibsen Þýðing: Bjarni Benediktsson Irá Hofteigi. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Arnadóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. I Leikendur: Sigurður Karlsson, Sunna Borg, | Kristján Franklín Magnús, Þráinn Karlsson og Ftósa Guðný Þórsdóttir. „Sýning Leikfélags Akureyrar á | Afturgöngunum er afar vel heppnuð | og til mikils sóma, enda einvala lið sem að henni stendur." Þ.DJ. Timinn. Laugardag 20. nóv. kl. 20.30. Næstsíðasta sýning. Laugardag 27. nóv. kl. 20.30. Síðasta sýning! Ferðin til Panama Ævintýrasýning fyrir börn á öllum aldri! Sunnudag21. nóv. kl. 16.00. Síðasta sýning! Sölu aðgangskorta er að Ijúka Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti. Verð aðgangskorta kr. 5.500 pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500 pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 10.500 pr. sæti. Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00 og (ram að sýningu sýningardaga. Sunnudaga kl. 13.00-16.00. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 ■ ....—....... i Akureyr- ingar! Norrænni viku Gagn- fræðaskóla Akureyrar lýkur með sýningu á Þryms- kviðu sem nemendur skólans færa upp á sal GA fyrir almenning, sunnudaginn 21. nóvember kl. 16.00. Tónlist texti og leikmunir eru unnir af nemendum undir stjórn Daníels Þor- steinssonar, Björns Toll- an og Edwards Fuglö. Aögangseyrir er kr. 500. Skólastjóri. ■ 1 Einkamál Karlmenn og konur. Höfum á skrá konur og karla sem leita varanlegra sambanda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaöur. Sími 91-870206. Húsgögn Lítiö notuð húsgögn til sölu vegna flutnlngs. Uppl. í síma 91-19247. Verðum aö Ráðhústorgi 5 (Skipa- götu 2) 4. hæö til vinstri, laugar- daginn 20. og sunnudaginn 21. nóvember. Þjónusta Akureyringar - Norölendingar. Teppahreinsun. Hreinsa teppi á íbúðum, stigagöngum og alls staöar þar sem teppi eru. Hagstætt verð. Vanur maður. Nánari upplýsingar í síma 25464 í hádeginu og eftir kl. 19.00._____ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækium. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.____________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055.______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara. Hundar Þrír hvolpar, hundar, fást gefins. Uppl. í síma 96-21593. Kaup Óska eftir næturhitunartank meö neysluvatnshitun. Uppl. T síma 96-33182. Garðyrkja Garðeigendur Akureyri og nágrenni. Tökum aö okkur trjá- og runnaklipp- ingar. Einnig fellingar á stærri trjám. Fjarlægjum afskurð. Fagvinna. Skrúögaröyrkjuþjónustan sf. Bílasími 985-41338, Baldur 23328, Jón 25125. Vélsleðar Til sölu vélsleði Polaris Indy Trail, árg. ’90. Staddur á Þórshöfn. Ekinn 1800 mílur. Sleði í topp standi. Nánari uppl. gefur Jóhann Lárusson í síma 91-614961. Bifreiðir Til sölu vel meö farinn Chevrolet Spectrum (Isuzu Gemini) árg. 1985. Vetrardekk, sumardekk. Uppl. í síma 96-24445 eftir kl. 19.00._________________________ Til sölu Daihatsu Charade árg. 88. Ekinn 82 þús. 5 dyra meö rafdrif- inni sóllúgu og speglum. Uppl. á bílasölunni Bílaval, símar 21705 og 21706.________________ Til sölu Pajero bensín, árg. '83. Uppgerð vél, 5 gira kassi. Uppl. í síma 96-43282._________ Til sölu Willys árg. ’53. 6 cyl. Chevy-vél. 35_ tommu nýleg dekk, nýtt rafkerfi. Á góöu verði, 95.000 stgr. Skoðaður '94. Uppl. í síma 21094.____________ Til sölu Nissan Patrol diesel 7 manna árg. ’83. Ýmis skipti athugandi. Uppl. í síma 96-31244. Hesthús Hesthús óskast! Óska eftir 8-12 hesta húsi. Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboö á afgreiöslu Dags merkt: H-101. Er gleðskapur í nánd? Hin nýstofnaða hljómsveit Marmilaði býður fram krafta sína á hvers konar samkomur. Á efnisskrá hljómsveit- arinnar .er tónlist við allra hæfi leikin af reyndum tónlistarmönnum. Uppl. í síma 96-27736. Hljómsveitin Marmilaði - hressileg hljómsveit fyrir alla aldurshópa. Atvinnu- húsnæði Til leigu 120 fm við Hvannavelli. Uppl. í símum 22904 og 22480 á kvöldin. Ýmislegt Heilsuhorniö auglýsir: Nýtt! Vítamín í fljótandi formi frá Earth Science. 5 gerðir. Zero-3 megrunarkúrinn. Japönsk piparmintuolía. Ný spennandi te. Veriö velkomin. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími/fax 21889, 600 Akureyri. Sendum í póstkröfu. Ýmislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Þlastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum I eftirkröfu. Hólabúöin hf. Skipagötu 4, sími 11861. LEGSTEINAR 10% afsláttur Gildir til 31.12.1993 Dæmi um afsláttarverð: 35.000,- 51.000,- -3.500,- 5.100,- 31.500,- 45.900,- Flutningskostnaður innifalinn. Stuttur afgreiðslufrestur. Fáið myndalista hjá urnboðs- mönnum okkar á Norðurlandi: Akureyri: Kristján Guðjónsson, 24869 Ingólfur Herbertsson, 11182 Reynir Sigurðsson, 21104 Þórður jónsson, Skógum, 25997 Húsavík: Örn Jóhannsson, 41563 Siglufjörður: Bólsturgerðin, 71360 Dalvík: Blómabúóin ILEX, 61212 Borgarfirði eystra, Sími 97-29977 Bifreiðir Bílar til sölu. Benz 1013 '79 með krana, palli m/sturtum og hliðarsturtum, felnleg skjólborö og gafl. Einnig Ford Club Wagon '85 með sætum og háum toppi. Fjögur dekk 35“xl7’/“ á 14“ felgum. Upplýsingar gefur Rúnar í síma 96- 43908. BORGARBÍÓ ÞRlHYRNINGURINN Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjorlega við karlmenn. Þríhyrningurinn er mögnuð, seiðandi og erótisk mynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Aðalhlutverk: William Baldwin, Kelly Lynch og Sherilyn Fenn. Laugardagur: Kl. 9.00 Tveir truflaðir og annar verri Kl. 9.00 Skólaklíkan Kl. 11.00 Þríhyrningurinn Kl. 11.00 Tina Turner (Aukasýning) Sunnudagur: Kl. 3.00 Bróðir minn Ljónshjarta Kl. 3.00 BMX-meistararnir Kl. 9.00 Tveir truflaðir og annar verri Kl. 9.00 Skólaklíkan Kl. 11.00 Þríhyrningurinn Kl. 11.00 Tina Turner (Allra síðasta sinn) Mánudagur: Kl. 9.00 Tveir truflaðir og annar verri Kl. 9.00 Skólaklíkan Þriðjudagur: Kl. 9.00 Tveirtruflaðir og annar verri Kl. 9.00 Skólaklíkan SKÓLAKLÍKAN Ný frábærlega vel gerð spennumynd með Brendan Fraser (Encino Man) og Chris O. Donnell (Scent of a Woman) frá framleiðendum Fatal Attraction og Black Rain. David kemst i klíkuna út á það að vera baðvöröur í fótboltaliöi skólans og er dáður af öllum. En hversu traust eru vinaböndin þegar á reynir? Myndir þú Ijúga til um bakgrunn þinn bara til að komast í klíkuna? Vegna fjölda áskorana verða örfáar auka- sýningar á hinni stórfenglegu ævisögu Tinu Turner. BORGARBÍÚ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - ?? 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.