Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 17

Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur 20. nóvember 1993 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Díesel- stillingar Gerum við og stillum eldsneytiskerfi díselvéla. ★ Minni eyðsla. ★ Minni mengun. ★ Auðveldari gangsetning. Fjölnisgötu 2a, Akureyri, sími 96-25700 Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Gunnar Lúövíksson, ökukennari, Sólvöllum 3, sími 23825.__ Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440._______________ Kristinn Jónsson kennir á Subaru Legacy. Útvega öll prófgögn og bækur. Kenni allan daginn. Símar 96-22350 og 985-29166. Bifreiðaeigendur Bifreiöaverkstæðiö Bílarétting sf. Skála viö Kaldbaksgötu, sími 96-22829. Allar bílaviðgerðir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviögerðir, rúöuskipti, Ijósastillingar og alit annaö sem gera þarf við bíla. Geriö verðsamanburö og látið fag- mann vinna verkiö, þaö borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Innréttingar o 4\ A <1\ o I 1 Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Simi (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Sala Ódýr vinnuföt. Gallabuxur M-L-XL kr. 1.600. Bómullarskyrtur köflóttar M-L-XL kr. 990. Regnfatasett kr. 1.500. Stígvél meö olíuþolnum sóla kr. 2.100. Einnig gott verö á kuldagöllum frá MAX. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri, sími 26120, fax 26989.__________ Góð og nýleg kjötsög til sölu, milli- stærö, 3ja fasa, aukablöð fylgja. Einnig lítil vacumpökkunarvél Multi-Vac. Einnig er til sölu Subaru station ’85 sjálfskiptur á krómfelgum. Góö- ur bíll. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 23092._____________ Til sölu 7 m mykjusnigiil, traktors- drifinn, og Helland fóöursíló. Uppl. í síma 31170 á kvöldin. Til sölu æöardúnn og æöardúns- sængur af öllum stæröum. Tilvaldar til gjafa. Uppl. í síma 33182._____________ Til sölu AMC pickup árg. '80. Vsk. bíll. Öflugur vinnuþjarkur. Fjórhjóladrifin dráttarvél LMT 567 árg. '80. Einnig baggavagn meö lausum grindum fyrir ca. 250 bagga'. Líka góöur í rúllubagga. Á sama staö tölvustýröur leir- brennsluofn 228 lítra P5977 og li- talager. Uppl. í síma 43509. Athugið Heiðarbær, Reykjahverfi auglýsir eftir rekstraraöila sumariö 1994 frá 1. júní til 31. ágúst. Um er aö ræöa veitingasölu, gist- ingu, sundlaug, tjaldstæði o.fl. Umsókn sendist til Ómars Sig- tryggssonar, Litlu-Reykjum, sími 43904 fyrir 1. des. 1993. Hann veitir allar nánari upplýsingar._ Lögfræöiþjónusta. Siguröur Eiríksson hdl., Kolgerði 1, 600 Akureyri, sími 96-22925. Bókhaldsþjónusta Finnst þér bókhaldskostnaðurinn vera of stór þáttur í rekstrinum? Ef svo er, því ekki að athuga hvort hægt er aö breyta því. Tek aö mér bókhald fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Geri tilboð ef óskaö er. Birgir Marinósson - bókhaldsþjón- usta, Sunnuhlíö 21e, 603 Akureyri, sími 96-21774. Bólstrun Bólstrun og viðgeröir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._____________________ Klæði og geri viö bólstruð hús- gögn. Áklæði, leöurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikiö úrval. Stuttur afgreiöslufrest- ur. Visa raðgreiöslur í allt aö 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. _____ Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjasíöu 22, sími 25553. Safnarar Félag frímerkjasafnara Akureyri. Fundur í Húsi aldraðra mánudaginn 22. nóv. kl. 20.15. Allir frímerkjasafnarar velkomnir. ÖKUKENN5LH Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN 5. RRNRBDN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Bílar og búvélar Viö erum miðsvæðis. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, sími 95-12617. Vegna mikillar sölu undanfarið vant- ar okkur bíla og búvélar á skrá. Sýnishorn af sölskrá: Toyota Landcruiser '85 og '88. Lada Sport ’87-'88. Subaru '84-91. Deutz Inntrae 4x4 '85. Zetor 7711 4x4 '89. Fendt 4x4 '84. MF 362 4x4 '91. Case ýmsar gerðir. Traktorsgröfur. Vinnuvélar. Skemmtanir Módel '51. Myndakvöld. Ertu fæddur '51? Ef þú ert svo heppinn, mættu þá í Hamri föstudaginn 26. nóv. kl. 20.00. Taktu meö þér myndir bæöi gamlar og nýjar ásamt góöa skapinu. Fundir □ HIJLD 599311227 VI 2. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. I’órunn Maggý, miðill vinnur hjá félaginu dagana 23. nóvember til 30. nóv- ember. Tímapantanir á cinkalundi fara fram laugardaginn 20. nóvember frá kl. 14- 16 í símum 12147 og 27677. Stjórnin._________ §Hjálpræðisherinn. Laufa- brauðs- og kökubasar vcrður laugardaginn 20. y nóvember kl. 15.00. Einnig verður selt kaffi og nýsteiktar vöfllur. Messur Möðruvallakirkja. Messa sunnudaginn 21. nóvember kl. 13.30. Tónlistaratriói. Barnastund. Hannes. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 22. nóvember 1993 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Heimir Ingimarsson og Gísli Bragi Hjartarson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftirþví sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Messur Hvammstangakirkja. Sunnudagur 21. nóvember: Fjöl- skyldu og skírnarguðsþjónusta kl. II. Staðarbakkakirkja í Miðfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Sunnudagaskólapóstur og stutt spjall viö börnin um efni dags- ins. Tjarnarkirkja á Vatnsnesi: Guös- þjónusta kl. 17. Kristján Björnsson._______________ Laufásprcstakall. Kirkjuskóli nk. laugardag í 1 Svalbarðskirkju kl. 11 og 13.30 í Grenivíkurkirkju. Guðsþjónusta í Laufáskirkju sunnudag kl. 14 og kyrrðarstund í Svalbarðs- kirkju þriðjudag kl. 21. Sóknarprestur.____________________ 1 Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. . ___sunnudag kl. 11. Öll börn t-S- velkomin og fullorðnir og með. Munið kirkjubílana. Hátíðaguðsþjónusta verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag í tilefni af- mælis kirkjunnar. Kór Akureyrarkirkju syngur og huríður Baldursdóttir syng- ur einsöng. Eftir guðsjjjónustuna eða kl. 15.15 hcfst basar og kaffisala Kvenlélags Akureyrarkirkju í safnaðarheimilinu. Þar mun Kór Akureyrarkirkju syngja nokkur létt lög. Sóknarprestar. Aðalfundur Listvinafélags Akurcyrar- kirkju verdur nk. sunnudag í kapell- unni kl. 16. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Ak- ureyrarklrkju nk. sunnudag kl. 17 í kapcllunni. Nýir félagar velkomnir. Bihlíulestur veröur í safnaðarheimil- inu mánudag kl. 20.30,_____________ i Glerárkirkja. A Laugardaginn 20. nóv- ember verður biblíu --'ll i N- 'cstur °g bænaslund í | IIW^- kirkjunni kl. 13.00. Sunnudaginn 21. nóvcmher verður: a) Barnasamkoma kl. 11.00. Eldri syslkini og/cða foreldrar eru hvattir lil aö koma mcó börnunum. b) Guðsþjónusta kl. 14.00. Að guðs- þjónustu lokinni verður molasopi í safnaðarheimilinu. c) Fundur æskulýósfélagsins kl. 17.30. Athugið Frá Sálarrannsóknarfé- laginu á Akureyri. Hin heimsfræga Coral Polge teiknimiðill verður með skyggnilýsingarfund í Húsi aldraðra, Lundargötu 7. laugar- daginn 27. nóvenibcr kl. 20.30. Miðill- inn Bill Landis aðsloðar við fundinn. Látum þetta einstæða tækifæri ekki framhjá okkur fara. Miðaveró kr. 1.500. Mætum öll tímanlega til að njóta stundarinnar. Nánari upplýsingar hjá Sálarrannsóknarfélaginu á Akur- eyri í símum 12147 og 27677. Stjórnin. AIfiliða umsjón prentverka Prentum 6li>3 • Tímarit • Bœklinga Fax 27639 Samkomur Hjálpræðisherinn. Laugardag 20. nóv. kl. 20.00: Kvöldvaka. Börn syngja. Daníel og Anne Gurine Oskarsson stjórna og tala, þau verða einnig með á sam- komunum sunnudag og mánudag. Sunnudag 21. nóv. kl. 1 1.00: Helgun- arsamkoma. Kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánudag 22. nóv. kl. 16.00: Heimila- samband. Kl. 20.30: Hjálparflokkur. Miðvikudag 24. nóv. kl. 17.00: Fund- ur fyrir 7-12 ára. Fimmtudag 25. nóv. kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. íWlWWl - SJÓNARHÆÐ dT HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 20. nóvember: Laugar- dagsfundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Ástirning- ar og aðrir krakkar, verið velkomin! Um kvöldið er unglingafundur á Sjón- arhæð kl. 20. Allir unglingar eru vel- komnir. Sunnudagur 21. nóvember: Sunnu- dagaskóli t Lundarskóla kl. 13.30. For- eldrar, hvetjið börn ykkar til að sækja sunnudagaskólann. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Kynning á Gídeonfélaginu, Þorsteinn Pétursson talar. Allir hjartanlega vel- komnir! KFUK, KFUM og ; Sunnuhlíö. ‘Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Pétur Reynisson, háskólanemi. talar. Allir velkomnir. Um næstu helgi, 27.-28. nóvember. vcrður mót á Hólavatni fyrir fólk á öllum aldri. Komið og skráið ykkur, Hagkaup: Starfsfólk á græn- metistorgi frætt um gæðastjórnun í hagræöingarátaki margra fyrir- tækja á undangengnum misserum hefur gæðastjórnun verió beitt til að ná árangri. Starfsfólk Hag- kaups hefur veriö á slíkum gæóa- stjórnunarnámskeióum aö undan- förnu og var meófylgjandi mynd tekin á námskeiði starlsfólks á grænmetistorgi Hagkaups á Akur- eyri á dögunum. Gæöastjóri Hag- kaups, Ólafur Siguröursson, scgir aó þcssi gæöastjórnunarnámskcið nái til allra starfshópa, jafnvel sé hægt að ná árangri mcö gæóa- stjórnun hjá kerrutæknum. Gæöa- stjórnunin gangi út á aö allir starfsmenn séu meövitaöir um markmió fyrirtækisins, þjónustu, gæöi og úrval og aö starfsfólk geti vcitt viöskiptavinum upplýsingar. Gæöastjórnunin nái cinnig til samvinnu við íslenska framleió- endur enda tryggi samvinna miili söluaöila og framleiðenda að var- an til ncytenda sé sé fyrsta llokks. JÓH .t Ástkaer móðir mín, RANNVEIG JÓSEFSDÓTTIR, Helgamagrastræti 17, Akureyri, veröur jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriójudaginn 23. nóvem- ber kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri eöa Kristniboóssambandið. Freyja Jóhannsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.