Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 13
I í
Laugardagur 20. nóvember 1993 - DAGUR -13
UMSJÓN: STEFÁN SÆMUNDSSON CAMLA MYNDIN
Furður
- sorgleg ástarsaga
Ein sorglegasta ástarsaga allra
tíma er frá miðöldum. Þetta er frá-
sögnin um riddarasoninn Pierre
Abélard (! 074-1142) og hina
fögru og bráógáfuðu Héloise.
Abélard sem var frægur heim-
spckingur, varð ástfanginn af
stúlku úr hópi nemenda sinna og
kvæntist henni. Föðurbróðir stúlk-
unnar fékk Abélard dæmdan til
vönunar og cftir það gerðist hann
munkur og Héloise nunna. I tutt-
ugu ár eftir þennan sorgaratburð
vann hún sem læknir í klaustrinu
Hermitage hjá Troyes í Frakk-
landi. Bréfin sem elskendurnir
skrifuðu hvort öðru (á latínu) eru
sú undirstaða sem hin fræga ástar-
saga í scx bindum „La Nouvelle
Héloise" el'tir Jean Jacques Rouss-
cau (1712-1778) er byggð á.
Spaug
Nemandi nokkur, sem ekki
var nógu öruggur á því hve-
nær setja skyldi eitt n og hve-
nær tvö, var aó skrifa ritgeró
um hemámsárin og ástandiö.
Hann hafói sagt frá samskipt-
um íslenskra kvenna vió her-
menn og málum sem upp
komu í því sambandi, þ. á m.
aö hefóu hermenn samfarir
vió stúlkur undir 16 ára var
þaó saknæmt. I beinu fram-
haldi lætur nemandi þess svo
getió aö hermenn hafi oft
staóió fyrir dansleikjum og aó
það hafi verió 16 ára aldurs-
takmark á bölli/tn!
Um hvaö snerist svonefnt
Watergate-hneyksli og hverjar
voru helstu afleióingar þess?
„Þaó snerist um framhjá-
hald og annað slíkt rugl. Wat-
ergate varð aö segja af sér.“
Málshættir
Enginn er sá leppalúði,
að ekki vilji fá sér brúði.
Svo má leiður Ijúga, að
Ijúfur verði að trúa.
Gáta
Einn er karl, í eldi hann situr,
oft hans svannar fylla kvió;
uppköst fær hann af því bitur,
allt fer þaó um nefgreyið.
'IlP^BJEU:§u!up?a
5POI SPRETTUR
© Buus ©eomic-facttrY
M3-1262
Ljósmynd: Hailgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja einhvern
á þeim myndum sem hér birtast
eru þeir vinsamlegast beðnir að
snúa sér ti! Minjasafnsins, annað
hvort með því að senda bréf í
pósthólf 341, 602 Akureyri eða
hringja í síma 24162 eða 12562
DACSKRA FJOLMIÐLA
17:50 í sumarbúðum 8.00 Fióttir. 13.00 Kosningaúrslitin 10.00 Fréttir. ar viku. RÁS 2 16.00 Fréttlr.
18:10 Popp og kók 8.07 Músík að morgni dags 14:00 Gagnjósnari segir frá 10.03 Morgunleikfiml 23.10 Stundarkorn í dúr og SUNNUDAGUR 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
19:19 19:19 9.00 Fréttir. Pétur Pétursson ræðir við Pétur 10.15 Árdeglstónar moll 21. NÓVEMBER varp og fréttlr
20:20 Elrikur 9.03 Úr etnu í annað „Kitchen“ Karlsson um störf 10.45 Veðurfregnir. 24.00 Fréttlr. 08.00 Fréttir 17.00 Fréttir.
20:45 Neyðarlínan 10.00 Fréttir. hans í stríðinu hér á landi og 11.00 Fréttir. 00.10 í tónstiganum 08.05 Stund með Eagles - Dagskrá
(Rescue 911) 10.03 Þingmál kynni hans af íslenskum stjóm- 11.03 Samféiagið í nærmynd 01.00 Næturútvarp á sam- 9.00 Fréttir Hér og nú
21:40 Matreiðslumeistarinn 10.25 í þá gömlu góðu sýslumönnum og alþingismönn- 11.53 Markaðurinn: tengdum rásum til morguns 9.03 Sunnudagsmorgunn með Héraðsfréttablöðin
Sigurður lagar kjötbollur með 10.45 Veðurfregnir. um. Fjármál og viðskipti. Svavari Gests 18.00 Fréttir.
sveppasósu, gúllassúpu að ung- 11.00 í vikulokin 15.00 Aflífiogsál HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 11.00 Úrval dægurmálaútvarps 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
verskum hætti og úrbeinaðan 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- 16.00 Fréttir. 13.05 liðinnar viku beinni útsendingu
lambabóg. skrá laugardagsins 16.05 Erindl um fjðlmlðla 12.00 Fréttayflrlit á hádegl RÁS2 12.20 HádeglsfrétUr 19.00 Kvöldfréttlr
22:20 VlnabtSnd 12.20 Hádegisfrétttr 16.30 Veðurfregnir. 12.01 Að utan LAUGARDAGUR 13.00 Hringborðlð í umsjén 19:30 Ekkl frétUr
(A Statement of Affairs) Seinni 12.45 Veðurfregnir. Auglýsing- 16.35 Sunnudagslelkritlð: 12.20 Hádegisfréttlr 20. NÓVEMBER starfsfólks dægurmálaútvarps. 19.32 Skifurabb -
hluti hörkuspennandi breskrar ar. 17.40 Úr tónlistarlífinu 12.45 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir 14.00 Gestir og gangandi 20.00 Sjónvarpsfréttir
framhaldsmyndar um þrjá vini 13.00 Fréttaauki á laugardegi 18.30 Rimsirams 12.50 Auðlindin 8.05 Morguntónar íslensk tónlist og tónlistarmenn í 20.30 Rokkþáttur Andreu Jóns-
sem hafa tekið sér ólika hluti fyiir 14.00 Hljóðneminn 18.50 Dánarfregnir. Auglýsing- 12.57 Dánarfregnir. Auglýsing- 8:30 Dótaskúffan Mauraþúfunni kl. 16:00. dóttur
hendur á fuliorðinsárum. Á yfir- Þáttur um menningu, mannlíf og ar. ar. þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Með grátt í vöngum 22.00 FrétUr.
borðinu virðist allt í stakasta lagi listir. 19.00 Kvöldfréttlr MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.06 - 9:03 Laugardagslíf 19.00 Kvðldfréttir 22.10 Kveldúlfur
en undir niðri krauma blendnar 16.00 Fréttir. 19.30 Veðurfregnir. 16.00 12.20 Hádegisfréttir 19.32 Skífurabb Umsjón: Magnús Einarsson.
tilfinningar sem eiga eftir að 16.05 íslenskt mál 19.35 Frost og funl 13.05 Hádegislelkrit Útvarps- 13:00 Helgarútgáfan 20.00 Sjónvarpsfréttir 24.00 FrétUr
valda ógnvekjandi atburðarás. 16.30 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplöturabb lelkhússlns, 14:00 Ekkifréttaauki á laugar- 20.30 Úr ýmsum áttum 24.10 íhátUnn
Aðalhlutverk: David Threlfall, 16.35 Hádegislelkrit liðinnar 21.00 HJáimaklettur 13.20 Stefnumót degi. 22.00 Fréttlr Eva Ásrún Albertsdóttir.
Adrian Dunbar, Frances Barber, viku Þáttur um skáldskap 14.00 Fréttir. 14:30 Lelkhúsgestir 22.10 Blágreslð bUða 01.00 Næturútvarp á sam-
Lesley 'Manville, Dorian Healy og Vegaleiðangurinn eftir Friedrich 21.50 íslenskt mál 14.03 Útvarpssagan Gestir af sýningum leikhúsanna Magnús Einarsson leikur sveita- tengdum rásum til morguns:
Rosalind Bennett. Leikstjóri: Col- Diiirenmatt 22.00 Fréttir. 14.30 Með ððrum orðum líta inn. tónlist. Næturtónar
in Gregg. 18.00 Djassþáttur 22.07 Téniist 15.00 Fréttir. 15:00 Hjartans mál 23.00 Rlp, Rap og Ruv Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
23:15 Blaðasnápur 18.48 Dánarfregnir. Auglýslng- 22.27 Orð kvðldsins. 15.03 Miðdegistónlist 16:00 Fréttlr. 24.00 Fréttir 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
(Urban Angel) ar. 22.30 Veðurfregnir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 - 16:05 Helgarútgáfan heldur 24.10 Kvðldténar 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
00:05 Líf að veði 19.00 Kvðldfréttlr 22.35 Tónlist 19.00 áfram 01.00 Næturútvarp á sam- 19.00, 22.00 og 24.00.
(Options) Rómantisk ævintýra- 19.30 Auglýsingar. Veðurfregn- 23.00 Frjálsar hendur 16.00 Fréttir. 16:31 Þarfaþingið. tengdum rásum Ul morguns Samlesnar auglýsingar laust fyrir
mynd um • sjónvarpsmanninn lr. 24.00 FrétUr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 17.00 Vinsældalistinn Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
Donald Anderson frá Hollywood 19:35 Frá hljómlelkahöllum 00.10 Stundarkorn í dúr og 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Kvðldfréttir 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00,
sem fer til Afríku í leit að spenn- heimsborga. moil 16.40 Púislnn - þjénustuþáttur. 19.30 Veðurfréttlr. NÆTURÚTVARP 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30,
andi efni í þátt. Þar finnur hann 23.00 Smásaga 01.00 Næturútvarp á sam- 17.00 Fréttir. 19.32 Ekkifréttaaukl endurtek- 01.30 Veðurfregnir. og 22.30.
belgísku prinsessuna Nicole sem Ævintýri léttasveinsins eftir Kar- tengdum rásum U1 morguns 17.031 tónsUganum lnn Næturtónar hljóma áfram. NÆTURÚTVARPIÐ
styttir sér stundir við að rann- en Blixen 18.00 Fréttir. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 02.00 Frétttr. 01.30 Veðurfregnlr.
saka górillur og virðist einna 24.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel 20.30 Engisprettan 02.05 Tengja 01.35 Glefsur
helst á því að éta Donald lifandi. 00.10 Dustað af dansskónum RÁS1 18.30 Um daglnn og vcgtnn 21.00 Kosningaútvarp 03.30 Næturlðg 02.00 Fréttir.
Aðalhlutverk: Matt Salinger, Jo- Létt lög í dagskrárlok Helgi Seljan talar vegna sameiningar sveitarfélaga 4.00 ÞJéðarþel 02.04 Sunnudagsmorgunn með
anna Pacula og John Kani. Leik- 01.00 Næturútvarp á sam- MÁNUDAGUR 18.48 Dánarfregnlr. Auglýslng- 22.30 Veðurfréttlr. 04.30 Veðurfregnlr. Svavari Gests
stjóri: Camilo Vila. Framleiðandi: tengdum rásum til morguns 22. NÓVEMBER ar. 24.00 Fréttir. 04.40 Næturlög 04.00 Þjóðarþel
Lance Hool. 1989. Lokasýning. 01:35 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00 KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 - 24.10 Næturvakt Rásar 2 Næturútvarp á samtengdum rás- 05.00 Fréttir. 05.05 Fðstudagsflétta Svan- 0430 Veðuríregnir. 05.00 FrétUr af veðrl, færð og
6.45 Veðurfregnir. 01.00 um til morguns hUdar Jakobsdóttur flugsamgöngum.
RÁSl SUNNUDAGUR 6.55 Bæn. 19.00 Kvðldfréttlr Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 06.00 Fréttir og fréttlr af veðri, 05.05 Stund með Waterboys
21. NÓVEMBER 7.00 FrétUr. 19.30 Auglýslngar. Veðurfiegn- 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og færð og flugsamgðngum. 06.00 Fréttlr og
LAUGARDAGUR HELGARÚTVARP Morgunþáttur Rásar 1 ir. 24.00. 06.05 Morguntónar 06.01 Morguntónar
20. NÓVEMBER 8.00 Fréttir. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr
HELGARÚTVARPIÐ 8.07 Morgunandakt 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs 20.00 Tónlist á 20. ðld NÆTURÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfréttir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
6.45 Veðurfregnlr. 8.15 Ténilst á sunnudags- Frlðgeirssonar. -Art of the States" - dagskrá frá 01.30 Veðurfregnir.
6.55 Bæn. morgnl 8.00 FrétUr. WGBH Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. RÁS 2 2
Söngvaþing: Hreinn Pálsson, 9.00 Fréttir. 8.10 Markaðurinn: Fjármál og útvarpsstöðinni í Boston. 02.00 Fréttir. MÁNUDAGUR Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30
Karlakór Reykjavíkur, Sigrún 9.03 Á orgelloftlnu viðskiptl 21.00 Kvðldvaka 02.05 VinsældaUstlnn 22. NÓVEMBER og 18.35-19.00.
Hjálmtýsdóttir, Skúh Halldórs- 10.00 Fréttlr. 8.16 Að utan 22.00 Fréttir. 04.00 Næturlðg 7.00 Fréttir
son, Kristinn Sigmundsson, Sam- 10.03 Uglan hennar Minervu 8.30 Úr mennlngarliflnu: Tíð- 22.07 PóUUska hornlð 04.30 Veðurfréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað HLJÓÐBYLGJAN
kór Selfoss, Egill Ólafsson, Árni 10.45 Veðurfregnir. indi 22.16 Hér og nú 04.40 Næturlðg halda áfram til lifsins MÁNUDAGUR
Johnsen, Sigríður Ella Magnús- 11.00 Messa i Dómklrkjunnf 8.40 Gagnrýni 22.23 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs 05.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir 22. NÓVEMBER
dóttir, Guðmundur Ingólfsson, Sr. María Ágústsdóttir prédikar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 - Friðgeirssonar. 05.05 Stund með Madness 9.03 Aftur og aftur 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
Leikbræður og Toralf Tollefsen 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.00 22.27 Orðkvðldslns. 06.00 Fréttlr og fréttir af veðri, 12.00 FréttayfirUt. son
syngja og leika. 12.20 Hádegisfréttir 9.00 Fréttir. 22.30 Veðurfregnir. færð og flugsamgöngum. 12.20 Hádeglsfréttlr á léttum nótum. Fréttir frá
7.30 Veðurfregnir. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsing- 9.03 Laufskálinn 22.35 Samfélagið í nærmynd 06.03 Ég man þá tið 12.45 Hvitlrmáfar fréttastoíu Bylgjunnar/Stöðvar
Söngvaþing heldur áfram. ar. 9.45 Segðu mér sðgu Endurtekið efni úr þáttum liðinn- Morguntónar 14.03 Snorraiaug 2 kl. 17.00 og 18.00.
I