Dagur - 17.12.1993, Page 3

Dagur - 17.12.1993, Page 3
Föstudagur 11. desember 1993 - DAGUR - B 3 I! væntingin jókst. Hvernig skyldi skólastofan þeirra vera og taflan? Amfinna haföi þann háttinn á aö eldri bekkurinn, sem hún kenndi fyrir hádegi, fékk aö hengja upp jólaskrautið og þeir fæmstu í teikn- ingu teiknuöu jólamynd á töfluna meö marglitri krít. Krakkamir klæddu sig úr útifötunum. Þeir voru stilltir, en stelpurnar hvísluöust á og dáðust aö jóla- kjólunum og meira að segja krakkamir handan viö ganginn í C-bekknum, voru hljóö og stillt. Þá kom Arnfinna út úr kennarastofunni. Hún var fallega klædd eins og ævinlega. Svart háriö var lagt í liöi niöur meö andlitinu og fór vel viö svartan silkikjól sem skreyttur var með gullnál og hún var meö langa festi um hálsinn. Hún var alvarleg og heilsaöi þeim og bauð þau velkomin og opnaöi dymar og bauö þeim aö ganga inn. Þegar þau komu inn gripu þau andann á lofti. Var þetta virkilega skólastofan þeirra? Þaö var allt- af jafn hátíðlegt aö sjá hana svona fallega skreytta. Litlu jólin í Barnaskóia Akureyrar. Ó taflan - myndin á henni var ótrúlega falleg! Þarna voru hvít fjöll og blár himinn og undir fjöll- unum fallegur sveitabær með mörgum burstum og þaö rauk upp úr reykháfnum. Frá vinstri kom rauð- klæddur jólasveinn gangandi á skíöum meó gríðar- stóran poka á bakinu. Krakkarnir gengu í leiðslu aö boröunum sínum og tóku upp kertin, servíettuna og undirskálamar. Arnfinna hjálpaöi þeim að festa kertin á undirskál- arnar, þau breiddu servíetturnar undir og kveiktu síöan á kertunum og hún slökkti ljósin. Oll börnin stóöu hátíðlega viö borðin sín og síöan sungu þau „Ó, Jesú, bróöir besti“. A eftir sagói Arnfinna þeim að gera svo vcl aö setjast. Arnfinna las fyrir þau jólasögu og þegar því var lokið var bariö harkalega aö dyrum. Krakkarnir hrukku við, þótt þeir heföu átt von á þessu og voru samt alltaf jafn spennt og hissa. Þá kom inn jóla- sveinn meö stóran poka og sagðist vera kominn meö póstinn þeirra. Arnfinna tók viö bréfabunka og síöan kvaddi jólasveinninn. A eftir útdeildi Arn- finna jólapóstinum. Þaö var bundið dálítið band ut- an um hvem bunka og krakkarnir voru afskaplega spcnnt að vita hve þau heföu fengió mörg kort. Nú var ckki tími til þess aö athuga þaö, því aó komið var aö því aö dansa kringunt jólatré. Krakkarnir rööuöu sér upp og gengu á eftir Arn- finnu upp allar tröppurnar, upp í salinn á efstu hæö- inni. Ur öllum áttum streymdu prúöbúin börn í fylgd kennaranna og engum datt í hug að troóast. Þcgar komiö var upp í salinn blasti viö þeim stórt jólatré mcö ótal kertum og skrauti og ofan úr loft- inu hékk jólaskraut. Öll börnin röðuðu sér í hringi umhverfis jólatréð með kennurum sínum. Yngstu börnin voru í innsta hringum, en þau eldri utar. Fyrst voru sungnir jólasálmarnir og gengið há- tíðlcga kringum tréö. Síóan sungu bömin „Adam átti syni sjö“, „Viljið heyra“, „Gekk ég yfir sjó og land“ og marga aöra söngva og þá færöist fjör í hópinn og salurinn ómaði af söng. Skólastjórinn gekk nú fram og þakkaði þeim fyrir og sagói að þau skyldu ganga aftur í stofurnar sínar. Þegar þau komu niður var allt jafn hátíðlegt og fyrr og nú skoðuðu þau kortin og skemmtu sér yfir kveöjunum. Aftur var barið aö dyrum og það var skólastjórinn sem kom inn. Hann hældi þeim fyrir þaó hvað skólastofan þeirra væri falleg og líka myndin á töflunni. Hann afhenti þeim hverju og einu dálítið kver sem var kveöja frá dönskum börn- um og einnig kom hann meö eplakassa og hvert bam fékk eitt cpli. Aö lokum óskaöi hann þeim öll- um gleöilegra jóla og sagðist vona aö jólahátíðin yröi þeim ánægjuleg. Amfinna gaf þeim mcrki og þau stóðu öll upp og sögöu í einum kór: „Gleóileg jól!“ Þaö var létt yfir krökkunum ^ eftir, nú máttu þcir ganga um stofuna og dást aö öllu skraut- inu og skoöa kortin hvert hjá ööru og Arnfinna hastaöi ekk- SgffUtAy ert á þau. Hún var líka glöö, því aö hún vissi aö þetta hafói allt gengið eins og hún óskaði, ekkert óhapp haföi hent. Börnin < höföu verió henni til sónia. Að lokum stóðu þau öl! á fætur og sungu meó henni nokkur lög. Síðan kvaddi hún þau öll meö handabandi og óskaði þeini ‘ gleóilegra jóla. 4 A - ' ***-. 0% 4 á 4 Okkar bestu óskir um Q\mtu m og farsœld á komandi ári. nesti Húsavík 4 Jk 4 4 4 4 Jk Björn Sigurösson sérleyfishafi á Húsavík Jk4*4Jk4A4&4Jk4Jk4A jk4jk4Jk4Jk4&4M4Jk4Jk 4 ^ 4 * , * 4 Óskum viðsfúptavinum (f\y jA. 4 Jk og landsmönnum öllum dk 4 Jk 4 Jk f i^uyyyLð * & Gleráreyrum Akureyri £ filcðííeflto íóln f.. * 4 Jk Óskum Jíúnvetningum svo og iandsmönnum öllum ölcöílcflrn jóin olj jarsœldar á nýju ári. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Sími 95-12370 4 k 4 Jk 4 Jk 4 A 4 Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4é.4Jk Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk 4 Jk 4 4 4 Jk Oskum viðsfiptavinum offar * flícMcflto jóln 4 Jk 4 Jk 4 Jk 4 EIMSKIP 4 4 Jk Jk 4 Sparisjóður Suður-Þingeyinga ósfar viðsfiptavinum sínum fllcöilcrirn íóln og farsæls fomandi árs. Þöffum viðsfiptin á licfnum árum. 4 Jk 4 Jk 4 4 4 Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.