Dagur - 17.12.1993, Síða 9

Dagur - 17.12.1993, Síða 9
OO "I n <i tr1 i -> MVI Hér er einstaklcga skörp og skemmtileg mynd af gömlu Akureyri. Anna Schiöth tók myndina á árunum 1880-90. Ilúsin hægra megin á myndinni skcmmdust í bruna 1901 og annar bruni 1912 iék húsin á þessum stað illa. Ljósmynd: Anna Schiöth/Minjasafnió á Akureyri. Hörður og Þorbjörg Hauksdóttir, sem starfar á vcgum átaksvcrkcfnis Akur- cyrarbæjar, í gamla glcrplötusafninu. Þar cr safn Hallgríms Einarssonar stærst. Mynd: Robyn hvetja alla þá sem hafa gamlar myndir, fílmur eða glerplötur und- ir höndum að'^efa safninu þær eða lána til skoðunar," sagði Hörður að lokum, en hann er í þessu sambandi aó tala um myndir sem eru frá því fyrir um 1960 og geta haft mikið heimildargildi, sérstakleg þó rnjög gamlar mynd- ir. SS Föstudagur 17. desember 1993 - DAGUR - B 9 Óskum Tíyfirðingum 'jnffiz svo og íandsmönnum óllum fllcðtlcflrn lóln og farsœldar á nýju ári. Eyjafjaröarsveit 4 4 Ós&um Sdagfirðingum £ svo og landsmönnum 4 öllum 4 * 4 og farsœtdar á nýju ári. 4 * 4 Sauöárkrókskaupstaöur á4á4á4i444i4i4 uMíítwn Wn Glcrplöturnar skoðaðar á Ijósaborði. Ef cinhverjir vita um gamlar glerplötur, filmur cða Ijósmyndir hefur Minjasafnið mikinn áhuga á að frétta af því. Mynd: Robyn Tölvuskráningin ómetanleg við leit - Hvað er síðan gert við allar þcssar upplýsingar? „Þær eru nú settar inn í tölvu, sem gcrir okkur kleift aó leita eftir nýjum lciðum aö nöl’num og öör- um upplýsingum, svo sem starfs- hciti. Skráin hcfur vaxió hröðurn skrefum undanfarin ár og stendur nú í 30.900 nöl'num. Hún á þó eft- ir að aukast mikið og gæti farið í 100 þúsund nöfn um aldamótin." Minjasafnið hefur verið með starlsmann úr átaksverkefni Akur- eyrarbæjar í tölvuskráningu allt frá upphafi átaksins og sagði Hörður aö þessi starfskraftur hefði nýst gílurlega vcl og skilaó því að skráningin væri komin vel á veg. „Tölvuskráningin er ómetanleg við leit í safninu. Fólk hefur verið aö leita aó myndum í sambandi við bókaútgáfu, blaðaútgáfu og gerð sjónvarpsþátta og cinnig hafa cinstaklingar lcitað til okkar rneð fyrirspurnir. Vió erunr alltaf nreð nýjustu upplýsingar um hvcrja mynd í tölvuskránni." Velvild og áhugi almennings Hörður vék í lokin að framtíðinni. „Já, framtíð safnsins er björt. Eg veit um merkileg filmu- og glerplötusöfn hér á Akureyri scm fengur væri að fá inn í safnið svo hægt væri að hefja vinnu við þau. Þá hcfur fólk sýnt okkur mikla velvild, eins og gjafir síóustu ára sýna. Arið 1990 voru gefnar til safnsins 1.866 myndir, 1991 voru þær 1.823, 1992 um það bil 17.800, þegar KEA-safnió korn* inn, og 1993 í kringum 15.000 með safninu frá Islendingi. Maður mætir velvild og skiln- ingi hvarvetna og nægir að taka undirtektirnar við myndunum í Hclgar-Degi sem nærtækt dæmi um áhuga fólks á starfsemi ljós- myndadeildarinnar. Eg vil nota þetta tækifæri til aö Óskum Akureyringum svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsœlskomandi árs Þökkum samstaifið á árinu Bœjarstjóm Akureyrar ^ *>*»*>*»*>*»*>*»*>*»»>*»*»***>

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.