Dagur - 17.12.1993, Síða 25

Dagur - 17.12.1993, Síða 25
Föstudagur 17. desember 1993 - DAGUR - B 25 þcssi mynd niun haf'a vcrið tckin upp úr 1930. Rútubíli á Árgcrðisbrúnni og ganila íbúðarhúsið í Árgerði vcstan árinnar. Mynd: ingibjörg Sigurjónsdónir. Horft í austur yfir Svarfaðardalsá. Ekki þarf að hafa um það mörg orð að Árgerðisbrúin var á sínum tíma glæsilegt mannvirki og hún var sannarlcga bylting í samgöngumálum Eyfirðinga. Mynd: ingibjörg Sigurjónsdóitir. bcssi mynd var tckin sumarið 1982. Eins og sjá má er nýja Árgerðisbrúin, scm cr nokkrum mctrum norðar cn gamla brúin, í byggingu. Mynd: Jónus Hallgrímsson. „Látíð hana létta ykkur erfiðleikana" - sagði f jár- málaráðherra við vígslu brúarinnar 15. október 1929 stjóri Arskógshrcpps. Aó ræöuhöldunum loknum þáóu viöstaddir kaffivcitingar í stórum vcrkamannaskála á árbakkanum. Síóan toru margir gestanna fram að Sundskála Svarfdæla, scm hafói veriö tekinn i notkun nokkrum rnán- uðum áöur, og lylgdust meö sund- lolki sýna listir sínar. Um kvöldió var vígsludansleikur á Dalvík. Svarfaðardalsá örðug torfæra í Dcgi 24. október 1929 birtist ræóa Einars fjármálaráóhcrra Arnasonar, ^ l»cssi ntynd var tckin á vígsludcgi Árgerðisbrúarinnar, 15. októbcr 1929. Eins og vcra bcr cr búið að flagga. Mynd: Ingibjörg Sigurjónsdóttir frá Argerði. Allur þær myndir sem birlust með þessuri grein um Árgeróisbrúnu eru vurðveittur ú Héruðs- skjulusufni Svarfdælu. Dulvík. Samantekt um byggingu og vígslu Argerðis- brúarinnar sunnan Dalvíkur: scm hann flutti viö vígslu Árgeröis- brúarinnar. í upphafi ræöu sinnar sagði hann m.a.: „I dag cru allir glaöir. I dag hafa uppfyllst vonir - lcngi þráóar vonir. I dag mætast ntcnn frá báóuni bökk- um og takast í hendur uppi yfir ntiöri torfærunni, scm í meira cn 1000 ár hefur bannaö fcróir manna. í dag er íbúunt þcssa hóraös þaö ljóst aö þeir geta óhindraöir farið leióar sinnar, hversu ólrnur og magnþrunginn scnt straumurinn geysar.1' Síðan ræddi fjármálaráöherra um þær miklu framlarir scnt oröiö heföu á skömmum tíma í vegantál- unt landsmanna „í okkar þúsund fljóta- og fjallalandi". Um Svarfaöardalsá sagöi ráö- hcrra: „Svarfaöardalsá hefir vcrió öró- ug torfæra, og þaö þekkir enginn, ncma þcir sent reynt hafa, hvcrsu baráttan rnilli lífs og dauða hefir oft verið tvísýn í glímunni viö straum- þungann og vatnsmagnið. En sem betur fer, er því nú lokið hér. Steinninn og stálið hafa nú tekió höndum saman, til þess aö bægja hættum og torfærum af vegi manna og málleysingja." „Óbilandi trú á skapandi mætti góðra samgangna“ Síóar í ræöu sinni gat Einar urn þann dug sem Svarfdælingar höföu ■4 l»að rcyndist ckkcrt auðvclt vcrk að sprengja gömlu brúna. Hér eru síðustu leifar hennar við vcstari bakka Svarfaðardalsár. Mynd: Jónas Hallgrímsson. sýnt í vegamálum: „Ég ætla aó þaö hafi verið kring um aldamótin síöustu, að Svarfdæl- ingar hófu þaö umbótastarf, sem aó minnsta kosti þá mun hafa verió einsdæmi í nokkru héraði landsins. Það var að byggja akfæran veg neó- an frá sjó og inn dalinn, án þess aö fá til þess neitt fjárframlag annaö en þaö, er þeir lögðu á sig sjálfir. Út í slíkt fyrirtæki leggja ekki aðrir en þcir, sem hafa óbilandi trú á skap- andi mætti góöra samgangna, og jafnframt manndóm til aó leggja á sig þungar byröar fyrir hugsjónir sínar. Engan skal því undra, þó von- irnar um þessa samgöngubót, sem nú er hér fengin, væru orönar margra ára gamlar, og aó þegar þær vonir hafa ræzt, þá séu Svarfdæling- ar glaöir." I lok ræóunnar sagöi Einar fjár- málaráðherra: „Háttvirtu Svarfdælingar og Ár- skógsstrandarbúar! Ykkur ávarpa eg sérstaklega, vegna þess aö þiö hafió lengst og mest þráð þcssa brú. Njót- iö hennar vel og lengi. Látið hana létta ykkur erfióleikana. Látió hana vcröa til þess aö örfa framtakið, glæöa vonimar og styrkja félagslífið og samúóina. Heill sé hverri hönd, scm vinnur aö því aó minnka fjar- lægðimar. Heill sé því starfi sem tcngir sveit vió sveit, bæ viö bæ og hönd vió hönd." ✓ Ný Argerðisbrú byggð 1982 Árgeróisbrúin reyndist traust og gott mannvirki og hún dugöi vel. Brúin var gífurleg samgöngubót og mikil- vægur hlekkur í vexti Dalvíkur. En ekkert mannvirki er svo gott aö ekki þurfi aó endurnýja þaö. Svo var einnig mcö Árgeróisbrúna. í kringum 1980 geróust raddir æ há- værari um nauðsyn þess aó byggja betri brú yfir Svarfaöardalsá. Áriö 1982, var ráðist í byggingu nýrrar Árgerðisbrúar, skammt noróan gömlu brúarinnar, og er hún 80 metra löng og 8 metra brcið. Á fræöimáli er þaö svo kallaó aó brúin beri 63 tonna vagnlestarþyngd. Árgeröisbrúnni gömlu var eytt meö dínamítssprengingum. Þaö rcyndist síöur en svo auóvelt vcrk, enda var vel vandaö til byggingar hcnnar á sínum tíma. Fimmtíu og þriggja ára starfsdegi Árgeróisbrú- arinnar var lokið. Nýi tíminn haföi I tekiö viö. óþh

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.