Dagur - 17.12.1993, Síða 26
26 - DAGUR - Föstudagur 17. desember 1993
Norðurland eystra:
Akureyrar-
prestakall
Akur eyrarkirkj a
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18. Björn Steinar Sólbergs-
son leikur á orgelið frá kl.
17.30. Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23.30. Michael Jón Clarke,
baríton, syngur í athöfninni.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.
Annar jóladagur: Bama- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Barnakór Akureyrarkirkju
syngur. Stjórnandi Hólmfríður
Benediktsdóttir.
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18. Jón Þorsteinsson, tenór,
syngur í athöfninni.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Þuríður Bald-
ursdóttir, alt, syngur í athöfn-
inni. Sveinn og Hjálmar Sigur-
bjömssynir leika á trompet.
Sunnudagur 2. jan.: Guðs-
þjónusta kl. 14.
Við hátíðarguðsþjónustumar
syngur Kór Akureyrarkirkju,
þar sem annars er ekki getið.
Fyrirbænaguðsþjónustur em
í Akureyrarkirkju alla fimmtu-
dagakl. 17.15.
Dvalarheimilið Hlíð
Aðfangadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15.30. Athugið
tímann. Böm úr Kór Bama-
skóla Akureyrar syngja.
Stjórnandi og organisti Birgir
Helgason.
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 16. Kór aldraðra syngur
undir stjóm frú Sigríðar Schi-
öth.
Fjórðungssjúkrahúsið
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 10. Félagar úr Kór Ak-
ureyrarkirkju syngja.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 17. Áthugið tím-
ann. Félagar úr Kór Akureyrar-
kirkju syngja.
Hjúkrunardeild
aldraðra, Sel I
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.
Sunnudagur 2. jan.: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14.
Minjasafnskirkjan
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 17. Athugið tímann!
Glerár-
prestakall
Glerárkirkja
Miðvikudagur 22. des.: Há-
degissamvera kl. 12.00. Léttur
hádegisverður „með jóla-
bragði“.
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar
leikur jólalög í anddyri kirkj-
unnarfrákl. 17.20.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
ustakl. 14.
Annar jóladagur: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Bamakór
Glerárkirkju syngur og flytur
helgileik. Pétur Björgvin Þor-
steinsson flytur hugleiðingu.
Gamlársdagqr: Aftansöngur
kl. 18. Dr. Kristján Kristjáns-
son flytur hugvekju.
Nýársdagur: Hátíðarmessa kl.
16.
Hjálpræðis-
herinn
Aðfangadagur kl. 18: Opið
hús, jólamatur. Ókeypis að-
gangur. (Tilkynna þarf þátttöku
í síðasta lagi þriðjud. 21. des.)
Jóladagur: Hátíðarsamkoma
kl. 17.
Annar jóladagur: Almenn
samkoma kl. 20.
Fimmtudagur 30. des.: Jóla-
fagnaður fyrir 60 ára og eldri í
þjónustumiðstöðinni Víðilundi
24 kl. 15.
Fimmtudagur 30. des.: Jóla-
hátíð herfjölskyldunnar kl. 20.
Gamlársdagur: Áramótasam-
koma kl. 23.
Nýársdagur: Hátíðarsamkoma
kl. 17.
Sunnudagur 2. jan.: Jólafagn-
aður barnanna kl. 15.
Hrísejjar-
prestakall
Þoriáksmessa: Kveikt á leiða-
lýsingum við Stærri-Árskógs-
kirkju kl. 18 og við Hríseyjar-
kirkju kl. 20.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Hríseyjarkirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Stærri-Árskógskirkju kl.
14.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Stærri-Árskógskirkju kl. 16 og
í Hríseyjarkirkju kl. 18.
Húsavíkur-
kirkja
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Húsavíkurkirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Húsavíkurkirkju kl. 14,
unglingakór Borgarhólsskóla
syngur undir stjórn Hólmfríðar
Benediktsdóttur; í Hvammi,
dvalarheimili aldraðra kl.
15.15 og á Sjúkrahúsi Húsa-
víkurkl. 16.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Húsavíkurkirkju kl. 18. Hafliði
Jósteinsson flytur ræðu. Hólm-
fríður Benediktsdóttir syngur
einsöng.
Nýársdagur: Guðsþjónusta í
Húsavíkurkirkju kl. 17.
Kirkjukór Húsavíkurkirkju
syngur við allar guðsþjónust-
umar undir stjóm Roberts
Faulkner. Organisti er Juliet
Faulkner. Prestur er sr. Sig-
hvatur Karlsson.
Laufás- .
prestakall
Þriðjudagur 21. des.: Kyrrð-
ar- og fyrirbænastund með alt-
arisgöngu í Svalbarðskirkju kl.
21.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Svalbarðskirkju kl. 16 og í
Grenivíkurkirkju kl. 22.
Annar í jólum: Hátíðarguðs-
þjónusta í Laufáskirkju kl. 14.
Mánudagur 27. des.: Kyrrðar-
og fyrirbænastund með altar-
isgöngu í Grenivíkurkirkju kl.
21.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Grenivíkurkirkju kl. 18.
Laugalands-
prestakall
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Munkaþverárkirkju kl, 22.
Jóladagur: Messa á Grund kl.
11.
Annar jóladagur: Bama-
messa í Hólakirkju kl. 11.
Helgistund á Kristnesspítala kl.
15.
Gamlársdagur: Messa í
Kaupangskirkju kl. 13.30.
Sunnudagur 2. jan.: Messa í
Saurbæjarkirkju kl. 13.30.
Barnastund.
Ljósavatns-
prestakall
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Ljósavatnskirkju kl. 14
og í Þóroddsstaðarkirkju kl. 21.
Annar í jólum: Hátíðarguðs-
þjónusta í Hálskirkju kl. 11 og
í Lundarbrekkukirkju kl. 14.
Þriðjudagur 28. des.: Hátíð-
arguðsþjónutsa í Draflastaða-
kirkju kl. 21.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Illugastaðakirkju kl.
21.
Miðgarðakirkja
í Grímsey
Mánudagur 27. des.: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14.
Möðruvalla-
prestakall
Aðfangadagur: Guðsþjónusta
í Skjaldarvík kl. 14.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Glæsibæjarkirkju kl. 11
og í Möðruvallakirkju kl. 14.
Annar í jóium: Hátíðarguðs-
þjónusta í Bakkakirkju kl. 14
og í Bægisárkirkju kl. 16.
Sunnudagur 2. jan.: Hátíðar-
guðsþjónusta í Möðruvalla-
kirkju kl. 14 og í Skjaldarvík
kl. 16.
Norðurland vestra:
Mælifells-
prestakall
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Mælifellskirkju kl. 14 (fyrir
Mælifells- og Reykjasóknir).
Annar jóladagur: Hátíðar-
messa í Goðdalakirkju kl. 14.
Gamlársdagur: Hátíðarmessa
í Reykjakirkju kl. 14 (fyrir allt
prestakallið).
r
lu
Óskum viðskiptavinum okkar
% s
meö pöKKfynr samskiptin á árinu.