Dagur - 17.12.1993, Síða 27
Föstucjagur 17. desember 1993 - DAGUR - B 27
Yngri deildin var ekki síður ►
áhugasöm um að gera eitthvað
fallegt fyrir jólin. Næst á mynd-
inni í hægri röð er Óli Hjálmar
Ólason, þá Jón Óli Helgason, síð-
an Konráð Gylfason og Ioks
Steinar Sæmundsson fyrir
niiðju. í vinstri röðinni er næst á
myndinni cina stúlkan í yngri
deild, Hclga Kristín Guðmunds-
dóttir, cn síðan koma þeir Einar
Þór Óttarsson og Einar Helgi
Stefánsson.
Bömin í grunnskólanum
í Grímsey hafa undirbúió
komu jólanna aó undan-
fömu eins og aðrir. Þau
héldu litlu jólin í skólan-
um síöastliöinn mánudag
en áöur höfóu þau föndr-
aó ýmislegt fyrir jólin.
Myndirnar voru teknar í
skólanum þegar jóla-
föndrió stóö sem hæst.
Nemendur í grunnskól-
anum í Grímsey eru 12
talsins í tveimur deildum.
Árni Már og Stclla glaðhlakkaleg með vel hcppnaðar jólamýs.
Grímseyj ar-
böminí
j ólaf öndri
I>að vantar ckki áhugann hjá þcim Konráði, Jóni Óla og Óla Hjálmari.
Stella, Árni Már, Margrét Rún og Haraldur Helgi njóta leiðsagnar Maríu
Steinþórsdóttur skólastjóra við jólaföndrið.
Eldri dcildin við jólaföndrið. Næst á myndinni í vinstri röð er Margrét Rún
Héðinsdóttir, þá Árni Már Ólafsson og loks Haraldur Helgi Stefánsson.
Næst á myndinni í hægri röð er Stella Gunnarsdóttir, þá Vilborg Sigurðar-
dóttir og loks Sigurður Henningsson.
Hin litskrúðugustu verk urðu til á borðunuin hjá yngri deildinni. Óli Hjálmar (lengst til hægri) gladdist að minnsta
kosti mjög yfir því sem varð til á blaðinu.