Dagur - 21.05.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Laugardagur 21. maí 1994
FRETTIR
AKUREYRARB/íR
Frá Sundlaug
Akureyrar
Sundnámskeið, sundleikskóli
Sundnámskeið fyrir 6 og 7 ára börn hefst
1. júní og stendur til 16. júní.
Sundleikskóli verður á sama tím fyrir 3-5
ára.
Innritun í síma 12532.
Sumaropnun í Sundlaug Akureyrar
virka daga frá kl. 07.00-21.00 laugardaga
til sunnudaga frá kl. 08.00-18.00.
Helgartilboð
Hversdagsís 1 líter kr. 189.-
Pylsubrauð 5 stk. kr. 89.-
Vínarpylsur kr. 599 pr. kg.
i-.-.—.—.-. i
Kynmim Kims flögur
frákL 15-19
föstudag og laugardag
Munið lambakj ötsdaga
Opið alla daga til kl. 22.00.
Lokað hvítasunnudag.
Opið annan í hvíta-
sunnu til kl. 22.00.
Könnun DV á fylgi flokkanna á Akureyri:
Framsókn vinnur mann
af Sjálfstæðisflokki
Framsóknarflokkur bætir við sig
manni á kostnað Sjálfstæðis-
flokks og fær fímm menn kjörna
samkvæmt skoðanakönnun DV
um fylgi flokkanna á Akureyri
sem birtist í gær.
Nióurstöður könnunar DV voru
þær að 6% úrtaksins styója Al-
þýðuflokkinn, 21,8% Framsókn-
arflokkinn, 16,7% Sjálfstæó-
isflokkinn og 12,7% Alþýðu-
bandalagið. I úrtakinu voru 600
manns og reyndust 28,7% vera
óákveðin og 14,1% neituðu aó
svara.
Sé einungis tekið mió af þeim
sem tóku afstöðu er útkoman í
DV-könnuninni þessi: A-listi Al-
þýðuflokks 10,5% og einn mann
kjörinn, B-listi Framsóknarflokks
38,2% og fimm menn kjörna, D-
listi Sjálfstæðisflokks 29,1% og
þrjá menn kjörna og G-listi Al-
þýðubandalags 22,2% og tvo
menn kjörna.
Fram kemur í könnuninni að
mjög mjótt er á munum. Þrióji
maður á G-lista, Sigrún Svein-
björnsdóttir, er næst því aó fella
fímmta mann á B-lista, Ástu Sig-
urðardóttur. Fjórði maður á D-
lista, Valgerður Hrólfsdóttir, kem-
ur þar á eftir en á lengra í land en
Sigrún.
Áður hafa birst tvær kannanir
um fylgi flokkanna á Akureyri,
annars vegar könnun sem félags-
fræöideild MA gerði fyrir Dag og
hins vegar könnun Gallup fyrir
RUV. Prósentutölurnar í þeim
könnunum voru eftirfarandi: A-
listi 7,7 og 9,2%, B-listi 40,2 og
35%, D-listi 31,1 og 29,7% og G-
listi 21,1 og 26,1%. óþh
Endurmat kjarasamninga:
Eingreiðsla til launþega
Höfuðatriði samnings ASÍ og
vinnuveitenda frá 21. maí 1993
var að styrkja atvinnustigið með
lágum vöxtum, lítilli verðbólgu
og framlögum til atvinnumála
og verja kaupmátt tekjulægstu
hópanna. Samningsforsendur
skyldu síðan endurmetnar í maí-
mánuði 1994 og verði horfur um
þróun þjóðartekna á árinu betri
en ofangreindar samningsfor-
sendur leiða til skal launanefnd-
in taka ákvörðun um viðbrögð
sem miða að því að tryggja
launamönnum eðlilega hlut-
deild.
Þótt mikil óvissa ríki um hvort
bættar horfur frá því sem gengið
var út frá við gerð samningsins
séu varanlegar þykir samningsað-
ilum samt rök standa til þess aó
láta bættar horfur koma fram með
áþreifanlegum hætti. Samkomulag
hefur orðið um að láta bættar
horfur í þjóóarbúskapnum koma
fram í auknum tekjum til almenn-
ings í formi eingreiðslu kr. 6.000
að meðtöldu orlofí og skal upp-
hæðin greidd til þeirra sem eru í
fullu starfi 1. júní nk. og hafa ver-
ió í fullu starfi síðan 1. mars sl. en
starfsfólk með skemmri starfstíma
skal fá greitt hlutfallslega.
I yfírlýsingu ríkisstjórnarinnar í
tengslum vió endurmatió segir að
í kjölfar vaxtalækkunar sé mikil-
vægt að fjárfesting í atvinnulífinu
aukist á ný og til þess að örva
□HUBBBHHUgBBBBHBBBHBBUHBHByHBBBBO
!:
LIMMIÐAR
NORÐURLANDS
STRANDGÖTU 31
602 AKUREYRI
Vanti þig límmiða |
hringdu jpá í ðíma jj
96-24166 !
D
Bjóðum meðal annars upp á: !|
Sf Hönnun
Eí Filmuvinnslu
Sf Sérprentun
Sf Miða af lager (Tilboð,
ódýrt, brothastt o.fl.)
0Í Fjórlitaprentun
Ef Allar gerðir límpappírs
□ fflf Tölvugataða miða á
EJ rúllum
3 M Fljóta og góða þjónustu g
naaeBBOHBHBaOOBHBBOBBBBOHHHBBBBHE
slíka fjárfestingu mun ríkisstjórnin skatts. Jafnframt mun ríkisstjórnin
beita sér fyrir því að fjárfestingar leggja fram heildarstefnu um aö-
fyrirtækja á árunum 1994og 1995 gerðir stjórnvalda til að örva ný-
njóti sérstakrar flýtifyrningar til sköpun í atvinnulífínu. GG
Sumarbúðirnar að Ástjörn:
Börnum atvinnulausra
foreldra boðin
ókeypis dvöl
Forráðamenn sumarbúðanna að dvöl á Ástjörn? Hann svaraói því
Astjörn hafa ákveðið að bjóða
samtals 30 börnum atvinnu-
lausra foreldra ókeypis vikudvöl
í sumarbúðunum í sumar.
Bogi Pétursson, forstöðumaður
á Ástjörn, segir þetta hafa verió
ákveóió til þess að gera börnum,
sem búa vió þröngan efnahag
vegna atvinnuleysis foreldra,
mögulegt að njóta skemmtilegrar
dvalar í sumarbúðum.
Bogi segir að hugmyndin sé sú
aö hvert barn gcti notið dvalar í
eina viku á Ástjörn. Um sé að
ræða tímabilið 18.-25. júní fyrir
stráka og þá verói boðið upp á
ókeypis dvöl fyrir 15 stráka og
jafnmörgum stelpum verði boðin
ókeypis dvöl á Ástjörn dagana 30.
júlí til 12. ágúst.
Bogi segir að þeim sem kynnu
aó vilja nota sér þetta sé bent á að
sækja um á skrifstofu Vinnumiðl-
unar á Akureyri og fá þar atvinnu-
leysisvottoró. í framhaldi af því
bióur Bogi viðkomandi aó hafa
samband við sig. Bogi ítrekar að
dvölin á Ástjörn sé án endurgjalds
en foreldrar greiði 2000 kr. rútu-
gjald fyrir barnið austur á Ástjörn.
En af hverju ákvað Bogi aó
bjóða 30 börnum upp á ókeypis
Sumarbuðir
í Hamri
íþrótta- og leikja-
námskeið fyrir börn
6-13 ára verða
í Hamri í sumar.
Upplýsingar
í síma 12080.
til að vegna atvinnuleysis væri
víða þröngt í búi og margir hefðu
því ekki efni á því að senda börn
sín í sumarbúðir. „Eg er með
þessu að reyna aó koma til móts
vió atvinnulaust fólk og svo lang-
ar mig til þess að gera eitthvað
fyrir börnin,“ sagði Bogi Péturs-
son. óþh
Ölvunarakstur
og árekstur
Aðfaranótt föstudags stöðvaði
lögreglan á Akureyri ökumann
sem grunaður var um ölvun við
akstur. Þá varð einn árekstur í
bænum á fimmtudagskvöld.
Nú cr hvítasunnuhelgin runnin
upp og býst lögrcglan við nokk-
urri umferð, sérstaklega út úr
bænum. Ekki er von á mörgum til
Akureyrar. Lögrcglan verður með
viðbúnað á þjóðvegum og fylgist
með ökuhraða og ástandi öku-
manna. SS
Húsavík:
Lýðveldishlaupið
á þriðjudag
Lýðveldishlaupið verður form-
lega sett á íþróttavellinum á
Húsavík þriðjudaginn 24. maí
kl. 17. Bæjarstjóri flytur ávarp
og síðan stjórna íþróttakennarar
upphitun, hlaupið verður gengið
eða skokkað 3 km. eftir mis-
munandi erfíðum leiðum og
hressing stendur til boða á eftir.
Sveinn Hreinsson íþróttal’ull-
trúi segir að hlaupiö á Húsavík
veröi lióur í heilsueflingarátaki H-
bæjanna. Þátttakendur geta fengið
bækur til að skrá fjölda hlaupa í
sumar og verðlaun eru í boði.
Sveinn sagðist vona að fólk mætti
vel til hlaupsins með aukna hreyf-
ingu að langtímamarkmiði. IM