Dagur - 21.05.1994, Blaðsíða 5
FRETTI R
Laugardagur 21. maí 1994 - DAGUR - 5
Liðlega þrír mánuðir eftir af fiskveiðiárinu:
Norðlenskir togarar hafa veitt
81% af úthlutuðum þorskkvóta
Þorskkvóti landsmanna fer ört
þverrandi og fara norðlenskir
togarar ekki varhluta af því. 35
togarar hafa alls 11.822 tonna
kvóta eftir að millifærslur á og af
togurunum hafa verið færðar og
höfðu þeir veitt alls 9.568 tonn af
af þorski skv. upplýsingum
Fiskistofu og eiga því aðeins eftir
að veiða 2.254 tonn þá liðlega
þrjá mánuði sem eftir eru af
kvótaárinu. Það er því ljóst að
annað hvort verða togararnir að
halda áfram á skrapi, eða halda
á utankvótaveiðar en margir út-
gerðarmenn líta nú til veiða í
Smugunni eftir sjómannadaginn.
Bændur á Norðurlandi:
Vorverkin
seinna á
feröinni
Vorverk eru seinna á ferðinni í
sveitum norðanlands heldur en í
meðalári þrátt fyrir þokkalegt
tíðarfar síðustu daga. Mikill
snjór var víða einkum í útsveit-
um og enn eru hlutar túna undir
snjó. Þar sem snjó hefur tekið er
bleyta enn það mikil í jörð að
erfitt er að fara um tún með vél-
ar til vorverka. Nokkrir bændur
eru þó byrjaðir að dreifa áburði
en almenn áburðardreifing er
ekki hafin.
Þrátt fyrir gott vcður undan-
farna daga cru vorvcrk síðar á
fcrðinni í sveitum cn vcnja cr til.
Stafar þaó cinkum af því hvað
snjór lá lcngi á túnum í mörgum
sveitum og cnn cru brögð að því
að ræktað land sc undir snjó. Þá er
enn nokkuð um klaka í jörö þrátt
fyrir snjóalög í vetur. Svo virðist
sem tún komi nokkuð vcl undan
vetri - lítið mun vera um kal og
græni liturinn tekur að brciðast út
jafnóðum og snjór og klaki bráðn-
ar. Þcir bændur sern blaðiö hafi tal
af í gær kváðust myndu hcfja vor-
vcrk af fullum krafti næstu daga
cn nokkrir bændur munu vcra
famir að drcifa áburði - cinkum í
innsvcitum, þar sem snjóalög voru
minni. Kalt hefur vcrið að nætur-
þcli og drcgur það úr áhrifum hlý-
inda yfir daginn á gróöurfar. ÞI
Lagning aðveituæðar
frá Þelamörk:
Tilboði Guðmundar
Gunnarssonar tekið
Stjórn Hitaveitu Akureyrar hef-
ur samþykkt að ganga til samn-
inga við Guðmund Gunnarsson
á Akureyri um lagningu að-
veituæðar frá borholu við
Laugaland á Þelamörk til Akur-
eyrar, alls 10,5 km Ieið. Bæjar-
ráð Akureyrar samþykkti síðan
á fimmtudag ákvörðun stjórnar
Hitaveitunnar.
Tilboð Guðmundar Gunnars-
sonar hljóðaði upp á kr.
21.863.300,- sem cr 78,6% af
kostnaðaráætlun. Væntanlcga
verður gcngið frá tryggingunt o.fl.
næstkomandi þriðjudag og má
reikna ntcð aó verktakinn hcljist
handa fyrir næstu hclgi. Tilboð
Guðmundar Gunnarssonar var þaó
fimmta lægsta scm barst í verkið
og var talið það hagstæðasta fyrir
Hitavcitu Akurcyrar. GG
Mest hefur vcrið millifært á
Skagastrandartogarana, 748 tonn á
Arnar og 639 tonn á Orvar, síðan
kemur Frosti frá Grenivík ntcð 599
tonn, Björgúlfur frá Dalvík mcð
598 tonn og Rauðinúpur frá Rauf-
arhöfn með 428 tonn. Mest hcfur
vcrið millifært af Björgvin l'rá Dal-
vík, 670 tonn, 621 tonn af Skag-
firðingi frá Sauöárkróki og 432
tonn af Hjaltcyrinni frá Akureyri.
A meðfylgjandi lista cr í fyrsta
dálknum þorskkvótinn cftir milli-
færslur, síðan kcrnur þorskallinn
og loks það magn scm eltir cr og
má sjá að sumir hafa vcitt mcira cn
úthlutaður kvóti scgir til um. Allar
tölurcruíkg. GG
Noröurland vestra:
Skagfirðingur SK-4 66538 7153 59385
Stálvík SI-I 367965 11109 356856
Skafti SK-3 297100 321624 - 24524
Drangey SK-1 327319 332084 - 4765
Sigluvík SI-2 571344 21313 550031
Hcgranes SK-2 200084 227457 - 27373
Siglfiröingur SI-150 644229 487145 157084
Örvar HU-21 1593206 1509844 83362
ArnarHU-l 2133257 2070046 6321 1
Norðurland eystra:
Súlnafell EA-840 546216 550518 - 4302
Rauðinúpur ÞH-I60 1131264 916974 214290
Múlaberg ÓF-32 630761 518400 112361
Stokksnes EA-410 426 13018 - 12592
Svalbakur EA-302 574146 585742 -11596
VíðirEA-9I0 271364 87520 183844
Kaldbakur EA-301 683453 704996 -21543
Sólberg ÓF-12 677983 666304 11679
Harðbakur EA-303 639632 639924 -292
Júlíus Havstccn ÞH-I 85563 0 85563
Hrímbakur EA-306 783775 773336 10439
Björgúlfur EA-312 1413320 983257 430063
Kolbcinscy ÞH-10 858175 840660 17515
Frosti ÞH-229 1013188 775216 237972
Björgvin EA-311 85994 1160 84834
Árbakur EA-308 580668 590083 -9415
Baldur EA-108 15175 0 15175
Mánabcrg ÓF-42 646587 545101 10I486
Sólbakur EA-307 543637 492713 50924
Sléttbakur EA-304 450254 396741 53513
Akureyrin EA-l I0 748897 825655 - 76758
Margrét EA-710 995068 631175 363893
Hjalteyrin EA-310 317554 295342 22212
Sigurbjörg ÓF-I 1167524 820383 347141
Stakfell ÞH-360 327270 170294 156976
Baldvin Þorstcinsson EA-I0 746843 365190 381653
[n] ffaIf?JrgJfgIpJíaIfglfa]rgIígi[glpifaiígWp1pIpTfeIfeIfaJfglfBrfgIpTfíIí?irárfglf?If?JfaraIfgIpr[gRlf?If2lfgIf?lf?Ip]rjIfglpIpTralpJ[;IfzJRl[dfglfgJf2lí?JfzJf?JfgIfzJ[J| [□]
Sjómanna-
dagurinn
1994
Þeir sem ætla að taka þátt í
kappróðri eða öðrum íþróttum á
sjómannadaginn tilkynni þátttöku
fyrir 1. júní nk. í síma 25088 eða
21870. Þátttöku má einnig til-
kynna í faxi. Faxnúmer 25251.
Kappróðurinn fer fram laugar-
daginn 4. júní og hefst kl. 13.00.
Einnigverða kappróðrarbátar tii af-
nota fyrir keppninslið til æfinga í
samráði við skrifstofur sjómanna-
félaganna að Skipagötu 14.
Sjómannadagsráð Akureyrar.
[hlii?lpipJf?JplpJf?Jf?Jp]pJf?Tplfg]raJr?]falr?IfzJprf?lRJf?Jplfglf2lfaJfgIplr?lf?If?JpJpJfaJRÍfaJpIpJplpir?lf?Jf?Jr?Tr?7pJpJf?lpTprr?Iplr?lplf?lpJpJ[?Tf?Jfaf?Traifn]
Tækniskóli íslands
Háskóli - framhaldsskóli
Höfóabakka 9, 112 Reykjavík, sími 91-814933
Tækniskóli íslands hefur í 30 ár boðið upp á fjölbreytt
nám við flestra hæfi, lagað að þörfum íslensks atvinnu-
lífs.
Tækniskóli íslands hefur ætíð kappkostað að þeir
nemendur, sem hann brautskráir standi betur að vígi á
íslenskum vinnumarkaði en þeir sem hafa lokið hlið-
stæðu námi erlendis.
Tækniskóli íslands býður upp á:
- Fjölbreytt og áhugavert nám í háum gæðaflokki.
- Góða námsaðstöðu með aðgangi að nútíma
tækjum og tölvubúnaði.
- Hæfa og áhugasama kennara.
Allt nám í Tækniskóla íslands er lánshæft.
Móttaka umsókna um skóiavist 1994-95 er hafin.
Áætlað er að taka inn nemendur í eftirfarandi nám:
Með umsóknarfresti til 31. maí.
Frumgreinadeild:
4 anna nám til raungreinardeildarprófs. Forgangs
njóta umsækjendur, sem hafa lokið sveinsprófi,
burtfararprófi úr iðnskóla, vélstjóraprófi, stýrimanna-
prófi eða búfræðiprófi; einnig eru teknir inn umsækj-
endur sem lokið hafa námi í Garðyrkjuskóla ríkisins
eða sjúkraliðanámi, umsækjendur sem eru 20 ára
eóa eldri og hafa a.m.k. tveggja ára starfsreynslu.
Námsbrautir til iönfræðiprófs:
í Véladeild, Rafmagnsdeild (veikstraums og sterk-
straums) og Byggingadeild.
Inntökuskilyrði er sveinspróf í viðeigandi iðngrein.
Námið tekur 5 annir.
Námsbrautir til tæknifræðiprófs, B.S.-gráðu.
Inntökuskilyrði er raungreinadeildarpróf eða stúd-
entspróf af eðlisfræði- eóa tæknibraut. Lágmarks-
kröfur um verklega kunnáttu eru tveggja ára viður-
kennd starfsreynsla á vióeiganJi sviði, en umsækj-
endur, sem lokið hafa iðnnám, ganga fyrir öðrum
umsækjendum.
Byggingadeild: 7 annir til B.S. prófs. í boði eru þrjú
sérsvið: burðarvirkjahönnun, lagnahönnun og fram-
kvæmdir.
Rafmagnsdeild: 2 annir til að Ijúka 1. árs prófi.
Nemendur Ijúka námi í Odense eða Aalborg.
Véladeild: Tveir möguleikar eru í boði.
2 annir til að Ijúka 1. ársprófi og námi síðan lokió I
Odense, Aalborg eða Helsingör,
eða
7 annir til B.S. gráðu í vélatæknifræði á orkunýting-
arsviði. Þetta er ný námsbraut og gert ráð fyrir fyrstu
nemendum haustið 1994.
Auk þeirra sem uppfylla inntökuskilyrði hér að fram-
an getur véladeild tekió inn nokkra stúdenta af eðlis-
fræðibraut án verkkunnáttu aó því tilskildu að þeir
fari í skipulagóa eins árs verkþjálfun áður en nám er
hafið á öðru ári.
Rekstrardeild: (Námið hefst um áramót)
Iðnrekstrarfræði: Námið tekur 4 annir. Inntöku-
skilyrði er raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf,
og tveggja ára starfsreynsla í framleiðsluiðnaði eóa
vióeigandi starfsmenntum. Innan iónrekstrarfræð-
innar eru í boði þrjú sérsvið: framleiðslusvið, útvegs-
svió og markaðssvió. vegna mikillar aðsóknar er
umsækjendum ráðlagt að sækja um fyrir 31. maí til
að komast hjá að lenda á biðlista.
Með umsóknarfresti til 10. júní.
Heilbrigðisdeild:
Námsbraut í meinatækni; 7 annir til B.S. prófs.
Námsbraut í röntgentækni; 7 annir til B.S. prófs.
Inntökuskilyrói er stúdentspróf.
Umsóknareyðublöó fást á skrifstofu skólans (umsækj-
endur sem búsettir eru utan höfuðborðarsvæðisins
geta fengið þau send í pósti).
Deildarstjórar einstakra deilda veita fúslega allar nán-
ari upplýsingar í síma 91-814933.
Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.30-
16.00.
Öllum umsóknum, sem póstlagðar eru fyrir lok
umsóknarfrests, verður svarað ekki seinna en 15.
júní.
Rektor.