Dagur - 21.05.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 21. maí 1994
Smáauglýsingar
dagar til
kosninga
Sairian til sig“rs
BETRI BÆR
OPERU
DRAUGURINN
eftir Ken Hill
í Samkomuhúsinu
Laugard. 21. maí
Næst síðasta sýning
Föstud. 27. maí
Síðasta sýning
Sýningarnar hefjast kl. 20.30
BarPar
eftir Jim Cartwright
Sýnt í Þorpinu,
Höfðahlíð 1
Mánud. 23. maí
Annan í hvítasunnu
ATH! Síðust sýningar
á Akureyri!
Ath. Ekki er unnt að hleypa
gestum í salinn eftir að
sýning er hafin.
Sýningarnar hefjast kl. 20.30
Aðalmiöasalan I Samkomuhúsinu
er opin alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími 24073.
Sfmsvari tekur við miðapöntunum
utan opnunartíma.
Ósóttar pantanir að BarPari
seldar (miðasölunni í Þorpinu
frá kl. 19 sýningardaga.
Sími 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 24073
Atvinna
Pizza 67 vantar bílstjóra til starfa.
Þarf aö hafa bíl til umráða.
Uppl. í síma 12967 Jón eöa Öddi til
kl. 18.00.
Sveitavinna
Bændur athugið!
16 ára og 14 ára strákar óska eftir
aö fá vinnu I sveit.
Uppl. T síma 96-24715.
Barnapössun
Foreldrar athugiö!
Ég er 13 ára gömul stelpa sem ósk-
ar eftir að passa barn á aldrinum 0-
2 ára í sumar. Er í Glerárhverfi.
Nánari upplýsingar í síma 21204,
María.
Húsnæði í boði
Reykjavík sala - leiga.
_4ra herbergja íbúö nálægt Háskóla
íslands er til leigu frá 1. júní. Sölu-
eöa leiguskipti á Akureyri hugsanleg.
Uppl. í síma 96-12754,_________
Til leigu 4ra herbergja íbúð á Akur-
eyri.
Leiguskipti möguleg á íbúö í Reykja-
vík.
Uppl. T síma 96-11199.
Húsnæði óskast
Ungt par með barn óskar eftir 2ja
til 3ja herbergja íbúö til leigu, fram
í miöjan desember.
Skilvísum greiöslum heitiö.
Uppl. í síma 12445 Birgir eða Helga.
Aðstoðarlæknir á FSA óskar eftir
að fá leigða tveggja herberja Tbúð
á Brekkunni til eins árs frá 1. júlí.
Er reglusöm og reyki ekki.
Upplýsingar T síma 22310.______
4ra herbergja íbúð óskast til leigu (í
góðu ástandi) Um miöjan júní eöa
fýrr.
Viö erum 3 í heimili, móöir og tveir
unglingar.
Viö göngum vel um og högum okkar
vel.
Tilb. skilist inn á Dag, merkt „SA ÓJ“
til 24. maí.___________________
Ung hjón óska eftir tveggja her-
bergja íbúð til leigu, helst á Eyrinni.
Veröhugmynd ca. 25 þúsund krónur
á mánuöi.
Upplýsingar T síma 12965 milli kl.
17 og 21.
Fyrirtæki til sölu
Þjónustufyrirtæki til sölu.
Til sölu er þjónustufyrirtæki hentugt
fyrir hjón eöa samhent fólk.
Upplýsingar T síma 25296 og 985-
39710.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiöslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Bifreiðar
Bronco II XLT, árg. '88, ekinn
58.200 km., einn eigandi.
Uppl. gefur Grétar á B.S.A. verk-
stæði í síma 23809.___________
Til sölu Ford Escort cl 1300 '86.
Nýja lagiö, 4ra dyra, 5 gíra, góöur
bíll, verð 260.000.- skipti á ódýrari.
Uppl. T sima 96-23826._________
Til sölu Lada Sport, árg. '80.
Staögreiösluverð kr. 50.000.
Uppl. í síma 96-24726.
Bátar
Óska eftir að kaupa vel útbúinn
krókaleyfisbát, helst plastbát, en
góöur trébátur kemur til greina.
Uppl. í símum 61687 og 985-
22551, Halldór.
ÖKUKEIXIIMSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOIM
Sfmi22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
i - —
Bíla- og búvélasala
Við erum miðsvæðis.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
símar 95-12617 og 98540969.
Sýnishorn af söluskrá:
Ford Econoline '91, ekinn 10.000,
15 manna, 7,3 dísel, upphækkaður
toppur, spil.
Land-Rover Country '88, turbo dís-
el, ekinn 31.000, loftlæsingarspil.
Willis C.J. '84, 35“ dekk, krómfelg-
ur, lækkuö drif.
Toyota Double Cap '91.
Toyota Corolla Liftback GLi '93.
Sýnishorn af búvélum:
Case 585 90, ekin 1200 tíma með
ALÖ tækjum.
Ford 6810 90, 4x4, ekin 1400
tíma, Trima 1620 tæki.
Sláttuþyrlur PZ-186 og PZ-165.
Sjálfhleösluvagnar Maragon 90, 40
m3, Lansberg 36 m3 o.fl.
Traktorsgröfur t.d. Case 83 og 85.
Duglegur útilyftari, dísel, á tvöföldu
aö framan, ódýr.
Vegna mikillar sölu hjá okkur á bíl-
um milli Reykjavíkur og Akureyrar
vantar allar geröir bíla á skrá, ódýra
og dýr, t.d. nýlega fólksbíla og
jeppa af ýmsum gerðum.
Búvélar
Dráttarvélar til sölu.
Massey Ferguson 690 4X4 árg.
’85, ekin 3000 stundir.
Einnig Same Laser 100 ha. 4X4
árg. ’85 meö þrítengi og öflug tæki
aö framan.
Uppl. í síma 96-43282.__________
Til sölu Ford 3000 dráttarvél árg.
’72, með Sekura húsi.
Ekin 4740 vinnustundir.
Uppl. T sima 61122._____________
Til sölu:
Vicon áburðardreifari, nýuppgeröur.
Rúllubaggavagnar fyrir 16 og 31
rúllu. Heyrúllur (góöar).
Uppl. í síma 96-31246 (Benedikt).
Hey ÍHHBI
Bændur, til sölu heyrúllur.
Gott hey. Ýmis skipti koma til
greina.
Uppl. í síma 31323 á kvöldin.
Sala
Ódýr þvottavél, 4ra ára Eumenia
þvottavél til sölu. Tekur 3 kg af
þvotti.
Fljótvirk og sparneytin, tilvalin ein-
staklingsþvottavél. Breidd 45 cm,
hæö 64 cm. Selst á hálfvirði.
Á sama staö óskast til kaups vel
meö fariö sófasett. Skipti möguleg.
Uppl. gefur Hulda Ragnheiöur í
síma 43607._____________________
Til sölu sófasett 3-2-1, barnavagn,
Silver Cross, ungbarnabílstóll,
barnastóll og uppþvottavél (2ja
ára), Suzuki rafstöö lítiö notuð,
Master hitablásari vélsleöakerra og
Wild Cat MC vélsleði árg. '91.
Uppl. T síma 96-26682.__________
Til sölu!
Zerowatt þvottavél á kr. 10.000, ITT
lita-sjónvarp 24 tommu á kr. 15.000,
sjónvarpsskápur, hvítur kr. 2000,
Metabo boröa pússivél á kr. 12.000,
Holland electro ryksuga á kr. 2000,
reiöhjól fyrir 5 ára á 5000 kr.
Uppl. i sima 24725 eftir kl. 20.
Sumarhús
Sumarhús
Ný gerð - Nýtt útlit
Höfum lóðir
til ráðstöfunar.
Trésmiðjan Mógil sf.,
Mógili, Svalbarðsströnd,
sími 96-21570.
Áburður
Garðeigendur athugið!
Til sölu lífrænn og jarövegsbætandi
áburöur. Þurrkað og malaö sauðataö.
Uppl. í síma 25673 milli kl. 19-20 á
kvöldin.
Kartöfluútsæði
Höfum til sölu kartöfluútsæöi.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.
Óseyri 2, Sími 25800.
Jarðvinnsla
Tek aö mér vinnslu á kartöflugörð-
um, túnum, flögum, göröum m.m.
Björn Einarsson,
Móasíðu 6f,
sími 25536, 98540767.
Mosaeyðing
Bylting í eyðingu á mosa í grasflöt-
um, til leigu ný og fullkominn mosa-
tætari, með eöa án manns.
„Mjög svipuö yfirferð og meö sláttu-
vél."
Upplýsingar í símum 11194 eftir kl.
18.00.
Bílasími 985-32282 allan daginn,
vinnusTmi 11135.
Garðtækni,
Héðinn Björnsson,
Skrúðgarðyrkjumeistari.
Garðelgendur
Garðeigendur Akureyri og ná-
grenni.
Viö tökum aö okkur hellulagnir á
stórum sem smáum flötum. Verð
frá kr. 3.200,- pr. m2, innifalið er
hellur, sandur og öll vinna (nema
jarövegsskipti). Uöum gegn roöa-
maur. Tökum einnig aö okkur alla
aöra garöyrkjuvinnu.
Gerum föstu verötilboö.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón B. Gunnlaugsson,
skrúögaröyrkjufr., sími 25125.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúögaröyrkjufr., simi 23328.
Bílasími 985-41338.
Úðun
Garðeigendur athugið!
Tek að mér úöun fyrir roðamaur og
trjámaöki. Fljót og góö þjónusta.
Upplýsingar T símum hs. 11194 eft-
ir kl. 18.00. Vs. 11135 frá kl. 9.30-
10.00 og 15.30-16.00.
Bílasími allan daginn 985-32282.
Garðtækni,
Héðinn Björnsson,
Skrúðgarðyrkjumeistari.______
Úðum fyrir roðamaur. maðk og lús.
Pantanir óskast í síma 11172 og
11162.
Verkval.
Myndbandstökur
Myndbandstökur - vinnsla - fjöl-
földun.
Annast myndbandstökur viö hvers
konar tækifæri s.s. fræðsluefni,
árshátíöir, brúökaup, fermingar og
margt fleira.
Fjölföldun T S-VHS og VHS, yfirfæri
af 8 og 16mm filmum á myndband.
Margir möguleikar á Ijósmyndum af
8 og 16 mm filmum, video og sli-
desmyndum. Ýmsir aörir möguleik-
ar fyrir hendi. _
Traustmynd, Óseyri 16.
Sími 96-25892 og 96-26219.
Opið frá kl. 13-18 alla virka daga.
Einnig laugardaga.
Móttaka smáauglýsínga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. íhelgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - TOP 24222
CcreArbíc
Laugardagur
Kl. 9.00: The Three
Musketeers
Kl. 9.00: Little Buddha
Kl. 11.00: The Three
Musketeers
Kl. 11.00: My Life
Sunnudagur:
Hvítasunnudagur
LOKAÐ
Mánudagur
Annar í hvítasunnu
Kl. 3.00: Tommi og Jenni
(ísl. tal)
Kl. 3.00: Krummarnir
(ísl. tal)
Kl. 9.00: The Three
Musketeers
Kl. 9.00: Little Buddha
Kl. 11.00: The Three
Musketeers
Kl. 11.00: My Life
Þriðjudagur
Kl. 9.00: The Three
Musketeers
Kl. 9.00: Little Buddha
Mióaveró á barnasýningar
meó íslensku tali er aðeins
300 krónur.
ALL fOKONi. AND ONí fOR Al.L
Skytturnar 3. The Three Musketeers.
Charlie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris
O'Donnel, Oliver Platt, Tim Curry og Re-
becca Mornay fara á kostum í bestu grín-
og ævíntýramyn sem komið hefur í langan
tíma.
Litli Búdda.
Frá Bernardo Bertolucci leikstjóra Síðasta
keisarans kemur nú spánný og mikilfeng-
leg stórmynd sem einnig gerist í hinu
mikla austri. Búddamúnkar fara til Banda-
ríkjanna og finna smástrák sem þeir telja
Búdda endurborinn.
Guttinn fer með þeim til Himalæjafjallanna
og verður vitni að stórbrotnum atburðum.
Aðalhlutverk Keanu Reeves, Bridget
Fonda og Chris Isaak.
Llf MITT
ffríwrrt nndhrtuii
,í Clfifl
M1C.fiAft KKA'ON NtCOl.t. KIMMAN
MV Ll/E
Líf mitt. My Llfe.
Hjónin Bob og Gail Jones (Michael Kea-
ton og Nicole Kidman) eiga von á sínu
fyrsta barni, þegar þau frétta að Bob er
með krabbamein og mun ekki lifa að sjá
frumburðinn. Bob byrjar að taka upp á
myndband atburði úr lífi sínu handa barn-
inu, svo að það viti eitthvað um pabba
sinn. í gegnum myndavélina sér hann líf
sitt í öðru Ijósi.
BORGARBÍÓ
SÍMI23500