Dagur - 21.05.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 21.05.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. maí 1994 - DAGUR - 3 Bæjarstjórnarkosningarnar á Blönduósi ’94 Sigurlaug Þóra Hermannsdóttir D-lista: Mörkuð verði atvinnu stefna til framtíöar „D-Iistinn gengur heill og ein- huga til þessara kosninga og innan listans er bara einn flokk- ur. Það tel ég að sé styrkur framboðsins,“ sagði Sigurlaug Þóra Hermannsdóttir, sem skip- ar efsta sæti D-listans. „Við sjálfstæðismenn leggjum áherslu á að fjölga atvinnutæki- færum og það veröi gert í góóri samvinnu vió önnur sveitarfélög í Austur-Húnavatnssýslu. Einnig þarf aó verja þau atvinnutækifæri scm fyrir eru. Vió viljum marka atvinnustefnu til framtíöar og þar koma feröamálin m.a. stcrkt inn í. A því sviði eigum viö frekari sóknarfæri, ekki síst vegna staö- setningar bæjarins. Aö ferðamál- unum vcröum viö aö vinna mark- visst meö nágrannasveitarfélögun- um. Eg legg áherslu á aö ég vil ckki sjá ncina flokkapólitík í at- vinnumálunum. Lykilatriði að mínu mati er aö styöja sameigin- lega viö bakið á þeim fyrirtækjum sem cru til staðar og leggjast á eitt við að fjölga atvinnutækifærum. Eg vil auka samheldni bæjarbúa til þess aó gcra bæjarfélagið cnn betra. Bæjarfélagiö vcröur aldrei bctra cn fólkið sem býr þar.“ Sigurlaug sagöi að hér eftir scnt hingaö til leggi sjálfstæöis- menn áherslu á hagræöingu og sparnaö í rckstri bæjarfélagsins og hún sagðist tclja ástæðu til þess að skoða hvort ekki sé raunhæft aö fækka nefndum bæjarins. Sigurlaug ítrekaöi að hún vildi vinna aö scm mcstri samvinnu viö önnur sveitarfélög í A-Hún. „hvort sern þaö Iciðir síðar meir til sameiningar þcirra í citt sveitarfé- lag.“ Hún lagði áherslu á aö þcgar væri búió aö byggja upp afar mikla þjónustu á Blönduósi; öfl- ugan grunnskóla, góóan leikskóla, mikiö íþrótta- og æskulýðsstarf og öflugt starf fyrir aldraða. Sigurlaug sagöist vænta góörar útkomu D-listans í þessuni kosn- ingum. „Eg stefni aö því aö fá sem flest atkvæöi bæjarbúa. Þaö verður mesti og besti styrkur fyrir mig í bæjarstjórn,“ sagöi Sigur- laug. „Við göngum óbundin til þess- ara kosninga og við erum reiöubú- in til samstarfs vió þá sem vilja vinna aö þeim framfaramálum Sigurlaug Þóra Hcrmannsdóttir. sern viö setjum á oddinn,“ sagöi Sigurlaug. „Ég hef ekkert um bæj- arstjóramálið aö scgja annað cn þaö að viö göngum cinnig óbund- in til þeirra ntála,“ sagöi Sigurlaug Þóra Hermannsdóttir. óþh Sturla Þórðarson F-lista: Við verðum að lækka skuldir bæjarins „Eðlilega brenna atvinnumálin mest á okkur og peningaleg staða bæjarins er ekki nógu góð. Þetta eru að mínu mati þau mál sem þessar kosningar snúast helst um,“ sagði Sturla Þórðar- son, efsti maður á F-lista fram- farasinnaðra Blönduósinga. „Peningaleg staöa bæjarfclags- ins er slæm og um það hygg ég aö menn séu almennt sammála. Mér finnst alveg ótækt aö viö borgum 10% af tekjum bæjarsjóös í vexti. Staóan í pcningamálum cr oröin þannig aö vió höfum nákvæmlega ekkert svigrúm. Þegar allar okkar tekjur duga vart til þess að standa undir afborgunum og vöxtum af lánum sem á okkur hvíla og veit- urnar eru látnar skila nær öllum sínum hagnaöi í bæjarsjóð til þess Sturla Þórðarson. ^ Pétur Arnar Pétursson H-lista: Aframhaldandi for- ysta H-listans „Að mínu viti verður kosið um áframhaldandi forystu H-listans í bæjarmálum á Blönduósi,“ sagði Pétur Arnar Pétursson, sem skipar efsta sæti á H-Iista vinstrimanna og óháðra. „Vió förum fram undir slagorö- inu „átak í atvinnulífi“. Það hefur mjög víötæka mcrkingu. Við tclj- urn aö Blönduósbær í samvinnu við nágrannasveitarfélög, fyrir- tæki og einstaklinga verói aö hafa ákveöna forystu um að skapa ný störf mcö því að lcila aö fyrirtækj- urn scm hugsanlcga vildu llytja hingað eða hugmyndum sem heimaaðilar gætu nýtt sér. Við horfum til allra átta og crurn opin fyrir öllum tækifærum scm kynnu að gefast.“ Pétur Arnar sagði það rétt að Blönduósbær skuldaði í meira lagi um þessar mundir „eftir miklar framkvæmdir undanfarinna ára sem lauk með lokaáfanga bygg- ingar íþróttahúss 1992. Hins vegar bendi ég á aó Blönduósbær greiddi nióur sínar skuldir urn 16 milljónir á síðasta ári og ntun halda álram að greiða þær niöur á yfirstandandi ári um svipaöa upp- hæð þannig að um næstu áramót verður staðan orðin vel vióunandi. Þar sem Blönduósbær stendur vel framkvæmdalega, þá er ekkert annaó fyrirsjáanlegt en aö skuld- irnar muni halda áfram að lækka á komandi kjörtímabili." Pétur Arnar sagöi aö á næsta kjörtímabili verði lokið viö brim- varnargarðinn, höfnina og um- I’ótur Arnar Pctursson. hverfi hennar. „Af öörum fram- kvæmdum viljum viö nefna end- urbyggingu félagsheimilisins, sem hcfur lengi vcriö stolt staðarins en hefur um tíma mátt sæta ákveö- inni niðurlægingu. Þetta cr sú framkvæmd sem vió á H-listanum erum meö lyrst og síðast. Við úti- lokum ekki aö hefja byggingu sundlaugar á síðari hluta kjörtíma- bilsins, en þaö er ekki ntál sem viö setjum á oddinn.“ Takmark H-listans í þessum kosningum er aö sögn Péturs Arn- ars að halda þrem fulltrúum í bæj- arstjórn. Hann sagði H-listann ganga óbundinn til kosninganna og ekki útiloka samstarf vió einn eða neinn fyrirfram. Varðandi ráöningu bæjarstjóra sagöi Pétur Arnar að á því máli yrói tekið eftir kosningar, H-listinn heföi engan ákveðinn kandidat í stól bæjar- stjóra. óþh aö halda kerfinu gangandi, þá er ástandió oróiö slæmt. Þá veróum viö aö taka okkur til og greiða þcssi lán verulega niður, minnka allar framkvæmdir og beita öllu því aöhaldi sem hugsanlegt er til þcss að laga stööuna. Ég hef orðaö það svo aó viö cigum að fara í sundlaugarbygg- ingu þegar viö höfum elni á því cn ekki iyrr. Ég tel ckki aö þaö vcröi á næsta kjörtímabili. Vió veröum aö klára hölnina, viö gctum ekki látiö þá tjárléstingu standa ónot- hæfa. Vió veröum aö lækka skuld- irnar og væntanlcga verðuni viö aó leggja einhvcrja fjármuni í at- vinnumálin. I ljósi þess tcl ég hæpiö aö bjóða upp á eitthvcrt gæluverkefni.“ Sturla sagöi aó ckki hafi komið fram mikill ágreiningur milli framboöanna fjögurra þaó sem af væri kosningabaráttunni. Mcnn væru sammála urn aó viðhalda þcirri öflugu félagslegu þjónustu sem væri í boöi á Blönduósi og sömuleiðis væru menn sammála um að starfrækja áfram fram- haldsdeild í bænum sé þcss nokk- ur kostur. Sturla sagðist vilja vinna meö þcim framboöunt cftir kosningar sem væru tilbúin til þess aö vinna með F-listanum aö þeim verkefn- um sent hann teldi mikilvægust. Sturla sagðist aö sjálfsögöu vænta þess aö F-listinn yrði í valdaað- stöðu eftir kosningar og myndaöi mcirihluta. „Viö stefnum að því að ná tveim fulltrúum í bæjar- stjórn, viö höfum ástæöu til að vera bjartsýn miðað vió þær und- irtcktir sent þetta nýja framboð hefur fengiö," sagöi Sturla. Varðandi ráöningu bæjarstjóra sagöi Sturla að starfssamningur núsitjandi bæjarstjóra renni út í lok yfirstandandi kjörtímabils og því liggi beint vió að auglýsa stöðuna lausa til umsóknar eftir kosningar. Hæfasti umsækjandinn veröi síðan ráöinn. óþh Hörður Ríkharðsson K-lista: Leggjum áherslu á bætta stjórnun „Þessar kosningar snúast um at- vinnumál, að ná tökum á ljár- hag bæjarins og greiða niður skuldir og betri og markvissari stjórnun bæjarfélagsins,“ sagði Hörður Ríkharðsson, sem skipar efsta sætið á K-lista félags- hyggjufólks. „Viö lcggjum áherslu á bætta stjórnun. Við teljum aó nefndir hafi ekki verió eins virkar og þær þurfa aö vera. Sambandsleysi hef- ur veriö á milli yfirstjórnarinnar, nefnda og ylirmanna stofnana. Þetta cr ótækt og veróur aö bæta. Ég lcgg líka mikla áherslu á að hagsmunir bæjarins séu skil- greindir í hverju máli og þeir hagsmunir séu teknir lramyfir sér- hagsmuni. Þetta er líka eitt af stóru málunum í þcssuni kosning- um. Hvaö sem hver segir, þá líta niörg mál á liðnu kjörtímabili þannig út fyrir hinurn vcnjulega bæjarbúa, aö cinhverjir aörir hags- munir en hagsmunir bæjarins hafi veriö hafðir aö leiöarljósi. Gegn slíkum vinnubrögðum viljum viö vinna. Skuldir bæjarins vcrða aö lækka cnn frekar til þcss aö skapa svigrúm til stuðnings viö atvinnu- lífið. Okkar bíöa ntörg vcrkefni sem ekki cr hægt aó bíöa öllu lcngur mcö aö fara í og nefni ég í því sambandi úrbætur í holræsa- málum.“ Hörður Ríkharðsson. Hörður sagöi aö markmiö K- Iistans í þcssum kosningum væri aö halda tveim bæjarfulltrúum. Þaó yrói þó örugglega erfitt vegna framboðs F-listans. „Meirihlutasamstarf eftir kosn- ingar ræöst algjörlega af málefn- um. Viö crum opnir fyrir öllu og lokum engum dyrum fyrirfram," sagói Höróur. Varðandi ráóningu bæjarstjóra sagöi Höröur aó K-listinn teldi cðlilcgast aö auglýsa starf bæjar- stjóra laust til umsóknar eftir kosningar. óþh VÖKVUNAR keyrslukerfi hanmveo' os pægii-EOT i ínn á tromluna ]atnt Slangan dregs enga yfirlegu. og þétt, svo þaé þarf eng » Fáanlegt í ýmsum stæröum. Leitiö nánari uppiýs«uéa- Rá&gjöf sérfræðinga um garð- og gróðurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA SmiSjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 4 32 1 1 • Fa*: 4 21 00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.