Dagur - 21.05.1994, Side 8

Dagur - 21.05.1994, Side 8
8 - DAGUR - Laugardagur 21. maí 1994 Allir þegnar eiga rétt til náms, burtséö frá þjóðfélags- stöðu, fjárhag og búsetu og menntaö fólk á að vera uppspretta hugmyndaauðgi, framtaks og athafna í þjóðfélaginu enda stundum sagt, þó aðallega á hátíð- arstundum, að mennt sé máttur. Á krepputíma eins og nú ríkir í þjóðfélaginu er þörf á nýjum atvinnutækifær- um, nýjum hugmyndum og áræðni til aó stofna fyrir- tæki og skapa þar með ný störf. Menntun margs lang- skólagengins fólks miðast við það en í nýlegri athugun kemur í Ijós að sífellt færri fara út í eigin atvinnurekstur heldur halla sér í ríkisjötuna eða fara á garóann hjá stórum einkafyrirtækjum. Kjarkur langskólagengins fólks er því þverrandi og hlutfall milli þekkingar og framtaks orðið öfugt. Það er háalvarlegt mál aö þeir sem þjóðfélagið menntar til þess að skapa sér og öðr- um lifibrauð treysta sér ekki til þess. Ef grannt er skoö- að er orsakarinnar ekki síður að leita i þeirri umgjörð sem atvinnurekstri er búinn hér á landi og stuðningur stofnana sem jafnvel hafa verið til þess stofnaðar er meira í orði en á borði, þ.e. auðfengnir eru fjallháir staflar af alls kyns skýrslum en minna um fjárhagsleg- an stuðning. Skattakerfiö hvetur heldur ekki til athafna því um leið og fyrirtækið sýnir einhvern hagnað er sá hagnaður yfirleitt skattaður ótæpilega, rétt eins og það að „græða“ sé orðið eitthvaó skammaryrði eða jafnvel qlæpur. 150 meinatæknar hafa nú verið í verkfalli í sjö vikur og ekkert sáttahljóð heyranlegt. Þessi kjaradeila leióir hugann aö hættulega gölluðu samtryggingakerfi stéttarfélaga þar sem þrýstihópur sem aðeins telur 150 manns getur ógnað eðlilegri starfsemi sjúkrahúsa sem hafa á sjöunda þúsund manns á launaskrá. Þjáningar eða sálarangist þeirra sem ekki fá meina sinna bót fyrr en að loknu verkfalli verða aldrei lagðar á neinar vog- arskálar. m • • • * Mjornuspa - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir heigina ( jAV Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) J Atburðir helgarinnar veita þér aukna reynslu af fólki og hegbun þess. Þér finnst freistandi ab láta skobun þína í Ijós en ættir ab sleppa því. (Sfr Fiskar 'N 'Q " (19. feb.-SO. mars) J Ef þú vilt koma einhverju í verk ásamt öbrum, skaltu byrja snemma því ann- ars hleypur tíminn frá þér. Ekki reiba þig um of á fréttir sem berast. ('mdfLjón } V^fV'TV (23. júlí-22. ágúst) J Gættu þess ab fella ekki dóm yfir ákvörbunum og gerbum annarra fyrr en þú hefur séb allar hlibar málsins. Vertu þolinmóbur í garb annarra. (jt f Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J Ef þú þarft ab koma miklu í verk skaltu byrja snemma því kraftar þínir þrjóta þegar líbur á helgina. Auk þess gætir þú lent í ófyrirsjáanlegum töfum. (Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Þótt lítib gerist um helgina verbur hún ánægjuleg. Samskipti þín vib fólk af gagnstæbu kyni ættu ab verba sérlega gób. VW- W (23. sept.-22. okt.) J Láttu ekki blekkjast af fögru og glans- andi yfirborbi. Félagslega verbur helg- in róleg þótt rómantísk blika sé á lofti. (Naut ^ V" 'V' (20. apríl-20. maí) J Nú ættir þú ab líta fram á veginn í fjár- málum og gera áætlanir um sparnab og fjárfestingar. Ef þú er bebinn álits á einhverju skaltu kynna þér málin vel. (iMC. Sporðdreki^ \j7mC (23. okt.-21. nóv.) J Eitthvab sem þú heyrir eba lest breytir áliti þínu á ákveðnu sambandi. Þú ert vel upplagbur til ab taka þátt í fjörug- um glebskap um helgina. (/jk/K Tvíburar 'N (21. maí-20. júm") J Ljósin beinast ab skriflegum samskipt- um um helgina svo ef þú þarft ab svara bréfi; gerbu þab núna því helgin verbur fremur róleg. ( !UT Krabbi ^ VJNc (21. júní-22. júli) J Þú þarft að endurskoba áætlun um ferbalög og frí í dag. Þú ert vinsæll þessa daqana oq hvert bobib rekur annab. (Bogmaöur (22. nóv.-21. des.) J Þú þarft hugsanlega ab segja ósatt til ab særa ekki vissa manneskju meb fréttum sem þú færb. Ekki vænta sam- starfs frá öbrum um helgina. (Steingeit "\ \ful (22. des-19. jan.) J Andstæbingar í skobunum og vibhorf- um eiga á hættu ab lenda saman nema þeir haldi sér á mottunni. Aubveldabu þér verkin meb góbum undirbúningi. KROSSCÁTA i Íl , p o fiass Ofó- utaar Ekki klókrar Ducjnab Taia fimitfib Pokar Heillra Gramur Ramur Slceldýrib Hugóist i \ 0 0* § fl Manns Upplnr. - \ " c | - 07. D . Alegg Boróú. I. ► Sióg Skora. 2- ► U }I. , j LA L -S | o > * Só'qn L irn Ir Karldýr HUjj; unni 'fltt Minnis- bókina H. SamUl- Upplausn Cn Hfe'irnab > haSur V d ■o h M 5 t. 3. Bitíitrif ílát > —v— ► —v —v— Hljöb- ■Aflr't Lauf T. . • Helgi- ri t For»i obú Gerir > Kven- fu<jl V ioki fc. Vetsi- Unni G rjo t- hrnóif s. V Sam hl. HljoJ Keyri Opi <?. l kús T Samhl- Flug um \fonch Ötulli —^fr— Sírlai í ■fcoii FlsIkuí- cnn Sumhl- St'áatiur P KiWiVig KlaraJi 'Ofa 10. : 8. Tekió skal fram að skýr greinarmunur er geróur á grönnum og breiöum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að ncðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 333“. Guðmundur Magnússon, Byggðavegi 86, 600 Akureyri, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu 330. Lausnarorðið var Hélurósir. Verð- launin, spennusagan „Fjallavirkið“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Völundar- húsið“, eftir Baldur Gunnarsson. Útgefandi er Fróði. o V.Jl.t Vria SmtU w U.t.n V.-.iu *i. i ut tftU A s K S K p P ht-ta U T fi N Y 3 L P li. I- <;/i.» K i; 0 L E R A N o ;±‘. IMklt Kui.n lr*CL A L T 1 N N T 'É L 1 A G Pi R 2) P N fi 'ltiut G fl V. u P N E 1 N P R G L fi T fi Y N G V A 1 T L u N lR ’O i /\ N lííli T fl U M A N /) K E R 1 L u L L fl F U R d n.in, filt m 8 L E 1 N ’s L 'A 'h 'P r.< Ct.,' L A 2 fi K V fi\ G 6 f\ u R 1 liiu fi L i? Æ 2> R u N N £<,.«. Ko< F E / T V 1 G 1 L V i ‘**T- ,‘.V. Pl G fí L f\ P fi 5 S Baldur ■ Gunnaiísson VÖLUNDAR Helgarkrossgáta nr. 333 Lausnaroróió er ........................... Nafn....................................... Heimilisfang............................... Póstnúmer og staóur........................ Afmælisbarn laugardagsins Tíminn um mitt árib verbur líklega sá besti þetta árib í lífi þínu. Þá hrannast tækifærin upp og þú færb tækifæri til ab iáta gamlan draum rætast. Fjármálin virbast nokkub stöb- ug en ástarmálin eru ekki alvarleg fyrr en í lok ársins. Afmælisbarn sunnudagsins Málefni sem gera bilin milli kynslóba skarpari verba visst vandamál á þessu ári og koma í veg fyrir ab þú getir fengib óskir þínar upp- fylltar vegna mótstöbu. Síbari hluti ársins verbur betri en sá fyrri og líkur em á ab þú farir í ferbalag sem tengist vinnu þinni. Afmælisbarn mánudagsins Árib byrjar ekki vel; þú stendur frammi fyrir vissum erfibleikum en meb elju og abstob góbra vina munt þú leysa úr þessu og standa sterkari eftir. Um mitt árib er fyrirsjá- anlegt ab ástin muni sækja þig heim þótt ekki verbi um langvarandi samband ab ræba. Fjárhagurinn verbur nokkub stöbugur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.