Dagur - 21.05.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 21. maí 1994 - DAGUR - 13
UMSJÓN: STEFÁN SÆMUNDSSON
CAMLA MYNDIN
Spaug
„Man vitnið hvenær ósamkomu-
lagió byrjaói á milli hjónanna?“
„Þaö var 3. mars 1971 klukkan
12.45, herra dómari."
„Hvernig getió þér munað þctta
svona nákvæmlcga?"
„Jú, þaó var daginn cl'tir brúð-
kaupið, aó lokinni lyrstu máltíð-
inni scnt l'rúin bjó til.“
Friðjón var góöur leikari, cn
hafói þann ágalla að þcgar hann
kunni ckki rulluna þá tapaði hann
sér og gekk hvíslaranum þá illa að
ná sambandi við hann.
Einu sinni bar það viö, aö Frið-
jón var að lcika og kunni ekki.
Hvíslarinn gerói þá margar til-
raunir til að rninna hann á cn tókst
ckki. Þá gckk leikstjórinn fram á
leiksviðið og sagði svo hátt að það
heyrðist l'rant í leikhúsið:
„Friðjón, hvíslarann langar að
tala við þig.“
Furður
Verst klæddi konungurinn var án
efa Lúðvík XI konungur Frakk-
lands (1423-1483), sem í klæða-
burði hefði sómt sér vel innan um
skítugustu og tötralegustu flæk-
inga í landi sínu. Þegar hann veitti
áheyrn var hann í bættum drusl-
um, glansandi af skít og illa þel'j-
andi og sat á stólræfli með enn
skítugri hund við hlið sér. Honum
var svo lýst aó hann væri mjög
sérvitur en gál’aður, menntaður og
framtakssamur en einnig óáreió-
anlegur, hjátrúarfullur og grimm-
ur. Scm konungur lét hann að sér
kveða. Hann barðist við og hafði
betur í baráttunni við síóustu vold-
ugu lénsættirnar en naut stuðnings
lágaðals og borgara.
Málshættir
Ekki gefur á allt að kjósa.
Leiður kjaftur heldur sér
aldrei aftur.
Orðabókin
prata, -aði S 1 þvaðra. 2
hreykja sér. 3 örva, lífga, porra:
prata e-n upp.
SPÓI 5PRETTUR
M3-346 Ljósmyntl: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja einhvern
á þeim myndum sem hér birtast
eru þeir vinsamlegast beðnir að
snúa sér til Minjasafnsins, annað
hvort með því að senda bréf í
pósthólf 341, 602 Akureyri eða
hringja í síma 24162 eða 12562
(símsvari). SS
DACSKRÁ FJÖLMIÐLA
23:20 Andlit mordingjans
(Perfect Witness) Ungur maður
verður vitni að hrottalegu mafíu-
morði. Hann sér andlit morðingj-
ans og getur þannig bent á hann.
Stranglega bönnuð bömum.
01:00 Dagskrárlok
STÖÐ2
MÁNUDAGUR
23.MAÍ
ANNAR í HVÍTASUNNU
14:30 Nútímastefnumót
(Can’t Buy Me Love) Ronald Mill-
er er alls staðar utangátta og
enginn virðist taka eftir honum
nema helst þegar hann borar í
nefið eða dettur um skólatösk-
una. Hann dregur þá ályktun að
það skipti engu máli hver maður
sé heldur hverja maður um-
gengst og borgar vinsælustu
stúlku skólans, Cindy, til að þykj-
ast vera kærasta sín.
16:00 Rokkmamma
(Rock’n Roll Mom) Annie Hackett
er hæfileikaríkur tónlistarmaður
sem vinnur sem afgreiðslukona í
matvöruverslun. Hún syngur
með hallærislegri hljómsveit á
kvöldin og ætlar sér stóra hluti í
tónlistarheiminum.
17:35 Benjamín
18:20 Tánlngamlr í Hæðagarði
18:50 Úr smiðju Frederics Back
19:1919:19
20:00 Neyðarlínan
20:50 Kampavíns-Charlie
Seinni hluti sannsögulegrar fram-
haldsmyndar um kampavínskon-
unginn Charles Camille
Heidsieck.
22:25 Dame Edna
23:10 Svipmyndir úr klasanum
(Scenes From a Mall) í dag eiga
Nick og Deborah Fifer 16 ára
brúðkaupsafmæli. Þegar þau eru
stödd í verslunarklasa nokkrum
síðdegis, fara þau að játa ýmsar
syndir hvort fyrir öðru og þá er
fjandinn laus.
00:35 Dagskrárlok
RÁS 1
LAUGARDAGUR
21. MAÍ
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnlr
6.55 Bæn
Söngvaþing. Sigrún Hjálmtýs-
dóttii, Matthildui Matthíasdóttii,
Karlakórinn Heimii, Bændakvai-
tettinn, Áineskórinn, Viöar
Gunnarsson, Inga María Eyjólfs-
dóttii, Karlakói Dalvikur, Sigiíður
Gröndal, Gunnar Guðbjörnsson
og Tígulkvartettinn syngja.
7.30 Veðurfregnlr
Söngvaþing heldur áfram.
8.00 Fréttir
8.07 Músik að morgni dags
9.00 Fréttir
9.03 Lðnd og lelðlr
Þáttur um ferðalög og áfanga-
staði.
10.00 Fréttir
10.03 Veröld úr klakaböndum -
saga kalda stnðsins
I. þáttur: Berlin, saga tveggja
borga.
10.45 Veðurfregnlr
II. 00 í vikulokln
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir og auglýs-
Ingar
13.00 Fréttaauki á iaugardegi
14.00 Helgl í héraði á sam-
tengdum rásum
Hvítasunnuhelgi á Hvolsvelli.
Umsjón hafa dagskrárgerðar-
menn Ríkisútvarpsins.
15.10 TénUstarmenn á lýðveld-
isári
16.00 Fréttir
16.05 TónUst
16.30 Veðurfregnir
16.35 Kosningafundur í Hafnar-
flrði vegna sveitarstjómar-
kosninga 28. mai nk.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnlr
19.35 Frá hljómleikahöUum
helmsborga
23.00 Úr Þúsund og einni nótt
María Sigurðardóttir les þýðingu
Steingrims Thorsteinssonar.
24.00 Fréttir
00.10 Létt lög i dagskrárlok
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tU morguns
RÁSl
SUNNUDAGUR
22.MAÍ
HVÍT ASUNNUD AGUR
8.00 Fréttlr
8.07 Morgunandakt
Séra Árni Sigurðsson flytur.
8.15 TénUst á sunnudags-
morgnl
9.00 Fréttir
9.03 Á orgeUoftinu
10.00 Fréttir
10.03 Óbundið Ijóð um Siberíu-
iestlna og Jóhönnu lltlu frá
Frakkiandi
eftir Blaise Cendrars í íslenskri
10.45 Veðurfregnir
11.00 Messa í Áskirkju
Séra Árni Bergur Sigurbjömsson
prédikar.
12.10 Dagskrá hvítasunnu-
dagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir, auglýslng-
ar og tónUst
13.00 Helgi i héraðl
Pallborðsumræður á Hvolsvelli.
14.00 Utan við selUngu Guðs
Þáttur um trú og efa í verkum
nokkurra íslenskia skálda.
15.00 Af tónlist og bókmennt-
um
16.00 Fréttlr
16.05 Um söguskoðun íslend-
inga
16.30 Veðurfregnir
16.35 Sól og hnifur
Þátturinn er helgaður Jóni Gunn-
ari Árnasyni myndhöggvara.
17.50 Úr tónlistarlíflnu
18.50 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veðurfregnir
19.35 Funi
Helgarþáttur barna.
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Smásaga: Stofa 14
21.30 TónUst
22.00 Fréttir
22.07 TónUst
22.27 Orð kvöldslns
22.30 Veðurfregnir
22.35 TónUst
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttlr
00.10 Stundarkom i dúr og
moU
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
RÁSl
MÁNUDAGUR
23. MAÍ
ANNAR í HVÍTASUNNU
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist
9.00 Fréttlr
9.03 Filharmoniusveit Beriinar
lelkur slnfóniu nr. 1 í c-moll eft-
ir Anton Bmckner.
10.00 FrétUr
10.03 Ferðaleysur
3. þáttur: Kristmunkar í Tibet.
10.45 Veðurfregnlr
11.00 Messa í Hvítasunnukirkj-
unni Fíladelfíu i Reykjavik
Hafliði Kristinsson forstöðumaður
prédikar.
HÁDEGISÚTVARP
12.10 Dagskrá annars í hvita-
sunnu
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auglýsingar
13.00 Þúsundþjaiasmlðurinn
irá Akureyri
Dagskrá um Ingúnar Eydal i um-
sjón Kristjáns Siguijónssonar og
Árna Jóhannssonar. Fyrri hluti.
14.00 Ártíð Sæmundar fróða í
Odda á RangárvöUum
15.00 Af tánUst og bókmennt-
um Tónmenntadagar Rikisút-
varpslns.
16.00 FrétUr
16.05 Ténllst
16.30 Veðurfregnir
16.35 Kosnlngafundur í Képa-
vogl
Útsending frá Félagsheúnili
Kópavogs.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnlr
19.35 Dótaskúffan
Þáttur fyrir yngstu böinin:
20.00 Óratorían Sköpunin eftir
Joseph Haydn.
22.00 Fréttir
22.07 Ténlist
22.27 Oró kvöldsins
22.30 Veðurfregnlr
22.35 Smásaga:23.10 Stundar-
kom i dúr og moll
24.00 Fréttir
00.10 Dægurlög í dagskrárlok
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tll morguns
RÁS 2
LAUGARDAGUR
21.MAÍ
8.00 Fréttlr
8.05 VinsældaUsti götunnar
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir
yngstu hlustenduma.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dis Arnljótsdóttir.
9.03 LaugardagsUf
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir.
12.20 Hádeglsfréttir
13.00 Heigarútgáfan
14.00 Helgiíhéraði
Samsending meðRás l.Dagskrár-
gerðarmenn Rikisútvarpsins á
ferð um landið, að þessu srnni á
Hvolsvelli.
15.00 Helgarútgáfan
16.00 Fréttir
16.05 Helmsendir
17.00 Með grátt í vöngum (RÚ-
VAK)
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Veðurfréttlr
19.32 VinsældaUstl götunnar
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 í popphelml
22.00 Fréttlr
22.10 Stunglð af
22.30 Veðurfréttlr
24.00 Fréttir
24.10 Næturvakt Rásar 2
Umsjón: Guðni Már Hennings-
son.
Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns
Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,
12.20,16.00,19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnlr
Næturvakt Rásar 2 heldur áfiam.
02.00 Fréttir
02.05 í poppheimi
Umsjón: Halldór Ingi Andrésson.
03.30 Næturlðg
04.30 Veðurfréttir
04.40 Næturlög halda áfram
05.00 Fréttir
05.05 Stund með Otls Reddlng
05.00 Fréttlr og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.03 Ég man þá tíó
Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
(Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30)
Morguntónar
RÁS2
SUNNUDAGUR
22.MAÍ
HVÍTASUNNUDAGUR
08.00 Fréttlr
08.05 Morgunlðg
09.00 Fréttir
09.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Helgarútgáfan
14.00 Helgar i héraðl
16.00 Fréttir
16.05 Á bláþræði
17.00 Tengja
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Upp min sál
20.00 Sjónvarpsfréttlr
20.30 Úr ýmsum áttum
22.00 Fréttir
22.10 Piötumar minar
23.00 Heimsendlr
24.00 Fréttir
24.10 Kvöldtónar
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tU morguns:
01.05 Ræman: kvlkmyndaþátt-
ur
Fréttii kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,
16.00,19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.30 Veðurfregnir
Nætuitónar hljóma áfram.
02.00 Fréttlr
02.05 Tengja
04.00 Þjóðarþel
04.30 Veðurfregnir
04.40 Næturlög
05.00 Fréttir
05.05 Föstudagsiiétta Svan-
hlldar Jakobsdóttur
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 VeðurfrétUr
RÁS 2
MÁNUDAGUR
23.MAÍ
ANNAR í HVÍTASUNNU
7.00 Fréttir
7.03 Morguntónar
8.00 Morgunfréttlr
Morguntónar halda áfram.
9.03 HaUó ísland
12.00 Fréttóyfirllt
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítasunnumáfar
16.00 Fréttir
16.03 Snorralaug
17.00 Fréttir
Snorralaug heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 Snorralaug heldur áfram.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 TónUst
20.00 íþréttarásin:
fslandsmótið í knattspyrnu-Tróp-
ideildin
22.00 Fréttir
22.10 Úr ýmsum áttum
24.00 Fréttlr
24.10 í háttlnn
Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tU morguns
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
3.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt veðurspá og stormfréttir kl.
7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30
Samlesnar auglýsingar laust fyiii
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
og 22.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringmn
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnlr
01.35 Glefsur
02.00 Fréttir
02.04 Sunnudagsmorgunn með
Svavarl Gests
04.00 Þjóðarþel
04.30 Veðurfregnir
Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir og fréttlr aí veðri,
færð og Ougsamgöngum.
05.05 Stund með Strawbs.
05.00 Fréttlr og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
05.45 Veðurfregnlr
Morguntónai hljóma áfiam.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
Útvaip Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
HLJÓÐBYLGJAN
MÁNUDAGUR
28MARS
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son
á léttum nótum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar
2 kl. 17.00 og 18.00.