Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Laugardagur 3. september 1994
FRÉTTIR
Er tíminn of
skammur
- til að færa grunnskól-
ann til sveitarfélaganna?
Grunnskólinn er eitt af megin-
efnum 15. landsþings Sambands
ísl. sveitarfélaga enda fullnaðar-
yfirtaka hans næsta stóra málið
í flutningi verkefna frá ríki til
sveitarfélaga. Sá flutningur á að
eiga sér stað 1. ágúst á næsta ári,
en menn eru ekki á eitt sáttir um
hvort tíminn sem til stefnu er sé
of skammur.
Ljóst má vera að mikil vinna á
enn cftir aó eiga sér staö áöur en
flutningur á síóustu þáttum grunn-
skólastarfsins, launum faglærðra
starfsmanna skólans þ.m.t. laun
kcnnara, getur átt sér stað. Fram
kom aö kjarasamningar vió kenn-
ara þurfa aó vera klárir á fyrri-
hluta næsta árs, jafnvel strax í
febrúar og Eiríkur Jónsson, for-
rnaöur Kennarasambandsins, taldi
dagsctninguna 1. ágúst 1995 alveg
út í hött. Víst er aö margir eru
Eiríki sammála úr röðum sveitar-
stjórnarmanna þó cining viróist
ríkja um aö flutningurinn skuli
ciga sér staö. Margir vilja líka
fresta þessu urn eitt ár til þess cins
aö umræöan snúist ckki um of um
dagsetningar en innihaldið gleym-
ist.
Þó vissulega sé nauðsynlegt aö
tryggja sveitarfélögunum tekju-
stofna til aö takast á viö þctta
vcrkefni má umræóan ckki
eingöngu snúast um pcninga og á
þaö benti Arni Þór Sigurösson úr
Reykjavík. Umræðan þarf ekki
síður aö snúast um innra starf
skólans. Á þaö var líka bcnt aö
ekki er hægt að nota nemendur
sem tilraunadýr í þessu sambandi,
ana út í flutninginn og sjá hvaö
gerist. Æskan verður ekki endur-
tekin eins og einn ræóumanna
sagöi. HA
ÍSIENSKA
LEI KHÚSIO
sýnir í leikhúsinu
(Samkomuhúsinu)
á Akureyri
BÝR
ÍSLENDINGUR
HÉR?
- MINNINGAR
LEIFS MULLER
Leikgerd Þórarins Eyfjörð
eftir samnefndri bók
Garðars Sverrissonar.
Laugardaginn 3. sept.
kl. 20.30.
Leikarar: Pétur Einarsson og
Halldór Björnsson.
Leikmynd:
Gunnar Borgarsson.
Lýsing: Elfar Bjarnason.
Hljóðmynd:
Hilmar Öm Hilmarsson.
Leikstjórn: Þórarinn Eyfjöró.
Miðasala opin fim. 1.9 og
fös. 2.9 kl. 14 til 18.
Lau. 3.9 kl. 14 til 20.30.
Miðapantanir í síma
Leikfélags Akureyrar, 24073.
tcngsium við landsþing Sambands ísl. sveitarféiaga, sem
lauk í Iþróttahöllinni á Akureyri í gær, sýndu nokkur
norðlcnsk fyrirtæki framlciðsluvörur sínar. Við inngang
Hallarinnar mátti m.a. sjá snjóblásara frá Harða á Grcni-
vík og Múlatindur á Ólafstirði sýndi bifreið, scm útbúin
hefur vcrið til slökkvistarfa. I anddyri eru sýningarbásar
fyrirtækjanna og hluti þcirra scst á innfclidu myndinni.
Mynd: Halldór.
Norðurland eystra:
Kennarar
þinga
á Laugum
Haustþing Bandalags kennara á
Norðurlandi eystra og Fræðslu-
skrifstofu Norðurlandsumdæmis
eystra verður haldið að Laugum
í Reykjadal dagana 5. og 6. sept-
ember nk.
Fyrri daginn verða á dagskrá
fyrirlestrar og kynningar á náms-
efni, rannsóknum og starfsemi er
tcngist skólamálum. Seinni daginn
veröa greinabundin námskeið, að
þessu sinni er áhersla lögö á list-
og valgreinar.
Aöalfundur BKNE veröur 5.
september nk. kl. 17.00. Á fund-
inn koma Eiríkur Jónsson, for-
maóur Kennarasambands Islands,
og Árni Þór Sigurósson, félags-
málafulltrúi Kennarasambands Is-
lands. Þeir flytja ávörp unt „Mót-
un menntastefnu - ný grunnskóla-
lög“ og „Kjaramál á haustdög-
um“.
Haustþingið veröur sett kl. 9 á
mánudagsmorgun og því lýkur um
kl. 16 á þriójudaginn. KK
Sveitarfélagaþingið á Akureyri:
Tillögur um breytt tekjujöfnunarframlög
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga er
eitt af þeim málum sem eru of-
arlega í húga sveitarstjórnar-
manna um þessar mundir. Mál-
efni sjóðsins eru enda nátengd
allri umræðu um sameiningu
sveitarfélaga og flutning verk-
efna frá ríki til sveitarfélaga.
Þetta á t.d. við um grunnskól-
ann, sem nú hefur verið ákveðið
að sveitarfélögin taki alfarið við,
en Ijóst er að umtalsverðar jöfn-
unaraðgerðir þurfa að koma til
svo jafnrétti íslenskra ungmenna
til náms verði tryggt.
Áriö 1992 skipaöi þáverandi fé-
lagsmálaráöherra, Jóhanna Sigurö-
ardóttir, nefnd er endurskoöa átti
reglugerð um jöfnunarsjóð sveitar-
félaga. Hlutverk nefndarinnar var
að endurskoóa sérstaklega ákvæöi
um jöfnunarframlög með hliðsjón
af sameiningu svcitarlélaga.
Nefndin geröi grein fyrir tillögum
sínum á landsþinginu í fyrradag.
Jöfnunarframlög skiptast í
tekjujöfnunarframlög og þjónustu-
framlög. Nefndin gerir það aó til-
lögu sinni varðandi tckjujöfnunar-
framlög að sveitarfélögum vcröi
skipt í 4 viðmiðunarflokka eftir
fjölda íbúa. Framlög til svcitarfé-
laga veröi miðuð við aö þau full-
nýti álagningarstofna sína og þau
fái greitt sem ncmur mismuninum
á meöaltekjum sínum og 96% af
viómiðunartekjum.
Nefndin leggur einnig til aó
Kvenna- og
karlatímar
í pailaþreki
og eróbikk
hefjast mánudaginn
5. september.
SKRÁNING HAFIN.
(Auglýst nánar síðar).
Líkamsræktin
Hamri
sími 12080.
skilgreiningu þjónustuframlaga
verði breytt. Þcim er ætlaö að
koma til móts viö misjafna stöðu
sveitarfélaganna að mæta þeirri
þjónustuþörf sem er í hinum mjög
svo ólíku sveitarfélögum. I minni
Umhverfismál verða sífellt
meira áberandi í opinberri um-
ræðu. Slíkt er líka ofur skiljan-
legt þar sem almenningi er alltaf
að verða betur Ijóst hversu mik-
ilvægur þessi málaflokkur er og
þvílíku grettistaki þarf að lyfta
um allt Iand eigi umhverfismál
að komast í viðunandi horf. Öss-
ur Skarphéðinsson umhverfis-
Nú er sýnd í Borgarbíói á Akur-
eyri og Háskólabíói í Reykjavík
Krakkamót KEA
Árlegt Krakkamót KEA í knatt-
spyrnu fer fram á sunnudaginn
og er það að þessu sinni haldið á
KA-svæðinu. Mótið er fyrir 6.
aldursflokk og ætlað öllum
íþróttafélögum á svæði Kaupfé-
lags Eyfirðinga. Þátttakendur
eru um 200 talsins.
Til leiks mæta 22 liö frá 7 fé-
lögum. Þetta cru Akureyrarfélögin
Þór og KA, KS frá Siglufirði,
Leiftur Olafsfirói, Dalvík, Magni
frá Grcnivík og Samherjar frá
UMSE. Keppni hcfst kl. 10.00 og
reiknaó er meö aö mótinu ljúki kl.
14.40. Aó keppni lokinni verður
grillveisla í boöi KEA, sem einnig
gefur öll verölaun á mótinu. HA
svcitarfélögum er kostnaöurinn
borinn uppi af tiltölulega fáum
íbúum og er þjónustuframlögun-
um ætlaö að mæta því. Afar mikil-
vægt er aö vel takist til við breyt-
ingar á reglugerð jöfnunarsjóös-
ráðherra flutti hressilega fram-
sögu um umhverfismál á lands-
þingi Sambands ísl. sveitarfé-
laga á Akureyri í fyrradag og
kom víða við í ræðu sinni.
I máli Össurar kom fram að úr-
bætur í fráveitumálum sveitarfé-
laga víöa um land eru afar brýnar.
Þcssar úrbætur munu kosta mikla
peninga en eins og Össur benti á
kvikmyndin Fjögur brúðkaup og
jarðarför. Myndin er nú þegar
orðin vinsælasta mynd ársins og
á fimmtudaginn sló hún aðsókn-
armet í Borgarbíói.
Þaó var myndin Jurassic Park
sem átti þctta aðsóknarmet en
5.000 manns kornu í Borgarbíó til
að horfa á hana. Alls hafa 40.000
manns á íslandi séö myndina.
Leikstjóri myndarinnar er Mike
Newell og handritshöfundur cr
Richard Grant. Tónlistin í mynd-
inni hefur notió mikilla vinsælda
og þá sérstaklega lög Eltons John.
Myndin er sýnd klukkan 11.30
í Borgarbíói. Ætlunin var aö hætta
sýningum á henni eftir þessa helgi
en vegna mikillar aösóknar veröur
hún sýnd lengur. KLJ
ins, ekki síst fyrir minni sveitarfé-
lögin og því nauðsynlegt aö sjón-
armið allra komi fram, cins og
Valgarður Hilmarsson, cinn
nefndarmanna, sagði í ræðu sinni í
gær. HA
eru þær nauósynlegar ætli ísland
sér aö halda ímynd sinni sem land
hreinleikans.
Hann sagöi ljóst aö kostnaður-
inn viö úrbætur væri siíkur að al-
inennt réóu sveitarfélög illa við
hann. Því yrði ríkisvaldið að koma
aö málinu meó myndarlegum
hætti og mikilvægasta verkefni
Umhverfismálaráðuneytisins um
þessar mundir væri aö tryggja
þcnnan stuöning ríkisvaldsins.
Össur sagðist búast viö að aðstoð
ríkisins myndi helst felast í niöur-
fellingu virðisaukaskatts af þcss-
um framkvæmdum en markmiðiö
væri aö fráveitumálin yröu komin
í lag innan 10 ára.
Umhverllsmálaráóherra fjallaói
einnig um sorpmál og taldi nauó-
synlegt að reglur jöfnunarsjóós
sveitarfélaga tækju tillit til ólíks
kostnaðar sveitarfélaga til að
losna viö sorp. Einnig kom hann
inn á nýtt frumvarp um spilliefna-
gjald.
Rúllubaggatæknin, scm rutt
hefur sér til rúms í sveitum, hefur
lcitt af sér vandamál viö förgun
rúllubaggaplastsins. Förgun þess
er nú verulega ábótavant en árlega
falla til 700 tonn af því í landbún-
aöi hérlcndis. Þar bætast viö 200
tonn vegna áburðarpoka og því
samtals 900 tonn af plasti, sem
falla til í landbúnaði hérlendis á
hverju ári.
Að lokum fjallaöi Össur unt
skipulags- og byggingarntál og
væntanlegt skipulag miöhálcndis-
ins. Hann taldi skipulag hálendis-
ins eitt brýnasta skipulagsverkefni
hérlendis um þessar ntundir og af-
ar mikilvægt að samrænta þá ólíku
hagsmuni sem takast á vió nýtingu
þess. HA
Sveitarfélagaþingið á Akreyri:
Fráveitumál í lag innan 10 ára
- var m.a. boðskapur Össurar Skarphéðinssonar umhverfisráðherra
Borgarbíó:
Fjögur brúðkaup
og jarðarför slær
aðsóknarmet