Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Laugardagur 3. september 1994
„ ÞAÐ ER SPENNAN
SEM HEILLAR”
- Einar Gunnlauösson, íslandsmeisfari í forfæru
Hann heitir Einar Gunnlauásson, Akureyrinöurinn sem varð ís-
landsmeistari í flokki sérútbuinna torfærubíla um síðusfu helei
að lokinni harðri keppni í sex torfærum. Hver er hann Þessi Ein-
ar á Norðdekkdrekanum o& hverniá deffur sæmilesa óbríáluð-
um mönnum í hue að leööja líf, limi, fjármaen o& fíma í að fæfa
á fryllfu forfærutrölli í malarkrúsum flesfar helöar sumarsins?
Einar og Hildur, kona hans, eiga
og reka Hjólbarðaþjónustu Einars
vió Dalsbraut á Akureyri. Þar var
sannarlega líf og fjör í vikunni. Það
lór vcl unt Drekann í hvíldarstöðu á
gamla pickupnum, sem ekur honunt
milli keppna. Þriggja ára aódáandi
gckk hringinn í kringum bílinn og
vissi greinilega nteira um torfæru-
garpa en teiknimyndahetjur. Vinir og
kunningjar litu inn til að óska Is-
landsmeistaranum og konu hans til
hamingju. Þau voru eólilega himin-
sæl með titilinn. Einari var létt í
skapi og stutt í hláturinn enda Einar
sérstaklcga hláturmildur maður.
Hverra manna er hann
Einar?
„Eg er fæddur og uppalinn hér á Ak-
ureyri, kallinn heitir Gunnlaugur
Traustason, hann var með bátaverk-
stæöi Gunnlaugs og Trausta hérna á
Oseyrinni fyrir mörgum árum síðan.
Mamma, Svava Lúóvíksdóttir, er
dóttir Jeppa-Lúdda, sem var með
bílaverkstæðió Vagninn. Foreldrar
mínir fluttu til Þingeyrar í Húna-
vatnssýlu þegar ég var krakki og viö
bjuggum þar um nokkurra ára skeið,
nú eru þau búsett hér á Akureyri."
Konan á bak við manninn er
Reykvíkingurinn Helga RagnHILD-
UR Kristjánsdóttir. „Eg fór suður og
sótti hana fyrir einum átta árum,“
sagði Einar.
Einar er 29 ára en Hildur 32, þau
eiga tvær dætur Hafdísi Olmu 5 ára
og Hörpu Svövu 1 árs, þau búa í
Smárahlíð á Akureyri.
Tvær hendur fómar
Einar og Hildur keyptu Hjólbarða-
þjónustu Heiðars og breyttu nafninu
í Hjólbarðaþjónustu Einars fyrir tæp-
um þremur árum.
„Eg hafói kynnst þessum
„bransa“ vcl því ég vann hjá Gunna í
Dckkjahöllinni. Við hófum þennan
rekstur algjörlega nteð tvær hendur
tómar ég og Hildur. Þá var hún dag-
mamma en nú eru hún framkvæmda-
stjórinn hjá Hjólbarðaþjónustunni.
Auðvitaö er þetta erfitt fjárhagslega
en það gcngur samt í raun ótrúlega
vel. Við höfum vinnu og það er mik-
ils virði. A þessu ári keyptum við
húsnæóið sem við erum í hér við
Dalsbraut. Það er ákveðið átak og
vissara að hafa fjármálin í lagi svo
allt gangi upp. Við höfum lagt okkur
fram um að hafa röó og reglu á hlut-
ununi, ekkert rassvasabókhald. En
mestu skiptir að vinna sem mest
sjálfur við fyrirtækið."
A Hjólbarðaþjónustunni vinna frá
fjórum upp í níu starfsmenn að þeim
hjónum meðtöldum, allt eftir því
hvað árstíð er. Auk þess að selja
dekk og sinna dekkjaviðgerðum eru
bílar þrifnir, bónaðir og smuróir hjá
Hjólbaröaþjónustunni. Aðaltamirnar
í dekkjunum eru á vorin og haustin
en á sumrin er meira líf í kringum
Bílaleiguna Geysi, sem Einar og
Hildur eru með umboð fyrir. Annars
er sumarið tími torfærunnar.
Hestur - ieppi - forfærufröll
Já, einmitt torfæruna. Hvemig datt
Iiinar glaðbeittur hcima í stofu við bik-
arana, sem hann hefur hlotið fyrir
frækilcga frammistöðu í torfærum.
A innfeildu myndinni er harðsnúið lið
Norðdekkdrckans, Einar á sínum stað í
bílstjórasætinu, og aðstoðarmannasveit-
in einnig á sínum stað, við hlið Drekans.
Frá vinstri: Sigurður Jónsson, Iijarni
Hjaltalín, Hilmar Kristjánsson og Ólaf-
ur Jóhannsson.
þér í hug að fara að keppa í torfæru,
Einar?
„Eg hef alltaf haft áhuga fyrir bíl-
um, krafti og því að sigrast á torfær-
um. Fyrst byrjaði ég í jeppamennsk-
unni, fór í fjallferðir og þess háttar
en svo vildi ég bara meira. Mér
fannst ég ekki komast nóg, vildi
komst meira, fá meiri spennu. Ég
hafði líka fengið nasasjón af torfær-
unni þegar ég var gutti þá fylgdist ég
vel mcð náfrænda mínum, Guð-
mundi Gunnarssyni, sem þá var
þekktur torfærugarpur.
En fyrstu kynni rnín af því að
stýra krafti, beisla orkuna og komast
áfram voru á hestbaki. Ég var forfall-
inn hestamaður um nokkurra ára
skeið á unglingsaldri. Vildi helst
vera í hnakknum allar stundir en
þegar bílprófið var í sjónmáli þá
urðu hestamir að víkja fyrir fleiri
hestöflum."
AKSTURSFERILL
1985 Tilraunir á Willvsieppa, með eindæmum áranfiurslitlar.
1992 KepPir á BLEIKA PARDUSINUM
- Uar frekar slappur í byrium en fann siá í annari for-
færu á heimavelli og...
- SIGRAÐI, kom geysileéa á óvart. frúði ekki síálfur eig-
in siári fyrr en eftir marfia daáa.
- Tveir siárar Akureyri oé Eáilsstaðir.
1993 Keppir á BLEIKA PARDUSINUM - mikið breyftum.
- Sifiur í Greifaforfærunni á Akureyri. annað sæti á Hellu
o& í Jósepsdal.
- Einn sigur í sandspyrnu.
1994 - Uann Greifabikarinn fil eténar eftir siáur í Greifatorfær-
unni. Þríú ár í röð.
-Tveir sifirar í SvíÞióð í keppninni um Norðurlanda-
meistaratitilinn.
- íslandsmeisfaramófið: 1. sæti á Akureyri o& Akranesi.
2. sæfi á Eáilsstöðum, 3. sæfi á Hellu o& í Grindavík. 4.
sæti í Jósepsdal.
- íslandsmeistari effir tvísýna o& harða keppni.
- Stefnir að Því að verða Norðurlandameisfari um næstu
helfíi eftir úrslita torfæru í Jósepsdal.
Dýrf!
„Það var svo árið 1985 sem ég og
vinur minn, Sigurður, núverandi fjár-
bóndi á Stóru-Giljá í Húnavatnssýlu,
ákváðum að útbúa bílinn hans fyrir
torfærukeppni. Það varð ekkert úr
því þar sem Sigurður dreil’ sig í fjár-
húsin í sauðburðinn um vorið en mér
fannst hinsvegar ófært að hætta við
allt sanian. Ég skellti dekkjununt
undir jeppann rninn og tók þátt með
afburða lélegum árangri, en þá fann
ég hvað þetta var gaman og það
blundaði alltaf í mér aó smíða bíl.
Sjö árum scinna, árið 1992, þá
settist ég upp í frúarbílinn ók suður
og skipti á honum og Bleika pardus-
inum. Nú er hann oróinn að Norð-
dekkdrekanum. Vissulega er dýrt að
standa í þessu. Þaó er í raun ekki
hægt nema hafa öflugan styrktaraðila
á bak við sig. I vor náði ég sam-
komulagi við forsvarsmcnn Gúmmí-
vinnustofunnar, sent sólar og sclur
dekk undir nafninu Noródekk. Þeir
voru tilbúnir til að standa á bak vió
mig sem auglýsingar- og styrktarað-
ili í torfærunni í sumar. Svo sel ég að
sjálfsögðu sóluð dekk eingöngu frá
þeim enda gæóin tryggust þar. Af
nýjum dekkjum er hinsvegar mun
fjölbreyttara úrval hér hjá mér í
Hjólbarðaþjónustunni.1'